Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 22.03.1903, Síða 2

Reykjavík - 22.03.1903, Síða 2
2 Með s/s „Qerwie" sendi ég nú vörur heim fyrir um 50, 000 krónur. Ég hefi komist að mjög góðum kaupum á fiestum vör= um með pví að kanpa mikið í einu fyrir peninga út í hönd og frá fyrstu hendi, og læt viðskiftavini mína njóta góðs af pessum happakaupum með pví að selja vörurnar aftur með mjög litlum ágóða. Vörurnar eru svo margbreyttar sem frekast er kostur á, og mjög mikil áherzla hefr verið lögð á að velja pœr pannig, að poer séu við hœ£i hvers eins. (Það mun pví varla hægt að fá betri kaup og meira úrval en í inum ýmsu verzlunardeildum mínum. Staddur i Kaupmannahöfn, þ 2 Marz 1903. Virðingarfylst H. TH. A. THOMSEN. lands, Noregs og Danmerkur á hina hlið- ina. Félagið hefir 4 skip til þessara ferða: Mjölni og Perwie, sem áður eru hér kunn, og kaupir svo i viðbót tvö ný, eimskip, annað 600 tons (ámóta og ,,Laura“),1 en hitt þriðjungi stærra (900 tons), bæði með miklu og góðu farþegarúmi. Þetta ár fara eimskip félagsins 20 ferð- ir millí íslands og útlanda, 7 af þeim þeim til íteykjavíkur. Það var fyrsta ferðin hingað, sem Perwie kom nú. Annars eiga nýju skipin að fara ferðirnar hingað til Reykjavíkur, svo sem sjá má af ferðaáætl- un félags-skipanna, sem prentuð er í „Reykjavík11 í dag. Afgreiðslumaður skip- anna hér í Rvík er konsúll D. Thomsen (verzlunarhúsið H. Th. A.Thomsenp Eins og kunnugt er, þá er samningur- inn við sameinaða eimsk.félagið danska á enda við lok þessa árs. Og félagið hefir þegar látið uppi, að það vildi ekki endur- nýja samningana með sömu kjörum og áð- ur; vill fá hærra árgjaid úr landssjóði. og auk þess hækka framgjald (um 25 %?) á vörum, sem umskipa þarí' úr einu skipi í annað. Oss virðist enginn vafi á því, að alþingið í sumar ætti að veita eimskipafélaginu „Thore“ drjúgan styrk, en alls ekki ganga að því að hækka styrkinn til Sam- einaða eimsk.fél. um einn eyri. Einmitt með þvi að hlynna að nýja félaginu sem bezt, bæði með landsjóðs-styrk og með því að kaupmenn not.i það sem fremst þeir geta, rnun bezt og tryggilegast verða að því stutt, að Samein. eimsk.féi. verði viðráðanlegra og sanngjarnara í samning- um sínum. Það hefir grætt vel á íslands- ferðurn sinum til þessa, en verið ófúst jafnan til allra tilslakana og ferða-auka, nema þegar vér höfum sýnt alvöru i því, að vera ekki upp á það komnir. Vestu- útgerðin og lögin um eimskips útgerð lands- sjóðs hafa áunnið íslandi hag, er telja verður i hundruðum þúsunda króna, þrátt fyrir beina tjónið á Vestu-útgerðinni. Má vera „Thore“-félagið geti líka leyst hitt af hólmi næsta ár eða síðar? Hver veit hvað verða kann? En þótt það yrði nú ekki, þá er öll ástæða til að íagna samkepninni og styðja haua Heimsendarma milli. Af því „Rvík“ hafði fyrir komu póstskips flutt rnest af þeim fréttum, sem önnur Rvíkur-blöð flytja nú sem ný- að sækja tauin, sem þið hafið pantað hjá Valðimar Ottesen. yippelsinnr, €pli, Kartöjlur, taukur nýkomin í verzlun Einars Árnasonar. Reglusðm stúlka getur fengið vist, frá 14. Maí, á litlu heimili í Reykjavik. HÁTT KAUP Afgreiðslau vísar á. 1717 ykkur vantar nr HERBERGI frá 14. Maí, þá komið og finnið mig því ég hef þau á hentugum stað við Laugaveg, Ódýr, hlý og rúrngóð Semjið sem fyrst við €gil €yjóljsson Skósmíð. SPEGEP0LSE, CERVELATP0LSE Nlðursoðnar vörur, Ostar FLESK reykt í verzlun / €inars yirnasonar. Tempeltiner finann Sælgætisdrykk óáfengan verð 0,75 pr. ^ fl., fekk nú með „Laura“, Siggeir corjason (Laugavegi). uugar, verður fréttasaga vor tiltölulega stutt í þetta sinn. Sínland. Þar i landi er nefnd manna, sem héitir' stjórngæzlunefnd (Board of censors). Þeir eiga að gæta þess, að öll boð óg gerðir stjórnarinnar sé fornri venju samkvæmt; þeir hafa og þann einkarétt, að mega senda keisaranum ávörp og tillögur um hvað sem er. Nefnd þessi sendi nú í Janúar-lok drott- ningunni áskorun um að leggja niður völdin. Ekki hefir drottning þó við því orðið, og það sem merkilegast er, enn hefir ekki frézt heldur, að þeir hafi mist höfuðið. Austurríki-Ungarn. Sex ár eru nú síðan 10 ára samningur þeirra ríkja féll úr gildi, og náðist ekki samkomulag iand- | anna milli um nýjan samning, svo að keis- arinn hefir orðið að framlengja inn gamla samning ár frá ári á sitt eindæmi, og því í raun réttri í lagaleysi. Nú í Janúar seint komst samkomulag á um nýjan samn- ing; er hann að kalla má endurnýjun ins gamla, og skal gilda 10 ár. Mr, Tillman, vara-ríkisstjóri í Suður- Carolina, fyrv. ríkisstjóri þar og fyrv., þingmaðnr í efri málstofu bandaþingsins, skant Mr. Honzales, ritstjóra blaðsins Statk, á stræti úti. Mr Tillman hefir jafnan verið ofsa-maður A þingi hafði hann svo ijótan munnsöfnuð, að fyrir tiu árum man ég ALT ER 0RÐIÐ NVTT I Vejnaðarvöruðeilðinni 1 TH0MSENS MAGASlNI Með s|s „Perwie“ og „Laura“ komu NÝJAR BIRGÐIR AF ÖLLU. Sérstaklega má nefna: Klæfti, Kjólatau, Sjöl, Svuntutau, Svuntnr, (hvítar og mislitar, fyrir fullorðna og börn). Barnaföt, Hálsklútar, Prjónles, alls konar. Borðdúkar, Crólfteppi. Vaxdúkur alls konar, Linoleum o. fl. o. fl. jlfý iájeng öitegunð Slots-Pilsner Með því nú innan skams verður látið pípu-orgel í Reykjavikur- dómkyrkju, er ið ágæta harmóiiíum kyrkjunnar falt frá 1. Ágúst næsf> komandi, og eru þeir, sem kynnu að vilja kaupa þetta harmóníum, beðnir að snúa sór til undirskrifaðs amt- manns. Reysjavik, 16. Marz 1903. j. ijavsteen. Aa-lborg Portland CEMENT. Þeir, sem hafa, pantað hjá mér cement, geta fengið það við verzlun C. ZIMSEN’S. Aðrir, sem óska að fá þetta viðurkent ágæta CEMENT, geta fengið það í sömu verzlun. Yerðið er KR. 8,00 pr. Vi tn., en KR 7,70 séu minst 5 tunnur keyptar og borgaðar út í hönd. Knnð Zitnsen. Notið Tækifærið! eftir að blöðin vestra kölluðu hann alment „Pitchfork11 Tillman (þ. e. Tillman flór- spaða) Hann situr nú í varðhaldi og bíð- ur dóms Alaska. Bretar og Bandaríkjamenn hafa lengi átt í ágreiningi um landamerk- in miili Alaska og Canada Rúsar áttu áður Alaska og gerðu þá samning við Breta um landamærin Hefir honum síðan fylgt verið, unz Bretar (Canadamenn) fundu upp á því, að leggja nýjan skilning í orð samningsins. Nú hafa málsaðilar samið svo um, að láta sex manna nefnd skera úr málinu; kjósa Bandaríkin þrjá, en Bret- ar aðra þrjá. Búar. Delarey hershöfðingi ræður lönd- um sinum fastlega til að sætta sig við sína nýju stjórn, og reyna að gera sem bezt, að gert verður, úr þvi sem orðið er Hofméyr í Cape hefir og tekið i sama streng. Bretar hafa nú leyft þeim Volmarans og Eischer, Búasendimöimum í Norðurálfu, að fara heim til Suður-Afríku. Húsið Jir. 6 í Ingólfsstræti fæst keypt eða leigt frá 14. Maí n. k. Semjið við Valðimar Ottesen. Það mundi æra óstuðugan ef ætti að fara að telja upp alt ið nýja, sem kom nú með skipunum Það er bezt fyrir kaupendurna að líta á það með eigin augum. Sérstaklega má þó nefna: Kartöflur, Ostar, Skinker, Dessert-Konfect. Steypigóss. Isenkram. B a r n a v a g n a r. kom nú með s/s „Pervvie." KR0NEÖL komið aftur, Sömuleiðis allar aðrar 01- og víntegundir. í Thomsens magasíni. J urtapottar nýkomnir til Einars Árnasonar. VERZLUN l. ij. Jjarnason fékk með „Laura" mjög margbreytt- ar vörubirgðir; þar á meðal: Appelsínur á 0,06 a. stk. Gulrætur á 0,06 a. ® Rauðbeður á 0,15 a. © Kartöflur, Piparrót o. fl. o. fl. ENCrlNN getur selt góðar vör- ur ÓDVBAIM en vei •zlun B. H. Bjarnason. Ástæðumar fyrir þvi eru, að allar vöi- ur verzlunarinnar eru eingöngu keyptar inn fyrir peninga út i hðnd og án milli- göngumarma og aldrei tekinn einn cyrir til láns lijá öðrum. Vörubirgðir alt af fyrirliggjandi svo tugum þús. skiftir. Baunirnar eftirspurðu, einnig Brúnar B A U N I R eru nú komnar aftur til Einars Árnasonar. STÓR STOFA og 2 minni herbergi í miðbænum til leigu frá 1. Apríl. Ritstj ávísar I* u sem tókst regnhlífina í ganginum niðri, í húsinu nr. 10* á Bókhlöðustíg, ert, aðvar- aður um að skila henni sem rst aftur; annars mun hennar verða hlO/l rit VI VI 1t A n4 n r. MUSTADS MARGARINE fæst ávalt í verzlun Ben. S. Þór. Nú geta monn fengið vönduð og haldgóð fataefni fyrir páskana með innkaupsverði. Þeir sem ekki hafa sótt tauin sem komu í Jan. síðasl. mega búast við að þau verði seld upp í vinnulaunin. Virðingarfylst Egill Eyjólfsson . Laugaveg 31. Inniiegt þakkiæti vildi ég flytja skipshöfninni á ,.Kar- ólínu“ fyrir það, hversu þeir hata helðrað inÍHiiingu iníns hjartkæra eiginnianns, skip- stjórans Sigurjóns Jónssonar, og þá hluttekningu, er þeir liafa látið mér í 1 jósi. Reykjavík, 21. Marz, 1903. Bj ö rg M agn úsdótt i r. T i 1 k y n n i n g. Heiðruðum almenning gefst til vitundar, að ég byrja að vinna á vinnustofu minni fyrstu daga í næstu viku, og vil ég vinsamlega biðja menn að koma með fataefni sem fyrst fyrir Páskana. Virðingarfylst Gruðmundur Sigurðsson, klæðskeri Vænianlega verða mjög vönd- uð og falleg fataefni til sölu, munu auglýst siðar. CoMsol-spefiill gg MARGAR KRYDD-tegundir fást í vorzh Ben. S. Þórarinssonar. HERBERGI til leigu frá 14. Maí á Lauga- veg 55. Til sölu s st. 2 ágætar eldavélar. Cilki-kort, prjónles, oiíumyndir - ^ selur frú R. Felixson, Austurstr. 8. POKAR tómir til sölu mjög ódýrir hjá Sig. Björnssyni, 27 Laugaveg 27. Bæjarfréttir og framhald útl. frétta verður sakir rúmleysis að bíða næsta blaðs. Prentemiílja Reykjavíkur. Pappirínn frá J6ni Ólafesyni.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.