Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 03.01.1903, Qupperneq 2

Reykjavík - 03.01.1903, Qupperneq 2
2 „Reykjavík11 kemur út hvern Fimtu- dag. Auglýsingar verða að afhendast á Miðvikudag á afgreiðslustofuna, til rit- stjórans, eða í prentsmiðju Reykjavíkur (Þorv. Þorvarðssonar). og vóru dæmdir eins og þeir áttu skilið. Það var komið undir miðnætti þeg- ar þau hr. Dyer og Miss Loveday Brooke gátu haldið heimleiðis frá Wreford um kvöldið með eimlestinni. Þau sátu saman í vagnklefa,, hvort andspænis öðru, og nú fékk hr. Dyer ioksins tíma og tóm til að spyrja hana spjörunum úr — hvernig i dauð anum það hefði getað verið, að henni skyldi undir eins dett.a í hug að setja svörtu skrínuna með sínu ómerkilega og þýðingarlausa innihaldi í samband við gimsteina-þjófnaðinn. Miss Loveday leysti úr þessu öllu mjög skilmerkilega og látlaust. — „Eins og flestir aðrir", sagði hún, „las ég skýrslurnar um báða viðburð- ina í sama blaðinu sama daginn, og þá tók ég eftir því, sem fiestir aðrir hafa áð iíkindum ekki veitt eftirtekt — því, að hjá þeim manui, sem var aðaimaðurinn í báðum þessum at- burðum, lýsti sér einkennileg kýmni- gáfa. Allir játa það að vísu, að glæpir sé éinatt drýgðir af mjög ólík- um hvötum, en hinu hefi ég tekið eftir, að fæstii kannast við það, að glæpamenn sé oft hver öðrum harla ólíkir að eðlisfari. Festir hugsa sér að giæpamaðurinn gangi oftast með einhver heilabrot um djúpsettar fyrir- ætlanir til einhverra illræðisverka, en eiga örðugra með að hugsa sér, að hann geti haft næma tiifinningu fyrir því sem skoplegt er eða kýmilegt, og geti gengið með kýmibros á vör- um og glettur í augum rétt eins og ráðvant fólk, sem er að verki sínu.“ Hér snörlaði eitthvað í hr. Dyer, og var ekki gott á'að gizka, hvort það átti að þýða samþykki eða að hann væri á öðru mali. (Framh.) Landshoimanna milU. — TJngur maður ókvæntur PÁLi, Krist- jánsson frá Borgartúni í Rangárv.s. drukkn- aði 21. f. m. i Þykkvabæiar-ósum. — 30. f. in. rotaðist til dauðs vinnumaður í F.ng- ey, Torfi að nafni, hrapaði niður af hey- klegg.ia í hlöðu og kom á höfuðið riiður á múr-gólfið. (,.Þióð.“) 1Re\>h}avnfe oð örenb. BÍ&Sin. ,,Arnfirðingur“ hætti nú við áramótin að koma út. Aftur var fyrir \vái' alsett 1. tölublað af nvju blabi, sem hr. Einar Benediktsson ætlar að fara að gefa út (fram að þingkosningunum í vor?) og á að herjast fyrir því, að eyðileggja nú stjórnarbót þá, sem síðasta þing samþykti og konungur hefir heitið að staðfesta — alt sakir orðanna: „í rikísráði.“ ,Ekki hefir þó þetta blað birzt enn þá — prentarinn má vita, hvað veldur. Skipaferðir. Eimskip. „Pervie“ fór héðan tii ísafiarðar, áleiðist.il útlanda, 23. f. m. — Eimsk. „ísaf'old", eign Bryde etaz- jKS u n Í B, að auglýsingar í „Reykjavík" verður framvegís að afhenda á Miðvikudögum. ráðs, kom hingað á annan í jólum með salt til verzhmar hans hér. Gleepir. Eins og menu muna var í haust kveikt í fiskipakkhúsi Edinborgar- verzlunar hér í Skuggahverfinu og brann það til kola. — Eigandi húsanna, -Asgeir kaupm. Sigurðsson, hét með auglýsing í blöðunum 300 kr. verðlaunum hverjum þeim, sem kæmi upp brotinu. Núna fyrir jólin kom til hans maður, Guðbr. Jónsson á Bræðraborgarstíg, og vildi heimta verð- launin; kvað Guðjón nokkurn, óþokka- strák, er nú er vinnumaður hans, hafa kveikt í húsinu. Báðir hafa verið teknir fastir, og mun strákur ekki hafa borið á móti að hafa kveikt í húsinu í ölæði. Gruð- brandur, sem annars hefir ekkert. sérstakt dánumannsorð á sér, er laus látinn aftur nú. Eitthvað hefir Guðjón þeesi ruglað um það, að ummrenningur nokkur hér um slóðir, Ingólfur að nafni, hafi falað sig til að vera með sér að innbroti í pakkhús Björns kanpm. Guðmundssonar hér. En ekki mun þar neítt frekara uppvíst um Opinberu auglýsingarnar. „Ro.ykjavík“ sá enga ástæðu til að borga fk fyrir að fá að prenta opinberu auglýs- ingarnar fyrir ekkert,, því að það getur hún gert án þess. En svo að enginn þurfi fyr- ir þeirra auglýsinga sakir að kaupablaðið, sem flytur þær, þá prentar „reykjavík“ efni ÞEIRRA ALLRA UPP MEB SMÁLETRI á vfsum stað í blaðinu, undir fyrirsögninni J3LÖJ3- birticigar.(( VÍN og VINDLAR frá konunglegum hirðsala KJXR & SOMMERFELOT fást einungis í verzlun J. P. T. BRYDES í Reykjavík. Rvergi óriýrara eftir gseðum. Verzlunin „Soðthaab" hefir mest alt, sem með þarf til seglasaums og viðgerðar þilskipa t.d. Vfr í vanta og stagf, scgldúk, margar teguridir, Yerk, Stálbik o. fl. Styrktar ■« Sjúkrasjóíur verziunarmamia i Reykjavik heldur Aukafund Þiiðjudaginn 6. Janúar 1903, kl. 9V/2 síðd. é Hoíei „ísl»nd(( verða þar lagðar fram til umræðu tillögur til lagabreytingar frá nefnd þeirri er kos- in var á aðalfundi 1902. Aðalfundur verður haidinn á sama stað Þriðju- daginn 13. Jan. 1903, kl. Sl/2 síðd. Verður þar 1. lagður fram reikningur fyrir lið- ið ár. 2. bornar undir atkvæði tillögur til lagabreytíngar 3. kosin ný stjórn 4. teknir nýír félagar inn í sjóðinn. Reykjavík 3. Jan. 1903. C. limsen p.t. formaður. Xemur bráðum! 65 krónur fyrir 15 aura. Góða vist S“5 rr stj. vísar á. maður — Rit,- Maðurinn lifir ekki eingöngu á brauði — hann þarf smjðr eða smjörlíki við því. Maðurinn lifir ekki eingöngu á kjöti eða fski — hann þarf einn= ig kálmeti og kartöflur. Maðurinn lifir ekki á þurrum mat eingöngu — hann þarf að fá vökvun með. Enginn þykist of vel mettur — utan fylgi tóbaksréttur. Maðurinn lifvk ekki alt af und~ ir beru lofti — hann þarfi að byggja hús yfir sig. Maðurinn lifir ekki nakinn — hann þarf að klæða sig. Maðurinn lifir ekki eingöngu við sólarhita og sólarbirtu um þetta leyti árs — hann þarf einnig kol, Lampa og steinolíu. Ur öllum þessum og öðrum þörfum bætir THOMSENS MAGASÍN. KARLMANNS GALOSCHE hefir tapast a leið frá Laugarnesi til Reykjavíkur. Finnandi fær fund- arlaun hjá e. limsen Agætar danskar KARTÖFLUR mjög ódýrar fást enn þá í verzlun Björns j^rðarscnar. Hvar kaupa menn helzt? í verzlun ^ Björns fértfarsonar. Níðursett Rúgbrauð í 44 í bakaríi B.Símonarsonar, Vailarstræti 4, og einnig öllum útsölustöðum frá því bakaríi. Brauðasalan, sem ég hefi haft á Bergi, er nú flutt á Bergstaða- stíg í hús Geirs skipstjóra og Þórðar Sigurðssonar, á neðri tasíu; götudyra inngangur Björn Símonarson. ötrúlegt, en satt! Fyrir 15 aura fást í vor 65 krónur. Þá verður gaman að lifa. — Verzlunin 6oðthaab“ hefur birgðir af flestöllum NAUÐSYNJAVÖRUM, sem allar eru að venju seldar með ínjifg vægu verði. Ágætt port fyrir hesta sveitamanna. UNDAN JÖKLI! Sendið mér kr. 14,50 í peningum og ég sendi yður á hverja höfn, sem strandbát- arnir koma á, eina vætt af góðum harð- fiski yður að kostnaðarlausu. Engin pöntun afgreidd nema borgun fylgi jafnframt Ólafsvik 1. Jan. 1903 C. f. proppé verzlunarstjóri. qásetaráðBiogaskríjsto/a. Ég uudirritaður Matth. Þórðarson geri hér með kunnngt, að ég útvega hásetum góð skiprúm á þilskip, hvar sem þeir óska, með góðum kjörum. Ennfremur útvega ég öllum útgerðarmönnum og skipstjórum góða háseta eftir því sem þeir þurfa. Bæði háseíar og útgerðarmenn geri svo vel og snúi sér til mín undir- ritaðs, og mun ég greiða eins fljótt og vel fyrir þeim sem kostur er á. Skrifstofa mín er opin á hverjum virkum degi frá kl. 1—3 e. m. í Austur- stræti 1. Inngangur upp á loftið gagnvart dyrum „Hótel fsland.“ R.vik 3. Jan. 1903. Matth. Þórðarson. De forenede Bryggerier Köbenhavn mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sinum. ALLIANCE PðRTER (Double brown stout) hefir náð meiri fulikomnun en nokkurn tíma áður. ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindunv Export Dobbelt Ðl. Ægte Krone Ol. Krone Pilsner fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt. n- -O -♦ TLBORGr 0L, frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborg Fabrikker í Khöfn, er al- þekt, svo sem hin bragsbezta og næringarmesta bjórtegund Og HELDUR SBR AFIIRAGBSVKL. TUBORG ÖL, sem hefir hlotið mestan orbstír hvervetna, þar sem það hefir verið haft á sýningu, rcnnur út svo ört, að af því seljast 54,000,000 fl. á ári. sem sýnir hve miklar mætur almonningur hefir á því. TUBORGr ÖL, fæst því nær alstabar á íslandi og ættu allir bjórneytendur að kaupa það. £nðyig Ijansen tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarhúsið I. BRAUN Hamborg á hverjum degi, kl. 4—5 síðd. á mtlli skipaferða. É G undirskrifaður niáliittutniiigs- maður hefi alt af húsfil söáu í úrvali vib fjölförnustu götur bæjarins. Rvik, 22/g 1902. Ððður Sislason. Vátryggingarfélagið „SUN“ í Lundúnum (stofnað 1710) tekur að sér með sanngjörnum kjörum ábyrgð á húsum, alls konar áhöld- um og innanstokks munum, fén- aði, er inni brennur, skipum, sem í höfn eru eða á land eru sett. Abalumbobsmabur á Íslandi ♦ Dr. Jón Þorkelsson yngri, ♦ Reykjavík. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ffl ij* w í 1 E3-ö-Q"€jH3“£3,-{J Skóverzluninni í ? ji! 4 ^ustaístræti 4 jij eru alt af nægar birgðir af út- ? rh y lendum og innlendum U 3'SS8g~ Skófatnaði. (!) Bárufélagið h^dur fund A ÞriðjudQKum, kl. 8 ijj Þ.' SigurÖsson & S. Gun n arsscm^j) ►©♦©♦©♦©♦©♦OS^SO^O^O^O^O^O^ l EKTA o ANIDÍNLITIR FÁBT HYERGI EINS ÓDÝRIR OG í VERZLUN LEIFS TH. ÞORLEIFSSONAR. ♦040404040«m»40«0*0^0t m Skóverzlun "Tj (!) j1 fi. jVlathiesen () 5 BR0TTUG0TU 5 V (J hefir altaf nægar hirgðir af út- (•) •k lendum og innlendum >!| V Skófatnaði. V I^-C>-0-íj-SS-0-£3-£3-£>í3 / €yv. ^irnason selur eingöngu danska Rammalista og af beztu sort. Ennfremur Móblur úr vönd- uðu efni, Likkistur, Líkkistumyndir, Spegl- ar, Spegilgler, Rúðugler o. fl. o. fl. Undirskrifaður hefir síðastliðin 2 ár verið þjáður af taugaveiklun á háu stigi, og þrátt fyrir það þótt ég leit- aði til margra lækna gat ég ekk fengið heilsu mína aftur. En síðast- liðinn vetur brúkaði ég hinn heims- fræga Kína-lífs-clexír frá herra Yaldemar Petersen í Frederiks- havn, og er það mér sönn gleði að votta, að ég, eftir að hafa brúkað þennan ágæta bitter, hefi fundið mik- inn bata, og ég vona að verða al- heilbrigður með því stöðugt að brúka Kína-lífs-elexír. Feðgum (Staðarholti), 25. Apríl 1902. Magnús Jönsson. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa þvi gætur sjálfra síns vegna, að þeir fái hinn ekta Kína lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firma- nafninu W aldemar Petersen, Frederiks havn- og —^jf- í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 aura, eruð þér beðnir að skrifa mór um það á skrif- stofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. Prentsmiðja Reykjavíkur. Pappírinn fr4 ,T6ni Ólafseyni.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.