Reykjavík

Issue

Reykjavík - 14.05.1903, Page 1

Reykjavík - 14.05.1903, Page 1
lítgefandi : hlutafélagib „Reykjavík“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gjaldkeri og afgreiðslumaður: Ben- S. Þórarinsson. IRe^kjavth. FRÉTTABLAÐ - VERZLUNARBLAD — SKEMTIBLAÐ — AUGLÝSINGABLAÐ. Árg. (6i tbl. minst) kosíar með burðai'- eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 50 cts). Afgreiðsla: sh. Laugavegi 7. IV, árgangur, Fimtudaginn 14, Maí 1903. 25. tölublað. ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. Ofna og elðavélar selur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON. Stúkan Ji/röst nr. 43 heldur fundi á hverjum Föstudegi, kl. 8 síðd. Munið að mseta. I Ptrctpinar isl- nfnar °K ELDAVELAR frá Bornholm ávalt til sölu hjá Jul. LcgoLclllal Ulllal Sömuleiðis cldfast.ur leir, og Oemcnt f smásölu. P' TO c-r- P O CD • CD (l—J . P' •t €S® CO SM Hl* o U3 fcsswwKigrt h: ~J O CO r— S2i i 3 ~ CiJ- pBDBBIBBBBq Inwj.w. 1 P.Lgl n 17 Godthaab Y erzlunin c: H p r 'H P (D í> rQ cG Crf £ TJ O o verzlunin GODTHAAB er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til lnisbygginga, báta- og þilskipaút- gerðar, sem selst með venjulega iágu verði. Yandaðar vörur. Liágt verð. IJvergi betra að verzla en i yerzl. GODTHAAB | Q o P- c-t- P" P P cr 8 Y 0C S3 ta a~: <1 CD ►d e p uiurqzie^ queqq.pO£) ♦0»0»Q»0^0»0»0»0»0»0»0»0*0»0»0^0^0'»0*0^0^0*0^0^0*0* S v a r. UrraÖu, gjammaÖU, geltu, garmurmn, táttu’ elld standa þcr í. Rójburöar-skoltnnum sJceltu. Hver skeytir um slíkt? — Þú ert • alvanur þrí! Sannleildnn höfuðið hœrra her, þótt hœkkir þú lyga rógs-bimguna. Þitt nart ei Utur á belginn á niér, en-þú bítur þig sjálfan í tunguna. P. S. Þú átt ógn af erki-skömmum alt af handa mér. Eg á ögn af ep i g rö m m u m aftur handa þér, y. o. Fundurinn 14. Apríl. (Niðurl.). — Fundarstjóra hefir í lygablaði hér verið kent um, að hann hafl beitt hlutdrægni í vil stjórnbótar-mönnum þ: þeim, sem ekki vilja spilla stjórnbótarfrumvarp- inu, sem sampykt var í fyrra]. En ekkert getur verið þveröfugra við sannleikann. Sex inum fyrstu mæl- endum gaf hann ótakmarkaðan ræðu- tíma í þeirri röð, sem þeir báðu sér hijóðs, án nokkurs tillits til, hverju þeir fylgdu fram. Þá var ovðið svo áliðið, en margir, sem tala vildu, og kom þá fram tillaga frá einum fund- armanni, að eftir það skyldi hver ræðumaður tala 10 mínútur að eins. Fundarstjóii bar upp tillöguna og var hún samþykt með öllum atkvæðum. Sú eina hlutdrægni, sem segja mætti að fundarstjóri gerði sig sekan í, var sú, að jafnvel þótt kjósendum einum væri leyft að vera á fundi og að taka til máls, |þá leyfði þó fund- arstjóri þeim eina ókosningarbæra manni, sem um það bað, að hann mætti tala 5 mínútur. Sá maður talaði þangað til liann hafði lokið máli sinu; hann talaði fullar 8 mín- útur, og tók fundarstjóri ekki orðið af honum. Meðan stjórnbótarfjendur (Land- varnarmenn og ísafoldarlið) töluðu, var ró í salnum, engin ólæti', að eins tekið kurteislega fram í með spur- ning eða stuttri setning endur og sinnum, eins og altítt er. En hve- nær sem stjórnbótarmenn töluðu, var gerður ærsla-gangur og ólæti, oft svo að ekki heyrðist manns mál um stund, með fótastappi, ópi og öskri. Gekk Geir kennari Zoega einna bezt fram í þvi. Síðastiræðumaðurinn, Jón Ólafsson, mælti að lokum á þessa leið: „Fyrst brýndu þeir Dr. Valtýr Guðmundsson og yfird. Jón Jensson undir dularnöfnum í „ísafold" fyrir mönnum alla sömu kenninguna, sem E. B. tók upp. Og aður en E. B. liélt fund sinn i fyrra í Ágúst, var fundur haldinn í Reykjavíkur-liði „ísafoldar". Að kosninga smalar blaðsins hafl fengið þar leiðbeining um, hversu þeir skyldu taka í málið, gat engum blandast hugur um, sem tók eftir því, að á fundi E. B. rétt á eftir greiddi hrer einn og einasti ísafoldar-smali atkvæði með „Land- varnar“tillögu E. Ben. — Þetta hefði þó mátt vekja menn til umhugsunar. Auðvitað heflr það í fyrstu ver- ið tilgangur „ísafoldar" og Dv. V. G.1, að fá mótstöðumenn sína í heimastjórnar flokknum til að gína yflr flugu þessari, sem ekki var svo óiíklegt að margir þein-a kynnu að gera, og fá þá svo til að fella sfjórn- bótar-frumvarp stjórnarinnar. Þá mátti búast við gremju þjóðarinnar við þá, sem það gerðu, og að Valtý- íngar yvðu svo fjölmennari við næstu kosningar og gætu þá tekið upp og samþykt frumvarpið frá 1901. En siðan er það mistókst, að kljúfa heimastjórnar-þingflokkinn með þess- ari flugu, þá tók „ísafoldarMiðið hér í bænum höndum saman við „Landvarnar“-hræðurnar. Fyrst gerir það Jón Jensson að þingmannsefni sínu — sæmdarmann að vísu, en al- gerðan mótstöðumann þeirrar skoð- unar, sem „ísafold" læzt berjast fyrir í því aðalmáli, sem alt er nú undir komið. Slíkt er pólitískur ósómi, sem óhugsandi væri í hverju landi annarstaðar. Og hvað gera smalar blaðsins, allir 18, eða hvað þeir eru? Þeir ganga ljósum logum um bæinn og berjast fyrir — ekki að eins að Jón Jensson, skæðasti mótstöðumað- ur stjórnbótarinnar, verði kosinn, held- ur og fyrir því að útbreiða „Land- varnar" skoðanir hans, þvert ofan í það, sem „ísafold“ læzt prédika í orði kveðnu. Og veslings „Landvarnar“-hræð- urnar eru svo einfaidir að ætla að „ísafoldar“-liðið ætli að styrkja þá — þar sem tilgangurinn er auðsæ- lega, að nota aðstoð Landvarnar- manna til að bana stjórnbótar-frum- varpinu, í þeirri von, að þá fáist meiri hluti síðar til að taka upp aft- ur valtýska frv. frá 1901. Þetta er leíkuvinn, sem „ísafold- ar“-kötturinn hér er að leika við „Landvarnar “ -mýsnar. En það heflr verið sagt, að þetta væri hættulaust. Ég skal sýna fram á, að það er elcki hættulaust að kjósa Jón Jensson hér. Það er eng- an veginn óhugsandi, að Landvarn- armenn með laumu-aðstoð „ísafold- ar“ geti komið að einum tveim þing mönnum í vor fyrir utan Reykjavík Og það er mjög liklegt, að nokkrir þingmenn, einkum þeir sem nákom- nastir eru „ísafold", taki kosningu á þann hátt, að þeir skuidbindi sig ekki gagnvart kjósendum að sam- þykkja frv. síðasta þings. Þeir geta borið kápuna á báðum öxlum eins og þm. Y.-Skaftl. gevði svo liðlega í fyrra á fundinum, sem E. Ben. hélt. En ef sex slikir menn sætu á þingi (þrir berir og þrír dulklæddir Land- varnarmenn), þá gæti það orðið úr, ef „ísafold" mætti ráða og Valtýr, að þessir sex yrðu allir kosnir upp í efri deild. Talið „alveg hættulaust“ að setja þessar 3 „landeyður“ þaug- aiö; en um ina dulklæddu þyrftu ekki að vita nema þeir alira-nánustu. Svo gengi stjórnbótarfrv. síðastaþings með öllum atkv. gegn um neðri deild, en yrði felt með 6 gegn i efri. Og „ísafold" og „Þjóðviijinn“ gæt.u barið sér á brjóst og sagt: „Þetta kom okkur aldrei til hugar! Við höfum haldið öll flokks-heiti Við vissum að eins ekki af, að neinr úr voru liði, nema Jón Jensson einn, hefði þessa ,meinlausu‘ sérkreddu" Svona má fara að. Ég fyrir mitt leyti geri nú mitt til að varna þvi. að það verði gert, því að það er þó óhœgra eftir að búið er að sýna fyrirfram, hvern veg megi fara tii að vinna þetta skemdaiverk". 1) Jón Jensson er svo hreinskilin mað- ur, að enginn efar, að honum hafi frá öndverðu verið alvara með skoðun sina, alveg undirforlislaust, J, Q Að tilhlutun Oddfellowreglunnar hér í bænum, heflr Landsbankinn afráðið að gefa bæjarbúum þeim, er þess kynnu að óska, kost á að fá keypta í bankanum sparibauka (Sa- ving box), er inenn geta lagt 1 heima hjá sér peninga, er fara eiga í spari- sjóðsdeild bankans. — Bankinn lætur síðan sækja peningana heim til manna einu sinni á mánuði, eftir því sem nákvæmar verður ákveðið, eigendum þeirra að kostnaðarlausu. Hver sparibaukur kostar 10 kr. og borgast við móttöku. — Sala baukanna byrjar 15. þ. m. Landsbankinn, 8. Maí 1903. Tr, Gunnarsson. Líkkransar — Pálmagreinar — Vaxrósir— Tilbúnin blóm. Vase- puntur og Kransborðar o. fl. fæst ætíðá SKÓLAVÖRÐUSTÍG 5. Stærsta úrval og fallegasta í bænum. ÁLLS KONAR Lukkuóskakort Fermingar- Silfurbrúðkaups- og Silki Autotype- Fototypekort og allar mögulegar sortir fást ætíð á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 5. Öllum þeim skyldum og vanda- lausum, er sýndu okkur hlut- tekning og aðstoð ílangvinnum sjúkdómi barnsins okkar, Ástu íagneu, vottum við innilegustu þökk. Reykjavík, 9. Mai 1903. JÓRUNN MaGNÓSDÓTTIR. IsGEMUNDUR PÉTURSSON. Nokkur hundruð Áln ir af mjög fínuui og clcgant fataefn- um, öll eftir nýasta móð, sel ég með miklum afslætti, gegn peningum, til Ilvítasunnu. Tilbúin föt. — Wrcngjafatacfni. — Húlslíu, og stórt úrval af Slaufum og Huin- bugum, — Flibbar og Hrjóst handa fermingardrengjum o. m. fl. Klæðaverzlunin Bankastræti 12. 6uia Sigurðsson. F é 1 a g s b a k a r í i ð. Ný útsala í Aðalstræti 9. („Café Uppsaiir“). UNGUR maður vanur verzlunar- störfum, heflr verið utanlands og kynnt sér bókfærslu, óskar eftir atvinnu við verzlun, helzt í R.vík. Meðmæli verða sýnd. Verzl- unarm. Páll Stefánssou hjá Thomsen visar á -26J Gotutunnnr fást hjá Guðm. Ólsen. TVINNU óskar ungur og reglusam- ur maður nú þegar við skristofustörf oða vernlun. Tekur og skjöl, reikn- inga o. þcssh. heim til afskriftar. Ritstj. ávísar. A ÚRSMOÍA-VINNUSTOFA. Yönduð Últ og KLIJKKUlt. Þingholtsstræti 4, Helgi ttannesson.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.