Reykjavík - 23.12.1903, Blaðsíða 1
Útgefanðihltitafélabi® „Rbtkjavík“
Ábyrgðarm aður : Jón Ólafsson.
Grýailtlkeri og afgreiðslumaður:
Ben. S. Þórakinsson.
♦
Arg. (60tbl. minst) kostar með burðar-
ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2
sh. — 50 cts). Afgreiðsla:
Laugavegi 7.
FRÉTTABLA Ð — VERZLUKARBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AUÖLÍSINGABLAD.
IV, árgangur, | Miðkudaginn 23, Desember 1903.
60, tölublað
ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI.
Ofna og elðavélar kristján Þorgrimsson.
og- KLDA\í]LAK frá Borídi^lm ávalt til 'sölu^Tijá JuB
Schau. Söinuleiðis eldfastur leir, og Cement í smásölu.
Legsteinar 'os‘- ofnar
Godthaab
rQ
(CÖ
05
rC
O
Q
V erzlunin
0
0
r-<
N
Ö
í>
r
Verzlunin GODTIIAAB
er
ávalt birg af flestum nauðsynjavörum,
flest öllu til húsbygginga, báta- og þilskipaút-
gerðar, sem selst með venjulega lágu verði.
Yandaðar vörur.
Lág't verð.
ijvergi betra að verzla en í
uiunjzjeA
Q
o
QL
<rt-
rr
PD
P
(T
c
©
*-s
Y
0
5’
quaq^por)
Á LAUFÁSVEGI 4
fást eingöngu danskir rammalistar af beztu
sort, Spegilgler, Rúðugler, Veggjamyndir
Liklcistumyndir.
Enn fremur smíðaðar MýJbler, Speglar
Og Líkkistur úr vönduðu efni, o. fl., o. fl.
/
€yv. ^rnason
cr~ ......
Heiðraðir
útgerðarmenn og skipstjórar!
Hér með gefst yður til vitundar,
að ég, eins og að undanförnu, geri
við Kompása og önnur sjófræðileg
(nautisk) verkfæri. Öilu pess konar
veiti ég móttöku heima hjá mér,
Laugavegi 74., og geri við það er
viðgerðai- paif, fyrir mjög væga boig-
un.
Reykjavík 1903.
Stefán Pálsson
skipstjóri.
Til athugunarfyrir þjóðkyrkjumenn,
Um hátíðirnar og aðra helgidaga
verður Fríkyrkjan opin frá kl. ll1/^
til 12 árdegis, einungis fyrir Frí-
kyrkjumenn, eftir þann tíma eru allir
velkomnir meðan rúm leyfir.
Safnaðarstjórnin.
Heimsendarma mxUi.
Orænlandsfararnir dönsku.
Hvalarar frá Dundee, er heim komu
seint í Nóv. norðan úr Davis-sundi,
skýra frá, að skipshafnir tveggja
hvalveiðiskipa hafi komið við Dal
rymple-sker, því að þar vóru þeir
sammældir að hitta Amundssen,
norskan norðui'hafskönnuð, sem ekk-
ert hefir til frézt síðan hann lét í
haf frá Noregi. En hann var þar
ekki og enginn merki hans; en þeir
létu þar eftir matvæli handahonum,
er þeir fluttu með sér í því skyni.
Eru menn hræddir um að hann hafi
fyrir siysum orðið, enda var sumar
þetta eitt ið versta ísasumar í manna
minnum. Þó segja vanir hvalarar,
að hann hafi kunnað að komast af,
ef hann hafi haldið sér vestast í sund-
inu. — Skamt frá Dalrympie-skeri
hittu þeir Mylius- Erichsen og félaga
hans. Þeir vóru á Saunders-ey, og
nauðulega staddir. Moltke greifi,
málari, var sjúkur. Þeir félagar lifðu
þar í sambúð við Eskímóa og höfðu
tjaidræfil einn rifinn að liggja í. Vist-
ir höfðu þeir nær engar, nema egg,
og að eins eina byssu. Þeir höfðu
orðið að skilja við hát sinn og alla
sieða sína, nema einn, norðarlega í
Melville flóa. Skipstjórarnir gátu
hvorki hjáipað þeim um bát eða flutt
þá til Grænlands, en þeir gáfu þeim
efnivið í bát og skotfæri, kartöflur,
smjör og önnur matvæli. Skipstjór-
ar vona nú, að þeir hafi ekki reynt að
leggja af stað suður, því að svo ill
urðu veður þar á eftir, að þá hefðu
þeir vafalaust farist. Vonast þeir til
að þeir hafi tekið þann kost að dvelja
með Eskimóunum. í vetur telja
þeir óhugsandi að þeir nái til bygða.
Stærsta skip í heimi er „Baltic“
skip Whíte Star línunnar, ný-hlaupið
af stokkunum í Belfast. Það er 726
fet á iengd 0££ ber yfir 23000 tons.
Ítalíu-komingur var á ferð í f.
m. i París og síðan í Lundúnum. Var
honum forkunnar-vei fangnað á báð-
um stöðum. Italastjörn er nú að
gera garðardóms-samning við Breta-
stjórn, ámóta og þann er Frakkar og
Bretar gei ðu nýlega sin á meðal, en
talsvevt viðtækari-
Canada. Þar er búist við að banda-
þingið verði bráðum rofið.
Japan. Nú eru út komnar skýrsl-
urnar um manntalið, sem þar var
tekið árið 1900, og hefir þá íbúatala
keisaradæmisins verið 44,805,937.
Holland. Milíónarinn Mr. Carne-
gie, sem er Bandaríkja-þegn, en Skoti
að fæðing og ætt, befir tem kunn-
ugt er gefið margar milíónir til bóka-
safna í B. N.-A. og í Bretáveldi. Svo
gaf hann og milíonir til stórkostiegs
háskóla í Washington, D. C. En fram
að þessu hefir hann ekki gefið stórfé til
annara landa eða þjóða. En nú bauð
hann að gefa stórfé til bókasafns-stofnun-
ar í Haag (í Hollanrli). Síðan breytti
hann þeirri gjöf og jók við hana, svo að
hún varð $ 1,500,000 (c: 5,625,000 kr.) og
skal fyrir það reisa hús, er (auk bókasafns-
ins) rúmi friðardómstólinn í Haag. Á hol-
lenzka stjórnin að sjá nm að reist verði
prýðileg höll í þessu skyni. — Svo er á-
kveðið í gjafabréfinu, að skyidi friðardóm-
stóilinn nokKru sinni verða niður lagður
eða honum hreytt frá upphaflegum til-
gangi sínum, þá skuli höl’n og það sera
henni til heyrir, hverfa undir yfirráð Hol-
lands konungs (eða drottningar) og for-
seta Bandarfkja N.-A., er skulu hagnýta
eignina til eflingar friði og bræðraiaga
þjóða meðal.
Ný þjóðasambönd. Ið merlca blað
Independance Belge í Briissel birti merki-
lega ritstjórnargrein í liaust við það tæki-
færi, er rúsneski keisarinn á heimieið sinni
heimsótti Vilhjálm Þjóðverja-keisara. Greini
þessi hefir verið þýdd og rædd i blöðmn
og tímaritnm flestra landa
Efni hennar er i stuttu máli að henda
á þessi atriði:-Italía er að losna úr þrí-
velda-sambandinu, hangir þar að nafninu
enn, en er að vingast við' Frakka og Breta
eftir mætti — samband auðsjáanlega að
myndast milli hennar á aðra hlið og þeirra
á hina. Frakkland er sömuleiðis að losa
vínfengi sitt við Rúsa: það hefir séð, að
það hafði ekkert upp úr því, annað en að
lána Rúsastjórn peninga, en sá lánstaður
fer nú að þykja nokkru tvisýnni en áður, er
Rúsland safnar æ meiri og meiri skuldum
og fær varla fé að láni hjá öðrum en
Frökkum lengur. Hinsvegar eru Frakkar
sifelt að vingast við Breta og einnig við
Itali. Verzlunarviðskifti Frakka eru líka
meiri við Breta en við aðrar þjóðir. og
hefir það mikla þýðing til að draga hug-
ina saman. Rúsum þykir og böggull fylgja
skammrifi í vinfenginu við Fiakka, þvi að
jafnframt því sem stjórnin rúsneska heflr
fengið að láni franskt gnll og flutt það til
sín, þá liafa þegnar hennar og fengið að
láni hjá Frökkum frjáislyndar hugmyndir
og flutt þær til sín. En þann innflutning
er stjórninni illa við. — Aftur hefir Vil-
hjálmur keisan iátið mjög dátt við Rúsa
síðan hann varð þess var, að kólna tók
vinfengi þeirra við Frakka. Vill hann auð-
sjáanlega komast í bandaiag við Rúsa og
komast þar í Frakka stað,
Yfir höfuð er það auðsætt, að forn vin-
áttubönd eru að rofna, en ný að tengjast
meða) þjóða álfu vorrar; og samdráttnr-
inn fer hér ekki eftir ætterni eða skyld-
leika: teutónsku þjóðirnar Bretar ogHjóð-
verjar fjarlægjast hvorar aðra, enlatnesku
URSbMaA-VINMUSTOFA.
Vönduð ÚR og KLUKKTJE.
Bankastræti i2.
Helgi Hannessan.