Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 23.04.1903, Síða 2

Reykjavík - 23.04.1903, Síða 2
2 Frá löndum í Höfn, Frá borgarafundinum Látin er í Kaupmannahöfn ungfr. Sigriður Thoroddsen, einkadóttir þeirra hjóna Dr. Þorvalds Thorodd- sen og húsfreyju hans. Frá Vestur-íslendingum og bygðum þeirra. Látínn er að Qrund, Man., Wm. Taylor, enskur maður, faðir frú 8. Biiem. Látinn er og Helgi Pétursson frá Ánastöðum í Hjaltastaðaþinghá (N.- Ms.). Bjó í Norður-Dakota. — Sömul. Guðrún Guðmundsdöttir, ættuð frá Klungurbrekku á Skógarströnd. Brunninn inni. Stefán Odd- leifsson brann inni í Nýja ísl. í f. m. ásamt 2 börnum sínurn; hafði bjarg- að 2 börnum út úr eldinum, en sneri inn aftur til að bjarga hinum tveim. Stefán var röskur maður og góður drengur. Látín er Guðnfj Jónsdóttir frá Kelduskógum á Berufj.strönd; dó hjá systursyni sínum Elis Þorvaldssyni kaupmanni. Hús til leigu við fjölförnustu götu bæjarins. Upp- lýsingar gefur Sigur.j. Ölafsson, Amtmannstíg 5, eða Kr. Kristjáns- son, Smiðjustíg 6. Húsið Nr. 26 í Hvcrflsgötu er til sölu. Borgunarskilmálar mjög góðir. Semjið við 6rím brðarson, Hverfisgötu 15. Lil leigu: Heilar íbúðir og einstök herbergi (frá 14. Maí) á Laugavegi. — Steinuini Stefáns- dóttir, Lindargötu 1. Jiýr barnavagn til sölu í Berg- staðastræti 31. Kemur bráðum! 65 krótiur fjrir 15 aura. íslenzkt gulrófnafræ. Undirritaður hefur til sölu gulrófna- fræ, er ég hefi ræktað. Garðyrkjumað- ur Einar Helgason hefir reynt fræið og vottar, að af því spíri 92 °/o og er það erlendis talið mjög gott. Rauðará s/4—03. Vilhjálmnr Bjarnarson. 1. Aþr. (Pramh.) Jón sagnfræðingur Jónsson ílutti erindi nokkurt sagnfræðilegs efnis, um Kópavogs-samning o. fl. Talaði hann af þeirri mælsku og orðsnilli, sem honum er lagið. En af því að ræða hans snerti hvergi í nokkruat- riði umtalsefni fundarins, en var að því leyti úti á þekju, þarf ekki frek- ara á hana að minnast. Ýmsir töluðu fleiri. Seint á fundi komst Ben. Sveins- son meðal annars svo að orði um Jón Ólafsson, að menn hefðu in síð- ustu ár ekki orðið varir við hjartað hjá honum í umræðum hans um ís- lands-mál, heldur að eins þarra, kalda skynsemi. — Af þessu tilefni var það, að Jón Ólafsson í fundar- lok sagði féein orð, sem „ísafold" hefir rangfært og gert að aðalefni þess, sem Jón sagði á fundinum (1. ræða hans stóð 25 mínútur; 2. ræð- an, þar sem hann m. a. benti á, að það væri sitt hvað „að eiga sæti í“ ríkisráðinu, og hitt, að eiga að „bera þar upp“ mál fyrir konung, tók 7 mínútur; en in 3. ræðan tók, þrátt fyrir öskur, fótastapp og ólæti ísa- foldar-skrílsins þar inni, ekki nema 5x/2 mínútu). Hann sagði m. a. á þessa leið: Hr. B. S. var að bregða mér um tilfinningarleysi í pólitík. Dómar um tilfinningar manns í stjörnmálum ættu sjálfsagt að vera bygðir á því, hvort tillögur hans sé sprottnar af ást á ættjörð sinni og umhyggju fyr- ir framtíð hennar, en ekki hinu, hvort menn hengja „hjartað" á varir sér í umræðum sínum. En annars ars vildi ég segja það þeim ungu og óreyndu mönnum, sem hæst glamra i Landvarnar-liðinu, að þeim hefði verið hoiiara, að neyta betur gætni og kaldrar skynsemi, heldur en að láta tilflnningarnar hlaupa svo taum- laust i gönur með sig. Þeir hefðu þá, ef til vill, séð, hvar flskur lá undir steini, er þetta ríkisráðs-uppþot var fyrst vakið, og ekki látið ísafold teyma sig á nefinu, eins og raun hefir á orðið [óhljóð]. Það hefu' ekki öðrum dulist, hver upptök þessi hreyf- ing á. Hún var vakin í fyrra í „ísa- fold“ í þeim sýnilega tilgangi, að sundra mótstöðumönnum þess blaðs. En Ísafoldar-klíkan hér í bænum er komin lengra út á ísinn en það. Á fundi E. B. í fyrra greiddu allir inir alþektu smalar blaðsins atkvæði með því, að ónýta stjórnarbótar-frumvarp- ið. í ár heflr blaðið drýgt þann pólitíska ósóma, að fylgja hér fram þingmannsefni, setn berst æstastur í broddi þeirra marina, sem vilja ónýta það rnál, sem blaðið í orði kveðnu þykist berjast fyrir. Hann gerir þetta með því að prédika um alt land her- I ferð móti stjórnarbótinni. ísafoldar- smalarnir hér í bænum berjast ekki að eins fyrir kosningu hans, heldur og fyrir að útbreiða skoðun hans, en ekki ina „opinberu" skoðun ísa- foldar. — Og fyrir þessa starfsemi segja þeir sumir, að sór sé borguð föst daglaun, og fiski-premía að auki — fyrir hvert atkvæði. Þessi flóki ætti að vera heilskygn- um mönnum full-gagnsær! Þá er atkv. vóru greidd um þá til- lögu, að skora á öll kjördæmi ísl., að kjósa nú þá eina til þings, er hétu að samþ. stjskr.frv. frá í fyrra óbreytt. greiddu 86 atkv. með, en 58 á móti. Af þessum 58 vóru einir 7 (eða 8?) eiginlegir Landvarnarmenn; hinir 50 (51) vóra eintómt ísafoldar lið; álhr atlcvœðasmalar blaðsins, sem við vóru, greiddu atkv. móti. Auð- vitað vóru og nokkrir Pramsóknar- flokks-menn á fundi, sem ekki greiddu atkvæði. En enginn þeirra greiddi atkv. með tlllögunni. Nijurl. Ilæ8t. Þeir fleygja peningunum í sjóinn, þeir sem verja þeim tii að auglýsa Reykvíkingum nokkuð annarstaðar en í „Reykjavik," því að hiin hefir þar meiri útbreiðslu en öll önnur blöð til samans — kemur á h v e r t h e i m i 1 i. lítbreiddasta hlaftift hór í nær- sýslunum, og útbreiddust á ís landi yflr höfuð. Landsbókasafnið or opið daglega kl. 12_2 og ti 3 á Mánud., Miív.d. og Laugard., til útlána. Landsskjalasafnid opið á Prd., Fimtud., Ld., kl. 12—1. Náttúrugripasafnið er opið á Sunnud., kl. 2_3 i.íðd. Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Ld. kl. ll_l2 Lands ankinn op. dagl. kl. 11 2. B.stjórn . ið i2_ j’ Söfnunarsjóðurinn opinn 1. Mánud. í mánuði, kl. 6— e'. Landsliöfðingjaskrifstofan opin 9—10,30, 11,30—2, 4_7. Amtmannsskrifstofan opin dagl. kl. lo—2, 4_7. Brejarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4_7. Póststofan opin 9—2,4—7. A ðgangur að boxkÖ88um9-9 Bæjarkassar tæmdir rúmh. daga 7,30 árd., 4stðd., en á Sunnud. 7,30 árd. að eins. Afgreiðsla gufuakipafélagBÍns 8—12, 1—9. Bæjarstjórnarfundir 1. og 3. Fimtudag hvers mánaðar. Fátækranefndarfundir 2. og 4. Fimtudag hvers mán. Héraðslæknirinn er að hitta heima dagl. 2—3. Tannlækn. hoima 11—2. Frílækn. 1. og 3. Mád. í mán. Frílækning á apítalanum Priðjud. cg Fðstud. 11 -1. Auglýsingar í „Reykjavík," sem eiga að fara á 1. bls., verða að vera afhentar á I’riftjudagskvöld. Aftr- ur augl. eigi síðar en á liádegi á Miftvikudag. Nýir kaupendur „REYKJAYÍKUR" eru hér með látnir vita, að „Blámannablóð er al- veg upp gengið. Rltfltjóli: JÓti Ol.A i'SKON. prontamiðja Reykjavíkur.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.