Reykjavík

Issue

Reykjavík - 29.07.1904, Page 1

Reykjavík - 29.07.1904, Page 1
€imíim vcrzlun I Reykjavík selur jajn-ó ð ý r t kúsgögn. 05 verzlun Ben, S, Útgefandi: hlutafélagib „Refkjavík“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gjaldkerí og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinssob. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 60 aura.— 2 sh. — 60 cts). Afgreiðsla: Laugavegi 7. Útbreiddasta blað I a n d s i n s. — B e z t a fréttablaðið. - Upplag 3010. V. árgangur. Föstudaginn 29. Júlí 1904. 33. tölublað. ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. Inn verðlaunaði frægi utanhússpappi Jíking' vinnur sér.æ meira lof og verður æ meir og meir notaður hjá öllum, seim vilja vanda hús sín. Ofna og elðavélar selur KRISTJÁN fORGRllVISSON. játa allir sé b e z t og ódýrast hjá steinhöggvara Júl. Utnar Og Glöavelar Schau; eða getur nokkur mótmælt því? Til þeirra sem ætla að byggja. Á næstkomandi vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík" alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum, I.amir, Farfa. Reykjavík, 10. Febrúar 1904. BJ. GUÐMUNDSSON. Til athufflmar íyrir |)á sem ætla að byggja! Hlutafélagið „VÖLUNDUR" verzlar cingöngtt með sænskt timbur af heztn tegund, og selur þó f u 11 s v o ó (l ý r t sem aðrar timburverzlanir hór í bænum. Hjá „V Ö L U N D 1“ fæst einnig - ef menn óska — flest annað, sem til bygginga heyrir, svo sem : Cement, Kalk, Járn, Saumur, Skrár, Lamir o. fl. „VÖLUNDUR" annast eínnig um uppdrætti af húsum og kostnaðaráætlanir, og sclur liúsin fullgcrð að efni og smíði, ef óskað er. STÓR TIMBURFARMUR væntanlegur um næstu mánað iví hann er búinn til úr þeim efnum, sem taka ðllum öðrum pappaefn,- um fram, og enn fremur er hann svo vel íborinn, að mikil trygging. er fyrir því, að hann muni þola von úr viti, enda hefir hann hlotið veiðlaua fyrir það. ijattn er sérlega óðýr hlutfallslega við gæðin, þar sem hann selst ekki dýrara en mjög lélegar pappategundir eru og hafa verið seldar. Að öllu þessu samanlögðu er það eðlilegt að salan fari stórvaxandi. Salan slðastl. ár 2.,OOO rúllur. f ár talsvert meira — Þjóðin kann að meta gæði „Víkíng’s"; en ein- mitt vegna þess að þessi pa,ppi er svo góður, ódýr og þektur, og af þvi sva mikið selst af honum, er það freisting fyrir ýmsa að reyna að stælahann og tæla menn til að kaupa lakari tegundir, sem þá ern sagðar eins góðar vörur. Menn ættu að vara sig á slíkum eftirlíkingum, og gæta þess, að að cins sá pappi er inn ckta úp amót. •*—! Ö m •oo O Meginregla: YANDAÖ og ÓDÝItT EFNI. VÖNDEÐ og ÓDÝR VINNA. Reykjavík, 19. Apríl 1904. jlliagnús S. glönðahl. Sigvalði Sjarnason. Ijjörtur ^jartarson. Hvar áað kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín! Það er eðlilegt, ,Víking\‘ sem ber verzlunarnafnið „Godthaab“ M. Th. Jensen, á hverri riíllu. Kaupið þann pappa utan á hús yðar, þá verðið þið ekki sviknir. Virðingarfylst THOR JENSSEN. Prentsmiðja Reykjavíkur, er nú 4 LaufHMveg 5, skamt suður aí lærða skólanum ihvátt hús með rauðu þaki) — beint 4 móti Eyv. Arnasyni snikkara. ÞORV. t* l)R VA RtíSSON. Heimsendanua milli. Kriiger fyrv. forseti Búa-þjóð- veldisins í Transvaal, dó í Svisslandi 14. þ. m. Stríftið. Japanar halda áfram, þrátt fyrir rigningarnar, herferð sinni í Mandsjúrí. Oku hershöfðingi var kominn 14. þ. m. að Ta-sjí-tsjá, sem er við járnbrautina 15 mílum ensk- um norður og austur af Kaí-tsjá (eða Kaí ping), sem er járnbrautar- stöð og bær, þar sem járnbrautin til Njú-tsjang gengur vestur úr aðal járnbrautinni tit Port Arthur. — Sakharoff hershöfðiugi Rúsa var i Ta-sjí-tsjá og sendi þaðan yfirher- stjórn Rúsa þau skeyti, að Japanar værn að færast að sér bæði að aust an og vestan og væri hætta á, að þeir gætu umkringt sig. Sbmkeyti frá Tsfífú aðmorgni 14. þ. m. segir, að ut liti fyrir, að orr- nsta muni byrjuð milli Kai-tsjá og Ta-sjí-tsjá, og tuuní það verða sfcór- orrnsta. — Fiyaro (París) heílr þaH eftir Pétursborgar-fregnrita símira, að Rúsar muni reyna að komast undai* með meginher sinn norður að Ljá- jang, og þar muni haldið til höfuð- orrustu. ‘ Sjúknaður mikill í her Rúsa (Kura- patkins). 14. júlí kemnr sú fregn fráTokio, að Japanar hafi tekið Ying-ká, hafn- arborgina frá Njú-tsjang. Vladivostok-flotmn, sem er tva beitiskip og 4 tundurbátar, er enn í Japans hafi. Rúsar segja að beitiskip- ið „Bogatyr" frá Port Arthur hafl fengið viðgerð, orðið sjófært og hafi komist út og náð að sameinast ÚRSMÍQA-VliiNUSTðFA. Vðuduft ÚR og KLUKKUR. Bankastræti 12. Melyi Hannesson.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.