Reykjavík - 21.05.1904, Blaðsíða 4
92
SÓFAR, CIíAISELONGUER og
STÓLAR með ýmsu )agi, klæddir
eftir hvers manns ósk. STOFU-
BORÐ, MATAR-BORÐ, „STUMTJEN-
ER“-BORÐ, „ ANRETNINGS “ -BORÐ,
•HAFNARSTRÆTI • 17-1819-20-21 - KOLASUND-1-2-
® REYKJAVÍK®
BLÓMSTUR-BORÐ stór og smá, skrif-
borð fyrir karla og konur. Borð-
búnaður, skápar, dragkistur, kommóð-
ur. Barnastólar og borð.
Með gufuskipunum „Kong Trygve" og „Ceres„ og seglskipinu „Ino“ hefir Thomsens Magasín enn á
ný fengið afarmiklar birgðir af vörum, svo að í öllum deildum er nú húsfyllir. Vörurnar eru allar keýptar
beint frá framleiðslustöðunum, borgaðar út í hönd og seldar hér með mjög litlum ágóða mót peningum.
Vörurnar eru eingöngu af beztu tegundum, því Thomsens Magasín leggur jafnan mikla áherzlu á
það, að selja að eins vandaðar vörur, en þó samt sem áður þokt að því að seija ódýrara en aðrar verzlanir.
í PAKKHÚSDEILDINA: Alls konar nauðsynjavörur, þ. á. m. ágætar danskar Kartöflur.
Farfl af öllum tegundum í 1, 2, 5, 10, 20, 50 og 100 punda ílátum, þ. á. m. inn framúrskarandi góði og
drjúgi hollenzki farfi, fernis, terpentína, þurkandi, copallak, gólfglanslack, tjara, black-fernis, carbolineum,
creolin, saxolin, framúrskarandi góður pappaáburður. — Kalk, cement, múrsteinn, eldf. steinn. — Rúðugler —
Hverfisteinar, Blý, Zink, Járn svenskt. Þalcjarn slétt og riflað. Ofnar og eldavélar, ofnpípur beinar og bognar.
Matarpottar af öllum stærðum email. og án emaille. Kork og flotholt, Timbur unnið og óunnið. Seglgarn, færi,
kaðall, Saumur af öllum stærðum. Veggjastrigi („Hessians“). Segldúkur o. m. fl.
í NÝHAFNARDEILDINA: Cacao, Chocolade, Consum, Bloch, Brud, ísafold, Nansen, Vanille o.
fl. teg. Konfekt, Kremchocolade. Flesk saltað og reykt, Skinke smáir. Niðursoðið fiskmeti, lax, humrar, sar-
dínur i olíu og tómat, reykt síld í olíu, brislingur, sardeller, anschovis, fiskabollur í 1, 2 og 5 punda dósum,
kaviar. — Niðursoðið kjötmeti, Beufcarbonade, Steikt Bacon, Kalviicotelletter, Sylte,hæns, nauta og sauðakjöt steikt
og soðið, nauta- og sauðatungur, svínslappir („Grisetæer"), Grænar baunir, Asparges, Carotter, — „Viking Mælk,“
Nestles barnamjöl. Perur, Apricoser, Ananas, Ferskener. Schweizer, holl, gouda, mejeri, Ejdammer og
mysuostur. Svínafeiti í blöðrum og lausri vikt, Margarine. „Pillsbury" hveiti. Ið annálaða kökuefni. „Backe
bequem," einkar hentugt nú fyrir Hvítasunnuna, er hrósað af öllum sem það reyna. Ágætis býtinga efni í
smáum pökkum. Kryddvörur af öllu tagi. Kaffibrauð og kex, mjög margar tegundir. — Sósur, syltetau, capers,
pickles, hindberja- og kirseberjasaft. Nýlenduvörur af öllu tagi sem nöfnum tjáir að nefna. Reyktóbak í stutt-
ar og langar pípur, af fjölda mörgum tegundum, Cigarettur. Pípur stuttar og langar, merskúmspípur og munn
stykki. Tóbaksdósir og pokar, vindlahylki, öskubakkar o. m. m. fl.
í GÖMLU BÚÐINA: Járn-vírnet mjög hentug til girðingar í kringum hænsagarða. Blikk- og
email. eldhúsgögn svo sem; katlar, könnur, fötur, skálar, krukkur, bollar og diskar. Email. pottar. Verksmið-
jan sem selur þessa potta ábyrgist að emaileringin endist vel. Mjög stórt úrval af alls konar smíðatólum frá
enskum, þýzkum og amerískum verksmiðjum. Alls konar lamir, skrár og lása. Sérlega góðir kúrstar og burst-
ar. Gólfmottur. Byssur ein- og tvíhleyptar, aftur hlaðnar frá 15 krónuin. Patrónur hlaðnar og óhlaðnar o. m. fl.
í GLERVARNINGSDEILDINA: Matar- og kafflstell mjög ódýr. Postulínsbollapör með alls
konar gerð fiá 35 aura og „Dessert“-diska frá 25 aur. Kaffl- og Chocoladekönnur. Kökuskálar. Leir-bollapör
af ýmsri gerð frá Ib aur. Postulínsvarningurinn er allur af bcztu tcgund og glervarningurinn er allur tví-
gleraður (dobb. glasseret).
í BAZARDEILDINA: Harmonikur, Fiðlur, Guitarar, Munnhörpur. Stórt úrval af fyrirtaks
peningabuddum og bréfaveskjuní. Mjög mikið af alls konar barnaleikföngum t. d. brúður, bolta, alls kon-
ar dýr, Örkin hans Nóa, brúðuvagnar, kerrur o. m. fl. Alls konar skrautgripir úr gulli og silfri, svo sem úr-
festar, nælur og armbönd. fjölbreyttasta úrval af ilmvötnum. Enn fremur hefir komið mikið úrval af
Brewscns ágætu og annáluðu Pletvörum.
I KJALLARADEILDINA: Gamle Carlsberg Lageröl, Exportöl, Porter og Pilsner, Lys Carlsberg,
Mörk Carlsberg, Slots Pilsner skattefri, Tuborg Pilsner, Whisky margar teg. þ. a. m. Crawfords, Somerville;
Ford o. fl. Ágætar tegundir af Cognac beint frá Frakklandi frá 2,00 flaskan, Portvín, Sherry frá 1,75 fl., Rauð-
vín marg. teg. Margar tegundir af ágætum Kampavínum. Roscnborgar Sodavatn og Citronsodavatn. Köster,
Angostura og Kína-bitter.
VEÍMÖARV ORU1)MLI)INA: Svart Klæði frá 2,00 al. Svart Enskt Vaðmál 5 tcglindir. Svart og
misl. Hálfklæði. Rciðíatatau. Kjólatau og Svuntutau, afarmikið úrval. Bómullarkjólatau, sem þola þvott.
Millumpylsatau. Flonel. Hálfflonel. Oxfords. Tvisttau, frá 16 aura pr. al. Ilvít Léreft, bl. og óbl. Laka,-
léreft. Pique. Bommesi. Svört og mislit Silkitau. Fiauci og Pluseh. Sjöl, hrokkin og slétt. Cache-
mirsjöl. ^ Herðasjöl. Rúmteppi, hvít og misiit. Borðteppi. Gólfteppi. Gólfvaxdúkar. Linoleum. Borðvax-
dúkar.j ^Hvít og mislit Gardínutau. Hvítar Garaínur. Rúllugardinuefni. Kven- og barna-Nærfatnaðir, úr ull,
lérefti, Bommesi og hálffloneli.
Sólhlífar. Regnhlífar.
Skinnhanzkar, hv., sv.' og mislitir. Ullar- og bómullarhanzkar. Inn alþekti góði og ódýri
Skófatnaður, afarmiklar birgðir, o. m. m.«.
Barnavagnar.
Gerið svo vel að líta inn í
Húsgagnadeildina i
HAFNARSTRÆTI 17, niðri.
THOMSENS
MAGASlN.
Dömufatadeildln: afar-
mikið úrval af ljómandi fallegum
NÝTÍZKU KJÓLATAUUM. Prjónað-
ar HÁTÍZKU-döinublúsur, Barna-
kjólar, Barnaföt, Dömu- og Barna-
höfuðföt af nýjustu gerð. Dömu-
slipsi og slaufur, Kragar, SKRAUT-
FLIBBAR, SCHERF, POMPADOUR,
Beltisspennur, SKRAUT-hattprjónar,
Skrautnálar, Belti o. m. fl. Enn
fremur feiknastórt úrval af alls kon-
ar NÝTÍZKU KJÓLASKRAUTI, sem
aldrei heflr sést hér áður.
THOMSENS
MAGASÍN.
1 Fatasöludcildina:
Stráhattar. Hattar, linir og harðir.
Kaskeiti. Enskar húfur, 50 tegundir.
Silkihattar. Margar tegundir af góð-
um sumarhúfum. dlálslín. Kragar,
flibbar, manchettur. Manchettskyrt-
ur, hvítar og mislitar, og rnikið úr-
val af slipsum og slaufum. Skófatn-
aður. Hanzkar. Göngustaflr. Sport-
skyrtur. Nærfatnaður. Fataefni. • —
Tilbúinn fatnaður o. fl.
Undirrituð veitir eftir 1. Júní börn-
um og fullorðnum tilsögn í handa-
vinnu.
Dnger freíeriksen.
Fyrir FAMILÍU 2 mjög góðar stofur
eru til leigu 14. Maí Hverfisg. 5b. [—22.
Drengur, um 12 ára, óskast sem smalí
á Vesturlandi í surnar. Semjið sem fyrst
við Sigurj. Oi.afsson, Aintmannsstig 5.
Prentari: Þorv. Þorvarðsson,
Pappirinn fr4 J6ni Ólafssyni.