Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 28.11.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 28.11.1903, Blaðsíða 2
2 „Leikfélag Reykjavíkiir“ Leikið verður næstkoraarxdi Suiinu- dagskvöld: LAVENDER, sjónEeikur í 3 þátfum eftir W. Pinero. TIL VERZLUNAR J. F. T. 1 REYKJAVlK Œ í lf a b í é ti r. Kaí'ilborðs-rolla. Mig furðar á, hvað fljóðin eru fátöluð í Vik, því fólkið segir málskraf nóg þeim gefið, — að engin kona enn þá minnist orð á pólitík, en allir þekkja’ úr karimönnunum streflð. í fjórðung aldar hafa þeir með hnúum barist djarft, og hamrað saman stjórnarskrá og rætt um hana mart; þeir grétu nærri’ af gremju stundum, greyin, það var hart, og gáfu sér ei tóm að fá í nefið. En það ég kalla af karlmönnunum kynja mikla slægð, að kvenfólkíð þeir aldrei spurðu ráða. Nú rembast þeir með ráðherrann og reigja sig af frægð svo rétt af okkur væri slika snáða að forsmá nú og fælast þeirra fengnu stjórnarbót, en fara’ að okkar ráðum beint og sinna þeim ei hót og koma’ ekki með piltunum á nokkur mannamót, en mýkist þeir, svo tökum þá til riáða Vér sjálfar getum sagt upp lög og samið stjórnarskrá og setið líka’ á þingi eins og karlar, og gjarnan sjálfar gert það alt, sem gerast þarf oss hjá, við getum verið ráðherrar og jarlar, og sjálfar verið dómarar og dæmt um okkar mál og dansað svo á milli tíl að létta’ og fjörga sál og kannske þá til gamans stundum kveikt í piitum bál við kaffiborð, er höldum ræður snjailar. Vér lieimtum nýja heimastjórn, þvf höf- um dug og þor, er húfur okkar skreytir gyltur borðinn, og kónga-ljós við kveikjum svo þá kóng- ur næsti vor á konungsstóli fertugur er orðinn, í blöðrum þau við bindum út í búðar- gluggana svo blakti þeirra skin á fornu stjórnar- skuggana og sníðum svo af ófrelsínu uggana, ef oss tekst þar að grípa rétt um sporðinn. Plausor. £il leigu er nú þegar 2. lyfting í inu nýja hrái Árna Nikulásscnar; einnig vinnustoía handa trésmiðuui. kom nú m9Ú s/s „Laura“: Regnhlífar, Vetrarsjöl, mikið úrval. íjanzkar úr skinni d o. — ull d o. — vaskaskinni. Jólafré. B r y s s e 11 e p p i. flnnelil alþekta, svart og mislitt. Slörtan, Silkiböni, jplauelsbönð. Kvennslips, pietvörnr margs konar. jjorllampar ».». Þegar s|s „Laura“ er farin héðan, verður opnaður stór Jóla-Bazar, með mjög1 góðum og eigulegum hlutum fyrir hvern mann. Sch w. £ ekta, Þvottabalar Vatnsfötur nýkomin aftur til / €inars ffinjjonar*) Lcifar af nýkomið í verzlun Einars Ámasonar. Nýtt Bakarí. óbrúkuðum, selur ódýrt Claus Qansen, Mjóstræti 6. Vaðmál frá ,Aalgaard‘ mjög ó- dýrt er til sölu hjá Ben. S. Þórar- inssyni. Nú hefi ég sett á stofn nýtt Bakarí og bý til alls konar brauð og kökur, úr góðu og vönduðu efni. Brauðið verður selt í Mjóstræti 6 og útsölustaðir: í verzlun Caspers Hertervigs (hjá Herkastalanum), Berg- staðastræti nr. 7 og Grettisgötu hjá Guðm. Hannessyni. Reykjavík, 25. Nóv. 1903. Clans Ijaiisen. Nýltomið með „Laui-a“ stórt og margbreytt úrval af J @ I 3“ Og öðrum kortum, einnig fallegar Vcggjainyndir, inir fjórir ættlcggir konungs Kristjáns níunda og fleiri fallegar myndir. Laugavegi 6. Kr Biering. livegi eins ódyr: stórar birgðir ný- komnar í verzl. Hver rulla netto-vigt 50 pd. að eins kr. 7,00. í stærri kaupum má semja sérstaklega. Galv. Járnteinar til girðinga koma seinna mjög ódýrir. Raulur hestnr L:" Ijós á fax, velgengur, mark: fjöður aftan. vinstra, heilt h. eyra, með síðutökum á annari hiið, hefir tap- ast. Kynni einhver að verða var við hest þenna-n, er hann vinsamlega beðinn að gera mér aðvart eðakoma honum til mín. Reykjavík, 25. Nov. 1903. Einar Arnason. Með s|s „Laura“ kom til verzl. að venju mikið af ýmsum.vörum, og er því verzlunin nú vel birg a.f flest- öllum nauðsynjavörum, þar á meðal flestu til þilskipa-útgerðar og húsa- bygginga. Eins og að undanförnu verða allar vörurnar seldar með rnjög iágu verði. €pli, vtaber, appelsinnr borgar sig bezt að kaupa í verzl. „GODTHAAB." 6onða Ðsturinn, er og verður beztur og ódýrastur í verzl. Smáleturs-auglýsingar borgist fyrir- fram, 3 au. orðið, eigi yfir 15 hókstafi Minst augl. 25 au. Lítið hús og bær til sölu í uppbam- um, á bezta stað og fylgja s.tórar lóðir. Jó- hannes Jónsson, Litluklöpp, vísar á sel- janda. [—50. Prbntsmibja Rbykjavíkur, Prentari DORV. PORVARÐSSON._______ Pappírinn frá J óui Óiafoapui

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.