Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.11.1902, Blaðsíða 4

Reykjavík - 30.11.1902, Blaðsíða 4
4 L. 6. Lúðvígssonar skóverzlun heflr fengið með „Laura“ mjög miklar birgðir af alls konar útlendum skófatnaði, svo sem: KVENN- fjarðra-, reima-, hnepta- og ristarskó. KVENN- Boxcalfstígvél reimuð. KVENN- bandaskó-, morgunskó-, brúnel- og flókaskó KVENN- ballskó-, Boxcalf hneptaskó og lakskó. UNGLINGA- fjaðra-, reima- og ristarskó. UNGLINGA- bandaskó-, reimuð stígvól. BARNASKÓ og -stígvél af fleiri tegundum. KARLMANNA- Boxcalfstígvél reimuð og m. spennum. KARLMANNA- reima og fjaðraskó, o. m. fl. Allur skófatnaður verður seldur með mjög lágu verði til jóla. Komið og kaupið meðan nóg er til að velja um. Ódýrasta og bezta skóverzlunin í bænum. C. ZOI SEN’ verzlun fær nú með „Laura" og „Morsö“ mikið af alls konar vörum, sem seljast, að vanda, mjög ódýrt. Kaffi — Export — Sykur alls konar — Grjón — Haframjöl, Bankabygg malað og ómalað — Hafra — allskonar fín grjón og mjöl, Rúsínur, — Sveskjur, — Kúrennur, — Epli, — Apelsínur, Vínber, — Niðursoðna ávóxti,'— Syltitöj — Chocolade, Cacao, sætt og ósætt, mjög ódýrt. - Ullarkamba, — Högl — Hvellhettur. I Rúðugler, — Kítti, — Saum alls koíiar. Kerti og Spil, afar ódýr. Enn fremur mikið af hinum ,vel þektu ágætu amerísku verkfærum, sem ailir viðurkenna að eru lang-bezt og jafnframt ódýrustu. Axir, — Sagir, — Sporjárn, — Skrúfjárn, Borar margs konar, — Sveifar, — Rissmót, Sagarklemmur; — Þjalir margs konar. JÁRNHEFLA, fleiri tegundir en nokkru sinni fyr, og margt fleira. r* Flestallir vita, að þeir gjöra livergi betri kaup en lijá C. Zimsen oc '<C GO OO LU QC Q_ co l t O QTQ ci crg Myndarammar og fáséðar Veggja- myndir, Jóla- og Nýárskort, Silfurbrúð- kaupskort, og alls konar lukku-óska KORT Bræðraborgarstíg 3. me^ matres8e °g 2 stól- lUIIltdla.Uk ar tii sölu. TJtg. vísar á. I £uðvig ijansen tekur á rnóti pöntunum fyrir verzlunarhúsið I. BRAUN Hamborg á hverjum degi, kl. 4—B síðd. á milli skipaferða. o QC O QQ RAFBLYS, sem hafa má í vasa, mjög hentug. ÚRSTATIV, með rafljósi, til að standa á borði við rúm. Þegar inaður á nóttu vill vita, hvað klukk- an er, styður maður á hnapp, upp- lýsist þá herdergið. FERÐALAMPAR með rafljósi, sem hengja má upp, hvar sem er, fyrirferðalítið. LESTRARLAMPAR með rafljósi, mjög snotrir, GÖNGUSTAFI með rafljósi. Hent- ugir þegar menn koma seint heim á kvöldin og flnna ekki skráargatið. Alt mjög snotrar og hentugar JÓLAGJAFIR. / yísgcir Sigurðsson. Wrzlun Laugaveg 22. Þar ef selt : Kaffi — Export Chocolade, fl. sortir Kandís Melis (höggv. og óhöggv.) Púðursykur Kaneli Rúsínur Sveskjur Sagogrjón DSTUR, fleiri sortir Haframj öl Plourmjöl (hveiti) Kafflbrauð, fl. sortir Kex, fl. sortir Handsápur, fl. sortir Grænsápa - Sódi Nálar, Tvinni og Krókapör Rulla, margar sortir Rjól Reyktóbak, margar sortir Vindlar, margar sortir Taublákka, Skósverta, Pudsepomade og rnargt íleira. JViargrét gjarnesen. Prentsmiðja „Reykjavíkur“. Pappirinn frá J6ni ÓlaÍBsyni. I EDENBORG,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.