Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 07.07.1904, Blaðsíða 1

Reykjavík - 07.07.1904, Blaðsíða 1
Útgefandi: hlutafélagib „Refkjavík" Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gjaldkeri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinsson. Útbreiddasta blað lantlsins. - Bezta fréttablaðið. — tlpplag Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 aura.— 2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla: Laugavegi 7. 3010. V. árgangur. Fimtudaginn 7. Júlí 1904. 30. tölublað. iHT ALT FÆST I THQMSENS MAGASÍNI. -pi Ofna 8f eUavélar kristján fomiMssoN. Oínar og eldavélar játa allir sébezt ogódýrast hjá steinhöggvara Júl. Scliau; eða getur nokkur mótmælt því? Til þeirra sem ætla að byggja. Á næstkoroandi vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reyltjavík“ íilt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum, X.amir, Farfa. Reykjavík, 10. Febrúar 1904. BJ. GUÐMUNDSSON. sera ætla að byggja! Hlutafélagið „VÖLUNDUR“ verzlar e i n g ö n g u með s æ nskt t i m b u r af b e /. t n tegund, og selur þó f u 1 t s v o •ódj'rt sem aðrar timburverzlanir hór í bænum. Hjá „VÖLUNDI" fæst einnig — ef menn óska — flest annað, sem til bygginga heyrir, svo -sem: Cement, Kalk, Járn, Saumur, Skrár, Lamir o. fl. „VÖLUNDUR" annast einnig unU uppdrætti af húsum og kostnaðaráætlanir, og selur liúsln fullgerft aft efni og smíði, ef 'óskað er. STÓR TIM8URFARMUR væntanlegur uin næstu mánaft- amót. Meginreg’la: VÁNDA0 og ÓDÝllT EFXI. YOXDTÐ og ÓDÝit VIXXA. Reykjavík, 19. Apríl 1904. Jtfagnús S. glSnðakl Sigvalði jjjarnason. íjjörtar íjjariarson. Ilvar áað kaupa öl og vín ? •in í Thornsens magasín! duglega kaupamenn vantar nú þegar á gott sveitalieimili. — Ritstj. vísar á. Inn verðlaunaði frægi ntanhússpappi .Yíking' vinnur sér æ meira lof og verður æ meir og meirnotaður hjá ölluna, senr vilja vanda hús sin. Fað er eðlilegt, því hann er búinn til úr þeim efnum, sem taka óllum óðrum pappaefn- um fram, og enn fremur er hann svo vel íborinn, að mikil trygging er fyrir því, að hann muni þola von úr viti, enda hefir hann hlotið veiðlau® fyrir það. ijaun er sérjega óðýr hlutfallslega við gæðin, þar sem hanu selst ekki dýrara en mjög lélegar pappate’gundir eru og hafa verið seldar. Að öllu þessu samanlögðu er það eðlilegt að salan fari stórvaxandi. Salan síðastl. ár 2,000 rúllur. í ár talsvert meira — Þjóðin kann að meta gæði „Víking’s“; en ein- mitt vegna þess að þessi pappi er svo góður, ódýr og þektur, og af þvi svo- mikið selst af honum, er það freisting fyrir ýmsa að reyna að stælaharm og tæla menn til að kaupa lakari tegundir, sem þá eru sagðar eins góðar vörur. Menn ættu að vara sig á slíkum eftirlíkingum, og gæta þess, að að eins sá pappi er inn ekta sem ber verzlunarnafnið „Godthaab" M. Th. Jensen, á hverri rúlíu. Kaupið þann pappa utan á hús yðar, þá verðið þið ekki sviknir. Virðingarfylst THOR JENSSEN. Heimseudanna milli. Reykjavík, 6. Júlí 1904. í gærkveldi bárnst oss ensk blöð frá 29. og 30. f. m. og Orkneyja- blað frá 2. þ. m. (en reyndar ná fréttir þess ekki nema til 30. f. m.). Á herkorti „Reykjavíkur" er lítið o á járnbrautinni suður af Njú- tsjang. Það er járnbrautarstöð og heitir Kai-piug, en er eins oft eðru nafni nefnt Kaitsjá. í siðasta aðal-blaði gátum vér þess, að þar hefði staðið yfir orr- usta, er siðast fréttist, og hefðujárn brautarvagnar verið að renna norður með særða menn. Orrusta þessi verður líldega kend við Kai-t-ja, en reyndar hófst húti um 20 (enskum) mílum sunnar, þar sem Síung-jú tsjeng heitir; þar sigruðu Japanar 22. f. m. og eltu Rússa norður eftir og var barist daglega, en 28. f. m. höfðu Japanar uiniið algerðau sigur við Kai tsjá og tekil bæinn á sitt vald. Um liðsfjölda ng manntjón verður ekki séð af blöðum þessum, af þvi að inn í vantar fyrir framan 29. f. tn. nokkra daga En svo er að orði kveðið, að allur Ljá-tung-skagi norð- ur af Port Adams megi heita verið hafa einn vígvöllur þessa daga. —•' Það heflr að líkindum verið Stackel- berg hershöfðingi, er stýrði liði Rúsa í orrustu þessari, en Oku hershófð- itigi af Japana háifu. Nú er Stackei- berg kotniuu með meginher sinn til Ta sji-tjsá, sem er járubrautarstöð Htið eitt sunnar en í hávestur frá Njú- tsjang. Þar var Kuropatkin sjálfur hjá honutn nú utn niáuaðamótiu. Vér höfum áður lýst þvi fyrir les- ♦-------------------------------■* U.S5ífi30A-VSHKil5TjFA. Yötiduð Uit og KLUKIilTt. Bankastræti 12. Hdgi ífannessan. v---------------------------—----•

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.