Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 19.03.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 19.03.1903, Blaðsíða 2
2 alveg stórkostlegan arð, auk þess sem hún veitir fólki atvinnu. Steininn má brenna fallega rauð- an, og hann sýnir að hann er end" ingargóði r og hagkvæmur til húsa- gerðar. Ég hefi geymt fáein sýnis- horn og þau eru svo góð, að vér höfum víðast í Danmörku ekkki betri stein. Af þessari ástæðu bið ég yður, herra ritstjóri, að ljá línum þessum rúm í blaði yðar, og væri það méa ánægja, ef þær gætu stutt að því að vekja áhuga á máli þessu. Gerið svo vel, að senda hinum ísl. blöðunum eintak af grein þessari. Preben Lange, tígulsteinssmíða-ingenior. Bezta sjókólaðið er frá verksraiðjunni 'SIRIUS’ í Fríhöín- inni í Khöfn. Það er drýgst og næring- armest og inmheidur meira af kakaó en nokkur önnur sjókólaðitegund. [3 s fálka-ReftébakiÍ er [mD. B E Z T A neftóbakið. í verzlun BEN.S. þÓRARINS- SONAR er ævinlega að fá ið ekta og holla heilsubótar- B R E N N I V í N. Hvergi er að fá svo fallega, marg- breytta og ódýra GONbrlSTAFI sem í verzlun Ben. S. Þórarins- sonar. Verzlun Ben. S. í’órarinssonar selur IWUNNTÓBAK. og NEFTÓBAK frá Nobel. NEFTOB A KS-B OSIK er'u beztar og fjölbreyttastar í verzlun Ben. S. t*ór- arinssonar. í verzlun Ben. S. Pórarinssonar er ait af. að fá ágæt V í n, spænsk, frönsk ensk mjög ódýr. Hafrar og Hœnsnabygg hvergi ódýrara en í verzluninni 0 ODTHAAB. Með „Skálholti" eða „Hóium“ koma enn bæði Frönsk og Spænsk vín. Ben. S. Pórarinsson. MAIS. ágætt skepnufóður, mjög ódýr, fæst í verzlun Sig. gjörnssonar. Skilvinrta ód^r fæst h->á Si° wnllrlllVA urði Jóssyni járnsmið, Aðalstræti 6. HAFRAMJÓL er bezt að kaupa í verzlun B. H. Bjarnason. Stsinolíuvélar (Petroleumsmotorer) til notkunar bæði á sjó og iandi úr beztu vélaverksmiðju í D a n m ö r k u fást með ábyrgð. Gert við steinolíuvélar. Ghr. Pctcrscn. vélasmiður Kirkjustræti 4. II. lofti. UMBOÐSMAÐUR beztu KLÆÐAVERKSMIÐJUNNAR á íslandi er kaupmaður Jón Helgason, Aðalstræti 14 Enn komin ný sýnishorn, svo sem Kamgarn, Kjóladúkar, svart klæði, ágætt í peysu- föt. Dökt fermingarfataefni m. fl. Komið og skoðið. Það margborgar sig. Góðar ísl. vörur teknar sem borgun í ágjöfina. 1 pr- á ALT ER ORÐIÐ NÝTT í Vejnaðarvöruðeilðinni 1 THOMSENS MAGASÍNI Með s|s ,,Per\vie“ og „Laura“ komu NÝJAR BIRGÐIR AF ÖLLU. Sérstaklega má nefna: Klæði, Kjólatau, Sjöl, Svuntutau, Svuntnr, (hvítar og mislitar, fyrir fullorðna og börn). Barnaföt, Hálsklútar, Prjónles, alis konar. Borðdúkar, Uólfteppi. Vaxdúkur alls konar, Linoleum Oi fli o. fli jlfý óájeng öltegunð Slots-Pilsner kom nú með s/s „Perwie." KRONEÖL komið aftur, Sömuleiðis allar aðrar öl- og víntegundir. Kjallaradeildin í Thomsens magasíni. Það mundi æra óstuðugan ef ætti að fara að telja upp alt ið nýja, sem kom nú með skipunum í Thomsens magasín. Það er bezt fyrir kaupendurna að líta á það með eigin augum. Sérstaklega má þó nefna: Kartöflur, Ostar, Skinker, Dessert, Konfect. Steypigóss. Isenkram. Barna v a g ii a r. Gouta-Osturirm frægi er nú aftur kominn í VERZL BOBTHAAB. Margarine margar tegundir, gott og ódýrt, mikl- ar birgðir í VERZLUNINNI Godthaab. Reynið tegundina „príma“, sem er það bezta srnjörlíki sem hing- að er flutt. mm\ ---r Með s|s „Perwie“ sendi ég nú vör- ur heim fyrir um 50,000 krónur. Ég hefi komist að mjög góðum kaup- um á flestum vörunum með því að kaupa mikið i einu fyrir peninga út í hönd og frá fyrstu hendi, og læt viðskiftavini mína njóta góðs af þessum happakaupum með því að selja vörurnar aftur með mjög iitium ágóða. Vörurnar eru svo marg- breyttar sem frekast er kostur á, og mjög mikil áherzla heflr verið lögð á að velja þær þannig, að þær séu við hæfi hvers eins. Það mun því varla hægt að fá betri kaup og meira úrval en í inum ýmsu verzlunar- deildum mínum. Staddur í K.m.höfn þ. 2. Marz. 1903. Virðingarfylst H. TH. A. THOMSEN. jttessina-appelsínur komn með s|s „Perwle44 THOMSENS MAGASÍN. Ka ágætar komi „LAURA“ í rtöfl i nú með verzlunina GODTHAAE ur gufuskipinu 1 verzluu W. fischer’s nýkomið: Stórt úrval af alis konar sjiilum, þar á meðal Hrokkin Sjöl ljómandi falleg. Margar tegundir af Hanásáp hvergi betri né óaýrari Soðthaab Q m í verzl. • Mikið úrval af Ijöttum og íjújum efrir nýustu tízku, nýkomið með „Laura“ i W. fischer’s verzlun. Chokolade margar tegundir, bezt og ódýr- ast í verziuninni GODTHAAB. Handsápan góða á 25 aura stykkið, er nú komin aftur í W. Fischer’s verzlun. ALLIANCE-ÖL er alt af í verzl. aftnr kominn í verzlunina „GODTHAAB11, og selst með sama lága verði og áð- ur, bæði í smáum og stórum kaupum. Seglgarni í Hrognkelsanet og Horskanet eru nú til miklar birgðir af í verzi. GODTHAAB 2 tegundir mjög ódýrar. SKÓVERZLUN £. 6. £úðvígssonar hefir fengið með s/s „Laura“ stór- kostlegar birgðir af alls konar skó- fatnaði. Verðið er mjög lágt, gæðin fyrir- tak, og nóg til af að velja úr, og vona þvi eftir að menn líti inn tíl mín áður en kaup eru fest annar- staðar, þaó íuun vel borga sig. Inar nafnfrægu fást nú aftur í verzluninni Godthaab. í verzlun Erl. Zakkaríassonar fæst: Stígvélaáburður, Taublákka, Lukkutrommur, Geitarskinnsáburður, Krydd, Maskínuolía, Kanel, Ofn- sverta, Sinnep, Citronolía, Knífa og íægi-duft, Kardem. Margt fleira. valsaðir, sérstak- lega góðir og ó- dýrir, fástnú aft- ur í VERZLUNINNI H ú s i ð Wr. 6 í Ingólfsstræti fæst keypt, eða leigt frá 14. Maí n. k. Semjið við Valðimar ðttesen. FÆRI, hentug í TEINA á HROGN- KELSANET, fást í Sjávarbrg við Reykjavík. /sgeir Sigurðsson. „STANDflRD“ lífstryggingarf'él. Aðal- umhoðsm. Jón Olafsson, bóksali, Rvik. RAMMALISTAR komu með s/s „Laura“, miklar birgð- ir og mikið úrval. Vandaðir og ódýrir. Jen. S. fórarinsson. Ljósmóðurstörfum gegnir undirrituð hér i bænum. Þeir sem vilja snúa sér til mín, geri svo vel að vítja mín í Austurstrseti 10 Virðingarfyllst Elísabet Ottesen. Undirskrifaður hefir síðastliðin 2 ár verið þjáður af taugaveiklun á háu stigi, og þrátt fyrir það þótt ég leit- aði til margra lækna gat ég ekki fengið heilsu mína aftur. En síðast- liðinn vetur brúkaði ég hinn heims- fræga Kína-lífs-elexír frá herra Yaldemar Petersen í Frederiks- havn, og er það mér sönn gleði að votta, að ég, eftir að hafa brúkað þennan ágæta bitter, hefi fundið mik- inn bata, og ég vona að verða ai- heilbrigður með því stöðugt að brúka Kína-lífs-elexír. Feðgum (Staðarholti), 25. Apríl 1902. Magtms Jónsson. Neytendurnir áminnast rækiiega um, að gefa þvi gætur sjálfra síns vegna, að þeir fái hinn ekta Kina lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firma- nafninu W aldemar Petersen, Frederiks V I* havn- og -F í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verziið við, tíðawerði krafist. hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 aura, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrif- stofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. Vaterproojs af ýmsum litum og stærðum komu nú með „Laura-' tii undirritaðra, handa drengjum frá 12,00 og handa fullorðnum frá 13,50. H. Andersen & Sen. Mikið úrval af fataefnum ávalt hjá nndirrituðum, eitthvað nýtt með hverri ferð, ný buxnaefni og fleira ineð þessari ferð „Lauru“, og sér- staklega mikið úrval af efnum í sum- arvesti,. bæði dökkum, ljósum og hvítu pique. H. Ándersen & Sen. I jcrbergi til leigu frá 14. Maí, Austur- 1 etr. 8. hiá frú Felixson. Á síðastu tbi. varð sú slæma prent- villa, aðáþví stóð 12. tölublað, en átti að vera 13. í dag áttu að koma út 2 tbl. af „Reykjavík/ en atvik í prentsmið- junni tálmaði því. Næsta bl. kemur út á Sunnudaginn. Prent8miðja Reykjavikur. Pappirinn frá Jöni ÓlafsBjnL

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.