Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.04.1903, Blaðsíða 1

Reykjavík - 30.04.1903, Blaðsíða 1
Útgefandi: hlutafélaöib „Reykjavík“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gjaldkerí og afgreiðslumaður: Ben. S. Þókarinsson. IRe^kjavtk. FRÉTTABLAÐ — VERZLUNAEBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AUÖLÝSlNGABLAÐ, Árg- (60 tbl. minst) kostar með burðar- eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au, —- 9 sh. -=■ 50 cts). Afgreiðsla; Laugavegi 7. IV. árgangur. Fimtudaginn 30. Apríl 1903. 22. tölublað. ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. ð|na og elðavélar selur KRISTJÁN t’ORGRlMSSON. Stúkan Jifröst nr. 43 heldur fundi á hverjum Föstudegi, kl 8 síðd. Munið að maeta. p CJ Ts o 5-! © QC QC > öS ■< ss -o QC w ta ccí Ö rG +3 'n Ti <D o a I PD’QtpÍnar nfnar ÉLDAVELAB frá Bornholm ávalt til 8Ölu hjá Jul. UC^olClllal Qg_________ chau. Sömuleiðis eldfastur leir, og Oement í smásölu. Godthaab Y erzlunin verzlunin GODTHAAB er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til húsbygglnga, báta- j)g þilskipaút- gerðar, sem selst með venjulega iágu verði. Yandaðar vörur. L.ág’t verð. íjvergi betra að verzla en t verzl. GODTHÁAB Q o CL d“ tr p p cr ■ I c CD ÍSJ 2 >—■ • uiurqzje^ qaaqáPOG. cð > 'Cð OC o tO *í ca -o H- u_ UJ z: ■ co —1 U4 03 O ll ♦o»o+o»o»o»a»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»a»o»o»o»o»o»o» h.uvCt % ix, J. P. T. BRYDE^ VERZLUN í REYKJAVÍK fékk nú með s/s „Perwie“ síðast alls konar málningavörur: Blýhvítu, Zinkhvítu, guit Okker, rauðan, svartan og grænan faifa i dósum, grænt duft í dunkum, Monie, fernis, terpintínu, kitti og krít, m. m. Stórt úrval af alls konar álnavöru: Léreft, Nankin, brúnt og gult flanel, tvisttau, Oxford, Damask, Moleskin, fóður, stumpasirz (mikið úrval), flauel, ermafóður, vefjargarn, brúnt og óbl., enskar húfur, mjög góðar og ódýrar, sirz, striga, svartan og gráan sérting, handklæði, Dowlas, o. fl., o. fl. — Regnhlifar. sólhlífar, borðdúkar, gólfdúkar (Linoleuin), handtöskur. ferðakistlar, peningabuddur, speglar (stórir) ijómandi fallegir, kvenn-töskur og kvenn-Galoscher. Hrokknu sjölin kvenn-silkislifs (Boaer). Ótal margar tegundir af niðursoðnum inatvæluin, þar á meeai reykt þorskabrogn. Enn fremur ágæt sjúkort yflr alla suður- og vesturströnd landsins eða frá Ingólfshöfða til Hornstranda, og einnig yfir allar strendur landsins. Yerðið er frá 75 au. til 4.80. P0UDA ( \ VJ FRÆGiI V/ STURINN 2 tegundir hjá Guðm. Olsen. Skærinn góðu, sem taka upp nálina, fást nú aftur hjá GUÐM. OLSEN. Gott íslenzkt smjör fæst i verzlun W. fischer’s. Sveitamenn, sem flytja til bæjarins, og aðrir, sem vilja eiga gott liús yfir sig eina, ættu að athuga það, að húsið nr. 28 í Bergstaðastræti er til sölu. (VÁw •» til leigu í Austurstræti Mor stoja 10 frá h Maí. úrsmíða-winnustofa. Yönduð ÚR og KLLKKUR. Þingholtsstræti 4« Helgi Hannesson. •ooo J. P. T. BRYPEa YERZLUN í REYKJAVÍK fékk alls konar NAUÐSYNJÁYÖRUR með „Fortun“, sem kom i gær, svo sem: Rúg, rúgmjöl, baunir, grjón, bankabygg, 0\erh.mjöl og flórmjöl; kaffi, kandís og melís. Enn fremur Á Gf Æ T T C E M E N T. Alls konar vínföng, þar á meðal Gfainle Carlsberg- Alliance og -Stout. T i 1 v i n a r m í n s, Rakhnífarnir 1U j ú k u fást nú aftur hjá 6uðm. ðlsen. Efni í Fermingarföt, sumarfata efni, sumaryflrfrakkaefni og margl, fl. er nýkomið í verzlun Valðimars Ottesens. Ég stend þar sem ávait ég stóð! Minnar. leiðar ég fer einlægt frjáls með ílokks-klafa engan um háls. Ég er lausamaður í landi, var aldrei hjá öðrum í vist; það eitt, sem ég hafði’ á lyst, að vinna var jafnan minn vandi, Ég stend þar sem ávalt ég stóð! Þann sem samvizkan segir mér til að mein vinni lýð og landi og landsins velferð grandi eða falskt sé að spila spil, með hnefanum hann skal óg slá, þótt við séum vinir góðir, þótt væri’ hann minn eiginn bróðir, þeim höggum, sem megnið má — ei til þess að tjón honum vinna, en til að ó-skaðlegan gera’ hann, svo sigur úr býtum ei beri’ hann. Ég slæ ekkí meira’, og — ei minna. Engum flokki’, heldur landinu lið vil ég leggjá’, ef ég get, svo að ósigur hljóti sá voði, sem barist er við. Mér er sama, við hvers ég berst hlið; ég hugsa’ að eins um, hverju barist er möti. Með þér í gær og mót þér í dag, eftir málstað að eins — er mitt bardaga-lag; en ei fyrir mála, ei fyrir borgun. Svona var það i gær; svona verður á morgun. Ég stend þar sem ávalt ég stóð! Méð sannleik skal sundrungu brúa. Að getur borið, ég álykti’ ei rétt; þá óðrum að flnna það verður samt létt. En eitt geri’ eg aldrei - að ljúffa um atburði’ og rangfæra töluð orð í þvi trausti’, að ég hafl hálan sporð og að fífl kunni’ að finnast, sem trúa. Ég læt mér ei lygina tama. Getur blaðið þitt sagt það sama? 25/4. 19 0 3. J- Ó.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.