Reykjavík - 29.01.1903, Blaðsíða 2
2
mér fyrirtaks-vel. Hann er yfir fimt-
ugt, en sýnist miklu yngri, þróttleg-
ur og þrekmannlegur, eins og mað-
ur, sem með góðum árangri hefir
gengið í lífsins skóla.“
Heimsendanna milU.
Danmörk. Storm gerði svo mikinn á
Jóladag, að núlifandi meim þykjast engan
slikan muua. Urðu skaðar miklir af um
alla Danmörk, bæði á Jðtlandi og eyjun-
um, og eins í suðurhlut Svíþjóðar. Tré
brotnuðu í skógum víða (í Grib-skógi fjöf-
mörg), hafnir skemdust viða meira og
minna, bylgjubrjótar og skiplægis-stéttir
brotnuðu. I Gilleleie gerónýttist höfnin
og ekkert skip né bátur var þar heilt eft-
ir. Sumstaðar sleit upp skip og rak á
land og fórust nokkrir menn við það.
Vestureyjab. Eftír að landsþingið feldi
frv. um sölu eyjanna, tóku sig til auð-
menn ýmsir úr flokki þeirra, er spornað
böfðn við sölunni, og þóttust ætia að
mynda hlutafélag með að minsta kosti
4—6 milíóna blutafé. Félagið mynduðu
þeir og, en hlutafjárupphæðina hafa þeir
þagað um til þessa. Þó vita menn nú, að
félégið hefir selt mikið af skuldabréfum,
sem það hefir gefið út, og að upphæð sú,
svrn fengist hefir fyvir bæði hlutabréf og
skuldahréf til samans, nemur ámóta og sú
sú upphæð, sem upphaflega var ætlað, að
hlutabréfin ein skyldu nema. Hefir því
hlutaealan gengið dræmt og upphæð hluta-
fjárins orðið talsvert miimi, en við var
búist.
Stjórnin danska kvaddi skynbæra menn
í nefnd, til að ferðast til Vestureyjanna,
kynna sér ástandið þar og koma svo fram
með tillögur um, hvað danska likið geti
gert til þrifnaðar eyjunum. Þeir sem ætla
má að bezt hafi vit á, ætla, að Danir muni
sökkva niður nokkrum iiiiiíónum króna í
árangurslausar tilraunir vjð eyjamar, þær
verði engu bættari, en verði framvegis
sem hingað t.il sífeld byrði ríkissjóði.
RÍKi8ÞiNfiiB hefir hafi óveniu-þýðingar-
mikil mál með höndum í vetur. Eru það
réttarbætur, sern stjórnin hefir lagt fyrir
þingið.—Þar má fyrst telja dómaskipunar-
lög ný, erbíndaeiga enda á heitorð st.jórn-
arskrárinnar dönsku uin, að lögleiða kvið-
dóma í sakamálum og láta málaflutning
allan fara fram munnlega og í heyranda
hljóði. Þessu máli hafði fólksþingið lokið
fyrir Jól, og er húist við, að landsþingið
fái ráðið því t.il lykta í vetur. — Þá var
annað merkismálið skólalögin nýju (in. a.
afnám forn'tungna í lærðum skólum, fyrir
þá er þáð kjósa). Þau lög er talið vist
að ríkisþingið afgreiði, svo að þau nái
'gildi á þessu ári. — Þriðja mál er um að
lögbjóða öllum borgaralegt hjónaband,
svp að það eitt sé gilt, eii hinu ráði hver
hjónaefni sjálf, hvort þau vilja lát.a prest
púza sig á eftir eða ekki. — Fjórða merk-
ismál, sem fyrir þinginu liggur, eru nT
SKATTALÖG.
látinn er skrifstofustjóri við kgl. leik-
húsið Hauch. Hans kona var Inger, fædd
Tærgesen, fyrrum gift konsúl Símoni John-
sen hér í hæ.
Spánn. Sagasta slepti'ráðaneytis-for-
sætinu og fór úr ráðaneytinu í f. m., en
5. þ. rn. andaðist hann, háif-átt.ræður. —
Hann var upphaflega verkfræðingur, en
gaf sig snemma við stjórnmálum. Hann
var ótal sinnum ráðgjafi, oft ráðaneytis-
forseti, tvívegis ger útlægur. Yfirleitt
frjálslyndur og vandaður maður.
Frakkland. Humhert-hjónin sitja í
varðhaldi. Þau fengu fyrst, er þau komu
til Parísar, dýrindisrétti til viðurværis, og
borguðu sjálf. En síðan 3. þ. m. verða
þau að láta sér nægja venjulegan fang-
elsis-mat,, því að þá vóru þau orðin pen-
ingalaus. Fr. Humbe.rt átti eftir eina (i(>
franka, sem hann vildi ekki eyða.
Prófin yflr þeim hjónum eru að eins
hyrjuð, en búist við að þau muni standa
yflr eina 5—6 mánuði, og málið komi því
varla til dóms fyrri en í haust, að afstöðnu
sumarfríí dómstólanna.
Marconi, sem nú hefir 7 um tvítugt,
útskrifaðist fyrir 7 árum af háskólanum í
Bologna. Sá háskóli hefir nú senthonum
doktors-nafnbot í heiðurs skyni.
Venezuela Þar höfum vér því við
að bada þær fréttir, er áður vóru komnar,
að Castro forseti gekk að þvi að skjóta
máliiiu til friðardómstólsins í Haag, og
urðu mótstöðumenn hans (Bretar, Þjóð-
verjar, ítalir) á það sáttir. En Castro fól
sendiherra Bandarikjanna í Venezuela að
vera umboðsriíaður sinn um alla undir-
búningssamninga, og fór erindrekinn norð-
ur til Washington, D. C. Jafnframt gaf
Cast.ro honum urnboð sitt, til að sættast á
málið, ef svo bæri undir, og mætti þá
spara sér að fara til Haag-dómsins. Sendi-
herrann hefir nú fengið sendiherra and-
stæðinga-ríkjanna til að fá samkynja um-
boð frá sínum stjórnum, og er nú taiið
ekki ólíklegt, að sæzt kunni að verða á
málin i Washington, svo að þau þurfi
aldrei i gerð að koma. Meira en einn
hankari í Bandaríkjunum hefir boðið Castj-o
að borga út allar skuldir ríkisins (Vene-
zuéla) gegn því að f’á veð- í tolltekjum
þess.
Uppreistarmönnum i Venézuéla hefir veitt
örðugt, lið Cast.ros orðið oft.ast sigursælt,
og hafa nú sumir uppreistarflokkar gefist,
upp, en aðrir eru að semja um uppgjöf.
Noregur. Þar er látinn 9. þ. m. próf.
Fr. Petersen, 63 ára, háskólakemiari í guð-
fræði .
Landar erlendis. 7’rúlopud eru í Höfn
ungfr. Ingibjörg Claessen og Jón Þorláks-
son stud. mag. — Lögfræðis-prófs fyrri
hluta hafa tekið í Höfn: Halldór Júlíus-
son (læknis) og Tómas Skúlason (fraSkarði),
báðir m. 1. eink.
(Frb. frétt.a útl. í aukabl.).
X Minnisvarða úr tré í
tröppu mynd — eða ómjmd, ætlar
gamla bæjarstjórnin, sem nú er að
fara frá, að fíetja sér í Hafnarstræti
áustanverðu (Nýhöfn).
Málið er þannig vaxíð, að eigandi
að búðarhúsunum þar, konsúll D.-
Thomsen, hafði fengið leyfi hjá bygg-
ingarnefndinni til að færa tröppur,
sern þar hafa áður verið, lítið eitt
vestar, en þær voru, og byggja þær
upp af steini „jafnla.ngt út frá hús-
hliðinni eins og trétröppurnar áður“.
Gömlu tröppurnar voru 1 al. 9 þml.,
nýja steintrappan nær 6 þml. lengra
út, en þetta afsakar Thomsen ’ með
því, að steinrröppur verði ævinlega
að ná lengra út en trétröppur, af
því að í steintröppum eru ekkibrúk-
uð holþrep („settrín"). Samt lét hann
sér vel lynda úrskurð byggingar-
nefndarinnar um, að færa tröppurn-
ar 6 þml. inn, en nú vill bæjarstjórn-
in ekki samþykkja ákvæði bygging-
arnefndarinnar, heldur ákveður á síð-
asta fundi að tröppurnar skuli færðar
15 þmi. lengra inn að húrhliðinni.
Þar, á bæjarstjórnarfundi, kpm Magn-
ús Benjamínsson með uppdráttarupp-
kast frá Knud Zimsen, sem átti að
sýna, að gamla trappan hefði að eins
náð 1 ai. út á stéttina, en nú seg-
ist Thomsen ha.fa í höndum bréf frá
þessum sama Zímsen um það, að
tröppurnar hafi náð 1 al. 4 þml. út
ofanjarðar, en 6 þml. lengra hafi
hann sannað fyrir byggingarnefhdirini
að trappan náði út, áður en hann
lét búa til gangstétt eftir götunni,
og fylla upp í hana. - Byggingar-
nefndin vildi ekki ónýta .þessaflþml.
fyrir honum, sem þó vóru reyndar í-
jörð, og vóru ástæðurnar til þess
tvær: önnur sú, að gangstéttin er
ið mesta bæjarþing, og ætti því
Thomsen ekki að.J.jtn.issa nein tröppu-
lengdarróttindi fyrir það, að hafabú-
,ið til stéttina; en hin ástæðan er sú,
að þar sem trappan a nú að vera,
er ekkert uppfylt, og gamla trappan
stendur því alveg upp úr þar. Nú
vill bæjarstjórnin að Thomsen sasi
af gömlu tröppunum fyrst þá 6 þml.,
sem hann gróf í ofaníburðinn, þegar
hann )ét gera ’gangstéttina, og svo
þá 3 þml, sem þeim ber á milli í
„desimal“-reikníngi sínum, Magnúsi
Benjamínssyni og Knud Zimsen.
Þessar upplýsingar hafði bæjar-
stjórnin ekki á fundinum, og var
henni að því leyti vorkunn; en auð-
vitað hefði legið nærri, að fá um-
sögn Thomsens um málið, svo að.
honum hefði gefist kostur á að sýna
fram á, hvað rótt var.
Óiyginn maður sagði mér, að þess-
ir tveir bútar af gömlu tröppunum
eigi að neglast saman, og reisast
upp sem minnisvarði fyrir þá Magn-
ús og Tryggva, fyrir framari hús
Gunnars Gunnarssonar, sem stendur
• út í miðri götu vestárlega í Hafnar-'
, stræti. Thomsen verður að búa til
j kaðalstiga (stormlighter) upp á þær
litlu leifar, sem eftir verða af gömlu
tröppunni nans, til þess að búðin
verði aðgengileg fyrir einstöku lipra
menn. Öðrum er eftirieiðis mein-
að að koma þar inn.
Eftir því, sem heyrst heíir á ýms-
máismetandi bæjafuiltrúum, bafa þeir
í hyggju að koma með tillögur fyrir
ina nýju bæjarstjórn, sem ganga í
þá átt, að miða. tröppulengdir í göt-
um við fjarlægð þeirra frá gang-
stéttarbrúninni, eri ekki frá húshlið-
inni. Svo er það alstaðar í. útlönd-
um, þar sem ég þekki til, og þann-
ig ætti það einnig að vera hér.
— ■ » ■ —.—
Marconi og1 ísland.
Vitanlegt er það, að eirihverjar
samninga-umleitanir eru milli stjórn-
ar vorrar og Marconi-félagsins um
loftrits-samband milli ísla.nds og út-
landa. En ekkert heyrist., hvað þeim
Ííður. Maður nokkur hér í bæ hefir
fátið í veðri vaka, að hann væri
„umboðsmaður" félagsins, en veitauð-
sjáanlega ekkert um, hvað þeim
samningum líður, því að ekki er
hann svo þagmæiskur, maður sá, að
hann mundi ekki skýia blöðum hér
frá því, ef hann vissi nokkuð um það
og frá nokkru væri að segja — mundi
og ekki sitja hór í Reykjavík, ef
hann hefði nokkuð að gera með
samninga við stjórnina í Kaupmanna-
höfn.
Helzt lítur út fyrir, að það sé
Marconi-féiagið i Lundúnum, sem
leitar samninga við stjórnina í Höfn,
en hún taki þar dræmt undir. Ejtt
er víst, að þótt alþingi hafi að sínu
leyti veitt fó til þess-, að þetta kæm-
ist á, með því móti að Danastjórn
legði fram talsverðan hlut kostnaðar
af annari hálfu, þáhefir danska st.jórn-
in enn ekki beiðst eins eyris fjár-
framlags af ríkisþingi í þessu skyni,
f:vo séð verði.
í „Nationaltid." 8. þ. m. skýrir
fregna-„finnur“ (Interviewer) þess
Danskensla.
danskenslu, leyfi ég mér að ljiðja þá, sern
vilja njóta slíkrai' kenslu, að gefa sig
iram við mig, helzt fyrir iiresta Máiiudag.
liristján h'ristjáiisson.
Bankastreeii 14.
biaðs frá samtali sinu við Suenson
kammerherra, forstjóra „stóra nor-
ræna. símafélagsins". Suenson hrós-
aði Marcóni mjög, kvaðs,t ekki vera
svo einfaldur nó „gamaldags" að hafa
neina hleypidóma gegn honum. Ját-
aði, að aðferð Marconis væri stórum
ódýrari en símarnir (33/4 ey. orðið
yfir Atlanshaf, í stað 37 ey.). En
hann sagði, að eigi væri enn auðið
að halda loftrits-orðsendingum leynd-
um, fleiri gætu náð í orðsendinga.rn-
ar, en sú viðtökustöð. sem þær væru
ætlaðar, og þrumur gætu alveg trufl-
að þær [Marconi-fél. neit.ar þessu
livorutveggja]. Enn mundu hða mörg
ár áður en loftritinn gæti kept við
símana. Benti á, að Bretar væru
að leggja sæsíma milli Nýja-Hollands
og Canada [því var riú' reyndar lokið
áður en Marconi gæti1 loftritað yfir
Atlantshaf] og Bandaríkin væru að
leggja sæsíma tii Filippus-eyja [það
var nú og langt komið áður]. Hann
kvað loftritann mundu fyrst um sinn
verða að mest.u liði milli skipa á
sjó eða milli skipa og lands. „Ann-
Iiefi ég fylgt tilraunum Marconis með
mestu athygli, og meðal annars boft-
ift aft útvega honum t'æri á aft
gera tilraunir milli Hjaltlamls,
Færeyja og ísiamls, sem er eitt
ið allra bezta tilraunasvæði fyrir
hann *.
í næsta bl. skýrir hann frá, að
forstjóri ríkissímanna dönsku hafi
sagt sér, að hánn hafi á hendi samn-
ingana við Marconi. M. heimti
£ 10,000 fyrir loftritasamband mílli
Hjaltl. og Færeyja, en þrefált fyrir
sambandsstöðvar, er tengi Hjaltland,
Færeyjar og fsland saman. En þetta
sé alt of dýrt. Þó sé ekki slitið
samni n gatilraununum en n.
(Frh. næst).
Landshornarma milli.
Trúlofuð cru séra Halldór Jónsson á
Reynivöilum og ungfr. Kristín Hermanns-
dóttir frá Yeili, Rvs.
Látinn 16. þ. rn. 1’áll J. Blöndal fv.
læknir í Stafholtsey, f. 1840, kvæntur
Elínu Jónsdóttur Thoroddsens, faðir Jóns
iæknis í Stafholtsey. Páll var drengur
góður og vel að sér ger.
IRepfcjavíh oð orenfc.
Vindlagerðarfélagið i Reykjavík
hélt ársfund sinn 27. þ. m. Haili á ársreikn-
ingnum var 1368 kr. 93 au. eða um 47«/0
af hlutasjóð félagsins. Skuldir um árslok
in' Þar til iandsbankans kr.
10,750.00. A móti þessu eru birgðir af
vmdlum og tóbaki fyrir 11,236.18, húseign
2400,00 o. fl. Stjórninni var gefin kvittun
fyrir reikningsskilunl þessurn, og formaður
endurkosinn herra Tryggvi bankastjóri
Gunnarsson.
— Eimsk. „ísafold“ varð að snúa
aftur fyrir ofviðri. Kom aftur á Sd.
Eimsk. Breifond (250 r. t.) með kol
til Thomsens magasíns. Kom hingað 23.
f. m.
„Laura11 (Aasbcrg) kom 26. þ. m.
Farþegjar: Garðar Gíslason frá Leith,
Anna Ásmundsdóttir. María Bachmann,
danskur verkfræðingur, annar útlendingur,
er seiur „mótóra“ (hreyfivélar) — öll frá
Khöfn. Árni Filippusson frá Vestm.eyjum
(fór um borð þar, en komst ekki í land
aftur). „Laura“ fór næsta dag til Stykkis-
hólms, kemur svo aftur og fer vestur eftir
áætlun. — Engan farm hufði hún til Vestm,-
eyia, Reykjavíkur, Hafnarfjarðar né Akra-
ness. Með farminn á þær hafnir kemur
aukaskip, „Arnó,'1 væntanlegt á hverri
stund.
yfokabl kcmur nnðir etns
og „yJrno“ erkemin.
réCé040«>0í4I0é04040i>040é
EKTA §
* ANILÍNLITIR *
FÁST HVERGI EINS ÓDÝRIR
OG í VERZLUN
LEIFS TH. ^ORLEIFSSONAR.
►0#0404-040S4'S04C-é0404040<l
VÍN og VINDLAR
frá konunglegum hirðsala
KJÆR & SOMMERFELDT
fást. einungis í verzluft
J, P, T. BRYDES í Reykjavík.
Hvergi ódýrara eftir gæðum.
/
Cyv. yírnason
selur eingöngu danska Rammaiista og af
beztu sort. Eunfremur Mpblur úr vönd-
uðu efni, Líkkistur, Líkkistumyndir, Spegl-
ar, Spegilgier, Rúðugler o. fl. o. fl.
Otrúiegt, en satt!
Fyrírlóaura fást í vor 65 kr. Þá verður
gaman að lifa.
ATVINNA. .
2 duglegir og reglusamir menn,
ekki yngri en 17 ára, geta fengið
vist á Hotel Island við útistö f frá
14, iVlaí næstkom.
Varðe klæðaverksmiðja
býður langbezta kosti öllum þeim, sem
senda alllll (eða ull og tuskur) til
að viniia úr fatacfni. Enþauvinna
sér altaf meira og meira álit fyrir
að vera falleg;, lialilgóft og með
ekta lit. Sérhver hyggin húsmóðir
komi sínum ullarsendingum sem fyrst
til umboðsm.
JÓN HELGASON,
kaupm., Aðalstræti (4.
IMÍL- bióftar ísl. vörur keyptar
af umboðsm.
Ég hefi í mörg ár þjáðst af inn-
vortis sjúkdómi, lystarleysi, tauga-
veiklun og annari bilun, og áu þess
að gagni ha.fi orðið, brúkað ýms
meðul hjá ýmsum læknum. Nú síð-
astl. ár hefi ég neytt. Kína-Lívs-
Eiixir hr. Waldemars Petersens í
Frederikshavn og ávalt orðið töluvert
betri á eftir, og ég finn, að ég ekki
get verið án Elixírsins. Þetta get ég
vottað með góðri samvizku.
Króki, í Febrúar 1902.
Guðbjörg Guðbrandsdóttir.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án verð-
hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að V-j;T
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldimar Pet-
ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager
Nyvei 16, Köbenhavn.
, I ■■ ! ......
Prentsiniðja Reykjavíkur.
Pappirínn frá Jóni Ólafssyni.