Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 07.07.1904, Síða 3

Reykjavík - 07.07.1904, Síða 3
121 bmé Foulard-silki Biðjið um sýnishorn af »or- og sumar-sitkjum vorum. Sérst.aklega: Þrykt Silki-Foulard, hrá-silki, SVtessalines, Louisines, Sweizer-ísaumsssilki o. s. fr. fyrir fót og blússur, frá 90 au. og þar yfir pr. moter. Vér seljum beinleiðis einstakiingum og sendum silki, þau er menn kjósa sér, totlfritt og buruargjaldsfritt heim til manna. Luzern y 6 (Schweiz) Silki varnin gs-U tfl y tjen dur. Prentsmiðja Reykjavíkur 5, akamt suður aí lærða skólanum (hvltt hús með rauðu Iwtki) — beint á móti Eyv. Árnasyni snikkara. ÞORV. Þ0RVARÐSS0N. koma fregnir um, að vart hafi orðið við herskip af Vladivostok-flotanum, ©n Japanastjórn er litt trúuð á þær fregnir. — Nöfnin á vígskipinu og beiti- skipinu, sem Japanar söktu fyrir Rúsum, vita menn ekki enn þá. En skipið, sem óvigt varð og sökk síð- ar úti fyrir hafnarmynninu á Port Arthur, var vígskipið „Sevastopol"; heitiskipið, sem óvigt varð, var „Di- ana.“ — Af 6 vígskipum, sem Rús- ar höfðu nú i P. A. eítir viðgerðina, hafa Japanar þannig sökt 2 (þriðj ungnum) í þessari orustu, og eytt tveim af 5 beitiskipum. Rússar eiga þá eftir þar 4 vígskip og 3 beitiskip, auk smærri skipa. Tvö skip Japana fengu alveg óverulega skemd, en tundurspiflir þeirra einn varð óvígur og sökk síðar. Það var efcki SkrydtofF aðmíráll, sem stýrði VJadivostok-flotanum, er hann braust út uin daginn, heldur Beso- brasoíf varaaðmíráll. SkrydloíF var kyr í Vladivostok. Norðurátfu-fregnritar segja útrás þessi hafl verið fifldirfska, og hrein tllviljun, að ílotinn slapp undan í þokunni aftnr til Vladivostok heilu og hóldnu. Talið ólíklegt að önnur tilraun slík sleppi aftur jafn slysalaust. — Rúsar guma mikið af því í fregu- «m, hver áhugi hermönnum sínum sé á því, að berjast við Jíipana. Mr. BurJiegt, inn nafnkunni fregnriti „Da- ily Telegr." segir, að um þetta ættu Rúsar sem minst að tala. Mikið af liði þeirra eystra sé útlægir menn frá Síberíu og svo Finnai' og Pólverj- ar, „alt hraustir menn og hugaðir, en lítinn áhuga munu margir þeiira hafa á því, að Rúsland verði sigur- sælt í þessu stríði, og munu nauð- ugir berjast“. — 28. f. m. ílutti Parísar blaðið „Petit Journal" þá fregn að austan, að mikla skothríð sé að heyra við Possiet-fióa (skamt suður frá Vladi- vostok) og talið víst, að þar sé eitt- livað af Vladivostok-flotanum á ferð um. Fínnlaud. Ókyrð töluverð hefir orðið þar í Helsingjaforsi eftir að Bobrikoff var myrtur. Það þykjast Rúsar sannfærðir um, og Svíar líka, að Eugen Schaumann hafl verið til kvaddur af samsærismönnunum, lík- lega með hlutkesti, að vinna á Bo- brikoff. Ættingjar hans flest.ir og kunningjar voru handteknir, og margt fleira manna, er grunur féll á, og rannsökuð híbýli þeirra og skjöl. En aflir hafa þeir verið lausir látnir aft' ur, þar eð ekkert kom fram til að stvrkja vitorðs-grun gegn þeim. 19. f. m. segir símskeyti frá Pét- ursborg frá þvi, að uppþot nokkurt hafi átt sér stað í Helsingforsi; hafl einhver lýður brotist inn í stjórnar- skrifstofurnar og á lögreglustöðina þar og myrt 18 embættismenn, þar á meðal tengdason Pinkens aðmíráls. — Um neinar frekari óeirðir er enn ekki getið. Aftur á móti er sífelt talað um um megna ókyrð í Suður-Rúsum, og væri margt ólíklegra, en að þar kvik- naði í eldfimu efni. Tibet. 28. f. m. réðu Bretar, sem höfðu þá fengið liðsauka nokk- urn, á vígstöðvar Tibetinga og tóku tvö þorp og víggirt klaustur af þeim. Hafa Bretar nú náð á sitt vald vega- mótunum til Sjigatse og Lasha. Ein- um degi eða tveim síðan sendi Dalai Sama boð til Breta og bað þá eigi halda lengra, en veita viðtal seDdi- herrum frá sér til að semja um frið og sáttir. Bretar tóku því vel, svo fremi að sendiherrarnir yrðu nógu tignir og hefðu fult umboð að semja. Tilhjáhnur Þjóðverjakeisari heflr átt gesti og frænda að fagna í Kiel, Játvarði Bretakonungi. Yar þar mik- ið um dýrðir, sem nærri má geta. Ræður keisara vóru þó allar með styzta móti, og er til þess tekið, hve heilsuleysislegt verið hafl útlit hans. Stórslvs vavð í f. m. í New York, eða á elfi þar við bæinn, er eiinskip brann upp í ljósum logum. Þar var á fjöldi skólabarna með foreldrum og vandamönnum á skemtiferð, og fór- ust, um 900 manna. Yflrvöldin hófu rannsóknir um slysið, og kom það þá í Ijós, að slys- ið hefði að öllum likindum orðið um flúið, ef slökkvitól skipsins hefðu ver- ið í nokkru lagi. En það vóru þau ekki. Umsjónarmaður gufuskipa i bænum, allir stjórnendur hlutafélags- ins, er skipið átt.i, og svo skipstjóri og stýrimaður vóru teknir og settir i varðhald og höfðað sakamál gegn þeim fyiir að hafa orðið rnannsban- ar af skeytingarleysi og vanhirðu. Þeir hafa þó verið lausir látnir gegn veði, $ 5000 hver, nema stýrimaður $ 1000. Talið víst að þeir verði allir dæmdir í betrunarhús og félagið auk þess til stór-skaðabóta til eftir- lifenda. 18 kr. hefir um tima kostað far og fæði frá Norðurálfu til Ameríku. Nú er útlit fyrir að á því verði bráð- um lyktir, því að „línurnar" eru nú að semja um samkomulag á ný. Marocco. Fyrir nokkru tók „stiga- maður,“ sá er Raisuli nefnist, tvo menn, annan Bandaríkja-þegn, en hinn brezkan þegn, flutti þá með sér og heimti lausnarfé fyrir þá. Banda- rikin sendu þegar herskip til Marocco, heimtu af soldáni, að hann hefði þá stjórn á landi sínu, að hann fengi mennina leysta úr haldi þegar; ella hótuðu þeir að set.ja her á land og reka réttar síns sjálfir. Soldán varð að uppfylla allar kröfur Raisulis, til að fá mennina lausa, og var von á að þeir yrðu lausir um 5. þ. m. Slík stigamenska kemur fyrir ekki allsjald- an í ósiðuðum löndum, og eru því slikar fregnir lítt merkar. En hér virðist standa nokkuð einkennilega á. Raisuli virðist ekki vera stigamaður, heldur höfðingi eins kynflokks í la.ndi soldánsins. Jarl soldáns og fornvin- ur Raisulis sveik Raisuli i trygðum, heflr ofsótt kyntlokk hans og mis þirmt varnarlausu fólki og dregið und- ír sig fé þeirra. Raisuli fékk enga rétt- ing síns máls gegn jarlinum en tók þá þetta ráð. ekki til að gera mönnunum óskunda, — hann hefirfarið vel með þá —, heldur til að stofna soldáni í vanda við útlend riki. Hann náði tilgangi sinum, því að soldán vann til að ganga að öllum kröfum hans til að fá mennina lausaa; ein var sú, að jarlinn yrði settur af; önnur varum fjárgjaid, sem ekki vóru nema litlar bætur fyrir tjón það er jarlinn hafði bakað Raisuli og kynflokki hans. Enginn það veit, hvað inst í hjarta geymist, enginn það veit, hvað týnist hér og gleymist. Þó veit ég eitt, að það sem mér er kærast, það Ijómar skærast. Guðmundur' Guðmundsson. Veðurathuganir í Reykjavík, eftir Sigríbi B.iörnsdóttcr. 1904 Júní. Júli. Loftvog millim. Hiti (C.) *o 8 rG fx 3 *o O) tí bo «ö a 1 ^ Úrkoma millim. Fi 30. 8 751,3 14,5 0 10 1,6 2 750,4 12.4 NW í 10 9 749,0 11,6 0 9 Fö 1. 8 751,1 14,7 0 6 6,1 2 749.8 13,4 NW 1 5 9 748,6 11,9 N 1 7 Ld 2.8 748,2 13,1 NW 1 8 2 747,4 12,6 sw 1 9 9 9,5 sw 1 10 Sd 3. 8 747,2 11.9 SE 1 10 2 745,3 10.6 E 2 10 9 742,5 10.9 SE 1 9 Má 4. 8 744,0 12.1 E 1 9 0,9 2 744.6 11.3 SE 1 9 9 744,0 10,7 E 1 9 Þr 5. 8 745,2 12.9 0 5 2 746.3 11,3 0 3 9 743,5 10.8 NW 1 9 Mi 6.8 739.1 13,7 NW 1 9 2 740.5 11,3 NW 2 8 9 743,8 10.1 N 1 10 Bókœentajélagii. Ársfundur ins íslenzka hókmenta- félags verður haldinn Föstudaginn 8. þ. m. kl. 5. síðd. í Iðnaðarmanna- húsinu. Reykjavík, 6. Júlí, 1904. Eiríkur Bricm. ÞjÓÐHÁTlÐ REYKJAVÍKUR Dreyfus-uiálið er enn verið að rannsaka í Frakklandi, og berast æ Ijótari og Ijótari bönd að ýmsum hátt settum foringjum í herráðinu fyrir að hafa keypt falsvitni gegn Dreyfus og borgað úr ríkissjóði fyrir og falsað svo reikningsbækur herráðs- ins. Fyrir fám dögum vóru enn á ný tveir foringjar teknir í varðhald fyrir þetta, var annar ofursta-staðgeng- ill, en hinn höfuðsmaður. Japanar hafa nú fullgert járnbraut alla leið frá Yalú-fljóti til Fenghjúan- tsjeng. Helena. —o— Yflr þér Ijúfir unaðsdraumar sveimi alltaf ég man þig, siðast þérég gleymi. Heyr þú nú klökkvan hljóminn minna ijóða, Helena góða! Stjórn þjóðminningardags Reykja- víkur 1904 leyfir sér hér með að skora á þau félög í bæuum og þá einst.aka borgara, er óska að fá til leigu hátiðardaginn sérstakt svæði fyrir tjöld, skúra, rólur, skotbakkaeður eitfhvað þess háttar til gleðskapar, að senda sér um það skriflega beiðni innan 15. Júli næstkomandi. Til þess að mega selja áfenga drykki á hátiðarsvæðinu þarf leyfi lögreglustjóra kaupstaðarins. Reykjavik 4. Júlí 1904 Kristján Þorgrímsson. Indriði Ein- arsson.Hannes Hafliðason. Guðmund- ur Jakobsson. létur Jónsson. Til neytenda Kina-líjs-elixsírs Stjarnan, sem vakir hátt á himin- vegum, hlúir að þér í draumi yndislegum; hún skal þér vagga; hún er engill fagur hýr eins og dagur. Aldrei ég nýt þín, en ég man þig lengi, enn þá ég kný þá veikuhörpustrengi, til þess að syngja sætt um þig, mín Ijúfa saklausa dúfa. Þær miklu birgðir af Elixíri mínu, sem hvervetna er mikils metinn og viðurkendur, setn ég lagði fyrir á ís- landi áður en tollhækkunin komst á, eru nú þrotnar, og þvi hefi ég orðið að framleiða nýjar birgðir, en sakir tollhækkunarinnar verður þó verðið 2 kr. Elixírið verður nú í kröftugarj mynd, með því að í því verður sterk- ari lögur af lækningajurtum, svo að í raun réttri verður það ekki neyt- endum neitt dýrara.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.