Reykjavík - 29.07.1904, Qupperneq 2
132
'VIadivostok-flotanum. Ekki er íiessi
fregn staðfest frá Japönum og t»ví
valt að treysta henni.
Tokio-fregn til ítómaborgar segir,
að 18. Ágúst ætli Japanar að byrja
umsát um Vladivostok með fjörum
herdeildum (hver 20,000 til 25,000
inanns).
Oyama marskálkur hefir nú tekið
við yfirherstjórn Japanaliðs alls.
J'ort Árthur er úmsetið á sjó og
landi og sífeldar árásir á það nær
daglega, og lygafregnir miklar um
orrustur þær, sem Kúsar breiða út,
en eru jafnharðan bornar aftur. Þann-
Ig kom sú fregn 14. þ. m., að Jap-
anar hefðu ráðist á Port Arthur með
með áhlaupi, án þess að styðja á-
felaupið með fallbyssu-skotum(!) og
feefðu Rúsar hrakið þá aftur og elt
langt flóttann(!), en Japanar mist
30,000 manns. En þetta er jafnharð
an borið aftur.
Hins vegar kom samtímis sú fregn
frá Múkden, að Japanar hefðu tekið
I’ort Arthur.
Það mun óhætt að segja báðar
þessar fregnir Iygi.
Enn fremur segir Múkden-fregn, að
Japanar hafl tekið eitt helzta virkið
við Port Arthur, ög er óvíst, hvort
því er heldur að trúa.
Símfregn frá Múkden, sem Rúsar
gerðu upptæka, komst þó einhvérn-
veginn i hámæli, og segir hún, að á-
standið í Port Arthur sé mjög slæmt,
Japanar hafi tekið „sjóliðsvirkið“
{Navy Fort eða Marine Fort), eitt
feelzta virkið, og séu nú ein þrjú kíl-
ómetur frá borginni.
Rúsar látast vera að búa af stað
Eystrasalts-flota sinn til austurferðar,
og hafa boðið öllum foringjum skip
anna að vera um borð og viðbúnir
15. þ. m. Þeir kváðu og hafa látið
kaupa hokkra neðansjávar-báta am-
eríska, er austur eigi að fara.
Rúsar i Pétursborg alment leggja
engan trúnað á sögurnarum hrakning
og mannfall Japana við Port Arthur;
segja, að það sé lygafregnir einar,
sendar út til hugnunar alþýðu, svo
að mýkri verði sorgin, er það fregn-
ist næstu daga, að Port Arthur sé
tekiu eða hafi orðið að gefast upp.
Japanar segja, að ekki muni ýkja-
margir dagar liða, Unz Port Arthur
falli þeim i böndur.
Svo segja Rúsar sjálfir, að 1000
manns sé fallið af setuliðinu í Port
Arthur, og ætti það að vera 25. hver
maður.
Á sjó þykast Rússar hafa hrundið
nýrri harðri árás japananskra herskipa,
en játa að eitt skip sitt („Novik“)
hafi skemst til muna.
Tibet. Ekki hafa gehgið saman
saraningar með Bretum og Tibeting
ingum, þvi að 15. þ. m. segir, að
Breta-herinn sé nú kominn á leið til
I.asha.
Sfnverjar búa nú út bezta úrvals-
her sinn og kváðu einráðnir í að senda
ítío Reykjavikor
2, ÁgÚSt I9O4
er á Þriðjudaginn kemur. Eyrir þann dag ættu allir að kaupa SKÓFAT-
NAÐ, þar sem hann er haldbeztur, smckklegastur og ðdýrastur, og
það er í
skóverzl. íárusar 6. fúívígssonar.
Ingó Ifsstrœti 3.
Hvar kaupir fólk helzt alls konar
NIÐURSOÐINN MATogsælgæti,bæði
til heimilisbrúks og í FERÐALÖG?
Auðvitað í Nýhafnar-deildinni í
TH0MSENS MAGASI'NI,
þar eru ávalt stærstar birgðir oglang-
flestu úr að velja, þár á meðal ým-
islegt, sem ekki fæst annarstaðar.
Nýjar birgðir koma með hverri
póstskipsferð. f
J blistaftír fyrir fjölskyldur eða
einhleypa eru til leigu frá 1.
Október í Pósthússtræti 14 A. Ann-
ar ér í gamlahúsinu: 4 herbergi með
eldhúsi og geymslu. Hinn í nýja
húsihu: 6 herbergi með eidhúsi og
geymsluplássi.
Menn geri svo vel og snúi sér til
mín sem fyrst.
Ární Nikulásson,
rakari.
3 kýr
góðar og gallalausar fást keyptar á
Lundi í Lundarreykjadai.
Lftft óskast til kaups á góðum
stað í bænum, semja ber við Jósep
Blöndal, Þingholtsstræti 3.
A M K Y Æ M T grein minni í
„Ingólfi" í vetur, hvar ég fór
þess á leit að þeir, sem gefa ætluðu
kransa á kistu Björns sál. Þorláksson-
ar frá Varmá, vildu láta andvirði þeirra
til grinda kringum leiði ins fram-
liðna, —
Þá auglýsist hér með, að gjöfum til
grindanna verður veitt móttaka hjá
Helga Jónssyni bankassisstent og hjá
undir rituðum.
Með þökkum munum viðtakamót
gjöfunum og koma þeim á rentu þar
til nægilegt fé er inn komið, ogsömu-
leiðis sjá um, að nöín gefandanna á-
samt upphæð verði auglýst í ein-
hverju af blöðum bæjarins.
Rvík. 27. Júlí 1904.
Jbsej) BVöndál.
Roquefort.
egtaSchweizer,
Eidammer.
holl. Gouda.
Myse.
Meyeri.
fæst í
TH0MSENS MAGASÍN.
NYHAFNARDEI3.D
HÉ R með gefst inum heiðruðu
bæjarbúum til vitundar, að hluta-
félagið Högni hefir grjót vel
klofið og fallegt til sölu inn í Rauðar-
árholti, og einnig tilsett og grófhögg-
viðtil byggingar, fyrir mjög sanngjarnt
verð, og eru því inir heiðruðu bæjar-
búar,semhugsuðu til að verzla við fyr
nefnt féiag, beðnir svo vel gera og
snúa sér til einhvers af oss undir-
skrifuðum.
Yið vonum að sem flestir komi og
kaupi. [—tf.
Með visnemd og virðingu.
Oísli Þorkelsson. Páll Olafsson.
Stefán Egilsson.
ÓKEYPIS
klukkur og úr, og skrautgripir úr
gulli og silfri, fást hvergi. — En á
27 £augavegi 27
fæst alt þetta o. m. fl. mjög
Nýjar birgðir með Laura síðast.
J. Á Jónasson.
Kattarskinn
kaupir
Jón J. Setberg, Laufásvegi 4.
lílá óg svört frá 1—2 kr.
Mislit frá 50 au. til 1 kr.
Skinnin eiga að vera þurkuð, helzt
hæld.
hann inn í Mongólí. En hvað svo-
tekur við, eróvíst; en mjög kvað þá
fýsa nú að taka höndum saman við-
Japana.
Kjötkatla-pólitíkin.
[Framh.]
Þá var ráðherranum loks borið á
brýn, að hann hefði brotið lög með-
veiting bókarastarfsins við Lands-
bankann. •
Ef nokkur ásökun er borin fram
algeriega mót betri vitund, þá er
það þessi ásökun borin fram af blöð-
um, sem hafa lögfróða ritstjóra1..
Ólögfróðir menn, sem ekki þekkja
laga-m'álve'nju, geta í fljótu bragði
glæpst á að trúa því, að tillögu-
réttur sé sama sem veitingarvald.—
En löglesnum mönnum er hér engin
afsökun til, því að þeir víta, að í
lagamáli voru þýða orðin: „eftir til-
lögu“; ávált sama sem: „að fenginni
tillögu"; þeir vita, að hvar í lögum.
sem svo er til tekið, að æðra stjórn-
arvald skuli gera eitthvað „eítir til—
iögu“ lægra stjórnarvalds, þar þýðir
þetta aldrei, að æðra stjórnarvaldið-
sé skyldugt að fallast á tillöguna^
heldur að eins, að lægra stjórnar-
valdið só skyldugt að láta álit sitt í
Ijós hinu til leiðbeiningar.
Þannig er þetta í bankalögunum
18. Sept. 1885; þannig er það í augU
um verksvið landshöfðingja 22. Febr.
1875; þannig er þetta hvervetna þar-
sem orðtæki þetta kemur fyrir í lög-
um. Þannig heflr það ávalt verið-
skilið, og það er, meira að segja,.
ekki auðið að skilja það á annaa
hátt, ef nokkurt vit á að vera í lög-
unum.
Þetta höfum vér sýnt með óræk-
um rökum í 24. og 28. tbl. „Rvík-
ur“ (á 96. og 111. bls.), og enghra
hefir borið við að hrekja það, af
þeirri einföldu ástæðu, að það or ó-
hrekjandi sannleikur.
En þótt stjórnarfjendur reyni ekki
til að hrekja þetta, þá endurtaka
þeir ásökunina í blöðum sínum, eins.-
og aklrei hefði hún hrakin verið, L
þeirri von, að önnur blöð verði.
leið á, að endurtaka röksemdirnar á
móti ásökuninui; svo muni sumum
gleymast smátt og smátt, að húm
var hrakin og svo fari þeir að trúa
að eitthvað só til í henni.
Því tjáir ekki að þreytast á, að-
hrekja ásökunina á ný, meðan þeir
endast til að endurtaka hana.
í 23. gr. bankalaganna stendur:
„Landshöfðingi [nú: ráðherrannþ,
skipar bókara og féhirði bankans og
víkur þeim frá, hvortveggja eftir til-
lögum forstjórnarinnar. Aöra sýsl-
unarmenn skipar forstjórnin.u
1) „Norðurl." gat verið vorkunn,
að hafa þetta eftir, því að ritstjórn
þess er ekki löglærður maður.