Reykjavík - 10.12.1903, Side 4
4
leikfélag Reykjavikur.
Á Föstudagskvöldíft kemur
verður leikin
Lavender,
sjónleikur í þrem þáttum, eftir
Arthur W. Pinero.
íKcgftjavíít oq tji'cub.
t Séra Keued. Krlstjánsson, præp-
hon., andaðist hér að heimiii sínu
í Reykjavík Sunuud. 6. þ. m. kl.
12x/2 að aflíðandi hádegi. Hann var
fæddur 16. Marz 1824, bróðursonur
Bjarnar i Lundi. Vígður 1852. Lét
af prestsskap 1889. Alþm 1875 —
1893. Af börnum hans í fyrra hjóna-
bandi lifa tvær dætur, Kristin hús-
freyja á Ljósavatni, og Guðrún kona
Sigfúsar Magnússonar fiá Grenjaðar-
stað (nú: Duluth, Minn., U. S.). Síðara
hjónabandið var barnlaust. Sú konan
(Eiinborg Friðriksdóttír, prests Eggerz)
lifir hann.
Séra Benedikt var atkvæðamaður
og höfðingmenni, frjálsiyndur, þjóð-
holiur, drengur inn bezti, glaðlyndur
og af öllum vel metinn.
Síðustu árin var hann heilsuþrot-
inn með öllu, orðinn sem blaktandi
skar að kalla mátti. Jarðarföiin fer
fram á morgun kl. ll1/^.
,Laara“ fór héðan 5. þ. m. úi.
Með henni m. a.: faktor Nic. Bjar-
nason, kaupm. G. Gunnarsson, verzlrn.
Elís Magnússon, — aliir úr Rvílc; af
Eyrarbakka: verzlm. J. Nielsen; af
ísafirði: kons. Sigf. Bjarnarson og
kaupm. Björn Guðmundsson.
Engir strokumenn í þetta sinn,
svo vart hafi við orðið.
Leikhúsið. Á Sunnudaginn var
leikíð 1. sinn „Inrender“ eftir A.
W, Pinero. Leiku.inn er nafnkunn
ur, enda Ijómandí íallegur.
Hr. Jón Jóns?on sagnfr. lék prýð-
isvel að vanda (Wedderburn), Jens
"Waage sömul. (ILale) og þá Friðfinn-
ur eigi síður (Bulger). Þær Indriða-
dætur Lára og Guðrún leika og prýð-
isvel (Minnie og Lavender), Lára engu
síður, ef hún talaði lítið eitt skýr-
ara. Ætti nokkurn fram yfir aðra
að táka í þessum ieík, er það
frú Stefanía (Ruth), sem sýnir hér,
að verksvið hennar á leiksviði er
rýmra, en sumir hafa ætlað. Hún
leikur hér aldraða konu af lágum
stigum með snild, og með þeim
náttúrlegum göfugleik, sem engihn
leikandi fær sýnt, nema hann eigi
iíka strengi í sjálfs síns eðli. Þar
er mikill munur á, eða hvernig Mrs.
Gilfillian var leikin (ungfr. Gunnþór-
unn Haildórsd.). Eins og hún (G. H.)
leikur snildarlega náttúrlega kvenn-
foxið í „Apanum", eins brestur hana
tilfmnanlega að kunna að sýna fas
og látæði heldri konu. Eins og
svarra-hlutverkin láta henni vel, eins
er henni fyrirmunað aftur að sýna
inar göfuglegri tilfinningar. Og svo
þurfaþær konur, er hetðarkonur eiga að
leika, að hafa til þess vöxt og lima-
burð og kunna hefðarkvenna háttu.
Árni Eiríksson leikur vel að vanda,
með köflum ágætlega. Það eina, sem
tekst miður, er það, er hann á að
sýna málflytjandann (Phenyl) með
timburmönnum. ILonum er sýnilega
ekkí tamt að hafa „timburmenn"; t.
d. haltrar hann í stað þess að reika,
þá er ryk er í honum. En við þessu
er honum án efa auðvelt að gera,
svo listhæfum leikara. — Gisli Jóns-
son leikur lækninn mæta vel, og
Guðm. Hallgrímsson (Bream), flýgur
hér úr ham í fyrsta skifti eins og
þaulvanur leikari. —- Að leik Jónas-
ar H. Jónssonar [Maw) kveður
ekkert.
Áheyrendum geðjast mæta-vel að
leiknum, og er vonandi að hann geti
fylt hús einum 5—6 sinnum enn.
SkófatDaður, fleiri hundruð pör ný-
komin btint frá þýzkum verksmið-
jum í herradeildina og dömubúðina.
Til
J ö 1 a n n a
er bezt ai kaupa
í verzlun
Einars Áransonar.
Sýning
á nýjustu tízku á dömu- og barna
fatnaði er nú opnuð í inni nýju
dömufatnaðardeild i Thoinsens maga-
síni.
Þar ar til sýnis dömu og barna-
nærfatnaður, pils, dömukjólar, blús-
ur úr silki, flaueli, ull og baðmull,
barnakjólar, drengjaföt. Enn fremur
dömu og barna kápur og alls konar
yfirhafnir, t. d. kvöldkápur, dömu-
hattar o. fl. Alls konar nýmóðins
efni í kápur, blúsur, kjóla og barna-
föt og alt, sem brúkað er til að prýða
með dömu- og barnafatnað.
Aðsóknin hefir verið mikil þessa
dagana, og virðist vörurnar falla vel í
smekk hjá dömunum,
Pantanir á saumastofuna hafa
komið margar, því allar vilja láta
sauma eftir nýjustu sýnishornum,
sem er mjög ódýrt, fijótt og vel af
hendi leyst.
Það má búast við, að aðsóknin
verði mjög mikil fyrir Jólin. Inar
háttvirtu dömur ættu því að panta í
tíma, það sem þeim þóknast að
láta sauma.
Yirðingarfylst.
H. TH. A. THQMSEN.
í Thomsens magasíni er nú tekin til
starfa. Verkstæðið er í Kolasundi
nr. 2, en möblurnar sýndar á baz-
arnum uppi yfir gömlu búðinni. Þar
fást: sófar 4 sortir, chaiselongues
2 tegundir, stoppaðir stólar margar
tegundir, borð, borðstofustólar, birki-
stólarr, uggustólar o. m. fl. Alls konar
möblur eru svníðaðar eftir pöntunum,
sérlega ódýrt, fljótt og vel
H. TH. A. THOMSEN.
jjrúkaðar saomavélar
eru til sölu hjá
Markúsi f’orsteinssyni Laugav. 7.
Hér með vottum við okkar hjart-
ans þakklæti herra bæjarfulltrúa Ólafi
Ólafssyni í Reykjavík fyrir þá góðu
hjálp, er hann næst guði veitti börn-
um okkar á næstliðnu vori, er þau
lágu mjög þungt haldin í kíghóstan-
um, og reyndist hans hjálp þá betur
en aunara lækna. Gróttu, -°/9 1903.
Þorvarður Einarsson.
Guðrún Jónsdóttir.
Hálslín
svo sem:
BRJÓST, FLIBBAR, MANCHETT-
SKYRTUR, MANCHETTUR, SLIPSI
margs konar, einnig BRJÓSTIILÍF-
AR, HÁLSKLIJTAR, VASAKLÚTAR,
GÖNGUSTAFIR (sérlega vandaðir),
REGNHLÍFAR, REGNKÁPUR, ýmsar
tegundir af HNÖPPUM í brjóst,
flibba o. s. frv,
í a t a e f n i
o. fl. hjá.
1j. ^nðersen S S@n.
Hvar á að kaupa Jólagjafir?
En hjá Thomsenl
Hjá undirskrifuðum fást uú fyrir
Jólin mjög fallegar
HÚSKLUKKUR, ÚR
fyrir dömur og herra.
B a r o m e t e r o. fl.
Míkili afsláttur gefinn mót con-
tant borgun.
Viðgerðir á Úrum og Klukkum
vandaðar, en þó ódýrar.
Laugavegi 23.
plka-nejióbakið
er [mD.
B E Z T A neftóbakið.
PrENTSMIBJA REYKJAVfKUR.
Prentari PORV. ÞORVARÐSSON.
Pappinun irá Jóni Óiafsayni