Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 21.05.1903, Blaðsíða 1

Reykjavík - 21.05.1903, Blaðsíða 1
tJtgefandi. hlutapélagis „Reykjavík“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gjaldkeri og afgreiðslumaður: Bbn. S. Þóraeinsson. IRe^kjavtfc. FRÉTTABLAÐ - VERZLUNARBLAÐ - SKEMTIBLAÐ — AUGLÝSINGABLAÐ. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla: Laugavegi 7. IV. árgangur. Fimtudaginn 21. Maí 1903. 26. tölublað. ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. 0|na og elðavélar selur KRISTJAN fORGRIMSSON, Stúkan Ji|r5st nr. 43 heldur fundi á hverjum Fostudegi, kl. 8 síðd. Munið að mæta. I oo,Qtpiníir ísl- nfrlPir °£ ELDAVELAR frá Bornliolm ávalt til sölu hjá Jul. Lc^oltJIMa chau. Sömuleiðis elclfastur leir, og Cement í smásölu. Godthaab V erzlunin ö r-i © -Q cd cd 5 m o Q verzlunin GOD'fflAAB er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til liúsbygginga, t)áta- og þilsldpaút- gerðar, sem selst með venjulega lágu verði. Yandaðar vörur. Lágt verð. íjvergi betra að verzla en i verzl. GODTHAAB n Q o PÞ ci~ p p cr <1 © N urarqzie^ qBBiftPOÐ ♦o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o» ÁLNAYARA stórt og margbreytt úrval í inni NÝJU VEFNAÐARVORUBÚÐ W.FISCHERS VERZLUNAR, sem er nú opnuð 1 Brygg’jubúsinu. Vinin EE C. H. Mönster & söd ern bezt og ljú|fengust. Bást að eins hjá Th. Thorsteinsson. 3én j^órðarson, sttðlasmiðup, er fluttur úr Kyrkjustrœti 8, að JicrgstOðuiu við Bcrgstaðastig. jjnlt og nærandi er að drekka "l vín með mat. f verzlun Ben. S. Þórarinssonar er liollast og bezt y í il að fá. „Taumlausar blekkingar.“ Ég nota ísafoldar-yrði fyrir yfir- skrift. Nýjasta blekking „Landvarnar“- ósómans er það, að prenta flogrit með fyrirsögninni „Stjórnarskrár- breytingin á íslandi", sem er gefið út fyrir „ ritstjórnargrein “ í danska blaðinu Vort Land. Þetta á að vera til að staðfesta þá sögusögn, sem bandamanna-lið stjórnbótar- fjenda („ísaf.“ — „Landv.“) hefirver- ið að breiða út munnlega um bæ- inn síðan „Tordenskjold" kom, að hægri menn í Danmörku væri á „Landvarnar" máli í ríkisráðsdeil- unni. En þetta er að eins lcevísleg lygi. Það er lygi, alveg hœfulaus lygi, að grein sú, sem þetta á að vera þýðing af, sé ritstjórnargrein í „Vort Land“. Greinin er merkt þar (sem aðsending) með merkinu í annan stað er vert að benda á, hvaða blað Vort Land er. Það er vafalaust rætnasta hægri manna blað, sem til er í konungsríkinu; svo ræt- ið, að það hefir á sér almenna fyrir- litning. Það er framhald af „Avisen", alræmdu blaðsneypunni, sem Fr. Hansen var ritstjóri að, og hann er ritstjóri blaðsins „Vort Land“ nú. Auk þess er þess vel að gæta, að grein þessi er án efa samin af Ein- ari Benediktssyni á utanferð hans síðustu, eða að minsta kosti innblás- in af honum. Hann heflr ekki fengið aðgang að neinu heiðvirðara blaði dönsku heldur en þessu óþrifa málgagni, sem svo að segja einskis svíflst til að vekja mótspyrnu og blekkingar-tortrygni gegn frjálslyndu stjórninni, sem nú er við völd í Dan mörku. En jafnvel þetta málgagn, sem ekki lætur sér alt fyrir brjósti brenna, hefir þó velgt við, að gleypa Land- varnar-grautinn þennan glóðheitan, og hefir því sýnílega dregið úr full yrðingum greinarinnar, eins og upp- kast hennar hefir verið. Þetta er auðsætt á svo mörgum setningum, sem aftur og aftur er fleygað inn í hana til að siá varnaglann við, að blaðið samþykki rikisráðsskoðanir „Landvarnar". Mótspýrnublöð stjórna eru oft æði frek til fullyrðinga tii að veilvja máls- stað stjórnarinnar; en dæmafátt mun vera, að hitta grein, stýlaða gegn stefnu stjórnarinnar, þar sem svo vandlega er varast, sem i þessari, að teija sig samdóma gagnstæðri skoðun. Greinin er auðsjáanlega ekki rituð fyrir Dani, því að meðal þeirra gæti hún engin áhrif haft, jafn-stefnu- laus og óákveðin sem hún er, og birt í jafn-fyrirlitlegu málgagni, held- ur er hún samin „til útflutnings" til íslands, eins og svikna mjölið, sem kallað er „íslenzkt mjöl.“ Hún er að eins birt til þess eins. að auðið væri að þýða hana á íslenzku, og gefa hana hér út fyrir „skoðun Dana“ eða „danskra hægri manna" — þeim ein- um til afnota og átrúnaðar, sem ekki þekkja „Vort Land,“ Höf. hennar hefir auk þess annað hvort ekki þekt, eða ekki skilið orð stj órnarskrár-f ru mvarpsins. Hann lætur eins og þar sé ákveðið, að ísl. ráðgjafi eigi að „sitja í“ rík- isráðinu — vera einn af þeim ráðgjöf- um, sem mynda það. En þetta stendur hvergi í stj.skr,- frv. Þar stendur að eins, að hann eigi að „bera upp í rikisráðinu" mál fyrir konungi. En þetta er tvent ólikt. Ætti hann að vera einn af þeim raðgjöfum, sem mynda ríkisráðið, eiga þar sæti, þá yrði hann að mæta þar að staðaldri. En það á hann ekki að gera, að eins bera þar upp tiltek- in mál endur og sinnum (annaðhvort ár líkl. tíðast), tekur ekki þátt í gerð- um ríkisráðsins yfir höfuð, og ber því eðlilega enga ábyrgð af þeim fyrir neinum. Flugrit þetta er ekkert annað en lyfjakúla, sem hr. E. B. hefir hnoð- í Höfn, komið þar inn í umbúðir lítilsvirðasta blaðs í landinu, og flutt svo hingað sem útlent sælgæti í þeirri von, að menn blektust á því og þektu ekki „hendur Esaús“, Stjórnbótarvinur, Duglcgsm yagnliest kaupir I)r. Júnassen, nú þegar. Reikninga-eyðublöð rust í prentsmiðju ikur. 3 stœrð.r. Jlíálmngu J. P. T. Bryde’s verzlun í selur: Reykjavík saltað sauðakjöt miklu ódýrara en alment gerist, þó í smákaupum sé, og enn þá ódýi-ara í stórkaupum, t. d. í heilun tunnum. 6 o 11 saltað, norðlenzkt, RITFONG ódýrust í bókaverslun Sigj. íymunðssonar. J. P. T. BRYDE’S YERZLIJN í REYKJAYÍK selur ÞAKPAPPA, VEGGJAPAPPA, þykkan og þunnan, OLÍUBORINN PAPPA, (iyktarlausan), MASKÍNU- PAPPÍR og GÓLFPAPPA. Margar sortir af niðursoðnu selur J. p. Bjarneseit. ]. ?. T. gryðe’s verzlun f Reykjavík s e 1 u r nj'tt úrval af alls konar sjölum, tvisttaui, flúneli, slifsiun, kjóla- tani og gardínutaui, hvítu og mis- litu; enn fremur Siunar-kjólataui (Vadskestoffer). Reyktar ísl. pylsur geta ekki fengist fyr en viku eftir að „Laura“ er komin frá útlöndunr næst, því að eldiviðurinn, sem reykt er við, er þrotinn jón j>órðarsonar. J. P. T. Bryde’s verzlun í Reykjavík selur alls konar tókak og stórt úrval af ágætum vindlum; enn fremur ágætar RÚSSNESKAR CICtARETTER, fæst fyrir að eins 23 aura puridið í smásölu hjá verzl. G o d t li a a b. Notið tækifærið. — að eins lítið til. -5- g hjj Fleiri stærðir af Trétínum oq og tré Handkörfum, — Aus- 5 jq JT um, — Gólffernis, — Farfa af 3 | S flesnum sortum, — Hóffjaðiir. ■r g" Smjör frá sr. Ólafi í Kálfholti. ]. p. $jarnesen. Margs konar s t i f t i og li ó f- f j a ð r i r seljast með vægu verði í verzlun Jóns f’órðarsonar. Timbur fæst við sömu verzlun. I. f, ?. lilil Verzlun í Reykjavík selur eikarplanka af öllum stærðum. ÚRSMÐÍA-VINNUSTOFA. Yönduft ÚR og KLEKKER. Þingholtsstræti 4. Helgi Hannesson. *

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.