Reykjavík - 15.01.1903, Qupperneq 1
Útgefandi: hlutapélagi® „Reykjavík“
Ábyrgðarmaður: Jón Olafsson.
Gjaldkeri og afgreiðslumaður :
Ben. S. Þórarinsson.
IRe^kjavík.
FRÉTTABLAÐ — YERZLUNARBLaÐ — SKEMTIBLAÐ — AUGLÝSINGABLAB.
Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar-
eyri I kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2
sb. — 50 cts). Afgreiðsla:
Laugaveqi 7.
IV,
argangur,
Fímtudaginn 15. Janúar 1903.
3. tölublað,
ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍN.
0|na og elöavélar
««iur KRISTJÁN þORGRÍMSSON.
Stákan Ji/röst nr. 43
heldur fundi á hverjum Föstudegi, kl.
8 siðd. Munið að mæta.
jjiðjið ætið mn
OTTO MONSTEDS
DANSKA SMJÖRLlKl, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott
eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr
til óefað liina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin.
Fæst hjá kaupmönnum.
Fyrir
16—20 kroimr
H e 4 a
útgerðarmenn og sjómenn
m
f e n g i ð
Sjóstígvél,
Landsbókasafnlð er opið daglega kl. 12—2 og tU
3 á M nud., Miðv.d. og Laugard., til útlána.
Land. skjalasafnið opið á IJ d., Fimtud., Ld., kl. 12—1.
Náttúrugripasafi ið er opið á Sun:.ud., kl. 2—3 íðd.
Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Ld. kl. 11 —12.
Lands anki n op. dagl. kl. 11— 2. B.stjórn ið 12— 1.
Söfnunarsjóðurinn opinn 1. Mánud. í mánuði, kl. 5—6.
Landshöfðingjaskrifstofan opin 9—10,30, 11,30—2, 4—7.
Amtniannsskrifstofan opin dagl. kl. 10—2, 4—7.
Brjarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7.
Póststofan opin 9—2,4—7. Aðgangur að boxkössum9-9
Bæjarkassar æmdir rúmh. daga 7,30 árd., 4stðd., en
á Sunnud. 7,30 árd. að eins.
Afgreiðsla gufu-kipafélagsins 8--12, 1—9.
Bæjarstjórnarfundir 1. og 3. Fimtudag hvers máraðar.
Fátækranefndarfundi: 2. o*g 4. Fimtudag hvers mán.
Heraðslæknirinn er að hitta heima dagl. 2—3.
Tannlækn. heima 11—2. Frílækn. 1. og 3. Mád. ímán.
Frílækning á spitalanum Þriðjud.r g Föstud. 11—1.
HVÍTA BÚÐIN.
Unitas firmat.
Fatasöludeildin verður stœkkuð
að mikium mun þ.
\ rnörgum þumlungumauglýsingarþess-
i ar höfðu numið hvert ár. Og ef
j hann kunni eins mikið i reikningi
og nú er heimtað af fermingarbörn-
um, þá gat hann fundið út, án nokk-
urs kukls eða fjölkyngi, hve mörgum
þumlungum þær hafa numið að
meðaltali. segjum t. d. síðustu 5 ár.
Og með því að þingsályktunin og
bréf landshöfðingja til ritstjóranna
1. Febr. þ. á. tiltók nákvæmlega, hve mikla borg-
sem áður hafa kostað s
04—26 KRÓNUR.
Fást hjá
geneðikt Stejánssyni,
LAUGAVEG 12.
Hvergi skal bjóðast betra verð,
qásetaráðningaskrijstoja.
Ég uudirritaður Matth. Þórðarson geri hér með kunnngt,, að ég útvega
hásetum góð skiprúm á þilskip, hvar sem þeir óska, með góðum kjörum. Ennfremur
utvega ég öllum útgerðarmönnum og skipstjórum góða háseta eftir því sem þcir þurfa.
Bæði liásetar og útgerðarmenn geri svo vel og snúi sér til mín undir-
ritaðs, og mun ég greiða eins fljótt og vel fyrir þeim sem kostur er á.
Skrifstol'a mín er opin á hverjum virkum degi frá kl. 1—3 e. m. í Austur-
stræti 1. Inngangur upp á loftið gagnvart dyrum „Hótel ísland.“
R.vík 3. Jan. 1903.
Matth. Þórðarson.
♦©♦0^0*0»040I4»0<$>0*0404!
I EKTA
- ANILÍNLITIR
FÁST HVERGI EINS ÓDÝRIR
OG í VERZLUN
_ LEIFS TH. þORLEiFSSONAR,
♦0*040^040»0l4to<>0^040^040!
húsmæður eru beðnar um, að
atimga TÆKIFÆRISKAUPIN
á 0SKEMDUM og GÓDUM
LAUK, sem fæst mjög ÓDÝRT,
nú um tíma, ef keypt eru 10 ® í
einu, hjá verzluninni
„Soöthaab"
VÍN v VINDLAR
frá konunglegum hirðsala
KJJER & SOMMERFELDT
fást einungis í verzlun •
J. P. T, BRYDES í Reykjavík,
Hvergi ódýrara eftir gæðum.
UNDAN JÖKLI!
Sendið mér kr. 14,50 í peningum og óg
sendi yður á hverja höfn, sem strandbát-
arnir koma á, eina vætt af góðum harð-
fiski yður að kostnaðarlausu. Engin pöntun
afgreidd nema borgun fylgi jafnfrarnt
Ólafsvik 1. Jan. 1903
e. I Proppé
verzlunai'stjóri.
amtars!
Einfeldni. Ritstj. „Þjóðólfs“ kemst
svo að orði í bl. sínu 9. þ. m.:
„Það er að minsta kostí hálf
’simpil forretning’ að lepja auglýsing-
ar upp úr öðru blaði, að eins 1 þeim
tilgangi, að það kunni eítthvað að
geta skaðað keppinaut sinn. En
auðvitað þykist Björn Jónsson ekki
’offmn’ [of fínn] til þess. Vér hefð-
um getað tekið upp sömu reglu fyrir
löngu gagnvart ’ísafold’ og vóruin
stunduin aft hugsa uin þaft.“
O, sancta simplicitas!
Ritstjórinn á nærbuxunum.
Ritstj. „Þjóð.“ hefir alveg nýverið
gert þá uppgötvun, að áhm. „Rvíkur"
sé „á háðum buxunum." Það er
hvortveggja, að það var ekki ritstj.
„Þjóð.“, sem fann upp púðrið, enda
er þessi nýjasta uppgötvun ekki al-
veg ný, því að ábm. „Rvíkur" heflr
alla sína ævi gengið á „báðum bux-
unum,“ bæði nærbuxum og utan-
hafnarbuxum. En þó að ritstj. „Þjóð.“
kunni að vera orðinn svo „reducer-
aður“ nú, eftir auglýsinga-vatnsgang-
inn, að hann hafl nú ekki ráð á að
sýna sig nema á nærbuxunum einum,
þá ætti hann ekki að vera að aug-
lýsa öfund sína. Og eitt heilræði
viljum vér gefa honum í vinsemd
og bróðerni, að ef hann ætlar eftir-
leiðis að fara að ganga á nærbuxun-
um einum, þá reyni hann að fá sér
aölceypta voð í það fat, en noti ekki
í það sinn eiginn refnað, sem er alt
of „þunnur“ og gagnsær, til þess að
hann geti hulið nekt sína í honum.
Það skín of Ijóst í gegn um hann
það sem ekki á að sjást (Sbr. „og
vórum stundum að hugsa um það“).
Heilræðið kostar ekki neitt. Vér
gefum það alveg ókeypis.
Hugvit. Ritstj. „Þjóð.“ heldur
því fram í alvöru í síðasta bl. sínu,
að enginn hafl getað farið nærri um,
hvað bjóðandi væri 1 lögboðnu aug-
lýsingarnar, nema sá, „sem af margra
ára reynslu gat tekið meðaltal af
auglýsinga-gjaldinu um mörg ár; en
það gat ekki annar en sá blaðútgef-
andi, er auglýslngarnar hafðiflutt." [!!!]
Auðvitað gat nú hver maður, sem; r o n a
vildi, tekið fleiri eða færri árganga
af „ísafold" og flett þeim blað fyrir
blað. Og ef hann þá vissi, hverjar
auglýsingar vóiu lögboðnar tíl birt-
ingar í blaðinu (og það geta állir
vitað) og ef hann enn fremur átti
þumlunga-stiku og þekti á hana, þá
Hinir jo starfsmenn, sem nú
eru þar að verkum, hafa ekki
undan, og því hefir orðið að
auka liðið um 12 — 14 manns.
Hr. skraddari (k. Anderson
kemur með alla sína menn til
aðstoðar, vel vopnaða að söxum
og nálum.
Ekki er að „tvíia“ dugnaðinn
hjá þessum nýju liðsmönnum.
Anderson er frcegur fyrir að
sníða og máta vei, og verður
það aðailega starf hans fram=
vegis í Magasíninu.
(Deiidarstjóri verður hr. Frið-
rik Eggertsson eftir sem áður.
Fataefni mikil fyririiggjandi,
en vorbirgðir vœntanlegar með
„Laura". Enn frernur geymir
hvíta búðin mikið úrval af tii=
búnum fötum, höttum, húfum,
háLslíni, sLiþsum, sLaufum og skó=
fatnaði.
THOMSENS MAGASÍN.
Frá 1. Febr. þ. á. hætti ég að reka
fataverzlun undir mínu nafni, og
starfa framvegis í fatasöludeildinni í
Thomsens Magasíni.
Vona ég að skiptavínir mínir leiti
ekki síður til mín í Magasínið en áður.
Skuldir þær, er ég á útistandandi,
hefi ég afhent innheimtudeildinni í
Thomsens Magasíni til innköllunar
fyrir mína hönd, og treysti ég því,
að menn láti ekki líða á löngu áður
en þeir geri full skil.
Virðingarfy'st
REINH. ANDERSON.
gat hann mælt út „upp á hár,“ hve
G-Ó-Ð-A
S]ÓV€Í2£3W
og 6 r ó n a
kaupir háu verði
C. ZIMSEN.
ötrúlegt, eti satt!
Fyrir 15 aura fást í vor 65 krónur.
Þá verður gaman að lifa. —
un mætti um uæstu 3 ár taka fyrir
þumlunginn af þessum auglýsingum,
þá hefði ef til viil mátt búast við,
að sá hugvitsmaður, sem gefur út
„Þjóðólf, “ gæti reiknað þetta út. E11
hugvitsmaðurinn heflr lagst hér of
djúpt,. svo að þetta heflr lent of
nævri neflnu á honum, til þess að
hann gæti sóð þaT
Ekki preiuíu-ráftning. Ritstj.
„Þjóð.“ heflr lagt sitt íturskapaða
höfuð í bleyti í 8 daga, til að reyna
að ráða þá gátu, af hverju „Rvík“
bauð ekki í lögskipuðu auglýsingarnar.
Og svo heflr haim fundið þá ráðning,
að það sé afþví, að „Rvík“ sé „sam-
bandsblað ritstjóra „fsafoldar"; og af
því að ábm. „Rvíkur" sé „dilkur
haus“, þá haíi „Rvík“ „hermt það
eftir" ísaf. að birta eftirleiðis ókeypis
efni þessara auglýsinga. Svo fegnir
sem vér hefðum viljað gefa blað-
bróður vorum premíu fyrir rétta
ráðning gátunnar, getum vér það
elcki, af því að ráðningin er ekkí
rétt. Hugvitsmarininum heflr því
miður elcki hugkvæmst, að -það
mundu vera útgefendur lilaðsins, en
eklci abgrgðannnður þess, sem réðu
því, hvort boð var gert eða ekki.
Kn vér flytjum honum skylduga virð-
ingar-kveðju útgefendanna með þeirri
upplýsing, að orsökin til, að „Rvík“
gerði ekkert boð, var ekkert sam-
band við „ísafold", sein þeir vissu
ekkert um, hvað gera myndi, heldur
sú, að útg. vildu ekki ganga að skil-
yrðum þeim, sem sett vóru í bréfi
landshöfðingja.
Eftir „ísafold" var þaö ekki held-
ur hermt, að birta ókeypis efni þess-
ara auglýsinga, því að það var sam-
þykt í einu hljóði á fundi litgefend-
anna dagivn fgrir gamJarsdag, áður
en nokkur maður gat vitað. hvaða
blað mundi fá þessar auglýsingar.
Og þó að útg. Rvíkr kur.ni ekki eins vel
skyn á, hvað „fínt“ er, eins og
„Þjóðólfur", þá er þeim þó huggun
í raunum sínum, að t. d. „National-
tidende" hafa alla sina ævi Sert ið
sama, og að sjálfur ritstj. Þjóðólfs hefir
„stundum verið að hugsa um“, að
gera sjálfur það sama.
Það væri auðvitað til of mikils
ætlast, að ritstj. Þjóð. sæi af þessu,
að hann heflr gert ábm. „Rvíkur"
rangt til með því, að fara að illskast
við hann og meiðyrða hann út af
ÚRSMíÐA-VINNUSTOFA.
Vömluft ÚR og KLCKKCR.
Þiqholtsstkíeti 4.
Helgi Hannesson.