Reykjavík - 03.01.1903, Page 1
Útgefandi: hlutafélagib „Reykjavi'k11
Ábyrgðarmaður : Jón Ólafsson.
Gjaldkeri og afgreiðslumaður :
Ben. S. Þórarinsson.
IRe^kjavík.
FRÉTTABLAÐ — VERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAT) — AUGLÝSIXGABLAÐ.
Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar-
eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2
sh. — 50 cts). Afgreiðsla:
Laugavegi 7.
IV. árgangur.
Laugardaginn 3. Janúar 1903.
1. tölublað,
ALT FÆST 1 THOMSENS MAGASi'N.
ð|na og elðavélar
selur KRISTJÁN ÞORGRlMSSON.
Stðkan jjijrðst nr. 43
heldur fundi á hverjum Föstudegí,
8 síðd. IVIunið að mœta.
kl.
Biðjið xtíð um
OTTO MONSTEDS
DANSKA SMJÖRLIKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott
eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr
til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin.
Fæst hjá kaupmönnum. ,
|'A árinu korna út í alipa-minsta lagi
Hér skal sýna skipa-fjölda og skipa-
stærð íslendinga (þ. e. skipa undir
dönsku flaggi, sem lieima eiga á ís-
iandi) og viðgang skipastóls vors síð-
ustu 6 S e árin: gl sk p Eims kip og samt,. seglsk.
stærð stærð hesta-
tals (reg.t,! tals (reg.t.) aíi.
1896 94 2946 112 3626 550
1897 106 4012 131 5775 903
1898 115 4805 146 6863 1106
1899 120 4944 159 7757 1517
1900 99 4251 134 6742 1388
1901 129 6554 165 9065 1325
Til samanburðar er nógu gaman
að vita, að Færeyingar áttu í árslok-
in (1896 og) 1901 (73) 101 seglskip,
Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Ld. kl. 11—12.
Lands .ankim op. dagl. kl. 11—2. B.stjórn v ið 12—1.
ööfnunarsjóðurinn opinn 1. Mánud. í mánuði, kl. 5—6.
Landsliöfðingjaskrifstofan opin 9—10,30, 11,30—2, 4—7.
Amtmannsskrifstofan opin dagl. kl. lo—2, 4—7.
Bæjarfógotaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7.
Bóststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangur að boxkÖ8sum9-9
B v jarkassar æmdir rúmh. d - gu 7,30 árd., 4atðd., on
á Sunnud. 7,30 árd. að eins.
Afgreiðsla gufuskipafélágsins 8—12, 1—9.
Bæjarstjórnarfundir 1. og 3. Fimtuilag hvers mánaðar.
Fátækranefndarfundir 2. og 4. Fimtudag hvers mán.
Héraðslæknirinn er að hitta heima dagl. 2—3.
Tannlækn. heima 11—2. Frílækn. 1. og 3. Mád. í mán.
Frílækning á spítalanum Priðjud. c g Föstud. 11—1.
Landsbókasafnið er opið daglega kl. 12—2 og til
3 á M nud., Miðv.d. 6$ Laugard., til útláua.
LandaBkjalasafnið opið A Þ.d., Fimtud., Ld., kl. 12—1. Um 60 tÖlublöð, en það má telja
Náttúrugripasafnið er opið á Sunnud., kl. 2—3 ■■íðd. , , . x
nokkurn vegmn vist, að tölubloðm
verði nokkuð fleiri; fer það eftir aug-
lýsinga-þörflnni, en hún fer sífelt vax-
andi.
Bókmentum mun „Rvk“ gefa gaum
og geta flestallra nýrra rita, er út
koma.
Af hverju tbl. „Rvíkur" eru prent-
uð um 3000 eintök, og ekkert af upp-
lagi „Rvkr“ ,er selt kaupmönnum út
um land fyrir 10 au. pd. til umbúða-
pappírs. Það er alt sent út til ein-
staklinga. Blaðinu hafa sífelt verið
að aukast kaupendur út um land.
Með næst-síðustu póstum fékk það
yflr 60, og með siðustu póstum yör
80 nýja kaupe*i(her, enda er verðfð
að eins 1 króna.
Ábyrgðarmaður blaðsins gagnvart
prentlögunum er Jón Olafsson bók-
saii.
Hann biður þá sem senda „Reykja-
vík“ ritgerðir, að minnast þess, að
þær verða að vera stuttorðar og
gagnorðar, og ekki ókurteisar að rit-
hætti. En ekki hamlar það veirit-
aðri grein upptöku, þótt hún fylgi
skoðun gagnstæðri skoðun ábyrgðar-
mannsins.
Fréttir hvaðanæva eru vel þegnar,
og bæjarfréttir, inunnlegar, eigi síð-
ur en annað.
„Reykjavík“
þyrjar í dag fjörða árgang sinn, eftir
að hafa lifað af bæði mislinga og
skarlatstótt og aðra barna-sjúkdóma,
er barnsárunum fylgja,.
Sú breyting er orðin á högum blaðs-
i.os nú víð árnanga-mótin, að stofn-
andi blaðsins hefir selt það í hendur
hlutaféjagi, er „Reykjavík" nefnist, og
gefur það blaðið út á sinn kostnað
eftirleiðis. Fjárhagslega hefir ekkert
islenzkt blaðfyrirtæki hvílt á traust-
aja grundvelli, en „Reykjavík" nú.
Hún mun því verða fær um að efna
öli sín heit við alla.
Blaðið verður þetta ár, eins og að
undanförnu, óháð og óbundið þeim
stjórnmálaflokkunum, sem nú eru hér
°g ekki virðast eiga annan deili-
grundvöll og tilveru-rétt, en óvild,
ri8' og tortrygni einstakra manna
hvorra gagnvart öðrum.
Það sem „Rvk“ ieggur til almennra
mála (einkum atvinnu-mála) verður
eins og hingað til miðað við málefni,
en ekki menn. Hún vill reyna að
vera: ekki lilutlaus, en óhlutdrceg.
Það er skoðun vor, að hvert frétta-
blað eigi fyrst, og fremst af öllu að
vera frétta-blað.
»Rvk“ hefir hingað til haft orð á
sér fyrir að flytja beztar útl. fróttir
íslenzkia blaða. Þetta starf verður
enn í sömu höndum, og verður leit-
ast v« að gera alla fréttasögu blaðs-
ins þó heldur fullkomnari en áður.
Bkemtisögur verða og í lilaðinu
sem áður. Yfir höfuð verður meira
lesmál í blaðinu, en áður, með þvi
að blaðið verður að munum stærra.
að stærð (5088) 7596 reg.-tons; en
að eimskipum meðtöldum (75) 103
skip, stærð (5304) 7889 reg.-t., hesta-
afl (90) 73. — Iijá þeim eins og oss
minkaði talan i árslok 1900, og mun
það hafa komið af, að skipum heflr
verið fargað það ár, en . stærri .skip
keypt í staðinn, sem ekki vóru orðin
skráð sem dönsk eign fyrri en eftir
nýár.
Þá er ekki ófróðlegt að hera oss í
þessu efni saman við Dani (Ey-Dani
og Jóta), Færeyinga og Vestureyjar
Dana. Sá samanburður verður þann-
ig:
T' <! CD ’ji g *<
CD Ö
& ^ B CD P i—*
CK5 9» » CÍQ *“• ö o
B H, o OQ rjl
. ö
p a • P O' ct- g CO O i—*
* $s, c-i-
meðalstærð seglskípa 47 r. t. og eim-
skipa 516 r. t. Hjá Færeyingum er
seglskipa meðalstærð 7 51/r> r. t., en
eimskipa t.
Mær í lögreglu-þjónustu,
Sannar sögur eftir Misa Loveday Brooke.
i I-
Svarta skrínan á þröskuldinnm.
Framh.
Wreford var fremui: fornlegur mark-
aðsbær. Þar stóð nú svo á, að þenn-
an dag var þar gripa-markaður. og á
járnbrautar-stöðinni var fult af sveita-
mönnum. Það var um nón-bilið að
Mr. Dyer náði þangað, og rétt við
brautarstöðina beið Miss Loveday hans
í vagni, eins og hún hafði símritað
honum að hún mundi gera.
„Alt gengur vel,“ sagði hún undir
eins og hann sté upp í vagninn til
henriar; „héðan getur hann ekki slopp-
ið, þó að hann aldrei nema fengi vit-
neskju um að við sætum um hann.
Tveir af lögregluþjónunum hérna i
bænum bíð i hans fyrir utan dyrnar
og hafa í vasanum skriflega skipun
með sór til að talca hann fastan, en
mér fanst vel til fa.llið að Lynch
Court hefði heiðurinn af þessu, og
því símaði óg yður, að þór skylduð
koma sjálíur og taka mauninh fast-
an“.
. Þau óku nú af stað í vagninum
svo sem leið liggur um High Street
og út í útjaðar bæjarins. Þar vóru
sölubúðir og íbúðarhús hvað innan
um annað, og í mörgum íbúðarhús-
unum vóru herbergi leigð út fyrir
skrifstofur. B’yi'ir utan eitt af þeim
staðnæmdist vagninn og þau stigu
O O
oo
o
to
o
05 to
Oi C)1 0< Q1
ot i—i> co ro
^ 05 4^
oo
05
►Þ*
o
ro
IO
QX
o
to QT
O ^
co w co
Svo þakkar „Reykjavík", eins og
annað gott fólk, öllum lesendum og
viðskiftamönnum fyrir gamla árið og
óskar þeim og landi voru
gleðilegs nýjárs!
Skipastóll íslands.
[Tonna-tal er talið eftir brezkum
register tons; þeirri reglu fylgja nú
flestallar þjóðir; að eins Rumenía,
Egiptaland, Belgia og Svíþjóð fyigja
annari reglu. Hér verða talin skip
þau er nema 4 reg. tons eða meiru].
Skipastóll íslands hefir aukist mjög
síðari árin. Skýrslur yflr hann, sem
vér höfum í höndum, nátil 31. Des.
1901 — eru með öðrum orðum árs-
gamlar.
h-1 O0
OCi
InO -*•! <X>
O' O Oi o
05
Qr o
Q 00
oo
CO
O vj O
o OT 00 o
o to 00 «*4
CA tO zo
cn
o
a>
7?
K
3
t/J
?r
►3’
Af þessu sést, að vér tökum Fær-
eyingum fram að eimskipa-eign og
að tölu seglskipa, en aftur eru segl-
skip þeirra miklu stærri til jafnaðar,
en vor. Sé á mannfjöldann litið,
standa í'æreyingar oss miklu framar.
En framförin heflr þö meiri verið hjá
oss, en nokkrum öðrum hluta Dana-
veldis þessi síðustu ár.
Meðalstærð gufuskipa er margfalt
meiri hjá Dönum, en oss, sem eðli-
legt er. En aftur eru seglskip vor
stærri að meðaltali, en seglskip Dana.
úr honum; en tveir lögregluþjónar, i
sem ekki báru einkennisbúning, komu
þegar tii hr. Dyer’s og heilsuðu hon
um.
„Hann er hór inni nú við skrif-
stofustörf sín,“ sagði annar þeirra og
benti á hurð, sem á var málað:
„Styrktarfólag ökumanua. “ — „Annars
hefl ég frétt, að það sé í síðasta sinni,
að hann verður þar, því að hann kvað
hafa sagt upp starfl sínu fyrir viku.“
Rétt í þessu kom maður upp þrep-
in; það var auðséð, að hann var
meðlimur í félagi ökumanna. Hon-
um varð starsýnt á þessa menn, sem
stóðu þarna sarnan í forstofunni; hann
var á leið inu í skrifstofuna, eins og
hann ætlaði að greiða tillag sitt, og
hringlaði í silfurpeningum þegar hann
stakk hendinni í vasann.
„Yiijið þér ekki gera svo vel“, sagði
Dyer við þennan mann, „að skila til
hr. Emmett’s þarua inni, að það só
maður hérna frammi í gauginum,
sem langi til að tala við hann augna-
blik?“
Maðurinn tók vel í það og gekk
svo inn. Um leíð og hurðin opnað-
ist, mátti sjá inn á skrifstofuna. Þar
sat roskinn maður við skrifborð, og
var auðséð að hann var að skrifa
viðnrkenningamiða fyrir greiðslum.
Rétt fyrir aftan hanu hægi'a megiu
sat ungur, laglegur maður við borð,
og var á það raðað smáhraukum af
peningum. Þessi ungi maður var
snyrtimannlegur og vel búinn, og
vingjarnlegur og fjörlegur í viðmóti.
Þegar ökumaðurinu, sem inn kom,
færði honum skilaboðin, kinkaði hann
Leikfélag Reykjavíkur.
Á morgun (Sunnud.) verður leikið í
annað simji: , ,
^neykslið.
Sjónleikur í fjórum þáttum,
eftir Otto Benzon.
Hann stóð upp og sagði við sam-
verkamann sinn við hitt skrifborðið:
,.Ég geng eitt augnablik hérna fram
í ganginn og kem undir eins aftur“ —
og gekk svo út úr herberginu.
En óðarn en hann var kominn út
um dyrnar, var hurðin látin aftur á
eftír honum og þrír þrekvaxnir og
kraftalegir menn gengu að honum,
og sagði einn þeirra við hann: „Ég
hefi skrillega skipun til að taka Harry
Emmett fastan fyrlr hluttöku í inn-
brotsþjófuaðinum í Craigen Court. Yð-
ur er bezt að hafa hægt um yður og
og fara tregðulaust með okkur; því
að það er yður alveg árangurslaust
að sýna mót.þróa.
Emmett virtist sjá það fljótt, að
þetta mundi satt vera. Hann náföl-
naði upp eitt augnablik, en áttaði sig
mjög íljótt aftur.
„Vill ekki einhver yðar, herrar mín-
ir, gera svo vel að sækja liattinn
minn og yfirfrakkann inn f skrffstof-
una?“ sagði hann fullum roffii eins
og ekkert væri um að vbra. „Þó að
•lögreglustjórniu fari að cins og flóiu—
þá sé ég ekki að það sé nein ástæða
til þess að ég láti mér verða kalt.“
Hatturinn hans var sóttur inn og
frakkínn, og hann sté í vágninn og
settist niður, og lögregluþjónarnir sinn
við hvora hlið honum.
„Eitt aðvörunar-orð vil ég segja
yður, ungi maður,“ sagði hr. Dyer
um leið og hann lét aftur vagn-hurð-
ina og horfði á Emmett inn um op-
inn vagngluggann. Ekki tel ég það
neitt ódæði að skilja eftir svarta ferða-
skrinu á þröskuldinum hjá gamalli
meykerlingu; en það verð óg þó að
segja yður, að hefði ekki þessi svarta
skrína verið, þá hefðuð þór að líklnd-
um getað sloppið burt með ránsfeng
yðar.“
Emmett varð ekki orðfall við þetta.
Hann tók oían hattinn uokkuð spé-
lega og svaraði hr. Dyer nokkrum
gamanyrðuin.
Dyer hafði ekki lokið dagsverki
sínu með því, að koma Emmett vel
og tryggilega fyrir í fangelsinu þar í
bænum. Það varð að rannsaka íbúð-
arherbergi Emmetts og hirzlur, og
varð hr. Dyer sjálfur að vera við.
Þar fanst eitthvað þriðjungurinn af
gimsteinunum, sem stolið hafði verið,
og af því þótti mega ráða, að þeir
mundu hafa verið einhverjir þrír í
félagi um að fremja þjófnaðinn.
Nokkur sendibréf og minnisblöð,
sem fundust í herbergjum Emmetts,
leiddu til þess, að menn fundu, hverjir
félagar hans liöfðu verið, og náðu í
þá. Auðvitað misti lafði Cathrow
talsvert af gimsteinum sínum, sem
ekki hafðist upp á, en hún fékk þó
þá hugnun, að allir þjófarnir náðust
Meðalstærð ísl. seglskipa var 50 r. t.,
eimskipa 70 r. t.; en hjá Dönuin var I bara kolli brosandi
URSMIÐA-VINNUSTOFA.
Vönduð ÚR og KLUKKUR.
Þigholtsstræti 4.
Helgi Hannesson.
♦-