Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 15.01.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 15.01.1903, Blaðsíða 2
2 þvi, sem hann átti að eiga við út- f/efendnr blaðsins. En svo kynni og að virðast nokkur ástæða til að vér fyr- irgæfum honum móðgunarorð hans í þakklætis skyni fyrir aila þá skemt- un, sem harm hefir veitt oss og öðr- um með grein sinni um „Stjórnar- valda augiýsingar" í síðasta blaði sínu, enda höfum vór nú gefið les- endum vorum ofurlítinn munnsmekk af þvi, hvað skemtilegur ritstj. „Þjóð.“ getur verið, þegar honum tekst upp. Það kemur sér ekki svo illa núna í fréttaleysinu. Fínt ? Er það „fínt“ af blaði að hnupla fréttum sínum úr öðru biaði samlendu án þess að geta um heim- ild sína? Vér bara spyrjum. ef ein- hver „fínn“ maður skyldi vilja svara? — Hvenær sem einhver ötull maður heflr framtakssemi til að byrja eitthvað nýtt, sem arðvænlega gengur, þá eru jafnan til taks ein- hverjar skriðlýs, sem reyna að sjúga sér næringu úr því og tileinka sér dálítið af árangrinum af annara vinnu. — Þegar „Reykjavíkin“ hafði staðið tvo ár og dafnað vel, þá fæddist sú eftirstæling af henni, sem kallaði sig „ Auglýsarinn". Hann dafnaði þó aldrei né bragðaðist, en sálaðist úr mergrunasótt á Sunnudaginn 4. þ.m. Hann hafði mikla hitasótt ,og órað undir andlátið, og dreymdi að hann hefði verið annað, en hann var, — iéleg eftirstæiing eftir „Reykjavík". Svo kvað Ftan. or yflr moldum hans: Soitinn hann tórði og soitinn hann dó, seiglaðist áfram með kvölum; öfugur flaut hann um örlaga-sjó - um hann ei meii’a srvo tö'.um. tfáfulegt. Fagurfræðingur „Fjnli- konunnar," hr. „G. M.“, ritar í sío- asta bl. hennar ritd 'un uin nýtt ieik- rit eftir Indriða Einarsson, og end- ar þa.nnig (orðrétbh „Ég vona þess fastlega, að ég eigi eft.ir að sjá fleiri ieiicrit eftir höfund- inn, sem frcmur beri vott um enn meiri framför, en afturför.“ Vér vonum lesandinn fái ekki höfuð- verk! — »• •» — Landshornanna milli. Samsonar-málið (Eyjólfssonar) við Hannes Hafstein bæjarfógeta var dæmt á gamlársdag af Hallðóri Bjarna- syni sýslumanui. Malsefnið var, að H. H. hafði í embættisbréfi dróttað því að S. E., að harm hefði „falsað vottorð: og „stolio nöfnum“ tveggja manna. Bæjarfógeti (H. H,) var nú í undirrétti dæmdur í 20 kr. sekt (eða 6 daga einf. fangelsi) og í 30 kr. máiskostuað. Lyfjabúðin í Stykkishólmi. Ekkja Meliers lyfsala hefir fengið kon- ungs-leyfi til að haJda áfram lyfsöl- unni um 10 ár frá láti haris, en hafi lyfjafræðing til forstöðu. [„Þjóðv.“j Slysfarir. Um miðjan f. m. drukknuöu 6 menn á báti fra Hnífs- dal (ísaf.s.) í fiskiróðri; formaður Halldór Halldórsson húsmaður á ísa- firði, bróðir Páls stýrimanna-skóia- stjóra, efnismaður, utskr. af stýrim.- skólanum fyrir 2 árum. Með hon- um drukknuðu 2 bræður konu hans, ungir menn ættaðir af Mýrum. („Isaf.) — 3 menu fóru yfir Rafnseyrar- heiði um 20. f. m. En tveir einir Tombóla verður haldin, samkv. leyfi landshöfð- ingja, í Iðnaðarmannahúsinu næstk. Laugardag og Sunnudag kl. 5 — 7 og 8-10 til eflingar Alþýðulestrarfélagi Reykjavíkur. Nánara á götu-auglýsingum. Tombólunefndin. Dömu-Regnkápur ódýrar í verzlun Siggeirs Zorfasonar, haugavegi. jfíivinna við verzlnn. Beglusamur maður, helzt em- hleypur, sem er vel að sér og vanur bókfærslu, og skrifar góða hönd, getur ferigið atvinnu um tíma, — lengur ef iíkar — við verzlun hér í bænum nú þegar — gott kaup — góð með- mæli útheiintast. Prentari Þorv. Þorvarðsson vísar á. NÝJA skósmíða-virmustofau tekur að sér alla þá vinnu, sem skó- smíði tilheyrir og leysir hana fljótt og vel af hendimótsanngjarnri borgun. ~~r I ÍÍÍPtt ísL smJör iigdjll og kæfa fæst i verzluninni „ ö-0-ð-í-h*8-8-b “ Xemur bráðum! 65 krónur fyrir 15 aura. Jil sölu nýtt hns, r;“ um st.að í bæuum. Frekari upplýsingar gefur Sigurður Sigurðsson Ingólfsstræti 4. SJÓSTÍGVÉL °g 0ÖTUSTÍGVÉL bezt og ódýrust frá JKoritz W. B*mng Laugavegi 5. HVERGI í inu danska ríki hefi ég fengið betra BRENNIVIN, en hjá Ben. S. í*órarinssyni í Kvík, og hér á landi hvergi jafn-gott. Víðf'órull. BREPINIVmSTUF'INAN hans Ben. S. f*órarinssonar, er sú lang- fallegasta og VIRÐULEGASTA & þessu landi. Það votta allir, er séð hafa. Sami. / €yv. ýirnason selur eingöngu danska Rammalista og af beztu sort.. Ennfremur Moblur úr vönd- uðu efni, Líkkistur, Líkkistnmyndir, Spegl- ar, Spegilgler, Rúðugler o. fl. o. fl. af þeim (Elías og Jón Einarsson) komu til bæjar, Auðkúlu, en gátu þar ekkert um, að þeir hefðu fleiri verið. Daginn eftir komu þeir að Rafnseyri og spurðu þar fyrst eftir inanninum, kváðu hann hafa skilist við sig af þráa og óþekt. Þar vóru þeir einn dag kyrt og þá drukknir, höfðu „hressinguna" með. Þriðja mannsins var Jeitað frá Rafnseyri og fanst hann á öðrum degi, með lífs- marki, en dó þó áður en til bæja kæmi. Föt hans vóru rifin (hafði skriðið síðast), en á honum sá og áverka (sár og bláma). Hann hét Sigurður og var frá Karlsstöðum. Sýslumanni tilkynt þessi grunsamlegu atvik. („ísaf.“) Dánir. Á 2. í Jólum Ari Jónsson á Skipaskaga, 79 ára. — 18. f. m. Guðmundur Vigfússon í Öndverðar- ness-Norðurkoti, 68 ára. Kvennaskóliim á Blönduósi. Þar eru nú 44 námsmeyjar (22 í 1. deild, 16 í 2. d., 6 í 3. d.); af þeim úr Húnav.s. 20, Þingeyjars. 6, S,- Múlas. 5, Dalas., A.-Skaftaf.s., Borg- arfj.s., Stranda.s., Skagafj.s. og N.- Múlas., 2 úr hverri. Um eina er oss ókunnugt, hvaðan hún er. ---— • m ------ IRe^kjavtk oö orenð. Bæjarstjórnar-kosningar. Á Laugard. kusu hærri gjaldendur hér i bænum tvo menn í bæjarstjórn: Jón Magnússon landritarp og banka- endurskoðara, og Kristján Jónsson yfirdómara og banka-gæzlustjóra, svo að nú sitja tex af starfsmönnum bankans í bæjarstjórninni. -- Yfir bæjarstjórnar-kosningunni 5. þ. m. éru nú fram komnar lasrur frá eitt- hvað 50 kjósendum, en af þeim kváðu það vera einir 8, sem ekki náðu að greiða atkvæði. Eftir því sýnist óánægjan að vera ríkust hjá þeim, sem einmitt fengu að kjósa. Bæjarstjórnin gamla sker væntanlega úr því kærumáli í kvöld, og verður því fáskipuð í því máli, því að 5 bæjarfulltrúar geta ekki greitt þar atkvæði (bæjarfógetinn, Jón Jensson og Halldór Jónsson, sem allir sátu í kjörstjórninni, sem kærð er, og svo þeir Ólafur og Tryggvi. sem kært er að kosnir sé ólöglega.) Vitavaröar-.sj'slanin áReykjanesi (laun 1200 kr.) verður veitt frá 1. Ágúst n. k. — Umsóknir korni til lands- höfðingja fyrir Marz-lok. Látin á Landakots-spítalanum,. á Föstud. var, ungfr. Guðný, dóttir séra Þorvalds Bjarnarsonar á Mel í Miðfirði. Hún var yfir fermingaraldur Bana mein tæring. \ ítaverð vanliirða. Rétt fyrir Jólin veiktist hér barn, sem hjón ein á Skólavörðustíg áttu, um 8 (?) ára gamalt. Þau sóltu —• ekki lækni, heldur ólækningafróðan almúga- mann, sem fæst við skottulækning- ar, og kvað hann ganga að barninu lungnabólgu, og hefir sjálfsagt hagað „lækningar“-tilraunum sinum þar eftir. Svona lá barnið læknishjálp- arlaust 4 sólarhringa. A Jóladags- kvöldið vóru svo loks landlæknirinn og héraðslæknirinn sóttir, og sáu þeir þegar, að barnið var í and"rs]itrunum af illkynjaðri barnaveiki (croup). Skottulæknirinn og konahans vórn þr.r þá í heimboði og hafa því sjálfsagt enga hugmynd haft um, að hór væri um sóttnæman sjúkdóm að ræða. Barnið var samstundis flutt á spital- an og tafarlaust gerður hálsskurður á því og sett í pípa, til þess að það gæti andað. Það dó þó næsta dag. — Auðvitað verður eigi sagt, að barnið hefði ekki getað dáið, þótt læknis hefði verið leitað í tíma, en miklu meiri líkindi þó fyrir, að það hefði lifað (líkindin sem 2 á móti 1 sam- kv. reynslunni annarstaðar um háls- skurð). Auk þess hafa læknarnir hór serum (blóðvatn) tíl lækningar þessari veiki, og eru lækninga-áhrif þess því vísari sem því er fyrr beitt í veikinni, langvænlegast ef það verð- ur viðhaft fyrsta daginn. Grátlegar eru slíkar afleiðingar fá- j fræði og hindurvitna, sjálfsagt sárast- j ar á eftir fyrir aðstandendur sjálfa; en slík dæmi, sem her eru tieht id tíð, ættu að verða öðrum til varnað- ar. Til þess er hér um þetta getið, ef þetta dæmi kynni að geta forðað, þó ekki væri nema einu manns-lífi eftirleiðis. Til Hafnarfjarðar kom 6. þ. m. eimskip „Hert,ha“ með salt til P. J. Thorsteinsson & Co.; lagði frá Skot- landi 13. f. m., hrepti ilt veður, en var komið undir land við Dyrhólaey á Jóladag; hrepti þá enn aftaka-veð- ur, misti allan þilfarsfarminn (stein- olíu) og varð að láta reka til Stornoway í Suðureyjum (IJebrides),n áði þangað nauðulega fyrir kolaleysi. „Þjóðv." Veðrátta. No.ðan-stormur með frosti hér um hátíðirnar; stilti til 2. þ. m., en herti þá frostið (7.—8. þ. m. ~ 13—14° C.). Linaði það á Laug- ard. og gekk til þíðu a Sunntídaginn og austan-áttar og sunnan. Lögbirtingarnar. „ísafold held- ur þeim til 1. Apríl n. k. Þá fyrst fær „Þjóðólfur" að birta „auglýsing- ar þær, sem ræðir um í o. br. 27. Maí 1859“. Svo segir Landshöfð. i augl. 9. þ. m. (Iðaður i ó&gilum. Hér á landi heyr- ist. oft getið um bross í óskilum, en sjaldn- ar uin menn. Einn slíkur er hér þó nú. 8 klukkustundum eftir að eimsk „Ísafold11 lagði út frá útlöndum áleiðis hingað, kom þar fram maður uin borð, kaldur og matþui-fi, sern enginn vissi deili á. Þegar skipið kom hingað, var honum skilað í lög- reglustjómarinnar hendur. Hann var fé- laus með öllu, en vildi sem minst uppi láta um, hverrar þjóðar eða hver hann væri, en kvaðst vera Bandaríkja-þegn, án þess að hafa nein skilríkí fyrir því; máþó vel vera að það sé satt. En það srgir bæjarfógetinn, að lítill efi sé á, að maður- inn sé danskur að þjóðerni. Þet.la er ung- lings-piltur. Segist hafa farið hingað í heímullegum erindum, sem hann vill þó eigi skýra frekara frá. Utlit alt fyrir, að manngarmurinn hafi verið atvinnulaus og skort viðurværi. og tekið svo þessi úrræði um vetrarmánuðina, heldur en að vera settur á þurfamannahæli. Hoiium er komið fyrir hér seni stendur, en verður væntan- lega sendur út aftur með skipinu sem ó- skilakind. Nýtt u!lorverksmiS]ufélag. Hér er verið að setja á stofn slíkt fél. með 75,000 kr. höfuðstól; er ætlað til að 60,000 kr. fari fyrir hús og vélar, en 15,000 kr. í veltufé. Hluta-upphæð áætluð 45,000 kr., en vænst 30000 kr. láns úr landssjóði. Vélarnar eiga að ganga með gufuafli (25 hesta afi.). Þríbrotin perlufesti, með perlukrossi, hefir tapast, á götiim bæjarins í gær (Miðviku- daginn 14. þ. m.). Oskast skilað á afgr,- stofu þessa hlaðs. Næsta bl. á Laugard. a f JKikið úrval karlmanns-hönzk um = Hvítir „bal“-hanzkar Svartir hanzkar Ýmisl. litir úti-hanzkar Gulir vaskaskinns-hanzkar hvítir----- ---- Gulir hjartarskinns-hanzkar Ýmisl. litir hundsskinns-hanzkar Fóðraðir vetrar-hanzkar úr skinni og astrakan Normal-nærföt Waterproofs-kápur Göngustafir og regnhiífar Hálslín og alt, sem því til heyrir Birgðir af efni-dúkum í alls konar karlmannafatnað fæst i Aðalstræti 16 hjá . II. Anclersen & S011. Til sðlu lipur, aftanhlaðin fuglahyssa, góð, lítið hrúkrtð vatnsstígvél, gullbúin úrkeðja og nokkrar góðar og fágæt- ar bækur. Menn snúi sér til kaupmanns 6nnnars Sunnarssonar, Hsfnarstræti. itla etðavél brúkaða selur tjelgi jánsson, bankaassistenf. Undirskrifuð hefir í mörg ár þjáðst a,f tauf/areikhm, höfuðverk oy svefn- leysi ásamt öðrum skyldum sjúkdóm- um og án árangurs leitað margra lækna og brúkað ýmis konar læknis- lyf. Að lokum reyndi ég hinn ek'a Kína-Hfs-elixír frá Valdemar Peter- sen 1 Friðrikshöfn og varð þá þegar vör við svo mikinn bata, að ég er sanufærð um, að hann er það eina rétta meðal við þessum sjúkdómum. Mýrarhúsum 27. Jan. 1902. S'if/ný Olafsdóttir. Sjúklingur þessi, sem ég veit að er mjög veiklaður, hefir að rninni mein- ingu náð þeim bata, sem nú lýsir sér hjá honum, við notkun Kína-lífs- elixirs Waldemars Petersens. Öll önnur læknishjálp og meðöl hafa ver- ið án nokkurs gagns. Reykjavík 28. Jan. 1902. L. Pálsson praktísérandi læknir. Kína-lífs elixírinn fæst hjá ílest- um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. 1’il þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að lít.a vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskuiniðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldimar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn. PrentsTniðja Reykjavikur. Pappírinn frá Jóni Olafssyni. REYKJAVlK" KEMUR AFTUR ÚT A LAUGARDAGS-IVIORGUN!

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.