Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.07.1904, Blaðsíða 4

Reykjavík - 22.07.1904, Blaðsíða 4
130 Lindarpenna (sjálfblekunga) selur Jón Ólafsson. Pappír og ritföng bezt ogódýrust selur Jón Ólafsson. á kjörskrá. h jörstjórnik í kjördeildunum ■eru þessar: 1. dbild: L. E. Sveinbjörnsson, Sighv. (Bjarnason, Magn. Einarsson (dýral.). 2. deild: Eggert Briem, Björn Jónsson, Halldór Jónsson. 3. deild: Sig. Briem, Ásgeir Sigurðsson, Morten Hansen. Yfirmatsmann á fiski i Rvik hefir stjórnarráðið skipað hr. Þorst. Guðmunds- Bon, lengi við Thomsens-verzlun hér. „Laura“ kom frá útl. 13. þ. m. Forin í götu-rennum bæjarins er við- bjóðsleg og daunill. Barn var nærri drukk- nað að kvöldi 13. þ. m. í rennuforinni í Austurstræti út undan skrifstofu „Þjóðólfs“; i þeirri rennu er einna hlýjast, þvi að hún liggur milli „Þjóðólfs“ og „fsafoldar11, og rýkur oft upp úr. Baraið datt Á kaf, og hefði drukknað, ef fullorðinn maður hefði ekki komið þar að og bjargað því Mannalát. 11. þ. m. Magnús Hannbs- son gullsmiður úr tæringu (f. 1839). — 17. þ. m. frú Ói.avía Ólafsdóttik (dómkyrkju- prests Bálssonar), f. 1849, eiginkona séra Lákusak Benediktssonar, fyrrum í Selár- dal, áður gift séra Páli Jónssyni á Hesti. — 16. þ. m. Þuríbur Magnúsdóttik (arna- sonar bónda í Vat.nsdal, eiginkona Hall- dórs Jónssonar (Árnasonar dbrm. í Þor- tákshöfn). — 12. þ. m. Kkistín Jóhanna, f, Thomsen, eiginkona Stefáns Snorrason- ar skipstjöra.— 16. þ. m. Petur Gudmunds- son (Péturssonar í Engey)’bóndi á Hrólfs- skála. Einnig nýdáin systir hans Margrét, ekkja Erl. Jónssonar á Lambastöðuui. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir Sigríbi Björnsdóttur. 1904 Júlí. Loftvog iDÍllim. Hiti (C.) ■< *o 83 r-C t-l 3 *o ð> C bo eö a Úrkoma millini. Ei 14. 8 753,6 15,3 0 10 2 754,8 12,6 0 10 9 754,0 10,8 0 10 Fö 15. 8 752,5 13,2 0 2 11,8 ' 2 752,8 14,2 N 1 2 9 755,3 9,6 N 2 4 Ld 16.8 7(52,2 10,9 0 2 2 763,1 11,4 NW 1 1 9 764,9 11,1 NW 1 9 Sd 17. 8 765,6 14.9 W 1 8 2 755,2 12,1 W 1 9 9 7(5 (5.6 11,1 NW 1 9 Má 18. 8 768,0 12.7 S 1 9 8,9 2 765,8 12,0 SE 1 10 9 764.8 11.1 S 1 10 Þr 19. 8 761,7 14,7 SE 1 10 2 762.6 13,6 S 1 9 9 762.4 14,6 SE 1 10 Mi 20.8 7(52,4 16.1 E 1 10 2 769.6 17.6 E 1 5 9 762.7 15.5 SE 1 5 Yottorð. Síðast liðin þrjú ár hefir kona mín þjáðst af magakvefi og taugaveiklun, og batnaði henni ekkert við margí- trekaða læknishjáip; en við það að nota KÍNA-LÍFS-ELIXÍR Yaldemar Petersens hefir henni stóram batn- að, og ég er sannfærður um, að henni mun aibatna, ef hún heldur áfrarn að brúka elixírið. Sandvík, 1. Marz 1903. Eirikur Rimólfsson. Kína-lífs-elixírinn fæsthjáflest- nm kaupmönrmm á íslandi, og kost- ar 2 krónur ílaskan. Tii þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupeudui beðnir að líta vel eftir því, að - VyP' standi á ílöskunni í giænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flóskumiðauurn: Kínverji með gias í hendi og firmanafnið Yafdemar Pet- ersen, Fredrikshavn. Skrifstofa og biigðahús Nyvtj 16, Kobenhavn. Tilsögn í liandavinnu veitir undý-rituð gtúlkubórnum fyrir sanngjarua borgun. Kristín Jónsdóttir, Laugavegi 2. / | fjarveru minni gegnir herra skrif- ari Magnús Tborberg gjaldkera- störfum hoidsveikraspítalans í Laug- arnesi og dómkyrkjunnar. Hann er að hitta á sama stað og tíma sem ég hefi auglýst að mig væri að hitta, nfl. kl. 9—10 árd. og 5—6 síöd. í Aðalstræti 18, 1. lofti. Rvík, 20. 'Júlí 1904. tofkell torláksson. ÓKEYPÍS klukkur og úr, og skrautgripir úr gulli og silfri, fást hvergi. — En á 27 £augavegi 27 fæst alt þetta o. m. fl. mjög ódýrt.^, Nýjar birgðir með Laura síðast. J. Á Jónasson. HV A Ð A verzlun í Reykjavík hefir ávalt ódýrastar og he/tar nauðsynja- og mun- aðar- vörur? Óefað VERZLUNIN enda er það einróma álit manna fjær og nær, og allir þekkja einkunnar- oið hennar: íítill ágöðt, jljót skitl Sænskt timbur mjög gott og ódýrt í verzlun íj. p. Duus. Ó veðrið sé hlýt.t um þessar mundir, þá mega menn búast við að kólni seinna, og því ættu allir að birgja sig strax með inum ágætu o f n k o I u m, sem verzlunin EDINBORG hefir á boðstólum. Sundmaga góða og vel verkaða kaupir veizlun 5. ?. Duus. N D I lt S K R I F U Ð tekur að sór alls konar prjón á eina af þeim FULLKQMNUSTU prjón- avélum. Alt fljött og vei af Iieudi leyst. Biöttugöru nr. 5. jtrujrilnr jl&ihissja. ts* ra Sk* ra N • HAFNARSTRÆTI • 17-18-1920-21 • K0LASUND-I-2- •REYKJAVIK* Góð kol. TH0MSENS MAGASIN hefir nýlega fengið skip með ÁGÆT KOL frá ROSSLYN HARTLEY’S kolanámum. Þessi kol hafa reynst hér mjög vel, enda er það BEZTA TEGUND af skozkum kolum, þau eru HEILLEG (MYLSNULAUS), HITAMIKIL og óhreinka mjög títið eldfærin. Kolin voru flutt beint úr námunum um borð í skipið, og eru því EKKI eins smá eins og þegar þau eru tekin frá safnforðanum. Innan skamms er von á öðru skipi með samskonar ágætis koL Kolin eru seld svo ódýrt sem unt er, ef þau ,eru keypt við bryggjuna þessa dagana meðan verið er að afferma skipið, eru þau seld að mun ódýrari en úr húsi, og ættu því allir þeir, sem gera sér far um að fá góð kol að panta þau sem allra fyrst í pakk- húsdeildinni í THOMSENS MAGASINÍ. /jarmikið úrval af Dönskum rammalistum lehst mjög ódýrt, sömuleiðis Ppegil- ;levin eftirspurðu og myndir hjá Kyv. Árnasyni. Laufásvegi 4. Lakkeraðar líkkistumyndir — mjög smekklega valdar — fást á sama stað. E "y (x undinituð hreinsa slipsi, mislita og hvíta hanzka. Guðnín Benediktsdóttir, -32] LAUFÁSVEG 13. OSTUR Roquefort. egtaSchweizor. Eidammer. holl. Gouda. Myse. Meyeri. fæst í TH0MSENS MAGASÍN. NÝHAFNiRDEILD IJattar! ijattar! Skreyttir sumarhattar fyrir Þjóð- minningardaginn, með niðursettu verði. Þingholtssr.ræti 17. Anna Ásmundsdóttir. Hrar kaupir fólk holzt alls konar NIÐURSOÐINN MAT og sælgæti,bæði til heimilisbrú'ks og í FERÐALÖG? Auðvitað í Nýhafnai deildinírí í THÖiVlSEKS RUGASÍNI, því eru ávalt stærstar birgðir og lang- flestu úr að velja, þar á meðal ým- islegt, sem ekki fæst annarstaðar. Nýjar birgðir koma með hverrí KVENTREFHiL týudist á Sunnud. , Laufásvegi; flnnandi beðinu aðskiJa Bergstaðastræti 46. Atviima. Þeir sem vilja taka að sér bygg- Ingu á Grunni undir stórt timbur- geymsluhús, semji við stjórn Hluta félagsins sVöJun,dur“ fyrir 24. þ. uu Sljiírniti. í fjavveru minrii veitir hr. Júlíus Árnason ver/.lun minni forstöðu. Reykjavik. 20. Júlí 1904. Jón Þórðarson. LÓD til aölu á góðum stað í bæn- um, lágt verð. Afgreiðslúm. vísar a. Prfntsmib.ia Reykjavíkur. Prentari: Porv. ÞorvarAsson. Pa|>p4imn J(mi

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.