Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 13.05.1904, Blaðsíða 4

Reykjavík - 13.05.1904, Blaðsíða 4
84 ]ands-voðalegt, — víst er um það, að gardínumálið reyndist ekki nógu kröftugt til að festa rætur í hjörtum þjóðarinnar. Þegar „Þjóðv.“ tókst ekki betur en þetta, þá lagði „ísafold“ út á djúpið með nýja og enn þyngri sak- argift, til að byggja á myndun nýs stjórnmála-flokks. Það var bréfstuld- «r-málið svo kallaða. Blaðið gaf það ótvírætt í skyn, að herra Hannes Hafstein hefði tekið að sér að flytja hréf fyrir menn nokkra í Höfn, en hefði svo stungið bréfinu undir stól. TIL VERZLUNAR J. P. T. BRYDE’S I REYKJAVlK eru nýlega komnar alls konar nýjar og góðar vörur, svo mikil ógrynni, að oflangt yrði upp að telja hér. Að eins verður að nægja að benda á það, að fallegri sumarsjöl, sól- og rcgnhlífar, liatta, húfnr, hálstan, fata- efni af ótal tegundum og alt kjólatau og leggingabönd, mun naum- ast unt að fá betra, fjölbreyttara og fallegra en einmitt þar, hvar sem leit- að er í bænum. Menn ættu því að spyrja fyrst um vörurnar og verðið „Þjóðviljinn" var ekki seinn á sér að gleypa þessa aðdróttun og breiða hana út. En þessi tilraun var jafn- andvana-fædd sem gardínu-málið. — Þjóðin trúði því blátt áfram elcki, að ráðherrann væri bréfaþjófur— og það ekki einu sinni þótt fullyrðingin væri runnin úr sama trúverða penna, sem vottorðið minnisstæða í fyrra um af- skífti „framsóknarflokks“-stjómarinn- ar af utanför hr. Jóns Jenssonar. Þegar þetta mistókst, þá fór „ísa- fold“ að hefja landvarnarfánann efst á merkisstöng sína. Nú fór hún að sjá, að stjórnar- bótin var „meingölluð", og það var að eins af tímaleysi að hún og henn- ar lið hafði í flaustrinu „ekkí áttað sig“ og samþykt þessa meingölluðu stjórnarbót af tómum nusskilningi og vangá — þó að hún hefði haft á ann- að ár til að átta sig og hugleiða málið. [Meira]. Þakklæti. Það hefir alt of lengi dreg- ist fyrir mér undirskrifuðum að láta þess opinberlega getið, að eftir að meðundir- skrifuð kona mín hafði ^missirum saman verið veik og margsinnis og með miklum kostnaði verið leitað lækninga árangurs- laust, þá var það sumarið 1902 eftir sam- komulagi héraðslæknanna Guðmundar Guðmundssonar í Stykkishólmi og Sigur- jóns Jónssonar á Staðarhrauni og fyrir að- stoð fleiri góðra manna, að hún var flutt að Stórahrauni og þar gerðu nefndir læknar — með aðstoð hr. Andrésar Fjeld- sted læknis og Guðrúnar Jónsdóttur ijós- móður í Lækjarbug — á henni þá stór- kostlegu handlækningu, að skera út úr kviðarholinu meinstykki, er óg 37^2 pd. og tókst lækningin svo vel, að hún gat riðið heim eftir tæpar 5 vikur og komst að því búnu til góðrar helsu á stuttum tíma. Af allri þeirri margvíslegu hjálp, alúð og kærleiksríku hluttekningu, er okkur var sýnd og í té látin undir nefndum kring- umstæðum, skulum við að eins nefna: ina samvizkusamlegu hjálp læknanna og þá sér í lagi nákvæma aðhjúkrun og stundun Sigurjóns læknis, framúrskarandi umönnun og örlæti hjónanna frúJóhönnu Magnúsdóttur og Stefáns prests Jónsson- ar á Staðarhrauni, rausnarlega og almenna samskotahjálp Hraunhreppinga fyrir for- göngu Arna Bjarnasonar bónda í Vogi og séra Stefáns, er sjálfir vóru þar fremstir í flokki, og loks ýmsa fjárhagslega hjálp nokkurra sveitunga minna og margra góðra manna fjær og nær, sem langt. mál yrði upp að t.elja. Fyrir alt þetta, sem hér er lauslega drepið á, og alla kærleiksríka hluttekningu í orði og verki, bæðí þeirra, sem liér hafa nefndir verið, og inna fjölda- mörgu karla og kvenna, sem ekki eru nafngreindir, vottum við hér með okkar innilegasta þakklæti og biðjum almáttug- an guð að launa það alt að maklegleik- um og þegar það kemur sér bezt. Jörfa í Kolbeiusstaðahr , 20. Apr. 1904. Stefáu Stefánsson, Ingibjörg Jónasdóttir. ÖDÝR LÓÐ til sölu á ágætum stað í bæn- um. Semja ber við Baldur Benediktsson trésmið, Bvík, Bergstaðastræti 15. þar, áður en þeir ómaka sig á því að leita fyrir sér annarstaðar, því gæði og verð á vörunum er hvort eftir öðru. Y erzlun Björns í’órðarsonar á Laugavegi 2 0 hefir nú með síðustu skipum fengið miklar birgðir af ýmsum vörum, fal- legum, ódýrum og fjölbreyttum svo sem: Yfir 20 tegundir af Sirzum frá 0,20—0,50. 15 tegundir tvistau frá 0,25—0,45. Margar tegundir af Flan- elette frá 0,25—0,60. 22 tegundir Kjólatau frá 0,40—1,35. Fóðurtau. Lasting. Shirting. Flauel svart og blátt. Millumpilsatau. Tvinni. Lér- eft bleikt og óbleikt. Matressu- og Betrekkstrigi mjög ódýr. Innpakk- ningsstrígi. Hvít rúmteppi frá 2,00—7,50. Borðdúka hvíta og mislita frá 1,50—8,90. Handklæði frá 0,12— 1,00. Gluggatjaldatau frá 0,18—0,36 (Bobinett). Sjöl frá 5,00 — 9,00. Astrakan. Fatatau frá 1,70—2,20. Mole- skinn frá 0,90—1,35. Enskar húfur. Derhúfur. Barnahúfur stórt úrval. Brysselteppi frá 2,00—18,00. Margs konar Barnaleikföng. Albúm mjög fal- leg og ódýr. llmvötn margar tegundir. Handsápur. Speglar Ilnífapör. Sjálfskeiðinga. Fiskihnífa. Skæri fl. tegundir. Saumakassa frá 0,35—0,60. Naglbítar. Tommustokkar. Blýjantar. Matskeiðar. Teskeiðar. Smáskrár Lamir. Skrúfur. Naglar o. fl. Úrval af mjög margs konar prjónataui svo sem: Karlmanns og Kenmannsbolir og Buxur. Barnakjólar. Kvenklukk- ur. Barnaklukkur. Sokkar. Millumgarn. Vefjargarn og fleira, sem hæg- ast er að koma og sjá þvi mikið er úr að velja. Nauðsynjavöiur og flest sem henni til heyrir er ávalt til, og von á viðbót við hana með s/s „Laura“ 5. Júní. Mjög mikið af Leirtaui fallegu og ódýru svo sem: Þvottastell 3,50. Diskarsmáir og stórir frá 0,12—0,25 fl. tegundir. Skálar. Könnur. Krukkur. Vatnsflöskur o. m. fl. Komið og skoðið. og þá mun yður lítast á vöruna Virðingarfylst Björn Þórðarson. Allir smiðir, hvort heldur eru trésmiðir eða járnsmiðir, bæði hér í bæ og út um land, viija venjulega eiga sem bezt smíðatól, sem von er. Nú geta þeir fengið þau í BRYDE’S VERZLEN 1 Reykjavík, bæði góð og gagnleg og þar að auki óvenjulega ódýr. Samlagsrjima- og mjólkurbúum í sveitunum eru stöðugt að fjölga og með hverju ári að fá sér betri og vandaðri SKILVINDUR, en þó sem ódýrastar. Loks hefir þeim tekist þetta, með því að kaupa ina ágætu „Fenix Separatorer" frá 80 kr. í J. P. T. BRYDE’S VERZLUN ÍAEYKJAVÍK, því þær bera af öllum öðrum að sterkleika og vönduðum frágangi og skilja bæði miklu fljótara og betur en nokkrar/tðiar skilvindur, sem hingað hafa fluzt. Hlutafélagið ,¥ölnndur‘ heldur fund næsta Sunnudag kl. 10. árd. í Good Templarahúsinu (uppi á lofti). 3Ijög áríðandi mál á dagskrá. Reykjavík, 12. Maí 1904. Stjirnin. Talsvert af nýjum ný komin til ij. ^Tnðersen S Sön. Til leigu frá 14. Maí stofa fyrir einhleypan mann á Skólavörðustíg nr. 8. Sanskar kartöjlur og gott ísl. hangikjöt, fæst í verzlun BJÖRNS ÞÓRDARSONAR. Alls konar áteiknað í Filt, Klæði og Angola, tilheyrandi Brodergarn og Siiki. Alt mjög ódýrt í fækjargötu 4. Alls konar Uilarnærtatnaður, karla og kvenna, ódýrari en annars staðar i Lækjargötu 4. getra en niðrl í Rcykjavík cr hægt að fá. Nú frá 14. Maí fæst h ú s i ð á „A r a b 1 e 11 i“ til leigu með óvenjulega góðum kjör- um. Að semja er við Pál Vídalín. Kvenslipsi, Svuntu- og Kjötatau nýkomin í LÆKJARGÖTU 4. Prentari: Þorv. Þorvarðsson. Pappírina fr4 Jóni Ólafseyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.