Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 30.08.1902, Síða 3

Reykjavík - 30.08.1902, Síða 3
3 er skemtiskip frá Ameríku. Fór aftur fyrra mánudagi. 16. þ. mán. ,.Kvik“ (skipstj. Gundersen), kom með timburfarm til Björns Guðmunds- sonar. 16. þ. mán. „Frithiof“ (skipstj. Peder- sen) kom með kol og steinolíu til Brvdes- verzlunar og tók hross fyrir Zöllner. Til útlanda fer í nótt norska bjarg- skipið „Ackilles“ og eimsk. „Modesta“, er. strandaði hér í vor, en Ackílles-menn hafft gert, við. — Með „Ackilles“ fer til Noregs Olftfur bókav. Ölafsson (sonur J. 0. bóks.) á heindeið til Ohicago. Heimsendauua milli. Eftir Jón Ólafsson. Með auka-póstsk. „Merkur“, er kom í nótt, komu blöð til 15. þ. m. — Ekkert fréttnæmt í þeim, nema Ritciiik hefir tek- ið við fjármálastjórn Breta (í stað Micli. Kichs-Beaéh), en A. Chamberlain (sonur J. Ch.) við þóstinálastjórn. Andaður á Þyzkalandi er Benningsen, fyrv. foringi þjóðfrelsis-flokksins þýzka. — Banatilræði sýnt rússneskum landstjóra, en mistókst; skotíð kom í hálsinn. Þingloka-söngur. IiUtf: liysna murga Itildi hU*S. Nú er úti þetta þing! Þökk sé hverjum stjórnvitring hátt er frelsis fána brá fyrir vora Sijórnarskrá. Ver höfum marga hildi liáð, heimastjórn þó loksins páð. — Valtýingar voru þar vopnaleika frumlierjai'. Að ári verður aðal-þing; á það kjósum Valtýing; nú er ha'gt að þekkja þá, þeir hafa merkið: StefnmJcrá. Þeirra frægð um fold og geim fljúga mun um allan heim, sem kóngar hátt og keisarár komast íslands 'ráðherrar. Þjóðarmeinin þeir fá bætt þegar landíð út er grætt, sandar verða sígræn tún, signa skógar fjallabrtin. Þá má víða grafa, gull, er gróinn hóll er Balljökull og íslands hverja eyðiströnd akrar þekja ög Ííæðilönd. Býliu fjöiga, bænila kjör batna munu’ og- lifna fjör, tekjur auka t.rúföst hjú : tóvélar og rjómabú. Landið fyllist ált, af auð engan skortir daglegt brauð; bændur nefnast burgeisar, barónar og riddarar. Hjá oss verða hraðfær skip, hlaupa þau í einum svip frá einni höfn til annarar eins og ílytji kerlingar. Ágeett HÁFRAMÉL fæst í verzlun W. Fischers Skandinavisk Exportkaffi Eldgamla ísafold anbefales. F. HJORT & Co. Kebenhavn. yiljiingisgarðurimi opinn fyrir bæjarbúa sunnudagiim 31. Ágúst kl. 1 til 2l/2 e. h. Lýðháskóla laudið fær, lifnar menta geisli skær, opnast honum ótal dyr; allir verða sprenglærðir. Kirkjuhreiflng eílast á; Astvaldur mun koma þá, leiða menn frá synda-sið; sjálfan fjandann berst liann við Bakkus verður boriön út, bera má ei pottmáls-kút, enginn bragða bjór né vín, bannfærð verða’ öll fyllisvín. Járnhraut verður lögð um land, líklega yflr Sprengisand, allar ræstar ár og fljót. — Ætla það verði st.jórnarbót! Skipgeng verður Þjórsá þá, Þvérá hlaðnir bakkar hjá, í Landeyum verða lagleg bú, löggilt höfn við Þjórsárbrú. Til að bræða allan ís uppi’ er nú á jöklum frýs, hjálpast má við Heklugjá, hitavél, sem landið á. Vorir efla alstaðar iðnað vélaméistarar, uþp þeir finna áhöld ný sem Edíson og Markóní. Vegu allrar veraldar Valtýinga stjórnarfar áfram berst um aldabjól iít, frá h'verjiim stjörnupól. Við tunglbúa þeir talast á svo tekin verði’ upp stjórnarskrá, beint frá jarðar börnunum bændum hjá í stjörnunum. Meðan íslands þjóð og þing þakkir syngur Valtýing frelsis veifi fána þeir. Framför lifi! Bravó! Heyr! Plausor. U Áreiðanlega fallegasta og stærsta úrval í •bænum nýkomið, silki- Lukkuóska- Fermingar- Brúð- kaups- Silfurbrúðkaups- Kort, fæst á Skólavörðustíg 5. Svanl. geneðiktsióttir. SAUMA-STÚLKA vön að sauma Vestt getur fengíð vinnu nú þegar á Sauma- stofunni i Bankastreeti 12. ♦oooooooooooo# V Hj á undirskrifuðum fást Vatns- y 0 stígvél og stlgvélaskór, karla og Q Q kvenna, mjög vel vandaðir, Enn Q A fremur liinn alþekti, góði Stígvéla- A X áburður, Reimar, Skósverta. Alt ▲ Y gott. og ódýrt. Y o Simas Snorrason. o A Smiðjustfg 4. A ♦0000000000004 £uivig ijansen tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarhúsið I. BRAUN Hamborg á hverjum degi, lcl. 4—5 síðd. á milli skipaferða. r EG undiVskrifaður málaflutiitngs- ntaður hefl altaf hús til sttlu í úrwali við fjölförnustu götur bæjarins. Rvík, 22/g 1902. Oðður öislason. ATVINNA. Bindindismaður, rúmlega 30 ára að aldri, vel grcimlur, Ó9kar eftir atvinnu við verzl- un utan búðar eða innan, gegn sanngjarnri þóknun. Utg. vísar á. ULL OG TUSKUM. sem sent var út með sjs Botnia s. 1., eru nú komin úr Fataefni, sem eig- elidur eru beðnír að vitja um sem fyrst. Virðíngarfyllst, Guðmunður Signrðsson. skraddari. SMJÖRPAPPÍR OG PAPPÍRSPOKA fékk ég með aukaskipinu. Jón Oiajsson. Nuclous latinitatis, in nsuni Scholæ Scalholtinx, óskast til kaups, óskemt eintak.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.