Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 10.10.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 10.10.1903, Blaðsíða 2
2 Mær í lögreglu-þjónustu. Sanxiar sögur eftir Miss Loveday Bbooke. III. Líknarsysturnar í Redhill. (Framh.). Hún þóttist nú vel hafa veitt að sjá svona mikið á ekki lengri tíma. Hún kom nú fram úr fylgsni sínu og stefndi á vefnaðar-búðina hinum megin við aðalstrætið. Það var auðgert að flnna hana. Yfir dyrunum var á nafnspjald letr- að „Golightly“, og var það íremur undarlegt nafn. í búðinni var verzl- að með ýmiss konar varning, eink- um þann er griðkonur kaupa og ið fátækara fólk yfir höfuð. Fyrir utan gluggann stóð hár maður, þreklegur og virtist vera að horfa inn á vör- urnar. Auk búðardyranna vóru rétt við hliðina á þeim aðrar dyr, inn- gangur að íbúðunum í húsinu. Miss Loveday var að stíga öðrum fætinum upp á þrepið að þeim dyrum; rétt í því bili sneri maður þessi sér við, og sá hún þá, að það var sami handiðnamaðurinn, sem veitt hafði Gunning eftirför. Auðvitað hafði hann nú hatt ávalan á höfði í stað húfunnar um morguninn, og bar nú ekki lengur neitt tóla-skrín í hend- inni; en jafn-mannglögg manneskja og Miss Loveday var ekki lengi að ganga úr skugga um það, að þetta var sami maðurinn, sem hún hafði séð á járnbrautárstöðirmi; það var auðþekt á andlitinu, höfuðburðinum, herðunum, vextinum öllum og lima- laginu. En hún fékk ekki tóm til að virða hann lengi fyrir sér, því að hann sneri sér við snögglega og hvarf út í hliðarstræti þar skamt frá. Miss Loveday sá, að hór var örð- ugt viðureignar. Hór var auðsjáan- lega setið_ um hana og njósnað um hana og höfðu þeir þegar gráflð upp fyigsni hennar. Því að hún var í litlum vafa um, að maðurinn hafði staðið í leyni og gætt að henni alla tiðina meðan hún stóð og var að njósna um systurnar. Hún fór inn í búðina og hitti frú Golightly; það var vingjarnleg og þægileg kona. Hún fylgdi Miss Love- day upp í hevbergi hennar, sem var uppi yflr búðinni, og afhenti henni bréf þau, sem Gunning hafði verið svo forsjáll að stýla þangað til henn- ar um daginn. Svo lét hún hana fá skriffæri, og eftir beiðni Miss Love- day færði hún henni kaffl svo lút- sterkt, að hún sjálf sagði í spaugi, að það gæti haldið hverri svefupurku vakandi allan veturinn. Frúin fór svo að þrífa dálítið tii í herberginu, og á meðati sætti Miss Loveday íæri að spyrja hana um hitt og þetta um systurnar í götunniþar andspænis. En Jrú Golightly gat ekki sagt henni attnað um þær, en það sem hún haíði heyrt áður, nema það eitt, að þær legðu af stað í hús- vitjunarferð sina klukkan ellefu ár- degis stundvíslega hvern dag, og að fyrir þann tíma sæjust þær aldrei úti. [Frh.]. Sfna og elðavélar «1» kristján toRGRiMssoN. ?ei#rnÍHm almenningi gerist kunnugt, aí VERZLUn Björns t’órðarsonar, er nú flutt og nýlega opnuð í sínum eigin húsum á Laugavegi nr. 20 B., Reikninga-eyðublöð, %££££ Nýkoinnlr skrautlegir »6 óíýrir í verzlun íh. Chorsteinsson. (áður hús hr P. Hjaltested). Um leið og ég undirritaður færi öllum Vesturbæingum ásamt öllum þeim, sem við mig skiftu í Aðalstræti 6., mitt innilegasta þakklæti fyrir góð og vinsamleg viðskifti, þá vona ég jafnframt að geta notið svo hylli manna framvegis, að þeir skifti við mig sem aðra. Grundvallan-egla min er að hafa vörurnar svo góðar sem kostur er á, og verðið miðað við alla sanngirni frá báðum hliðum. Með s|s „LAURA“ kom mikið af vörum til verzlunarinnar í viðbót við það sem áður var til, þar á meðal flestar tegundir af vanalegum nauð- synjavörum, og talsvert af Vefnaðarvöru, og kemur enn mikið í viðbót í þessum mánuði með s|s „Kong Inge“ og „Perwie". Nýkomnar vörur, sem ekki hafa verið til áður í verzluninni, eru þessar: Brysselteppi smá og stór, Borðdúkar hvítir og mislitir, Hvít Rúmteppi, Handklæði, margar tegundir af mjög fallegum Barnahúfum, Hálsklútar, tUíilMvrí ln}[ að umboðsmaður jf&llimu pSU, beztu k]æðavork. smiðjunnar á íslandi er haupm. Jón Hclgason, Laugavegl 27, Rvík. Þar fáið þið haldgóð, falleg og langó- dýrust tau, þegar litið er til gæð- anna. — Það viðurkenna allar hvgn- ar húsmæður, sem hafa reynt þessi ágætu fatacfni. Komið því þangað ykkar ullarsendingum nú í haust á undan livcrri póstskipsferð. [ — 48 Undirrituð tekur að sér að kenna börnum þessar námsgreinar: Kristin- dóm, reikning, skrift, landafræði, ís- lenzku og dönsku. Vesturgötu 15. Bergljót Lárusdóttir. [tf. Léreft, Loðhúfur frá 2,25—12,00 st., Vefjargarn, Shirting, Nankin, Erma- fóður, Múffur, Sirts, o. fl. Cykle-lampa-olía, Cykleolía til áburðar, mikið af barnaleikföngum, og 15 aura Myndarammarnir margeftirspurðu, Lampaglös, Lampakveikir o. m. fl. Vinsamlegast Björn Þórðarson. pskineija-verksmiðjan „Danmark", Umboðsmenn: herrar F. Iljortli & Co., Kaupmannahöfn, býr til alls kyns net og tilbúin veiðarfæri, Sérstaklega Síld-net og -nætur og patent Lagnet. Beztu vörur, Vandaðasta verk, Ódýrasta verð. [2xm—Mz. In norska netjaverksmiðja í Kristíaníu mœlir með shium viðurkendu síldarvörpum, síldarnetjum o. s, frv. — Pöntunum veitir móttöku umboðsmaður vor i Kaupmannahöfn, lir. Laukitz Jenskn, Reverdilsg. 7. Ekta Krónuöl, Krónupiisner og Export Dobbeital frá inum Sameinuðu Öl- o-eiðaihúsum í Khöfn eru íínustu skattfríar öltegundir. —• Salan var (i íiöskutali): 1894—5: 248,564. 1895—6: 2,976,683. 1896—7: 5,769,991. 1897—8: 7,853,821. 1898—9: 9,425,958. 1899—1900: 10,141,448. 1900—1: 10,940,250. 1901—2: 12,090,326 fl. [m—Mz jee MARGARINE eraltid H. STEENSEN’S MARGARIN er ætíð það bczta, og œtti því að vera notað á hverju hcimili. — Verk- smiðja í Veile. — Aðalbirgðir í Kaupmannahöfn. - Umboðsmaður fyrir ísland: Lauritz Jensen, rbv- EKDILSGADE, KAUPMANNAHÖEN. [m—Mz fálka-nejtóbakið er [mD. B E Z T A neftóbakið. BEZTA JKatsSln- % kajji-húsið í Rvík er á Laufásvegi 43; þar fæst heitur og kaldur matur frá kl. 8 árd. til 12 síðd. ásamt kaffi og mörgu fleira [—48 Agiíst Benediktsson. Ijl i n s og að undanförnu verður tekið á móti kjöti til reyking ar, sé það vel merkt og borgunfylgi JÓN þÓRÐARSON. Nokkrir kostgangarar geta fengið mat hjá mér, annaðhvort allan kost eða miðdagsmat að eins. Sigríður Sigurðardóttir. SOFIA SMITH, Hafnarstræti 16, tekur að sér að kenna hannyrðir, teikna á klæði, angola o. fl, Tfl s»lu. Hús, sem hofir útsýni út á alla höfnina og stendur við götu á góðum stað ofarlega i bænum, er nú til sölu fyrir gott verð og góðir borgunarskilmálar. Á sel- janda vísar Steingrímur Guðmundsson, snikkari við Bergstaðastig. [—-tf. Konu minni, sem í mörg ár hefir þjáðst af tæringu og leitað margra lækna, hefir batnað töluvert við að brúka KÍNA-LÍFS-ELIXÍR Valdemar Petersens, og vona ég að henni al- batni við að halda áfram að brúka eiixírið. Hundastað á Sjálandi, 19. Júní 1903. I. P. Arnorsen. Kína-lífs-clixírið fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 au. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá ið ekta Kína-iífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að — - standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir inu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas i hendi og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Fredrikshavn, Danmark. Smáieiurs auglýsingar borgist fyvir fram, 3 au. orðið, cigi yfir 15 bókstafi. Minst augl. 25 au. ATVINNA óskast, helzt þokkaleg og reglubundin á komandi vetri eða frá þessum tíma fyrir ungan og reglusaman mann, sem gengið hefir á Alþýðuskóla. Tilboð merkt „Atvinna11 sendist afgrm. þ. bl. fyrir 24. þ. in. ÁGÆTT herbergi til leigu við Hverfis- götu Nr. 51. TIL LEIGU stofa með aðgangi að eld- húsi og geymslu. Vitastígnr. 9. Runólfur Guðmundsson. HERBERGl til lcigu í kjallara, Bók- hlöðustíg 11. Pkbntsmisja Reykjavíkub. ______ Prentari PORV, PORVARÐSSON.____ P»ppíriun frá J6ai Öl»f«syoi

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.