Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 20.09.1902, Blaðsíða 1

Reykjavík - 20.09.1902, Blaðsíða 1
IJI, í'irgiiogur, 36. tölublafS. IRe^kjavík. F R ÉTTABLAD — SKEMTIBLA T) Þ Úlgefandi og ábyrgíarmaður: OIlVAIteUR ÞoitVAItfiSSON Laugardaginn 20. Sept. 1902. Reykjavík frítt aeiul með póstum, 1 kr, árg. |flr ALT FÆST ( THOMSENS MAGASfN. 0|na og dðavélar seinr KRISTJÁN löRGRIMSSOM, Afgreiðsla blaðsins „Reykjavík“ er í húsi Jóns Sveinssonar trésmiðs. (Fyrir sunnan kyrkjuna — á Kyrkjutorgi). J. P. T. BRYDES VF.RZI.ITN I RF.YK.IAVÍK HEFIR NÚ.FENGIÐ MEIJ GUFII8KIPINTI ÍSAFOLT). margar og margbreittar vörur til haustsins og vetrarins; hór verð- ur talið að eins það helzta af því, er nú kom: KORNVÖRUR: Rúgur — Rúgmjöl - Bankabygg — Ertur — Iírís- grjón — Overheadmjöl .. Flórmjöl — Byggrjón — Sagógrjón, stór og smá, — Rismjöl - Sagómjöl — Kartöflumjöl o. fl. KAFFI —. Kaudís — Melís (í toppum og höggvinn og mulinn) — Púð- ursykur —; Sætar Möndlur — Saft, súr og sæt — Edik —. SMJÖBLÍKl í 10 pd. öskjum, mjög góð tegund. ALNAVARA: Léreft — Sirts - Tvisttau Flonel — Fata- og Yflr- frakkaefni, margar tegundir - •Silkibönd Kantabönd - Plyds- bönd, margir litir ogtegundir — MargarHegundir af Blómsauma- garni Hnappar*alls konar - Hanzkar margar tegundir - Rúmteppi, stoppuð með baðmuli Pijónuð nærföt og sokkar af mörgum tegundum. Slllábrauð alls konar, sérstaklega góðar tegundir; Kex — Kúmen, Kringlur o. fl. brauðtegundir. Víuglös og Vatnsglös margar tegundir; Skáiar — Bollapör Diskar og öll algeing ieir- og glerilát. Trestólar sterkir og ódýrir. Kolakörfur — Ofnskermar og Ofnbakkar — Eldavélar — Kör o. fl. Veggjapappír, aa tegundir Patent-gluggatjaldavaltarar — Patent- giuggaskýiur (Jalousier), — Gluggatjalda-efni. LAMPAR og AMPLABi af ölium tegundum; hvergi í bænum feg- urra úrval af þeirri tegund. Panelpap pi — Forhudningspappi — Eikarplankar. Hellulitur, 2 tegundir — Blásteinn o. fl. litartegundir. Málning af flestum tegundum og litum — Fernisolía — Törrelse — Terpentína, — Saumur og stifti alls konar. Púður — Högl og Hvellhettur. Skóleður. 4+*- Viudla margar teguudir — Reyktóbak — Munntóbak og Neftóbak —. Kerti smá og stór. — Spil (Whist- og L’hoinbre) Spíritus (Spritt) til uppkveikju á gasvólar og gaslampa. Selst mjög ódýrt þar þa-ð er ónýtt til drykkjar og því ekki borgað af því toiiur —. URSMÍOA-VINNUSTOFA. Yðnduð Últ og KLDKKUR. Þinoholtsrtuæti 4. HeSiji Hannesson. Toinbóla Zhorvalðsensfélagsins verður Laugard. 27. og Sunnud. 28. þ.'Tnán. í iðnaðarmanEtahúsinu. Á g æ t a muni fyrir mörg hundruð krónur nýkomnir til hennar frá útlöndum. eru beðnir að minn- ast þess, að blaðið átti að borgast í Júlí. Heimsendatma tniUi. Eftir ,Tón Ólafsson. Höfða-lýðlenda. Eins og lesendur muna' ðeixlu fjölmargir brezkir þegnar í Höfða-lýðlendu (Gapb Colony í Suður- Afríku) áskorun í vor til Bretastjornar um, að nema þar úr gildi um tíma stjórn- arskrá landsins. Undir liana rituðu meðal annars ilestallir þingmenn af framfara- flokknum (PRoeitEssivisTs), en þann flokk fyila þrezkir menn og fáeinir hollenzkir menn, sem fyrir hagsmuna eða hræðslu sakir fylgja inum brezka hluta þingmanna. Tala tíokksins á þingi var þó ekki nemá eitthvað ‘i-t af 95 þingmönnum. Hinir eru af hollenzka flokknum (Búa-frændur) og kallast sá flokkur lianda-flokkur Suður- Afríku (South Afrioan Bond). Ráðaneytið heyrði t.il fiamfara-flokknum, og er Sir Gordon Sprigg forsætisráðherra. — Nú er svo ástatt, að síðan nokkru eftir að Búa- stnðið liófst, hefir þing eigi verið liáð í lýftlendunni. Braut stjórnin stjórnarskrána með þvi að kveðja eigi til þings á lög- skipuðum tímum, og heimti hún skatta og greiddi gjöld án fjárlaga-heimildar. Þegar svo fór að hóla á uppreist í laudinu, vóru borgaraleg lög og stjórn þar a,f tekin og öllu stjórnað með hervaldí. Orsökin til þessa vitanlega sú, að ailir vissn, að meiri hluti þingsins var Búum sinnandi, þó að eigi fylgdi þeim til berrar uppreisnar. En er framfara-flokkurinn skoraði á Bretastjórn, að nema stjórnarskrána úr gildi. þá snerist Gordon Sprigg og stjórn hans á móti því, lör Sprigg til Bretiands og vaivn það á við stjórnina, að Cliam- herlain neitaði að verða við áskoruninni. Hins vegar liét Sir G. Sprigg Bretastjórn því, að liaim skyldi fá þing lýðlendumiar

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.