Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 04.10.1902, Blaðsíða 2

Reykjavík - 04.10.1902, Blaðsíða 2
2 L ..ndsbókasafnið er opið daglega kl. 12 2 og til 3 á M nu^., Miív.d, og Laugard., til útlána. Landsikjalasafnið opið á A» d., Fimtud., Ld., kl. 12—1. Náttúrugripasaf) ið er opið á Sun ud., kl. 2—3 íðd. Forngripasafnii) er opið á Midv.d. og Ld. kl. 11 — 12. Landa anki n op. dagl. kl. 11-2. B.stjúrn ið 12 1. Söfnunarsjöðurinn opin 1. Mánudag í inánuði, kl. 6—6. Landshöfðingjaskrifstofan opiu 9—10,30, 11,30—2, 4—7. A tinanni8krif8tofan opin dagl. kl. lo—2, 4—7. Bflejarfögetaskrifstofan opin dagl. k.1. 9—2, 4-7. Pöititofan opin 9 2,4 7. Aðgangur að boxkös8um9-9 B jackaicar . œmdir rúmh. d .ga 7,30 árd., 4síðd., en á Bunnud. 7,30 árd, að oins. Afgreiðsla gufuBkipafélagsins 8--12, 1--9. Bœjaritjörnarfundir 1. og 3. Fimtudag hvor» mánaðar. Fátækranefndarfundi* 2. og 4. Fimtudag hvers mán. Héraðilæknirinn er að hitta heima dagl. 10—11. Tannlækn. heima 11—2. Frilækn. 1. og 3. Mád. ímán. Frilækning á spítalanum engin frá 1. Júnítil 1. Okt. hól'smenu, 5 áttmennmgar, 12 Éstrúpingar. 1 „agrar“. Kn nú ei'tir kosninguna þann- ig: 10 vinstri, 3 hófsmenn, ð áttmenning- ar, 3 liœgri menn utan iiokka, 6 Estrúp- ingar. Slys það viidi tíl að fnorgni 10. f. m., að bát með 6 sjóformgjuni. (5 dönskum og 1 svenskum) livolfdi í Carlskrona í Sví- þjóð á leið út í danskt herskip. Foring- jarnir höfðu setíð i miðdegisgildi og kvöld- giidi í iaHdi (ekki hjá góðtemplurum). 4 af dönsku foringjunum drukknuðu (Peter'- sen og Tittelbacli, tiot.a-ingeni0rar; Ander- sen, yfirbryti; Tollberg, lautinant). Sviþjóð. Þar eru þingkosningar að fara fram, og svo langt, komnar, að vissa er fyrir, að vinstri menn verða þar ofan á Er iangt síðan svo liefir verið. Verður nú væntanlega endir á tollverndar-stefn- unni, sem ráðið hefir um hríð þar í landi. Noregur. — Sverdrúp kominn heim. Það er fréttnæmast, þaðan úr landi, að 19. f. m. kom Sverdrup til Stafangurs heim úr norðurför sinni heilu og höldnu, nema livað einn af kynduruin hans hafði látist, 1899. Ykja-langt norður komst, hann ekki, enda vur það ekki tilgangur fararinnar, heldur hitt, að kanna norðurströnd (Iræn- lands, komast norður um Grænjand, helzt á sloðum, og austur, svo að skijiið gæti siglt. aftur suður um Grænland og t.ekið þá félaga að austan. Af þessu varð þó okki, með því að þessi 4 ár liðug, sem ferðin hefir staðið yfir, hafa verið óvenju- leg ísár. Nyrzt. konist, Sverdrup á 81. mælist. n. hr. Hvað hanri hefir komist austast, verður ekki séð af blöðunum, sem enn eru komin (enda flytja þau að eins fyrstu hraðfregnina), en vestur á 98. stig vestl.lengdar frá Greenwích hefirhann kann- að, fundið nýjar éyjar, og kannað nekkuð af norðurströndinni. Yfir liöfuð virðist, góður árangur orðinn af ferð hans. Peary, norðurfarinn bandaríkski, er nú og heim komínn, og lætur vel af sinni för. Ekki náði hann lengra norður en á 84. gr. 17 m., en hertoginn af Abruzzi komst, á 86 gr. 33 m., n. br, Loftritun. Samnínga-viðleitun er milli Marconi’s og ftala-stjórnar áð setja upp loftritunarstöð í Ítalíu, er standi í sam- bandi við tvær aðrar stöðvar, «r t.vö fé- lög, annað í Lundúnum, en bitt fyrir Norð- ur- og Suður-Ameríku. setja |upp. Kost- naðurinn við að koma upp stöð þessari er talinn að verða um 700,000 líra, *= tæpl. 500,000 kr. [Kostnað við stöð hér á landi má eigi miða við þetta, því að stöðin er því dýrari, sem hún á að bera yfir lengri vegj. (Jj Skóverzlun (»j ij) jVÍ. fi. jWathiesen á I $> 5 BRÖTTUGÖTU 5 ð hefir altaf nægar birgðir al' út- (Jj 'í* lendum og ínnlendum X j Skófatnaði. T „Achilles“ ofi „Rlodesta11 komu heilu og liöldnu til Björgvinar eftir 2 daga ferð frá Færeyjum. Mannalót. 17. f. m. Próf. Konh Maiír- er, Múnchen, 80 ára. — 19. f. m. Marie Henriette, drotning í Belgíu, 66 ára. Landshornanna milli. Leiðarþing tvö, hélt sr. Eggert Pálsson alþm. liángvelliuga, þar austur lrá. ÍSighv. Árnason gat ekki mætt. Ekki leit út, fyr- ir annað, en allir væru mjög vel ánægðir með þingmeunina og gjörðir þeirra. Auk sr. Eggerts töluðu sr. Kjartan pról'ast- ur í Holti og Jón bóndi Sveinbjarnarsou, mælskumaður mikill. Þ.m. Arnesinga hafa og haldið leiðarþing, en þar töluðu ekki aðrir en þingmennirnir, þó mátti heyra það, að allir voru ánægðir með úrslit stjórnarskrármálsins. Heiðursgjöf gáfu nemendur Möðruvalla- skóla kennara sínum, Stefáni Stefánssyni, i fyrra mánuði. Var það klukka er kostað hafði 100 kr. Grafið var framan á hana: „Stefán Stefánsson kennari, frá nemendum Möðruvallaskóla 1902. Gifting 20 f. m. giftu sig á Akureyri konsúll Jóhann Vigfússon og jungfrú Anna Schiöth. Skólahús nytl og vandað, ho.fir verið bygt í Bolungarvik í sumar. Er það ein- lypt, með 2 kenslustofum, og rúmar hver þeirra 30 börn, auk þess er þar lítið her- bergi fyrir kennaraun. Kennari þar í vet,- ur verður Baldvin Bergvinsson frá Sauð- árkrók. Kláflerju hafa Hvolhreppiugar sett yfir Markarfljót. inn á afrétti, til þess að draga þar á yfir fjallfé sitt haust og vor. Milli- bilið á milli gljúfranna þar sem forjan' er er 25 faðmar. Iíostnaðurinn við það, að koma ferjunni á nam 500 kr., en styrk fengu hreppsbúar t.il þoss að koma henni á fót, 100 kr. frá Búnaðarfólaginu og 50 kr. frá sýslunni. Two hwali rak í Vestmanneyum um mánaðamótin Ág.—Sept. Höfðu hvalveiða- menn stjórað þá niður á víkinni fyrir sunnan Yztaklett, en þá slitið upp. Voru þeir seldir við opínbort uppboð, og fór spiks og rengisvættin á 70 aur. — 1 kr. Sýslumaður gaf Eyfellingum vísbending með brennu, en enginn af landi ofan kom á uppboðið. Sigurður Sigurðsson frá Drafla- stöðum verður skólastjóri á Hólum. Heitstrengingin heitir bindindisfélag Húsavíkurhrepps, stofnað 1899, Meðlimir þess eru nú 66 að tölu, en í vín og tóbaks- bindindisfélaginu ,,Fram“ á sama stað, sem er fyrir unglinga, eru 50 meðlimir. IRe^fojavík 0Q iu*en0. Ameríka. Þar virðist nú vera að aukast alvarleg mótspyrna gegn verndar- tollunum, bvað sero úr verður. Skipakomur i 19. Sept. „Minha“ (skipstj. Braliaus); kom frá Hamborg með ýmsar nauðsynja- vörur til Björns kaupm. Kristjánssonar. 20. Sept. „Mysteriös“ (Eriksen); frá Mándal til kaupm. Jóh. Bjarnesen með timburfarm. 29. Sept. „ Amy“ (Thorkildsen); með timburfarm til Björns Guðmundssonar l'rá Mandal. S.d. „Olga Pauline“ (F. Tliorkildsen) lrá Halmstad ineð timburfarm til Bjania Jónssonar kaupm. 2. Okt. “Riberhus“, aukaskip frá Sam- einaða gufuskipaíélaginu. Með því skipi komu Chr. Scliierbeck læknir og Thor Jensen kaupmaður. Hói»p komu 28 f. m. Með þeim kom fjöldi kaupafólks frá austfjörðum og nokk- uð af skólapiltum, auk annara farþegja. Með þeim kom Halldór Jónsson banka- gjaldkeri frá Akureyri, og jungfrú G. Guðjohnsen l'rá Húsavík. Þeir fóru aftur í gær, og með þcim talsvert af fólki. Ceres kom 1. þ. m. og með henni margt manna, þar á meðal Vigfús J. Hjaltalín frá Brokey, stúdentarnir Matthías Einarsson og Ásgeir Ásgeirsson, juugfrii Björg Lovísa l’álmadóttir frá Sauðárkrók og jungfrú Vilborg Jónsdóttir frá ísafirði. Sigurður Sigurðsson ráðanautur Búnaðarfélagsins kom hingað 29 f. m. úr för sinni um Árnes- og Rangárvallasýslur. Aíráðið var að koma næsta ár á fót rjóma- búum uudir Vestur-Eyjafjöllum, i Biskups- tungum og Sandvíkurhreppi. Hann lagði aftur á stað í för upp í Borgarfjarðar og Mýrasýslu 2. þ. m. Útbreiðslufund hélt Umdæmisstúkan nr. 1. á Akranesi 2. þ. m. Ræðumenn þar voru Pétur Zóphóníasson gagnfr. og Sigurður Eiríksson organisti, á eftir var alment rnálfrelsi, og töluðu þá auk þeirra Guðm. Þorsteiusson, sr. Jón Sveínsson, Guðm. Guðmundsson bókbindari og Guðm. Gúðmundsson frá Deild. Fundurinn var fjölsóttnr, og þótti góður. Ferðamenn hér í bænum margir þessa daga, eins og vant er, þegar kauptíðin stendnr yfir. Þar á meðal Júlins læknir Halldórsson Klömbrum, Sigurður sýslum. Þórðarson Arnarholt.i, sr. Jóhannes Lynge Kvennabrekku, (fóru 2. þ. m.), sr. Eggert Pálsson Breiðabólstað, Tómas Sigurðssou bóndi Barkarstöðum, verzlunarstj. Sig. Þ. Jónsson Keflavík, sr. Þorvaldur Björnsson á Mel, Jón Blöndal læknir Stafholtseý, Ásgeir amtráðsmaður Bjarnason Knarar- nesi, sr. Olafur Helgason, Stóra-Hrauni. Gifting. Á Miðvikudagskveldið gifti ritstjóri Ólafur Ólafsson í Iðnó þau Sæ- mund latki Bjarnhéðinsson og yfirhjúkr- unarkonu Christophine Júrgensen. Meeturwörð liafa helzt.u verzlauirnarhér fengið sér, en enn veit enginn neitt um þjófana né hverjir í liafa kveikt á Sjávar- borg. Trúlofuð eru Benedikt Sveinsson kand. phil. og jungfrú Guðrún Pétursdóttir. UaÍi/kÍhN fyrir hvern mann neiKmng HJÁLMAR S1GURÐSS0N. Tapaður hcstur, mýrum, 6 vetra, með gömluin járnum. Merktnr á lend : B. J. — Finnandi beðinn að skila honum til B.iarnhébins Jónssohar járnsmiðs í Reykjavík,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.