Reykjavík - 30.08.1902, Page 2
2
Jjttndsbókasafnið er opií daglega kl. 12—-2, og tí
3 4 M&nud., Miðv.d, og Laugard., til útlkna.
JíandsskJalasafniáopiS 4 írd,, Fimtud, Jjd„ kl. 18—1.
J*4tt4rugripaBafntd er opid 4 Hunnud., kl. 2 3 aidd.
i',orngripanafnid or opid 4 Midv.d. og Ld. kl. 11 12.
Jjandsbankinn op. dagl. kl. Io "1. Jí.Btjbrn viá 10,30
11,30.
Hiifnunarsjóflurinn opin 1. Mánudag í m4nudi, kl. 6—0.
IjandBhöfðingjaskrifstofan opin 9—10,30, 11,30—2,4-7.
AuitmannsBkrifstofan opin dagl. kl, 10-—2, 4—7.
JlíejarfOgetaakrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7.
POststofan opiu 9—2 4—7. Að’gangur aðboxkÖ88um9-9
Utejarkassar tromdir rúmh. daga 7,30 4rd., 4 síðd., ená
Hunnud. 7,30 árd. að eins.
Afgreiðsla gufuskipafélagsins 8—12, 1—9.
Jitejarstjérnarfundir 1, og 3. Fimtudag livers mánaðar.
J''4ttekranefndarfundir 2. og 4. Fimtudag hveas tn&n.
Héraðslækirinn er að hitta heima dagl. kl lo—11.
Tuimlieku, itetna 11—2. Frílœkn. 1. og 3. Mád. i mán.
Frilíekning 4 spítalanum engin frá 1. Jtiní till. Okt.
Það sem eínkum greinir oas íslendinga
frá öðrum þjóðum, er in mikla i'úíœkt
vor, og því eiga þau titálin eðlilega að
skipa öndvegissessinn, sem líklegust eru
að bæta úr þjóðarmeini voru, en það eru
atvinnumfilin, i.andbúnabijr, sjávarút-
vegur, íðnaður, verzlutt og samgöngur,
enda hoitum vér þeim málum sérstöku
i'vlgi voru, um leið og vér að sjálfsögðu
rnunum stjðja hvert annað gott. mál, er
ltoriir þjóðinni til þrifa, svo sem sérstak-
lega AI.ÞÝBUMKNTUNARMÁLIi).
t’á mwutm vér og ekki sízt telja oss
skjlt að stjðja þá stofnu, iihimastjórnar-
stefnuna, er aðallega hefir verið fiokksmál
vort,, verja hana árásum, hvaðan sem þœr
kunna að koma og í hvaða búningi, sem
þær kunna að birtast. Sporið er ekki enn
stígið nema til hálps. N æst.a þing á eftir
að leggja fullnaðaratkvæði á frumvarp
þessa þings, en það verður þó einkum
hlutverk þess að búa svo tim ábyrgð
INNAR PÍRIRIIUGUBU STJÓRNAR, að þillg Og
þjóð hafi sæmileg tök á henni. Búseta
stjórnarinnar hér í landi er ekki ein út af
fyrir sig fullnægjandi, enda höfum vér alt
ai', jafnhliða búsetmmi, gert ráð fyrir inn-
lenduin dómstóli, landsdómi, er dæmdi
gerðir stjórnarinnar eftir sérstökum ábyrgð-
arlögum. Því munum vér liér eftir sem
hingað til ieggja f'ram alla krafta vora til
þess að tryggja þinginu hæfileg áhrif á
stjórnina, og að öðru leyti effa MNOtiKfii
svo sent mest má verða. Það er og skoð-
un vor, að fá beri þjóðinni eða kjörnum
fulltrúum hennar (sveitastjómarnefndum),
sém mest vald. Bæði er það eðlilegast í
sjálfu sér, að þjóðin ráði sem mestu um
sína hagi, og svo mundi það draga eigi
all-lítið úr launabyrði landssjóðs.
Loks munum vér . heimastjórnarmenu
láta 08S ant, um vöxt og viðhald Lands-
bankans, án þess vér þó viljum amast við
löglegum keppinaut hans, hlutabankanum
fyrirhugaða.
Annars vrentum vór þess, að þjóð og
þing geti nú, er stjómarskrármálinu hefir
byrjað svo vel í þinginu, lagst á eitt til
til þess að breta og byggja landið.“
„Spá or spaks geta“ sagði sá „hoima-
stjórnarmaður“ við mig, sem sjndi mér
djásnið; „þú munt, s,)á, að spá þínrætisttil
i'ullnustu11.
Hvað er í þessu ávarpi — þessari atefnu-
skrá? Kkki annað en jafn-óákveðin, og.því
jafn-þýðingarlaus ummæli sem í hinni. Orð,
orð, orð — tóm orð, sem ekki eru nema
hljómurinn tómur - eintóint feitmeti fyrir
sky niausar kjósenda-skepnur að renna niður.
Fyrst byrjar þessi flokkur á því, að
gleypa með húð og hári allar 19 grein-
arnar í stefnuskrá mótiiokks síns — alveg
eins og mögru kýmar hans Faraós sáluga,
sem gleyjitu allar feitu kýrnar. En allir
muna, hvernig fyrir þeim fór — þær urðu
jafn-magrar eftir sem áður. Likt fer hér.
Enginn lifandi inaður sér. að stefnu-leysi
„heimastjóruar-flokksius11 hafi læknast nejtt
við það, að hann gleypir stefnu-leysi „fram-
fura-flokksins'1 í 19 greinum — alt í einni
inntöku.
Það sörstaka — frumlega — sérkenni-
loga við „heimastjórnar-flokkínn“ á að vera
það cina, að liann skiftir þeim nafnfrægu
19 greinum í tvo kafla: í fyrri kaflanum
eru 1., 2., 3., 4., 5., &., 7., 9., 13. og 15.
grein innar sameiginlegu stefnuskrár beggja
flokkanna. En í siðara kaflanum eru 8.,
10., 11., 12.. 14., 10., 17., 18. og 19. grein.
Fyrri kaflann vilja þeir láta sitja í fyrir-
rúrni á nréstu þrem þingum. En síðari
kaflann vilja þeir taka upp og veita hon-
um fylgi „á hínum tíma“.
.Tú, s\ o er viðbót ný, og- þar er nú merg-
urinn i. Það er þetta um ábyrgbina! ,Tá,
og um þingræbib! E11 ég leyfi mér að
ráðleggja nú „framsóknar“-mönnunum að
flýta sér að lát.a „lsafold“ og „Þjóðviljann“
lýsa skörulega yfir því í næstu viku, að
„frainsóknar-ilokkurinn“ fylgi eindregið
fram ábyrgbinni og þingræbinu (og Játá
„bændablaðið -verzlunarblaðið“ prenta það
upp með feitu letri á fyrstu siðu). Þá er
alt fullkomnað. Síðustu vilcu gleypti fram-
sóknarflokkuriun alla íslendinga í sína við-
tæku, rúmgóðu stefnuskrár-vömb. Þessa
viku gleypti svo heimastjórnartíokkurinn
framsóknarflokkinn með stefnuskrá og öllu
saman. Næ,stu vik-u gleypir svo f'ram-
sóknar-flokkurinn heimastjórnarflokkinn á
ný með ábyrgð og þingræði!
Og þó nð þingmannaefnin sein undir
skrárnar liafa skrifað, oti nú kollinum
framan í kjósendur næst, þá er enginn syo
glöggur fjármaður á landinu, að deiít geti:
nokkurt pólitiskt flokks-eyrnarnark á nokk-
urri kind úr hvorugu þessu sauðahúsi.
Blindingaleiknum við þjóðina or haldið
áfram! 2%. J. ().
Frá alþing’i.
T.aoafrumvöri' samþykt af þinginu : Lög
um heimild til þess að selja hluta af Arn-
arhólslóð í Keykjavík. — Lög um brúar-
gcrð ú Jökulsá í öxarfirði. — Viðaukalög
við lög fi Apríl 1898 um bann gegn botn-
vörpuveiðum. — Lög um helmiugsuppgjöf
eftirstöðva af láni til brúargerða á Ölfusá.
— Lög um breyting á lögum 4. Nóv. 1881 um
gagnfræðaskóla á Möðrúvöllum. — Stjórn
arskráin. — Viðaukalög við lög um stofnun
voðdeildarilandsbankanum.—Lög um broýt-
ing á koeningarlögunum 14. Sejit.. 1877
(Skipting Isafiarðarsýslu í 2 kjördæmi). —
Lög um varnir gegn því að næmir sjúk-
dómar berist, til landsins. — Viðaukalög við
lög 8. Nóv. 1895 um hagfræðisskýrslur. •—
Löggilding verzlunarstaðar við Járngerð-
arstaðarvík. — Fjáraukalög fyrir 1902 til
1903. — Lög um stofnun íslenzks bruna-
bótafélags.
Þinosályktanir : Tlm lærða skólann (af-
nám grísku m. m.) — Um lifsábyrgðarfélög
(skýrslur m. m). — TJm berklavoiki. — Um
yerzlunarmál. — Um stjórnarvaldaauglýsing-
ar. — Tillögur um kjördæmaskipti og um
l’resthólainálið.
Síbasta ÞXNODAöiNN voru kosnir i sain-
oinuðu þingi í fulltrúaráð hlutafélagsbank-
rus Sigurður Briem póstmeistari með 34
atkv,, Lárus H. Bjarnason sýslum. og Sig-
l'ús Eymundssou bóksali með 20 at.kv.
hvor. Auk þeirra fengu Jón Magnússon
Ijindritarí og Júlíus Havsteen amtmaður
14 atkv, hvor.
Þá voru og ko8iiir til að inæta á aðal-
fundi bankans fyrir landsjóðs hönd Arni
Thorsteinsson landfógeti með 19 atkv. og
Hannes Þorsteinsson ritstjóri með 18 atkv.
Auk þeirra fengu Klemens Jónsson sýslum.
og Þorður Tlioröddsen héraðslæknir 14
atkv. hvor og Július Havsteen amtmaður
3 atkv.
Alþinoi var slitið 25. þ. m. Héflr það
afgreitt, alis 21 mál i frumvarpsformi (8
stjórnar-, 13 þingmanna-frumvörp) og 11
þingsályktanir. 5 frumvörp voru l'eld, og
ti frumvörp voru óútrædd. Ein fyrirspurn
var lioriu fram (Presthólatnálið).
1Rc\>hj»nvíh 00 0ccnö.
Kosning í Niðnrjöfnunai'nefnd fyrir
Reykjavík fór fram á Mánud. var (úr lægri
gjaldeiula flukki) og iilut.u þessir kosningu:
Oisli Jónsson fátækrafulltrúi í Nýlendu,
Guðm. Guðmundsson fátækrafulitrúi, Jón-
as Jónsson í Steinsliolti, Kristján Þor-
grimsson kaujimaður og Sigvaldi Bjarna-
son trésmiður.
A Miðvikudag kusu hærri gjaldendur
kaupm. Asgeir Sigurðsson í niðurjöfnun-
arnefndina úr sínum flokki.
Starfsmenn Good-Teinplarreglunnar
hér í bæ 1. Ágúst til 31. Október 1902.
Stúkan Aterbanui nr. 9. Æ. T. Olafur
Rósinkranz. V. T„ Anna Magnúsdóttir.
Rit. Pétur Zójjhöníasson.
Stúkan Einingin nr. 14. Æ. T. Þorvarð-
ur Þorvarðsson, V. T. Guðrún Guðmúnds-
dóttir, Rit. Jalcob Jónsson.
Stúkan Hlín nr. 33. Æ. T. Jón Bjarna-
son, V. T. Gróa Holgadöttir, Rit. Guðm.
Guðmundsson.
Stúkau Bifröst nr. 43. Æ. T. Guðm.
Gamalielsson, Y. T. .Tón Árnason, Rit.
líarl Nikulásson.
Stúkan Diiöfn nr. 55. Æ. T. Karólína
Hendriksdóttir, Y. T. Þuríður Níelsdóttir,
Rit. Þorsteinn Pálsson.
Ceres fór héðan 2fi þ. m. Farþegar til
Khafuar : kaupmeiinirnir Á. Ásgeirsson og
Riis frá fsaíirði, 0. Olavsen frá Keflavík
og Adoljih stórkaupmaður. I)r. Valtýr
Guðmundsson, cand. mag. Sigfús Blöndál
og unnusta lians stúdent Bjiirg Þorláks-
dóttir, frú Kristín Skúladóttir, ungfrú Anna
Ásmundsdóttir, og stúdentarnir Bjarni
Jönsson frá Unnarholti, Bjarni Jónsson Rv.,
Brynójlfur Björnsson, Guðm. Þorsteinsson,
Jón H. ísleifsson, Jón H. Stefánsson
Magnús Guðmundsson, Óiafúr Björnsson,
Páll Sveinsson, Pétur Bogasou, Sigurður
Guðmundsson, Sturla Guðmundsson, Sveinn
Bjöynssoii, Yernharður Jóhanasson og Þor-
steinn Þorsteinsson. Til Loitli: Garðar
Gíslason verzlunarumboðsmaður með konu
sinni og Einar Benediktsson niálaflutn-
ingsm'aður. Enn fremnr áleiðis til Ameríku:
dr. Bened. Einarsson, lögfræðingur Ingvar
Búason, húsaméistai'i Ólafur Ólaf SSon.
Laura i'ór liéðan í gau-kvelili, kringum
land til útlanda. Með henni fóru alþing-
ismeimirnir Lárus H. Bjarnason sýslum.,
Sigurður Stefánsson, prestur Vigur, Her-
mann Jónasson Þingeyrum, Jósal'at Jóna-
tansson Holtastöðum, Stefán Stefánsson
kennari og Klemens Jónsson sýslum. —
Auk þeirra fóru til Bíldudals: Th. Tlior-
steinsson kaupin.; til Dýrafjarðar: Bjarni
l’étvirsson kennari; til ísafjarðar: Hannes
Hafsteinn sýslum. með frú sinni, Margrét
Magnúsdóttir húsfrú, Samson Eyólfsson;
til Skagastrandar: frú Guðrún Jónsdóttir
Þingeyrum; til Akureyrar: Halldór Jónsson
bankagjaldkeri; til K.httfnar; Sigurður
Sigtryggsson stúdent,
Skipakomur 1
13. þ. mán. „Flour de Lys“, eigandi og
skipstjóri L. A. Stimsen, Seglskip þetta