Reykjavík

Issue

Reykjavík - 23.04.1903, Page 1

Reykjavík - 23.04.1903, Page 1
1 REYKJAVIK IY, 21. 2 Oyclar fást fyrir óheyrt lágt verð í Ingólfsstræti B. t:i ^rá 14- ^af 1 stofa fyrfr #11 16 llj H einhleypa; forstofugangur. Ritstj. vísar á. Góðar ðanskar kartö|lur eru nýkomnar til C. ZIMSEN. ágætt Hænsafóður í verzlun €inars yirnasonar. — t> Jl'- ■ Pakkalitir! Pakkalitir! Pakkalitirí frá C. ZIMSEN, eru svo víða og vel þektir, þeir mæla bezt með sér sjálflr. Það er þægilegt að geta ný- jað upp og litað fleira en ull og ull- ardúka. Ég hefi því til sölu liti á T VIST og L É R E F T, sem reynast ágætlega. C. Zimsen. Heppilegar suraargjaflr „Pelican“-lindarpennarnir, sem hvorki leka né slitna. Sálmabækur í skrautbandi Skáldrit Gtests Pálssonar í bandi. Fjöldi af útlendum og innlendum bókurn eftir alkunna höfunda Bókaverzlun Sigf. Cymunðssonar. 'Yil leigu nokkur góð herbergi fyrir ein- hleypa frá 14. Maí Aðalstræti 18. ftf. 23. Apríl 1903. Smávægis. Milíónari maflaus fleekingur. Mr J. Marsden Porry í Providence, R. I., er svo auðugnr, að eignir hans nema milí- ónum dollara. í f. m. (Marz) brá hann. sér til borgarinnar Putnam, Oonn., og tók fyrst eftir því, er þangað kom, að hann hafði gleymt að taka með sér nokkra pen- inga — hafði ekki nokkurn eyri í vasan- um. Hann hafði farið þangað til að halda fundarræðu ; en hann vissi ekki til að hann þekti nokkurn mann þar í bænum. Hann gat ekki keypt sér matarbita, ekki símað heim, ekki skrifað bréf, því að hann átti ckki fyrir frímerki. Hann var orðinn hungraður og þreyttur, og var að hugsa um að selja eða veðsetja eitthvað af því, sem hann hafði á sér, þegar loksins svo vildi til, að honum mætti maður á stræti úti, sem þekti hann. Helzt til snemma. Mrs. J. Christie í Grand Rapids, Mich., fékk skilnaðardóm frá manni sínum. Hálfri stund eftir að dómurinn var upp kveðinn, dó Mr. Christie. Hefði dómurinn okki verið upp kveðinn áður, hofði Mrs. Christie fengið 252,000 kr. í arf eftir hann. Varaborgarstjórinn i Southend átti tveim heimboðum að sæta á sama tíma hér um dagiim, og átti að halda ræður í báð- um. Hann fór sjálfur í annað samkvæmið og hélt þar ræðu sina; en áður en hann fór að heiman, hélt hann heima hjá sér ræðuna, sem hann átti að flytja í hinu samkvæminu. Hann talaði hana inn í málrita (fonograf), og sendi hann í sam- kvæmið, sem hann gat eigi sótt sjálfur. Þegar að ræðu lians kom við borðið, tók vinur hans þar við staddur málritann, og snéri sveifinni, moðan menn hlýddu á ræðu varaborgarstjórans flutta í sjálfs hans rómi. Enskar hnfur ódýrar í verzlun Einars Árnasonar^ . -'W'V'U'V'V'' æssÉ íslenzk FRÍMERKI kaupa allra hsesta verði j Lúðvíg Hafliðason og Jónas Jónsson. Kartöjlur Caukur ýíppelsínur í verzlun Einars Ámasonar* UNDAN JÖKLI! Sendið mér kr. 14,50 í peningum og ég sendi yður á hverja höfn, sem strandbát- arnir koma á, eina vætt af góðum harð- fiski yður að kostnaðarlausu. Engin pöntun afgreidd nema borgun fylgi jafnframt Ólafsvik 1. Jan. 1903. c. I A laufAsvegi 4 fást eingöngu danskir rammalistar af beztu sort, Spegilgler, Rúðugler, Yeggjamyndir, Líkkistumyndir. Enn fremur smíðaðar Möhler, Speglar og Likkistur úr vönduðu efni. o. fl., o. fl. €yv. /rnason c ^ Aug'lýsing'. Á fundi M«r og: Steinsmiða- félagsins 5. þ. m. var samþykt að verðskrá fólagsins skyldi öðlast gildi 1. Maí, og er þetta því hér með tilkynt öllum félagsmönnum til eft.ir- breytni. S t j ó r n i n. Hcr erPengeattjene!!! Enhver, som kan onske at faa sin Livsstilling forbedret, at blive gjort bekjent med nye Ideei-, komme i Forbindelse med Firmaer, der giver hei Provision og gode Betingelser til Agenterne - og i det hele taget altid blive holdt bekjendt med, hvad der kan tjenes store Penge paa, bor sende sin Adresse og 10 0re i Fri- mærker ti!; , Skandinavisk Korrespondancaklub' K 0 b e n h a v n K. MAIS ágætt skepnufóður, mjög ódýrt, fæst í verzlun [tf, Sig. Björnssonar. m- SIGURJ. ÓLAFSSON, AMTM.GÖTU 5, TEKUR AÐ SÉR HÚSABYGGINGAR AF ALLRI STÆRÐ.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.