Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 08.10.1903, Blaðsíða 3

Reykjavík - 08.10.1903, Blaðsíða 3
3 að sterklega var ráðgert að flytja rnjölkurskölann til Rvíkur. IRqjkíavífroö ðrenö. Dánir: 2. þ. m. frú Kristín Ein- arfdóttir, husfreyja séra Jóhanns dómkyrkjuprests, f. 1850. — S. d. ekkjau Gróa Oddsdóitir, 82 ára, ekkja eftir Sigurð heitinn Arason í Gesthúsum, síðar í Þerney. Kjotverð hér í bænum er nú stigið: kroppar undir 25 ít, 18 a.®; 25-35 ’tt, 20 au.; 35—40 íí, 21 ey.; 40 li og yfir 22 au. — Mör seldur 20 au. Fyrir gærur er gefið 20 au. og 22 au, (6 & ogyfir). Haustull 35 au. - Þetta er 2—4 au. hærra en kjötverð á Seyðisfirði, og er þó Austuriands-kjöt margfalt betra. — Þrátt fyrir þetta háa vevð er hér heldur hörgull á kjöti. Allkaskipi frá samein. eimsk.fél. er von á daglega. Með því segir „Þjóðv.“ að komi: Arntzen og War- burg með seðlaforða til að byrja ísl.-bankann, og Tryggvi Gunnarsson Landsbankastjóri. U ppboðsauglýsing-, Föstudaginn 9. þ. m. verður opin- bert uppboð haldið hjá sjúkrahúsinu í Þingholtstræti hér í bænum og þar seldur rúmfatnaður, stólar, borð og margt fleira. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. BsBjarfógetiim í Reykjavík, 2. Okt. 1903. Halldór Daníelsson. Hvar á að kaupa öl og víu ? En í Thomsens magasín! Tombóla Hvíta-Bandsins verður haldin Laug- ardaginn 10. þ. m. kl. 5—7 og 2—10 og Sunnudaginn ll.'kl. 6—7 og 8—10 síðdegis. Lotterí á mjög dýru málverki og lampa Ágóðinn fer til hjúkrunarsjóðs Hvíta-Bandsins. €líhBS§5gS, Ceirtau nýkomið í verzlun Einars Árnasonar. THOMSENS MAGASÍN. MÁ BJÓÐA YÐUR KAFFl? -feEIÁRriiEr tj5 tjs Valgeröur Johnsen, Laugavegi 15, kennir eins og að undanförnu alls konar liannyrðir. KARLMANNS FATNAfiUR í HVÍTU BÚÐINNI. Bexta brenda og malaða kaffið feest á 85 aura pundið i THOMSENS MAGASÍN. Stói komu ’ar vörubirgðir með JLAURA’ af alls konar vörum til terzl. ,EDINB0BG‘. / ýtsgeir SigurSsson. . r~ úi/. Kýkomnar vðrur með „£ a u r a“ r Agætar Rúsínur og* Sveskjur. Haframjöl. Ýmislegt nýtt í VEFNAÐARVÖRUBÚÐINA. Hrokknu sjölin og margt n. M. fischers verzlun. BALLSKOR fyrir karla og konur, unga og gamla eru hvergi til í Reykjavíkurbæ jafn ódýrir, en þó vandaðir og fallegir, sem í verzlun J. P. I. BRYDE. ♦oooooooooooo* 0 __ . 0 Q R Y ^ rt’ íbúðarhús er til sölu 0 0 1 « ^ Sauðárkrók, stærð 10—j— 0 0 X » 14 áln., með innréttaðri 0 0 sölubúð, 10 íbúðarherberg- 0 0 jum auk kokkhúss og kjallara 0 0 undir þvf öllu; þvi fylgir lítil, 0 0 en góð lóð, afgirt með timbri; 0 0 húsið stendur í miðjum st.aðn- 0 0 um við aðalgötu og því mjög 0 0 heppilegt að reka í því hand- 0 0 verk eða veizlun. Húsið selst 0 0 miklum mun ódýrara en það 0 0 kostaði og þar að auki með á> 0 0 gætum borgunarskilmálum. 0 0 Þeir, sem óska uppiýsinga, 0 0 snúi sér munnlega eða skvif- 0 0 lega til undirritaðs eiganda. þess 0 0 sem allra fyrst. 0 0 Sauðárkróki, 15. Sept. 1903. 0 ^ Jóh, Jóhannesson, 5 0 skósmiður. ^ ♦ooooooooooooX HEIÐRUÐUM almenningi ger- ist hér með kunnugt, að ég stunda framvegis eingöngu Ijósmóð- urstörf og önnur hjúkrunarstöi'f, ef ekki er nm sóttnæma sjúkdóma að- ræða. Mín er að vitja í húsi herra Sig- urðar Hjaltested við Kla.pparstíg. Vitnisburður til sýnis ef óskast. Reykjavík, 5. Okt. 1903. Elísabet Ottesen, (ljósmóðiij. Þorsteinn Erlingsson er fluttur t.il Suðurgðtu 10. jfokkrir StlCtltl geta fengið kosf; hjá mér. Bakaríinu við Klapparstíg Elísabet Ottesen. SrÉHOor óskast tn •r» smávika. Fær um mánuðinn. 12 kr. fallegir, margbreyttir, ódýrir, komu með „Laura“ til Eyvindar Árnasonar, Laufásvcg 4. Annað eins úrval hafa menn ekki áður litið í Reykjavík. EGr undirskrifuð tek að mér alls konar prjón, sömul. léreftasaum. Laugavegi nr. 11. Margrét Finnbogadóttir.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.