Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 11.10.1902, Blaðsíða 2

Reykjavík - 11.10.1902, Blaðsíða 2
2 Li.ndsbókasafnið er opið daglega kl. 12—2 og til 3 á M uui., Miðv.d. og Laugard., til útlána. Laridsskjalasafnið opið á Þ d., Fimtud., Ld., kl. 12—1. Náttiirugripasafr.ið er opið á Suiiuud., kl. 2—3 íðd- Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Ld. kl. 11 — 12. Lands anki m op. dagl. kl. 11—2. B.stjðrn , ið 12— 1* Ööfnunarsjóðurinn opinn 1. Mánud. í inánuði, kl. 5—6- Landsliöfðingjaskrifstofan opin 9—10,30, 11,30—2, 4—7- A tinannsskrifstofan opin dagl. kl. lo—2, 4—7. Bœjarfðgetaskrifstofan opin dagl. k1. 9 2, 4—7. rðststofan opin 9 2, 4 7. Aðgangur að boxkössum9-9 1» jaíkasjar æmdir rúmh. d .ga 7,30 órd., 4síðd., en á Sunnud. 7,30 árd. að eins. Afgreiðsla gufuakipafélagsins 8—12, 1—9. Bæjarstjðrnarfundir 1. og 3. Fimtudag hvers mánaðar. Fátaikranefndarfundir 2. og 4. Eimtudag livers mán. lléraðslælcnirinn er að hitta heima dagl. 10—11. Tannlækn. heima 11—2. Frílækn. 1. og 3. Mád. í mán. Frilækning á spítalanum engin frá 1. Júní til 1. Okt. úr lestinni aftur við Huxweli braut- arstöðína. Þar mun hitta yður vinnu- maður frá Craigen Coiut og aka með yður það sem eftir er. Ráðskonan þar heitir frú Williams; hún er greind kona og góð; við hana hefi ég lagt svo undir, að þér látist vera frænd- kona hennar, hafa nýlokið kenslu- kouu-prófl og ætla nú að dvelja hjá henni um stund til að hvíla yður. Þér hafið reynt of mikið á yður við lesturinn, einkum á augun, svo að þér getið vel haft blá gleraugu. Þér segist heita Jóhanna Smith. f>ví megið þér ekki gleyma — bezt að þér skrifið það hjá yður. Þér eigið eiugöngu að njósna um hjúin, svo að þór þurfið ekki að tala við Sir George^eða lafði Chatrow - hvorugt þeirra veit annars neitt nm þessa heimsókn yðar. Því færrum sem við trúum fyrir erindinu, því betra er það. Annars efa óg ekki, að Bates, á lögreglustöðinni í Scotland Yard, hafi fengið að vita um komu yðar, og mun hann þá koma, að hitta yður.“ „Hefir Bates orðið áskynja nokk- urs, sem lið er í?“ „Ekki enn þá. Hann hefir kom- ist að, hver er einn af unnustum herbergisþernunnar; það er ungur maður og heitír Holt. En hann virð- ist vera heiðvirður maður og ráð- vandur í aila staði, svo að þessi upp- götvan hefir lítið að þýða. “ „Ég held ég þurfi þá ekki að spyrja yður um fleira“, sagði Loveday, stóð upp og kvaddi Dyer, en sagði um leið og hún fór: „Ef á þarf að halda, sendi ég yður símskeyti, og riota þá auðvitað talnaskriftina, sem viö erum vön að hafa.“ ----m m ■------- (T>cb.U annars.! Það er ekki oft, að í blöðum vor- um birtist svo stórinerkilegar rit- gerðir, að ástæða só til að vekja sérlega athygii á þeim. En þetta á sér þó stað nú með ritgerð, er birt- ist í tveim tölubl. „ísafoldar" (64. og 65. bl.). Ritgerðin er eftir Björn Jensson, kennara við latinuskólann, og erfyrirsögn hennar: Undirstaða búnaftarframfara. Aðalefnið er, að sýna fram á, að aðal-jarðabótin, seni menn hafa sperst við hér á landi (þúfnasféttun), sé í rauninni alls engin jarðaöóí í sannri merking (að eins til verklóttis við slátt). En að ekkert só hór gert af því, sem allra-nauðsynlegast er: að þurkajörð- ina, og að losa jarðveginn, svo að eldi eða ildi (oxygen) komist niður í hana; svo þurfi og auðvitað að bæta jörðinni þau efni, er hana brest- ur (með við eigandi áburði). Öli ritgerðin er svo hugvekjandi og svo röksamlega rituð, að hún hlýtur að vekja algerða byitingu í landbúnaði vorum. Því það væri ó- hæfa að hugsa sór, að búfræðingar vorir og,4ð, dásamlega búnaðarfélag, sem enn hafa svo sem ekkert gagn unnið jarðrækt landsins, fari að rísa upp á afturfótum gegn grein þessari af skamsýnni gremju yfir, að þeir hafa ekki haft skyn á málefninu sjálfir. Það mundi líka tæpast duga, því að ég- trúi því ekkí fyr en ég tek á, að ritgerð þessari verði ekki alrnent, mikill gaumur gefiiin. Hafi hr. Bj. J. rótt fyrir sér, sem ég sé Jitla ástæðu til aðefa, þá mun jarðræktin á landinu með tímanum eiga honum meira að þakka; en öll- um búfræðingum og búnaðarfélög- um tii þessa. Ég get ekki stilt mig um, að setja hér niðurlags-orð greinarinnar: „Það er í stuttu málí heimska að ímynda sér, að þessu landi geti orð- ið verulegra framfara auðið í búnaði á alt annan veg en öðrum löndum, — án þess að hafa þá tilburði til að láta náttúrukraftana þjóna sér, sem aði-a-r þjóðir hafa. Vór komumst eigi hjá að beita sömu vísindalegri og verklegri kunnáttu, sem þær gera, ^ömu atorku, sömu framsýni og fyr- irhyggju. Það er skilyrði, einkaskilyrði fyrir því, að landið verði byg'gilegt til frambúða.r, innan um samkepni ann- ara þjóða.“ „Reykjavíkin" er svo rúmlítil að sinni, en í rauuinni ætti hvert blað á landinu að prenta þessa grein upp, því að ekki er ráð fyrír gerandi, að búnaðarfólagið, sem ver peningum til að senda hagasta járnsmið landsins til Danmerkur til að læra að skrúfa skrúfur, verji fé til að sérprenta þessa hugvekju og senda hana ókeypis inn á hvert einasta heimili á landinu — en það ætti hún skilið ! J. Ó. -- I ■ • —--- Heimsendanna tnilli. Eftir Jón Ólafsson. Ástralia: - Landskjálfta varð vart seint í f. m. í ýmaum norðiaiguin bæjum í Suður-Astralíu. Þanu 20. urðu talsverðir kippir í Adelaide, og nokkrar skemdir á kirkjum og öðrum fleiri húsum. Eigi varð manntjón, en sumstaðar skall hurð nærri hælum með það. Sverdrup hefir á ferð sinni gert kort yfir stórmikið landsvæði, norður að 81° 37 n. br., og vestur að 110° v. 1. (frá Green- wich), og er talið að hann muni hafa gert kort yfir eins mikið svæði, eins og alt það ti! samans, sem Bretar hafa gert kort yfir norður þar. -- „Times“ ber saman ferð Sverdrups og Baldvins og t.ekur Sverdrup laugt fram yfir. Segir, að vísindalegi ár- angurinn af ferð Sverdrups sé afar-mikill; Sv. eígi skilíð allann þann heiður, sem landfræðingar heimsins geti veitt honum; loks óskar blaðið, að Sv. íái næg efni í hendur tii að reyna að komast norður um Grsenland og kanna norðurstrendur þess, helzt, ef' auðið ér, byrja ferðína að austan. Svíþjóð t>ar hafði vinstri mönnum gengið svo vel við kosningar, er vér frétt- um næst hér á undan (til 20. f. m.), að talið var vist, að þeir mundu stýra meiri hluta á þiugi. En síðan lieflr það fyrír komið, er engan varði, að hægri menn unnu frá þeim þrjú þingsæti í Gautaborg, sem jafnan liefir verið örugg vinstra megin. Auk þess mistu þeir J þiugsæti í Örebro fyrir liandvömm, því að þeir vóru þar miklu fjölmennari, en hægrimenn; en af vinstri mauna hálfu buðu sig fram 2 þing- maunsefni, og það veitti hægrimönnum sigurinn. Bretar oy Búar. Upj) í kostnað þann sem Bretai' hafa hal't við stríðið, ætla þeir að láta Transvaal og Oraniu greiða sér ií 100,000,000 (1800 milíónir króna). En þar sem því var hoitið í friðarsamningn- um, að enginn herskattur skyldi lagður á jarðir í lýðlendum þessum, þá ætlar stjórn- in að leggja þessa álögu á námana í land- inu. Á að taka rikislán, sem þessu nemur. Ekki á þó að byrja á þessu fyrri en fjár- hagur lýðlendanna i'er að bera sig vel, á að gi/.ka eftir ein 2—3 ár í fyrsta lagi. I Noregi, eins og hvervetna um norður- lönd, hefir sumarið verið einmuna-kalt. Erost og kuldar hafa valdið gersamlegum uppskeru-bresti, og horfir víða til vandræða. Frá Sviþjoð er líkt að frétta. Þur hetir eigi að eins kornuppsjkera brugðist, heldur einnig jarðepli. Þar lítur út fyrir hallæris- árferði. Roosewelt forseti hefir í ra>ðu talað á móti því, að reyna að verjast ofurvaldi auðvalds-einokunarinnar með því, að lækka tolla á vörum, sem einokuuarfélög fram leiða. Hann vili láta veita stjórninni heim- ild til að kljást. við þau. Frakkland. Formaður verzlunar-sam- kundunnar frönsku berst í hennar nafni fyrir vcrzlunarfrelsi (afnámi verndatolla) í Erakklandi. Finnar. Rúsakeisari kvað nú hai'a gefið út, ýmsar „tilskipanir,“ sem gcrsam- lega uema úr lögum allar þær tryggingar fyrir þegnfrelsi einstaklinga, sem liingað til hafa verið í Finnlandí, — að því er fregnriti „Times“ í Pétursborg ritar. Aloxandcr Kielland, heimsfræga skáld- ið norska, er orðinn amtmaður í Ruumu- dals-umdæmi (var áður borgarstjóri í Stafangriy Emile Zola, frakkneska sagnaskáldið víðfræga, er dáinn; hafði dáið um nótt at' gasósi í svefnherbergi sínu. Síðasta skáld- saga hans (,,Sarmleikurinn“) er um þessar mundir að korna út, (neðanmáls í „Poli- tiken“ á dönsku, jafnframt sem hún kein- ur út í frakkn.blaði). E k k i er hún aðal- lega „frásaga um Dreyfus-inálið,“ en tekur meðal annars til meðferðar ýmislegt. úr því máli, (ðleira næst,)

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.