Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.06.1904, Blaðsíða 2

Reykjavík - 30.06.1904, Blaðsíða 2
114 ----------------------------<> ÚRSIKÍOA-ViNNUSTOFA. Yönduð ÚR og KLTJKKUR. lÍANKASTBÆTI 12. Heigi Hannesson. 3* Heirnsendanua tniUi. Stríðið. Yér gátum í siðasta bl. tim orrustu 11. m., við Sjun-gum- ao. Sú orrusta hefir að eins verið íyrsta viðureignin milli Eúsa og frum- toerja þess Japana-bers, er Oku hers- höfðingi hélt norður eftir Ljá-tung- skaga til að mæta þar Rúsahernum, er sótti suður eftir til að koma um- 'sáturs-hernum við Port Arthur í opna skjóldu. 14. og 15. þ. m. varð að- alfundur þessara meginherja. Að rnorgrii 15. þ. m. hófst orrusta kl. 51/2 árdegis. Höfðu Rúsar háifa þriðju herdeild (vel 50,000 manns?) og á- gæta vígstöð á hæðurn; höfðu þeir ©8 fallbyssur. Þetta var nærri þeim stað, er Telissí er nefndur, norðarlega á skaganurn, við járnbrautina. Kl. undrr 11 árd. fór nokkur hluti Rúsa- hers að víkja. Kl. 1 síðd. komust Japanar í kring um eina fylking Rúsa, ®r þá var á flótta, og féllu þar og sæiðust meiri hlu'ti Rúsanna, er þar vóru, en hinir vóru handteknir. Um nönbil brast aimennur flótti í lið Rúsa og náðu Japanar þá aðalstöð þeirra. Rúsar flýðu þá sem fætur toguðu án alls skipulags, en landslag var svo örðugt viðfangs og vegir illir (eftir rigningar), að Japanar treystust ekki að elta ílóttann langt þá í svip. Hvíldust þeir á vígveliinum það er oftir var dags og næstu nótt. ©rrusta þessi hefir verið ákaflega mannskæð. Japanar þóttust fyrst hafa mist um 1000 manns fallna og særða; en við nákvæmari könnun kom síðar í ijós, að það voru þó eigi yfir , 900. En tjónRúsa htíir verið gífurlegt. l>að má fuhyrða, að það hafi numið 5000 manns fallinna og særðra; frakk- ■aeskur biaðíregnriti kunnugur fullyrðir jafnvel, að það muni hafa verið nær 6000. — 1516 lík rúsnesk hafði Oku hershöfðingi látið jarða 18. þ. m., og „þtó mikið ójarðað enn,“ segir hann ]þá. — Fregniiti ítaiska blaðsins „Agenzia" segir, að dagana 13.—15. m. hafi manutjón Rúsa á Ljá-tung- skaga numið 6000—7000 manns. 13 af fallbyssum Rúsa hölðu far- ið í smámola fyrir skotum Japana. mikið herfang fengu Japanar þarna, nn a. yfir 30 fallbyssur. Tiltölulega margir féllu og særðust af foring- jum Rúsa í þessari orrustu. Sama dag sem aðalorrustan stóð þar ncrður frá, réðst Stoezell, hers- höfðingi Rúsa í Port Arthur, til og gerði útrás úr borginni; en umsát- nrsher Japana þar hrakti hann inn aftur við mikið mannfall. JFlotann í Port Arthur þykjast Rús- ar nú hafa gert við alveg, svo að öll herskip, vigskipin og hin, sé nú öll saman í góðu lagi. Þelta efa þó öll Norðurálfu-blöð mjög. Bobrikoíf', landstjóri Rúsa í Finn- landi, illræmdur böðull, var skotinn til bana 16. þ. m. (dó næsta dag). Banamaður hans hét Schaumann, iög- fræðingur ungur og aðstoðarmaður í einni stjórnardeildinni. Hann skaut sig þegar á eftir. Fáir munu Bobri- koff harma. Yladivostok-flotinn. Floti þessi, sem getið var um í siðasta bh, að væii í Kóreu-sundi, slapp heilu og höldnu aftur til Yiadivostok, eftir því sem Skrydloffaðmíráll símaði þaðan. Kami- mura, aðmíráll Japana, gat ekki hindr- að þetta sakir þoku, og þótti hon- um mjög ilt.- En nú segir síðasta fregu (símskeyti frá Tokio til Edinborgarblaða hálfri stund eft' ir miðaftau 20. þ. m.), að þann dag (Mánud. 20. þ. m.) kæmi skeyti frá Sjimonoseki (nyrzt á Kjú-sjú, syðstu stóreynni í Japan), að þaðan heyr- ist þá fallbyssu-skot-hríð, og þykir það vottur þess, að Yladivostok-flotinn sé komin út á ný og í Kóreusund. Sania dag segir simskeyti frá Ljá- jang, að fregnir só að berast þangað um mikla orrustu, er standi yflr Við Kaí-tjá (járnbrautarstöð réttfyrir sunn- an Njú-tsjang). „Járnbrautarlest með særða Rúsa er fariu hór norður hjá og fleiri aðrar sagðar vera á eftir“. Petta tvent síðasta eru yngri fréttir, en nokkur önnur blöð hór hafa enn fengið eða flutt. Frá vestur-íslendingum. íslenzkt tví-morð. Guðmundur Þorsteinsson, kaupmanns Guðmunds- sonar, er var á Akranesi, bjó með ekkju, er Helga hét (ekkja Tryggv'a Jónassonar, er var í Fort Rouge og hvaif þaðan) í bæ þeim vestur við Kyrrahaf, er Beilingham heitir (hét áð- ur Whatcom). Hún átti tvö börn (stúlkur 10 og 12 ára) eftir mann sinn; en með Guðmundi hafði hún átt barn, son, er Atli hét, 9 mánaða gamlan. Hún vann fyrir börnunum og Guðmundi, er var tæringarveikur. Einn dag, er hún kom heim með dætur sínar í f. m., fann hún Guð- mund og Atla dauða; hafðiGuðmund- ur skotið barnið fyrst, 3 skot gegn um höfuðið, og svo sett byssuna upp í sig og skotið sjálfan sig. Tveir bræður hans, Þorfinnur og Bemharð, eiga heima einhver staðar vestur á Kyrrahafsströnd. Ú mtara-söfnuðurinn i FVinnipeg hefir selt kyrkju sína á uppboði. Aíitlar hann að reisa sér nýtt og veg- legra guðshús. Söfnuðurinn hefir nú ágætan prest, Rögnvald Pétursson. Maunalát. Arnbjörg Sigurðardött- ir, fædd 1872 í Vopnafirði; fluttist vestur með föður sínum 1889; gift- ist þar Hermanni Jósefsssyni. Dó 6. Apr. s. 1. — Bjarni Kristjánsson, fæddur 1851 að Lokinhömrum í ísafj. s. Dó 5. Marz s. I. — Olgeir Bald- vinsson, ættaður úr Skagafirði, ó- kvæntur, fimtugur, hafði dvalið í Ame- ríku tvö ár, andaðist úr. brjóstveiki seint í Jan. s. ]. í Morden, Man. ‘Landshornanrxa milli. Slökkvitól ætla Akureyringar að kaupa; hafa samþykt að taka til þess 6000 kr. lán. (,,N1.“). Inndælistíð, segir „Nl.“ 4. þ. m., er nú hvervetna þar sem til spyrst. Gióður meiri hér nú, en hann var 2 — 3 vikum síðar í fyrra. lTr Yatnsdal í Húnavatnssýslu er „Nl.“ skrifað 28. Maí: „Mikil og biessuð breyting hefir orðið á tíðar- farinu síðan á Hvítasunnu ; aliur snjór er nú leystur að kalla má úr fjöll- um, tún orðin algræn og Vatnsdalsá liggur yfir enginu til að bera á það til sumarsins. Kýr eru farnar að geta bjargað sér talsvert úti, enda eru ailir að verða töðulausir. Síðan rjómabúið reis upp, hefir kúm fjölg- að að mun, meira en svo að túnin fóðri þær. Athugamál orðið, hvort ekki só tilvinnandi að fá sór kraft- fóður. * Norskir vinnumcnn. Nýlunda þótti það á nýafstöðnum manntals- þingum í Húnavatnssýslu, eftir því sem „Nl.“ er ritað, að sýslumaður hefir haft þar Norðmenn á boðstól- um fyrir vinnumenn. „Þó að það sé nokkuð viðurlitamikið að ráða út- lenda menn“,segirbrófritarinn, „menn, sem engin reynsla er um, hvort við getum notað eftir vorum staðháttum, hafa þa menn í öllum hreppum ráð- ið nokkura“. „Norðurland4< skiftir um ritstjóra i haust. Yið ritstjórninni tekur Sig. Hjörleifsson hóraðslæknir, og hefir heyrst, að liann verði jafnframt að- stoðarlæknir Guðm. Hannessonar. — Sigurður segir því af sér embætti því er hann hefir nú. Einar Hjörleifsson eralmæltað taki við ritstjórn „Fjallkonunnar“ hór í Rvík næsta ár. Carl I). Tuliníus konsúll á Esk- ifirði er af Noregs-konungi sæmdur riddaiakrossi Ólafs-orðunnar af 1. fl. Mcð Ilvítasunnu brá til bataum alt land. Grasspretta góð og túna- sláttur byrjaður hér syðra og norðan- lands í fyvra lagi. Hvitt af snjó ofan að túni var á Hornströndum, er „Vesta“ fór þar hjá. Misliugarnir ekki komnir útfyrir N.-ísafj.s., er „Yesta“ fór hjá. „Tryggvi konungur“ fer til útlanda á Laugardaginn 2. Júlí, kl. 10 árdegis.. 1Rei?kía\>ík oö örcnö. Mótor-vagn hefir D. Thomsen konsúll keypt, til að reyna, hversu. slík aktól gefist á vegum vorum... Vagninum var verið að koma í lag og hreyfa hór um strætin fvrstu. da.ga, eftir að póstskip kom, og vóru margir gleiðir yfir því, að hann væri alt af að stanza; gátu ekki hugsað- sór, ,að það þyrfti ofurlitla reynslu og æfing til að fara með hann. Vór ókum hér um dagiun í honum upp fyrir Elliðaár við 4. mann og heim aftur. Gekk ferðin vel í alla staði. Vagninn getur farið alt að 5—6 danskar mílur á klukkustund. En vegirnir eru hór illir og alt of mjóir. Þá er lestum linnir, ætlar hr. Thom- sen að aka austur að Þjórsárbrú á vagninum, og verður það góð reynsla. Við læknaskólann hafa þeir Matthías Ein- Jón Ólafsson tslands-banki hefir keypt Sigurð- ar Melsteðs hús (nú kristil. unglinga- félags) við Kolasund og Austurstræti fyrir 21 þús. kr. Þar á að reisa, bankahús út að Austurstræti (gamla húsið á að standa, þar bak við). Útskrifaðir stiulentar frá lærða skólanum í gær voru 17. 1. með 1. einkunn: Stefán Jónsson, utanskóla . .103 st_ Jón Kristjánss.yngri (ássesors) 102 „ • 101 „ . 101 „ 99 „ 98 „ 97 „ 97 „ 89 , 89 , 85 , 83 , 79 , 65 „ 64 „ 63 „ Synódus var haldin hér Þriðjud. og Miðkud. þessarar viku, stund úr degi hvorn daginn. Þar var skifb nokkrum krónum, flutt ein fundarræða (séra J. H.) ogþriggja stunda langur vefur um sakramentin (séra Jens P.)„ Embættisveiting;. ísafjarðarsýsla (og bæjarf.dæmi) veitt Magnúsi Torf- asyni sýslum. — (Eyjafjarðars. enn óveitt, en talið víst að hanafái Guðl. Guðmundsson sýslum.). lokið burtfarar-prófi: arsson (1. eink.) og Rósinkranz (2. eink.), Oddur I-Iermannsson Ólafur Þorsteinsson Guðbrandur Björnsson . . Björn Pálsson (Ólafssonar) . Guðm. Guðfinnsson (utansk.), Gunnar Egilson, (utansk.) . Magnús Pótursson, (utansk.) . Jóhann G. Sigurðsson. . . Magnús Júlíusson (læknis) Björgólfur Ólafsson, (utansk.). 2. með 2. einkunn: Bogi Benediktsson .... Gunnl. Þorsteinsson . . . Jón Kristjánsson eldri . . Pótur Thoroddsen (Þórðar) . Gunnar Sæmundsson . . . 96

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.