Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.06.1903, Blaðsíða 1

Reykjavík - 22.06.1903, Blaðsíða 1
* REYKJAVIK AUKA-FREGNBLAÐ FYRIR BÆINN 22. JÚNl 1903. Konungs- raorð og stjirnbylting i Sorbin. Konungur, ðrottning, systkin bennar og ráð- gjajar konnngs o. jl. alt myrt á einni nittn. Hryðjuverk, sem ekki eru dæmi til í kristnu landi síðan á miðöldum. Heimurinn vaknaði upp við hrylli- legan draum að morgni 11. þ. m., er auka-útgáfur ailra morgunblaða íluttu þá fregnj að nokkrir herfor- ingjar með tilstyrk tveggja herdeilda hefðu um kvöldið og nóttina fyrir myrt lconunghin í Serbíu, drottningu hans og brœður liennar tvo, forsœt- isráðherrann, hennálaráðherrann og ýmsa fleiri liöfðingja, sært innan- ríkisráðherrann, ef til vill til ólífis, sett nýja stjórn á laggir og nefnt Pétur Karageorgevitsj til konungs. Vér höfum að eius í höndum „Dannebrog" frá 12. þ. m., sem flytur yfir 5 dálka af símskeytum frá Serbíu, Þýzkalandi og Austurríki, öll dagsett 11. þ. m. (Blaðið kem- ur út snemma á morgnana og var því út komið þann 11. áður en fregnin barst til Danmerkur.) — Auðvitað ber ■ekki fregnskeytunum öllum saman um smærri atriði: in fyrstu þeirra eru send frá Belgrad (höfuðborg Ser- bíu) lcl. 7.20 um morguninn, in sið- ustu siðdegis sama dag (11. þ. m.), og má ætla að það sé réttast, seta in yngri segja. Nokkra daga eða nær viku undan- farið hafði Alexander konungur orð- ið var við, að eitthvað óvanalegtvar á seiði, og var mjög var um sig; hætti sér ekki út úr höll sinni og hafði allsterkan vöið um sig í höll- inni. Klukkan hálf-ellefu um kvöld- ið (aðrir segja kl. lR/j, enn aðrir kl. 12 eða kl. 1) var geflð merki af samsærismönnum með einu falibyssu- skoti. Herlið dreifði sér um öll stræti borgarinnar og hefti alla umferð manna. Her manns umkringdi kon- ungshöllina í einni svipan og fall- byssum var ekið að henni.^ í höllinni var lífvörður konungs, um 100 manns, og var yfirforingi þeirra Naumovitsj ofursti. Hannvar á bandi samsærismanna og lauk upp fyrir þeim; en þá ruddust samsæris- mexm inn, og vóru fyrir þeirn Lju- bomir Sjívkovitsj og Yojislav Yeljko- vitsj. Sá fyr neindi af þessum tveim var einn aðalforsprakki rótnema- flokksins eða frekustu frelsismanna („radicals"). Yfiii- höfuð vóru það foringjar úr hernum, er fyrir sam- særinu stóðu. Lífvarðarmenn kon- ungs viidu þó hefta för hermann- anna, er inn ruddust, og veittu við- nám eftir megni. Segja sumar fróttir, að um 100 manns félli þar af kon- ungsliði, þ. e. nær allur lífvörðuiinn. Hitt er þó sennilegra, sem stendur í skýrslu nýju stjórnarinnar (morð- ingjanna sjálfra), að þar hafi fallið um eða yfir 20 af konungs liði. — Konungur hafði læst sig inni í svefn- herbergi sínu, er hann varð ófriðar var, en Naumovitsj ofiusti kastaði sprengikúlu á hurðina og sprengdi hana upp. Óð síSan inn til konungs og lagði fram fyrir hann skjal, er hann heimtaði að konungur skrifaði nafn sitt undir; en skjalið var þess efnis, að konungur játaði að haun hefði svívirt þjóðina með því að kvongast alræmdri vændiskoiru, og afsalaði sér því kaoungdómi í hend- ur Pétri Karageorgevitsj prinzi. Koir- ungur las skjalið, og þreif því næst skammbyssu sínai. og skaut Náumo- vitsj, er féll þegaor dauður niður. Þá tók Mitsjititsj ofursti skjalið upp og lagði íyrk lconung á ný. og kvað honum þann vænstan, að skrifa þegar nafn siitt undiir það. Þá sá konungur, að hér var meiri hættá á ferðum, en hann hafði liugsað, og lagði á flótta með shöttmngu sinni, komst út ú'r heiherginu og upp stiga upp á lofír. Poriugjarniv eltu hann og skutu nú á konung og drottningi,? og féllu. þau þar bæði. Það er sagt að Lukíi Lazaxrevitsj niájór ynná á konungi. Fyrir samsærisforingjuöum hafði verið einna fremstur ðiitsj- titsj ofursti, og hafði hann með eig- inni hendi höggvið höfuð af drottningu með exi, og sumir segja af systur hennar lika, en aðrir segja aö systir liennar væri ekki myrt. Drottning dó samstundis, en konurxgur lifði nokki-ar mínútur eftir að hann var skotinn. Lazar Petrovitsj hershöfðingi, að- stoðarmaður (adjutaut) konuugs, ætl- aðí að veija hann og rærði eínn höfuðsmann í liði samsæi-ismanna, en var þegar skotinn til bana. Fleiri atburðir urðu nú jafnsnemma. Um leið og ráðist var að konungi í höll hans, vóru og tekin hús á bræðr- um drottningar Nikodim og Níkola Ljunevitza og þeir sko-tair. Svo vóru og tekin hús á ráðgjölum konunigs ölíum. Drepnir vóru forsætisráðherj- ann Demeter Matcovitsj fsershöfðing?„ ásamt mági hams, Pauíovitsj her- málaráðberra, og sumir segja innan- ríkisráðgjaflnn Thssodorevitsj ásamt dóttUŒ- sinni; en siiiustu fregnir segja hanni særðan, en þó á lífi. Hinir ráð- gjafarnár vóru settir í fangelsd. Öllu var þessu lolcið ld. 2? um nóttina. Annar helzti foringi samsæriasnanna (ásamt. Mitsjtitsj ofursta) var Masjín ofursti.. Hann var mágue Dragai drott- ningar, því að fyrri maðiir hennar var var bröðir hans. Um nniorguninn eftir þessi teyðju- verlc vair birt ávax-p til þjóðariamar; var þar svo fi-á skýj't, aðftí nótt hefði Alexander konungur og Draga dx-ott- ning yeiið skotin, en „vinár ættjaaðar- ínnar og, þjóðarinnar" hafií homið sér saman iun, að mynda nýj,a stjói-n; heitir hún á landsmenn að- verða sór samtaka í að viðhalda friði. og spekt- um. Stjórnarskráin frá 6.. Apr. 1901 (sem (kouungur hafði felfe úi- gildi í vor í. lagxrleysi), lýsa þeir að nú sé í fullu gildi á ný, og þjóðþingið, er roflð var ólöglega í vor.,. er kvatt til funslar 15. þ. m. Þetta-slcjal undir- skrifa inir nýju ráðgjar, níu talsins, og erus meðal þeirra ýmsk af sam- særismöununum og mox.:ðing’jtm um. JovaiL Avakumovitsj heifcic forsætis- ráðhörrann. S»o er sagt, að borgarme»n hafl látið vel yfir þessu verki. og þjóðin öil og fagnað ið bezta iuninýjustjórn Herinn kvað hafa kahað Pétur Karagorgevitsj til lcommgs, s® fylgis- menn hams lcváðu flestii: fwsprakkar samsærismanna vera. En sjálfur er Pótur i Svisslandi þaun 11. þ. m. jog kve&t enga tilkyantiig liafa fengið 1 frá nýjiii stjórniimi.. Má vei-a það sé; bragð hans, til að liátast hvergi vera við riiðinn samsæíið. Svo er að lieyra á blöðum í Austur- íikQ Rúslandi og Bretlandi, sem stjórnir þeirra landa muni elclci láta þessi tíðindi til sín taka og lofa Serb- um sjálfum að ráða sér konung á ný, ef eigi verður óstjórn í landinu. * * * Þess er vert að geta, að 1804 lióf Tzrny (Ozerny) George, kallaður Kara- george (eða Svarti-Girgir) uppreist gegn Tyrkjum; hann var fyrirtaks hraustmenui og rak Tyrki úr landi, on Rúsar slcökkuðu þá leik 1812, og J höfðu Serbar iítíð upp úr sigrum sín um. Næsta ár brutust Tyrsir inn t landið, beið þá O/.ertiy George' ósigur og varð að flýja til Áusturríkís, en Miiosj Obrenovitsj tók þá forustu íýfir Serburn, og veitti honUJn svo veí/ að Tjrrkir urðft að semja frið (1816) og játa sjálfefoítæði Serbím Milos| ObrerrovStstj lét myrða Gzerny George íKara-GeaJge), en var' sjálfur kjörinn Axrsti af íferbíu. Syní lians ,var svo sSeypt írá tógn 1842 og var iþá Alexanúer Karag&orgevitsj (sonur Xargeorgesh kosinn htrsti. En láfcnn var settur sjf: 1858 o§ gamli Mííosj g&r fursti íf ný. Efffr hann látíiín k«m sonur ttrns Mikjíúí í annað sinu ti!) ríkis (18XM)); en 146>8 var hann? m si iur af fy%ismönnuitSiKarageorge- - vitssj’. Þá Be®r Milaro Obrenovitsj: (bráðurson MiSrjáls) til rGkis. Hann var allvitur msrður og hyrfánn stjórn- andii; hann tókksér kor_®ngs nafn; en lrgðist síðar íikVennafaiy-ofdrykkju og fárhættuspíH og veltitfU loks úr konirgdómi, en skildi áðui 'við drott- ninga sína. Sc»ur hans rar Alex- ander, sá er nai er mytian,. Hann var fæddur 18f76; kom til ríkis 1889|.13 ára að aldri, og íifeýldi hafa 3 foiTáðamenn til ríkisstjórnar unz er hæn væri l iára. En 13. Apríl 18931 (þá á 17. áii) hnepti hbnn for- ráðamenn sína tivarðhald agg..lýsti sig fulltíðá. Líkaði; ijiönnum þ*ð vel, því að háiir höfðu i la- stjórnað.. Oft braut hamií. stjórnarslc~á eða feldS hana úr gildi iieimildaiianst, síðast 1 Marz í vor. Fvrir þrem iram kvæntist hann að rálra óvilja akkju aldraðsi,! er hét Madame Draga Masjín, Og lafði á sér misondis-orð uæ skírlifl. Þau lijón æthjtðu eitt sim að heimsækja Rúsa- lceiasira, en keiæari lét lcoaung vitá, að eigi yrði vsð drottninguihans tekið viðí sína liirðt.. Oft þóttást Draga drattning veras ólétt, og Mat mundu fasða rikiserfiítgja. Menn trúðu því ilia, lét komsagur lælcna akoða liana, og sögðu þair ekkert harn í henni -*era, og svxs reyndist jaöum. > Loks fékk hún konung. til að lcjóia í bróður heanar til ríkfeQrflngja, og þurfti þjóðþingið (skuptsjína) að sam- þykkja þ&ð. En af þvi konungur vissj að þingi«l var á móti lionum í þvi rnáli, íeldi hann stjyá’narskrána úr gildi í vor um tíma og rauf þing (A löglega. Skyldi ið nýja þing nú bráð- um saman koma, ug hafði konungur skipað það þíng svo (efri deild þess — en hún átti að samþykkja ríkis- eríingja valið), að menn vóru hrædcir um, að þau drottning og hanu múndu, ef til vill, sínum vilja fram koma, Er þetta talin aðalorsökin til sam- særisins. It:tstj6ri: JÓN ÓLAÍ'SSON, Frcnt8miðja Keykja^íkur,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.