Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.01.1903, Blaðsíða 1

Reykjavík - 22.01.1903, Blaðsíða 1
Útgefandi: hlutafélagib „Reykjavík“ Ábyrgðarmaður: Jón Olafsson. Gjaldkeri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinsson. IRe^Mavík. FRÉTTABLAÐ — VERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAL — AUGLÝSINtiABLAÐ. Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- eyri 1 kr. (erlcndis 1 kr. 50 au. — 2 sli. — 50 cts). Afgreiðsla: Lauoavegi 7. IV. árgangur. Fímtudaginn 22. Janúar 1903, 5. tölublað. ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. w Oftia og eldavéiar selur KRISTJÁN ÞORGRUVISSON. Siúkan Jijfröst nr. 43 beldur fundi á liverjum röstudegi, 1 8 síðd. Munið að mæia. Jigjið ætið m OTTO MONSTEDS DANSKA SMJÖRLÍKI, sem er alveg eins notadi'júgt og bragðgott eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. Landsbókasafnið er opið daglega kl. 12—2 og ti 3 á M nui, Miðv.d. og Laugard., til útlána. Land. str|alasafnið opið á Þ d., Fimtud., Ld., kl. 12—1. Náttúrugripasafi ið er opið á Sun_ud., kl. 2—3 íðd. Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Ld. kl. 11 — 12. Lands anki n op. dagl. kl. 11—2. B.stjórn ið 12—1. fcöfnunarsjóðurinn opinn 1. Mánud. í mánuð', kl. 5—6. Landshöfðingjaskrifstofan opin 9—10,3’‘, 11,30—2, 4—7. A TQtmannsskrifstofan opin dagl. kl. lo—2, 4—7. Bæjarfógetaskrifstofan opin dagl. . 1. 9—2, 4—7. Póststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangur að boxkössum9-9 Bæja.kas. ar æmdir rúmh. daga 7,30 áid., 4stðd., en á Sunnud. 7,30 árd. að eins. Afgreiðsla gufu kipafélagsins 8—12, 1—9. Bæjarstjórnarfundir 1. og 3. Fimtudag hvers mánaðar. Fátækranefndarfundir 2. og 4. Fimtudag livers mán. Héraðslæknirinn er að hitta heima d gl. 2—3. Tannlækn. hoima 11-2. Frílækn. 1. og 3. M&d. í mán. Frílækning á spítalanum Þriðjud. og Föstud. 11—1. N ý j a viimustofan í „ ^I-^-€-R-I)-€-€-fí u tekur að sér alla þá vinnu, sem skó- smíði tilheyrir og leysir hana tljótt og vel af hendi mót sanngjarnri borgun. +0+0+0+0+0+0ii+i0+0+0+0+0+0+ 9 E K T A ANILÍNLITIR FÁ8T IIVERGI EINS ÓDÝRIR OG í VERZLUN LEIFS TH. ÞORLEIFSSONAR. 2 ♦©♦04040^040a-»l0^0^0#04040? VÍN VINDLAR frá konunglegum hirðsala KJÆR & SOMMERFELOT fást einungis í verzlun J. P. T. BRYDES í Reykjavík. Hveryi ódýrara eftir gæðum. I G-Ó-Ð-A S30V€CC réna og óréna kaupir háu verði C. ZIMSEN. Reykjavík - höfuðstaður landsins. 1. Eeylrjarjk oy framiii hennar. Reykjavík — höfuðborg landsins — tekur miklum framförum ár og hafa þær framfarir 5- Xennr bráðum! 65 krónur fyrir 15 aura. €yv. ^rnason selur eingöngu danska Rammalista og af beztu sort. Ennfrenmr Mpblur úr vönd- uðu ofni, Likkistur, Líkkistumyndir, Sjiegl- ar, Spogilgler, Rúðuglor o. fl. o. fl. frá ári. einkum verið hraðfara síðuatu 5—6 árin. íbúatalan er nú orðin um 8000. Með öðrum orðum: tíunda hvert manvsharn á landinu á heimili i Reykjavík. Þetta er það sama, sem á sér stað í öilum siðuðum löndum, að íbúa- tala bæjanna vex miklu hi-aðara en íbúatala iandanna. í öllum löndum dregst fólksstraumurinn til borganna. i En það er ef til vill óvíða, að mann- fjölgun borganna, svona ör. hvílir á ; eins eðlilegum grundvelli, eins og hér í Reykjavík. Hór hvílir mann- fjölgunin á auknum atvinnuvegi bæ- í jarins — á flskiveiðunum, • þilskipa- | úthaidinu. Mun þetta verða til frambúðar? Mun þessi eða svíplík fjölgun fólks- ins halda áfram? Það er engin á- stæða til annars, en að ætla að fram- hald muni á henni verða enn um ófyrirsjáanlegan tíma. Gullnámárnir í haflnu umhverfis ísland eru óþrjót- andi. Þeir mundu ekki þurausnir verða þótt vér hundraðfölduðum sjávarútveg vorn. Og það hafa menn með margra ára reynslu sagt mór, að með skyn- samlegri utsjón og stjórn á útgerðinni geti þilskipaútgerð hér borgað sig yfirleitt svo lengi sem verðið á saltfiskinum fari ekki niður úr 12^/a ey. pnndið (o: 40 kr. fyr. 320 ®). Og hve oft kemur það fyrir ? Varla 2 — 3 ár af hverjum 20 árum. Vel veit ég það, að útvegurinn hefir ekki heppnast öllum jafnt. En það sem gætnir menn segjast hafa margra árá reynslu fyrir, ætti að mega. telja sennilegt, ef að öilu leyti er vel á haidið. En við þetta bætist, a.ð útlit er nokkurt til þess eða líkindi, að þii- skipaúthaldið geti með tímanum orðið heldur arðvænlegra en nú er. Nú verð- ur naumlega iangt úr þessu unz vór fáum loftrita-samband við umheim- inn, og þá verða væntanlega helztu hafnir á landinu tengdar loftrita-sam- bandi; sín á milli. En það hlýtur að hafa ámóta heillavænlega þýðingu fyrir sjávarútveg vorn, eins og reynsl- an hefir sýnt að símasamband heflr haft fyrir fiskiveiðar annara þjóða. Nú eru 30—40 ár síðan Norðmenn iögðu ritsíma norður um land alt, um helztu flskiverin öli og norður á iandsenda, til Hammerfest, og sögðu þá sjálfir svo, að engum ínarini dytti í hug að orðsendinga tekjurnar af hQiium myndi nokkru sinni horga útgjöldin. En um hitt vóru þeir vissir, að hagurinn, er fiskiveiðar þeirra hefðu af síma-sambandinu, mundi verða margfaldur á við allan tilkostnað við símann. í því trausti lögðu þeír hann. Og það brást þeim eigi. Það geta allir skilið, hvað það hefir að þýða fyrir skip, sem ekki hittir fisk fyrir, að þurfa ekki annað en hleypa á næstu höfn, hvar sem það er statt, tii að fá þar samdægurs-fregnir um fiski hvaðánæva af iandinu, og geta svo haldið beina leið þangað sem skemst er að, þar sem fiskur er fyrir, — í stað þess nú að verða stundum að renna blint í sjóinn um, hvort lík- legra er að leita austur eða vestur, og eyða þannig ef til vill tíma til ónýtis. Þá er ekki vafi á því, að þegar sjávarútvegur vor eykst, þá fara út- gerðarmenn að sjá um, að skip þeirra geti lagt upp afla sinn hvar sem þau eru stödd. Ef skip úr Reykja- vík er nú statt norður í Húnaflóa og heflr fengið hleðslu þar, þá verð- ur það að leggja. á stað suður í Reykjavík, halda burt úr hlaðafla, og getur til þess ferðalags gengið ærinn tími, ef ekki er því meiri veð- urheppni. Þegar það heflr losað sig við aflann syðra og komist norður aftur, er óvíst að fiskurinn só þar enn fyrir, svo að ferðin getur orðið fýluferð norður aftur. En þótt það hitti aftur á fisk, þá eru þó ef til vill 2 — 3 vikur eyddar í þarflaust ferðalag, og er það dýrmætur tími að fatlast svo frá góðum afla. Hefði skipið í þess stað getað hleypt inn annaðhvort á Reykjarfjörð eða Siglu- fjörð og lagt þar upp aflann, þá hefði það tafist skemur frá aflabrögðum. Verzlan landsins er sýnilega að dragast meir og meir að Reykjavík. Hún er að verða forðabúr landsins, Tombóla Fríkyrkjumanna í Reykjavík verður halain í IÐNAÐAKMAN NAHISIN U Laugard. 31. þ. m. og Sunnud. 1. febrúar. Heiðraðir bæjarbúar eru beðnir að styi-kja tombóluna með gjöfum. TOMBÓLUNEFNDIN. „Kátir piltar'* syngja, að öllu forfallalausu, í Iðnaðarmannahúsinu næstk. Laugardagskvöld 24. Jan. S K A L D R I T Oests Pálssonar (386 b’.s. í 8°) eru nú fullprentuð og komin til sölu í bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar, Þau kosta kr. 2,50 í kápu. Sein.ua fást, þau í snotru bandi á kr. 3,00. 6ja!iarhorn, litg. „ Atl, 24 blöð árlega. Verð kr. 1,80. A- skriftum veitt móttaka i bókaverzl. Sigf Eymundssonar, Reynið 0 S T A N A Prófið PYLSURNAR Skoðið REYKJARPÍPURNAR hjá €inari ^írnasyni. Nautisk Almanak 1903 Ennfremur: REGLUSTIKUR til teikninga og almennar, margar tegundir, frá 10 aur. —kr. 1,50-. T U S C H í stöngum og glösum; teiknipennar, teiknipappír, „Bestik“ og fleiri teikni- áhöld fást í bókaverzlun Sigj. €ymunðssonar. Peningaf liafa fundíst í búð L. G. Lúbvígssonar. Réttur eigandi getur vitjað þeirra. eins og hún auðvitað á að vera, og eðlilegt er um þá höfn landsins, sem næst liggur samgöngum við útlönd þeirra hafna, sem tryggar eru og ís- hættulausar á hverju ári árið um kring. Undir eins og loftritasambandið fæst við útlönd, koma hér upp heild- söluhús („en gros“ verzlanir). Jafn- vel eins og nu er, þykir flestum út um land ódýrast a,ð verzla hér, enda eru hér birgðir meiri og fjölbreyttari af varningi, en í nokkru öðru kaup- túni landsins. Forðahúr landsms — það er R.vík þegar að verða, og verður þó betur þegar á næstu árum. Framh. Mær í lögreglu-þjónustu. Sannar sögur ettir Mis» Loveday Brooke. ♦ II. Morðift á Troytcs-hóli. „Hr. Grifflths, einn úr lögreglulið- inu i Newcastle, heflr þetta mál með höndum", sagði hr. Dyer. „Þeir eru kænir og skarpsýnir lögregiuinennirnir 1 Newcastle, enda þo’.a þeir engum öðr- um að bland'.i sér 1 mál þeirra. Þeir hafa að eius gevt mér orð af því, að þeir vilja gjarnan fá yður með yðar alkunxia skarpleika til að aðstoða þá á sjálfu heimilinu“. „Ég býst þá við, að óg eigi ein- vörðungu að vera i samvinnu við hr. Grifftths, en ekki við yður?1' mælti Miss Loveday Brooke. „Já, ég á að eins að skýra yður lauslega frá málavöxtum, og svo kem- ur það mál ekki mér við framar. Þér verðið að snúa yður til hr. Grif- flths um hverja þá aðstoð, sem þér kuimið að þurfa á að halda“. Að svo mæltu fletti hann upp höfuð- bók sinni, stóreflis bókar-bákni, þar til er hann fann yflrskriftina „Troytes- hóll“ efst á síðu; þá rendi hann aug- um þar áfram unz hann kom að dagsetningunni: „6. September“. „Ég tek eftir", sagði Miss Brooke og hallaði sér aftur að stólbakinu. „Þessi myrti maður", hélt hr. Dyer áfram, „var Alexander nokkur Hend- erson — oftast kallaður ,Sandi gamli', svona hversdagslega —; hann var dyra- vörður hjá herramanni nokkrum, sem heitir Craven og býr á Troytes-hóli í Kumbaralandi. íbúð dyravarðarins eru ein tvö herbergi á lægsta gólfl, svefnherbergi og dagstofa.. Sandi gamli var einhleypur maður og var því al- einn í þessuin herbergjum. Að morgni dags þann 6. Sept. komu krakkai nokkrir þar heim til húsa með mjólk, og tóku þau eftir því, að glugginn í svefnherberginu var galopinn. Af for- vitni gægðust þau inn um gluggann, og urðu þau heldur en ekki hrædd við að sjá gamla Sanda liggja stein- dauðan á gólflnu, alveg eins og hann hefði verið uppi í gluggamim og dottið aftur á bak marflatur. Börnin sögðu i tíðindin i húsinu, og þegar fólk fór að grenslast um þetta, þá kom það Galosche hefir tapast á götunm, merkt M. L. Finnandi er beðinn að skila henni í Vesturgötu 29. Hálft hús til sölu ásamt yrktri lóð á góðum stað í bænmn. Kaupmaður Ben. S. Þórarinsson vísar á ÚRSMÍÐA-VINNUSTOFA. Vðnduft ÚR og KLUKKUR. Þigholtsstræti 4. Helgi Hannesson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.