Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 08.04.1903, Blaðsíða 1

Reykjavík - 08.04.1903, Blaðsíða 1
Útgefandi: hlutai blaois „Reykjavík11 Ábyrgðarmaðnr; .Tón Ólaí’ssok, Gjaldkeri og afgreiðslumaðuy; Bek. S. Þqrarikssok. IRe^kjavík. FKÉTTABLAÐ — VERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AU6LÝSINGABLAÐ. Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla: Laugavegi 7. IV. árgangur. Miðvikudaginn 8. Apríl 1903. 18. tölublað. ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNl. OJna og elðavélar seiur KRISTJÁN FORGRÍMSSON. Stúkan JSfröst nr. 43 heldur fundi á hverjum Föstudegi, kl. 8 síðd. ftlunið að mæta. Legsteinar ísl. nfi-iaf. og ELDAVÉLAR frá Bornholm ávalt til sölu hjá jul. og Dlllal sc|,aUl Sömuleiðis eldfastur leir, og Oement f smásölu. Godthaab Yerzlunin Q o c-t- ÚT P O cr <1 CD '--i N p UMBOÐSMAÐUR beztu KLÆÐAVERKSMIÐJUNNAR * “ er kaupmaður Jón Helgason, Aðalstræti 14, Enn komin ný sýnisliorn, svo scm Kamgarn, Kjóldúkar, svart klæði, ágætt í peysu- föt. Dökt, fermingarfataefni m. ti. Komið og skoðið. Það margborgar sig. Góðar ísl. vörur teknar sem borgun í ágjöflna. 'T'il leigu nokkur góð herbergi fyrir ein- ^ hleypa frá 14. Maí Aðalstræti 18. [tf Undiiskrifuð heftr í mörg ár þjáðst af taugaveiklun, höfu&verk og srefn- legsi ásamt öðrum skyldum sjúkdóm- um og án árangurs leitað margra lækna og brúkað ýmis konar læknis- lyf. Að lokum reyndi ég hinn eldu Kína-lífs-élixír frá Valdemar Peter- sen í Friðrikshöfn og va.i'ð þá þegar vör við svo mikinn bata, að ég er sannfærð um, að hann er það eina rótta meðal við þessum sjúkdómum. Mýrarhúsum 27. Jan. 1902. Signý Ólafsdóttir. Sjúklingur þessi, sem ég veit að er mjög veiklaður, heflr að minni mein- ingu náð þeim bata, sem nú lýsir sór hjá honum, við notkun Kína-lífs- elixírs Waldemars Petersens. Öll önnur læknishjálp og meðöl hafa vor- ið án nokkurs gagns. Reykjavik 28. Jan. 1902. L. Pálsson praktísérandi læknir. Kfna-lffs-elixíriiui fæst hjá flest um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að ~F — standi á flöskunni í grærm lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og flrmanafnið Waldimar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn. Á LAUFÁSVEGI 4 fást eingöngu danskir rammalistar af beztu sort, Spegilgler. Rúðugler, Yeggjamyndir, Líkkistumyndir. . Enn fremur smíðaðar Möbler, Speglar og Líkkistur úr vönduðu efni. o. fh, o. fi. / €yv. Ærnasoti Kemur bráðum! 65 krónur fyrir 15 aura. [Hr. búfræðingur Sig. Þórólfsson hefir beðið blaðið að flytja þessa grein]: Vatnsveitingin í „lðnó“. Gamlir og æfðir vatnsveitingamenn segja, að vatnsveitingar séu vandasamtstarf, —þær séu sem tvieggjað sverð, eftir því, hvernig þeim er beítt. Venjulegast efla þær gróð- urinn og hreinsa úr jarðveginum ýmiss konar óþverra. Á Miðvikudaginn 1. Apríl var að sögn mikið af alls konar óþverra bæði inni í „Iðnó“ og fyrir utan. Mætir menn fengu ekki að rökstyðja það, að inir svo köll- uðu landvarnarmenn færu með helberan þvætting, sem að eins virðist vera til þess, að cfla úlfúð og ónýta ávextina af 20—30 ára stjórnarmálsbaráttu. Gamlir heiðvirð- ir borgarar bæjarins stöppuðu, æptu og létu sem götustrákar. Aðrir piptu og köstuðu jafnvel fúleggjum. En fyrir utan dyrnar var æskulýður bæjarins, mest latínuskólabusar, og vörnuðu mönnum inn- og útgöugu í húsið, börðu glugga og köstuðu grjóti inn, iive nær sem reynt var að opna hurðina, tóku húfur af lögregluþjónunum og höfðu í frammi óþverra munnsöfnuð við þá, er ávíttu slíkt umsátur um húsið, som varaði í 3 kl,- tíma og óhljóðin oft svo mikil, að ekki heyrðist inni til ræðumannanna. Um 30 manns buðu lögregluþjónunum að hreinsa frá húsinu með þeim, efþeírvildu vera í broddi fylkingar og leyfa fullkomið lögregluvald. En lögregluþjónunum þótti vissara að halda kyrru fyrir í forstofunni. Voru auðsjáanlega hræddir. Yar þá ekki frítt fyrir, að glímuskjálfti kæmi á uokkra memi inni, sem álitu að borgarar bæjar- ins ætt.u rétt á að liafa frið ti! að ræða landsmál og ganga út og inn, án þess að við meiðingum lægi. tit af þessu byrjuðu inar mikið uraræddu vatnsveitingar af altaninu i Iðnó, því fyrir báðum dyrum hússins var svo kvikt af strákalýð, að 2 menn, sem út þurftu að fara, komust ekki út, og að nokkrar aí hússtjórnarskólastúlkun- um komust ekki inn. Var því það ráð tekið, að veita vatni yfir hópinn, á meðan að dyrnar væru opnaðar og þeim hleypt út er þurfti. Árangurinn var góður. Æfð- ur vatnsveitingamaður var fenginn til að mæla vatnsmegnið i húsinu, vatnshallann og svæði það, er leggja átti undir. Með öðrum orðam: Hann stýrði verkinu rögg- samiega, lagði sig í þá liættu, sem aðrir ekki þorðu, að ganga í móti grjóthríðinni og leiða vatnsveitinguna. Sunium þykir þetta undrum sæta, að vatni skyldi vera stökt á skrílinn, eins og venja er með garða-hænsi. En aðrir votta honum þal’kir. Vatnsveitingar geta oft lireinsað óþverra, og það gerðu þær þetta kvöld, og hofðu gert, bctur, ef vatn hefði elcki þrotið strax, því verkalýður vatns- veitingastjórans misti huginn við það að ein rúða brast. t B. [Lærisveinar lærða skólans hafa beðið „Rvík“ að birta eftirfarandi bréf frá lir. búfr. Sig. Þórólfssyni]: Rvík, 3. 4.—’03. Heiðruðu lærðaskólanemendur! Þar eð ég hefi heyrt, að mér sé kent um vatnsveitingarnar í „Iðnó“ á Miðviku- daginn 1. þ. m., þá vil ég hér með skýra frá þessari athöfn, það er ég frekast veit, og gangast drengilega við því, sem ég á þátt i hcnni. Eftir að allmiklar óspektir höfðu átt sér stað fyrir utan húsið, kastað inn ýmsu þogar dyrnar voru opnaðar, lögregluþjóni skapraunað o. s. frv., þá voru báðir lög- regluþjónarnir, sem þar voru, og Guð- mundur fullmektugur orðnir svo laugt leiddir af hræðslu, að þeir þorðu ekki að hleypa nokkrum mönnum út, sem þurftu að fara heim til sín. Voru þá allmargir i forstofunni, ^sern buðust til að safna sam- an inni í salnum 30—40 manns, og reka frá dyrunum og húsinu, svo engin ólæti ættu sér meira stað. En lögreglan neit- aði að bera ábyrgðina. Voru þar tveir menn, sem endilega þóttust þurfa út. Kom þá fram uppástunga í þá átt, að tvístra frá dyrunum með vatnsbunu, á meðan þær væru opnaðar og mönnum hleypt út. Þetta var gert, en hvort mennirnir komu eða þorðu út í þetta skifti, veit ég ekki, því ég fór inn í borðsal, því þar var skil- naðarsamsæti fyrir hússtjórnarskólastúlkur og ég boðinn þangað. Það mun hafa verið um 10 manns, sem áttu þátt í þessu og þekti ég fæsta með nöfnum, að eins 2 fyrir víst. En ódrengi- legt af mér að gefa þá upp. Pátt lagði ég til verks þessa. Það eitt átti ég þátt í þessu, að ég varð við þeirri bón, eins er vissi mig kunnugan eldhússtúlkunum, að panta vatnsfötur tvær. Að öðru leyti skifti ég mér ekkert af þcssu. Og þótt ég liefði ekki gcrt þetta, mundi athöfnin engu að siður hafa fram farið. En stúlkurnar þektu enga ncma mig og sáu víst engan annan í það skiftið. Af þessu hefir mér verið eignað þetta. Annars er ég ekki þektur að því hér í bæ, að vera valdur að óspektum, eðabrjóta almennar velsæmisreglur. — Hafði ég enga hugmynd um, hverjir úti voru, hvort það voru skólapiltar eða aðrir: Og við það get ég lagt drengskaparorð mitt, að mér kom ekki til hugar, að sýna nokkrum skólapilti nolckuð misjafnt. Hofi heldur aldrei gjört. ungmennum lærðaskólans nokkurn órétt, hvorki fyr eða siðar, það ég frekast, veit, Og uð þetta sé sannleik- anum samkvæmt, vonast ég til að þcir inir mörgu skólapiltar, sem ég þekki vel og skoða kuuningja mina, trúi mér til. Það er því rangt, að kenna mér upp- tökin að þessu, eða verulega framkvæmd á því. En á þvi, sem ég er liór sök í, eins og ég hefi skýrt frá, vil ég biðja gott fyrír. Mér þykir engin minkun að þvi, því ég átti þar helzt ekkert að koma, nærri. Eg óska eftir drenglyndu svari. Með virðingu. — Sig. Þórólfsson. Leikféla^ Reykjavikur, Á annan 1 Pásknm v e r ð a Víkingarnir á ijáiogalanii leiknir í síðasta sinni á þessum vetri. Heimsendanna milli. Nú hefi ég fengið ensk blöð til 26. f. m. i samfastri röð, þýzk til 13., döusk til 16. og svo aftur 22. og 23. f. m. Japan. Þar hefir rís-uppskeran brugð- ist svo í norðaustur-héruðum landsins, að þar er mikið hallæri og hungur, um 150 þús. manna bjargarlausir. Seudiherrar útl. ríkja þar skora á aðrar þjóðir til sam- skota. VilSijálmui* Þjóðverja-keisari ætlaði að koma til Kaupmannaliafnar 2. þ. m. að heimsækja Kristjáu konuug. Skvaldur enskra blaða um, að erindið sé að sættast við hertogann af Kumbaralandi og kynn- ast dóttur hans, er hæfulaus samsetning- ur, sem meðal annars má vita af þvi, að hertoginn og fólk hans ætlar að vera farið frá Höfn áður en keisari kemur þangað. Þetta er annars ekki i fyrsta. heldur þriðja sinn, að keisari heimsækir Kristján IX. I'yrsta sinn var 30. Júli 1888, 6 vikum eftir að keisarinn kom til ríkis. Þá fussaði borgarlýðurinn við hon- um á strætum úti i Höfn. í þetta sinn verður annað hljóð í fólkinu. í annað sinn heimsótti keisai'i konung 1890 á Fred- ensborg ogí Helsingjaeyri, („Hamb.Nachr.“ 13. Marz). Humberts-málið. Marie d’Aurignac, systír frú H., var látin laus 7. f. m. Bandaríki N. A. ætla að sýna Ev- rópu, hvað herfloti þeirra má sín nú. Það hefir leugi verið um það rætt í sumum blöðum hér i áifu, að Bandaríkjaflotinn gæti ekki farið með hernað á hendur neinu Norðurálfu-ríki né varðkvíað hafnir hér í álfu, þar eð Bandar. hefðu engar kolastöðvar hér og vegalengdin væri meiri en svo, að floti þeirra gæti haft næg kol með sér til langvista. Því ætlar Bandar,- stjórn nú að senda heilan herflota til Portúgals og láta hann varðkvía Lissabon og strendurnar þar um lengri t,íma. Flot- inn á að liggja í hafinu fyrir utan land. Portúgal hefir valið verið til þessarar ein- kennilegu sýningar fyrir þá sök, að viu- fengi milli P. og Bandar. er svo traust, að síður mundi til ófriðar koma milli þeirra, en nokkurra annara rikja. Hefir Bandar.-stjórn t,ekið þetta ráð með fullu samþykki Portúgals, og verða sifeldar veizlur og vinafaguaður þar á milli meðan á varðkvíuninni steudur. Ekki er dult með það farið, að þetta sé ekki hvað sizt tii þess gert, að iáta Villijálm keisara og Þjóðverja ganga úr öflum skugga um það, hvers herfloti Bandarikjanna megi sin, og að Bandamenn geti jafnvel farið með ó- frið á hendur stórþjóð í Norðurálfu, ef a, þyrfti að halda. Vesúvíus byrjaði að gjósa snemma i Marz og hélt ái'ram á aðra viku. Kom eldhraunsglóð yfir allmikið svæði og eyddi, en fólk í nánd varð ákaflega hrætt. Eigi hefir þó orðið mannskaði að gosinu. Natal. Landstjóri þar hefir auglýst, að Bretakonungur hafi nú gefið upp allar sakir öllum Natalbúum, er tekið höfðu þátt í ófriðinum með Búum; eru því allir lausir látnír, er vóru í varðhaldi. Krilger. Búaforseti fyrv., er að koma til heilsu aftur, og er að verða ferðafær. Steijn, fv. forseti Oraniu, er sjúkur og allþungt haldinn í Svisslandi. Hann ætlaði annars, ef heilsan hefði leyft, suður til átthaga sinna. Bretastjórn hefir leyft bandafylkjum Australiu að taka upp sérstakan fána (vé). KoSa-útflutningstollurinn brezki er nú farinn að sýna áhrif sin, að ensk blöð segja, Danastjórn kaupir árlega 85,000 tons kola til ríkis-járnbrautanna, og hefir hún jafnan keypt þau frá Bretlandi þar til í ár. Nú gátu kolanámu-eigendur í Westfaleu á Þýzkalandi undirboðið Breta og kaupir þvi danska stjórnin í ár öll sín kol frá Þýzkalandi. IHIorocco. Ekki er uppreistarhöfðing. inn þar handsamaður enn þá og heldur stríðið áfram af alefli f™ T|eoc.ia hendi. Ekki líkt því að soldán hafi enn náð að ÚRSKIíOA*V,,',NUSTOFA- Yönduð LTB og KLUKKUR. ÞlNGHOLTSSTRÆTI 4. Helgi Hannesson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.