Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 18.05.1904, Qupperneq 1

Reykjavík - 18.05.1904, Qupperneq 1
Útgefandi: hlutafblagis „RKrKjAVÍK“ Ábyrgðarmaður: Jók Ólafssoh. Gjaldkerí og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinsson. IRe^kjavík. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 60 au. — 2 sh. - 50 cts). Afgreiðsla: Laugavegi 7. Útbreiddasta blað landsins. — Bezta fréttablaðið. — Upplag 3010. V. árgangur. Miðkudaginn 18. Maí 1904. I 22. tölublað ALT FÆST 1 THOMSENS MAGASÍNI. Ofna M eliavélar selur KRISTJÁN t’ORGRlMSSON. Til þeirra sem ætla að byggja. Á næstkomandí vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík" • alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum, I.amir, Farfa. Reykjavík, 10. Febrúar 1904. BJ. GUÐMUNDSSON. Til athuguiiar tyrir |)á sem ætla að byggja! Hlutafélagið „VÖLUNDUR“ verzlar e i n g 8 n g u með -S æ n s k t tiinbur af beztn tegund, og selur þó f u 11 s v o •<Ó d ý r t sem aðrar timburverzlanir hér í bænum. Hjá „V Ö L U N D 1“ tfæst einnig — ef menn óska — flest annað, sem til bygginga heyrir, svo sern: Cement, Kalk, Járn, Saumur, Skrár, Lamir o. fl. „VÖLUNDUR" annast einnig um uppdrættf af hiisum og kostnaöaráætlanir, og selur liúsin fullgerð að cfni og siníðl, ef ■óskaö er. STÓR TIMBURFARMUR væntanlegur um næstu niánað- lamót. Meginregla: TANDAÐ og ÓDÝItT BFNI. VÖNDT Ð og ÓDÝR YINNA. Reykjavík, 19. Apríl 1904. |Cagnús $. pnðahl. Sigvalði jjjarnason. íjjörtnr IJjartarson. KVEN-ÚR tjndist á Sunnud. 8. þ. m. -á götum bæjarins. Finnandi skili á afgr. SRvikur. Hvar á að kaupa •5 öl og vín? En í Thomsens magasín ! Nokkur hús eru til sölu með góðum borgunar- skilmálum. Menn semji við cand. jur. Eggert Claessen. Heimsendanna miUi. Nýjustu her-fregnir til 8. J>. m. —o— Fjandinn í sauðarleggnum og tappinn í gatinu. —o--- Sundinu inn á liöfnina í Port Arthur lokað. — Umsáturslier Japana kominn á land. — Alex- ieif flýr frá l*ort Arthur um nótt. — Frekari fregnir frá ralú-orrustunni. Gleymið eklá að Jiafa her- lcort „Eeykjavíkur“ við hendina. Mánud. 2. þ. m. gerðu Japanar enn eina tilraun til að loka sundinu, sem liggur inn á höfnina í Port Arthur. Þeir höfðu 12 skip fylt stórbjörgum og sprengivélum og fult af eldfimu eldsneyti á þiljum uppi. Japanskir foringjar og hermenn beiddu aðmírál- inn orlofs að gera tilraun þessa í fullri dagsbirtu og hétu að snúa eigi frá meðan helmingur þeirra stæði lífs uppi. Þeir fengu leyfið og af þessum 12 skipum komust 9 slindrulítið inn í sundið, þótt skothríðin dyndi á þeim frá þeim viikjum Rúsa, er enn standa uppi, og frá tundurspilla-skipum, er þeir sendu útá rnóti. Mannfall Japana var mikið, menn vita ógerla enn, hversu mikið; en tvo foringja og þrjátíu menn aðra tóku Rúsar til fanga, flesta á sundi eftir að Japanar höfðu sprengt undir sér skipin. Japönum tókst nú að setja tappann í stútinn á Poií Arthur; höfnin er nú svo lokuð, að ekkert skip kemst þar út né inn. Rúsneski flotinn þar inni, eða það sem eftir er af honum, er þar nú inni læstur eins og Kölski var í sauðarleggnum hjá Sæmundi fróða. Frábæra hugrekki jg hreystisýndu Japanar við þetta tækifæri. Á skip- unum, sem sðkt var, vóru mörg ung sjóforingjaefni (cadets) Japana; þá er skipin vóru komin í sundið og kveikt var í eldsneytinu og sprengivéluuum, klifu þeir upp í reiða og út á rár- nar, hlóðu þar marghleypur sínar, stungu þeim í belti sér, æptu sigur- óp og steyptu sér í sjóinn. Varla nokkur einn þeirra komst lífs af. Það er sagt, að margir Japanar af einu skipinu komust í skipsbát- inn, er kveikt var í skipinu, oglögðu frá; útfall var hart, en skothríðin frá Rúsum svo þétt, að ekkert und- anfæri var. Þá tóku þeir það bragðs, að þeir létu fallast hver um annan. þveran niður 1 bátinn, sem hefði skot hitt þá og væri þeir fallnir; Rúsar hirtu eigi að miða lengur á mann- lausan bát, og rak bátinn út með straumnum. En or dró úr skotfæri, risu Japanar upp og réru nú lífróð- ur, unz þeir náðu út til herskipa sinna. Svo segja Rúsar sjálflr frá, að einn kanónubátur þeirra lítill kom að Ja- pönum fáum á bát, er reyndu að komast undan og höfðu eigi annað vopna en skammbyssur sínar. Rúsar lögðu að bátnum og skoruðu á Ja- pana að gefast upp; en þeír neittu því og létu skotin ganga á Rúsa, og hafði hver marga fyrir sig, áður en þeir félli allir. Einn Japana fundu Rúsar á flotl á flaki í sjónum og ætluðu að bjarga honum; en hann hafði marghleypu sína milli tannanna og tók þegar tii hennar og hleypti úr henni öllum skotunum á þá áður en þeir næði honum; en þá reyndi hann að hengja sig í vasaklút sínum, svo hann félli eigi lifandi í hendur þeim. Þeir tóku hann þó til fanga. Skagi sá inn mikli, er gengursuð- ur úr Mandsjúrí, suður af Njú-tsjang, heitir Lja tung-skagi; syðst á honum er Port Arthur, en flóinn fyrir vest- an hann heitir Ljá-tung-flói. Nú hafa Jnpanar komið landher á land á austurströnd Ljá-tung-skaga, nokkru fyrir norðan Port Arthur. Það var Fimtud. 5. þ. m. hálfri stundu fyrir miðaftan, að Japanar komu að landi með herlið á tveim flutninga- skipum og einni tundursnekkju („No. 20“); sá þeir varðsveit.ir rúsneskar á landi, en fáliðaðar nokkuð. Þeir skutu á varðsveitiraar litla stund af skipunum og hörfuðu þær undan; settu þá Japanar lið sitt á lánd; fengu þeir enga nrótspyrnu og tóku hæðirnar á skaganum, þar sem vigi var bezt. Er svo að sjá sem Rúsar hafi ekki haft nægt lið þar til varna, því að þeir veittu ekkert viðnám. Daginn eftir (Föstud. 6. þ. m.) seg- ir rúsneskt simskeyti, að Japanar hafi komið 10,000 herliðs á land 17 mílum enskum (3—4 dönsk. m.) norður af Port Arthur. Þeir Alex- íeff og stórfursti Boris Wladmiro- witsj héldu eftir boði frá keisaran- um burt frá Port Arthur og norður

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.