Reykjavík

Issue

Reykjavík - 07.07.1904, Page 4

Reykjavík - 07.07.1904, Page 4
122 Svra |rá €ngey fæst í verzlun Jóns Þórðarsonar, Rvík. Þeir sem enn eiga óborgaðan síð- ari hlutan af hlutabréfum í „Áburð- arfél. R,eykjavíkur,“ eru beðnir um að kynna sér 12. gr. í lögum félagsins. Jón Þórðarsoii, (gjaldkeri). Kattarskinn kaupir Jón J. Setberg, Laufásvegi 4. Blá og svört frá 1—2 kr. Mislit frá 50 au. til 1 kr. Skinnin eiga að vera þurkuð, helzt hæld. SÁ SEM hirti reiðbeizli 19. f. m. á Sjómarinaskóla-stígnum, geri svo vel og skili því til skósm. Einars Jónssonar, mót þóknun. Yesturgötu nr. 30. *|k EIR sem kynnu að viija fá r* lcigð Orgel-Harm. hjá mér á næstk. vetri, geri mér að- vart um það fyrir 15. Águst. Ég leigi að eins góð Orgel-Harm. (frá K. A. Andersson í Stockhólmi) en alls ékki dönsk né amerísk. Yilji menn hér í Reykjavík panta Orgel-Harm., fá þeir annað lánað án korganar á meðan á pöntun stend- ur. Leigan er miklu ódýrari lijá mér en nokkrum öðrum og orgelin hvergi eins góð og ódýr. Reykjavík, 7. Júlí 1904. J6n páisson. Ný úrsmíðavinnustofa, 27 Laugavegi 27. Fjölhreytta.r birgðir af Gull-, Silfur- og nikkel-vasaurum. Margs konar stofu- og vekjara-úr. Loftvogir og hitamælar. Mikið úrval af alls konar úrfestum, slipsnælum og slipsprjónum. — Arm- bönd, Amrhringir, Steinhríngir, Man- chettuhnappar, Gleraugu o. m. fl. Allar pantanir og aðgerðir fijótt og vel af hendi leystar. Jóliann Ármaun Jónasson. (• ( ( SÁJjMABÓK í skrautbandi, merkt: Jóh. Þ. Guðmundsson, m. m., hefir tapast. Oskast skilað eiganda í húsi Hans pósts. Fundur verður haldinn í Hlutafélaginu Högna næstkomandi Sunnudag kl. 3 síðd. í Goodtemplarahúsinu; allir hluthaf- ar ámintir um að mæta. Reykjavík ð/7 1904. ún. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOTl Brunabótafélagið Union Ássurance Society í London stofnað árið 1714, er svoleiðis eitt af elztu brunabótafélögum á norðurlöndum. — Félagið er eitt af þeim sem Landsbank- inn tekur gott og gilt, þegar um lánveitingar á vátrygðum eignum er að ræða. — Tekur í brunabótaábyrgð: húseignir í kaupstöðum og til sveita, verzlunarvörur og alls konar innan- húsmuni, húseignir í smíðum, skip á þurru landi, sarnt skepnur. — Umboðsmenn félagsins eru: í Ólafsvík, kaupmaður Einar Marlcússon á Patriksfirði, verzlunarm. Hafliði Þorsteinsson á Bíldudal, hreppstjóri Guðm. Einarsson á Hóli á ísafirði kaupm. Arni Sveinsson á Blönduósi, verzlunarm. 0. N. Möller á Akureyri, kaupm. Snorri Jónsson á Seyðisfirði, kaupm. L. Imsland á Stokkseyri, kaupm. Ólafur Árnason Aðalumboðsmaður félagsins á íslandi: 9 bankaaðstoðarmaður í Reykjavík. Þeir sem vátrygt hafa hjá félaginu, innanhúsmuni eða vörur, verða, ef þeir skifta um bústað, að tilkynna umboðs- manni félagsins það. — Iðnaðarmenn í Rvík geta fengið verkfæri sín vátrygð, án þess að tilgreina, á hvaða stað í bæn- um þau eru, — og flutt þau með sér. ( ^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOH Stórt verzlunarhús óskar eftir, að fá á skrifstofu sína ungan efnilegan pilt, sem skrifar og reikn- ar vel og er all-vel ment- aður (helzt úr 3. eða 4. bekk Latínuskólans). Tilboð merkt „Framtíð" leggist á skrifstofu þessa blaðs. 35 & "l'fFStllíÓl fhh. ás, fyrir hand- J J kerrnr og hestakerrur fást nú mjög ódýr, í Lundi í Reyk- javík. Þar fást nú einnig inir frægu Amerísku C A N T 0 N-PL 6 Gr A lt og PATENTSTItOKKAR. \ Vap mel hestnm til skemtiferða, hvort heldur til Þing- valla eða hér um grendina, fæst, ef pantaður er með 2 daga fyrirvara. - Upplýsingar gefur (xuftni Eyjólfs- son á Pósthúsinu. Stjórni Skilvindan ,FENIX frá 80 kr., sem nú fæst í öllum verzlunum J. P. T. Bryde’s á íslandi og hjá hr. consul J. V. Havsteen, Oddeyri, er in allra vandaðasta, ein- faldasta og bezta skilvinda sem nú er unt að fá, hvar sem leitað er, enda engin skilvinda eins ódýr eftir geðum og órækri reynslu að dæma. „Fenix“ skilur 250 potta á klukkutímanum. „FENIX“ skilur eftir af fitu í undanrennunni 0,04,—fjóra af þús. Perfect þar á móti— . — - —„— 9,09— níu af þús. Alfa Laval — - — — - — - —„— 0,10 —tíu af þús. eða jafnvel (sem mun réttara) 0,12— tólf af þús. Agætt vottorð frá einum bezta og áreiðanlegasta bóndanum á íslandi, hr. Brynjólfi Bjarnasyni í Engey, sem persónulega hefir einskis í notið frá utsölumönnum skilvindunnar „Fenix“, og er þeim með öllu ó- háður, en sem segir að eins álit sitt af reynslu og með hreinskilni, er mörgum sinnúm betri og órækari sönnun fyrir gæðum skilvindunnar, holdur en kynstrin öll af gumi og skrumi útsölumanna annara skilvinda eða uinboðsmanna þeirra, sem lifa einvörðungu af því að ferðast um og lofa þær á hvert reipi og sem því eru svo háðir verksmiðjueigendunum sem framast má verða. PENINGABULDA hefir fundist á götum bæjarins. — Yitja mááBerg- staðastíg 21. Guðjón Brynjólfsson. WATERPROOFKÁPA fundin ný- lega. Vitja má til Friðriks Gíslason- ar ljósmyndara. I E I M sem cnn eiga ógreidd brunabótagjöld frá 1. Apríl— 30. Sept þ. á., gefst til kynna, að þau verða afhent til lögtaks nu þegar. T J( J Að eins út þennan mánuð selur VERZIjUNIN „LIVERPOOL" ptt margarine á 40 aur. pd. í dunkum og öskjum pd. á 86 aur. FUNDIST hefir vaðmál nálægt þjóð- veginum milli Þjórsárbrúar og Ægis- síðu. Verður afhent réttum eiganda* gegn fundarlaunum og borgun fyrir þessa auglýsingu. Þjórsárbrú 26/a ’04. Einar Sigurðsson. Pbentsmibja Reykjavíkcb. Prentari; Þorv. ÞorvarAseon. Pappírinn írá J6ui Ólafssyni,

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.