Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 29.07.1904, Blaðsíða 4

Reykjavík - 29.07.1904, Blaðsíða 4
134 Tilsogn í handavinnu ■veitir undirrituð stúlkubörnum fyrir sanngjarna borgun. Kristín Jónsdóttir, Laugavegi 2. Til þjóðhátíðarinnar Bréfspjöld með kvcðju til þeirra -6 vina minna, sem vilja rerða rektorar. Gott Margarine ódyrast í verzlun fæst margt nauðsynlegt hjá mér t. d. Sjerlega fallegt Flauel í blússur. Slipsi. Brjóst. Silkibönd. Vasaklútar. Hanzkar úr silki og baðmull. Barnahattar ódýrir. 1. Til fornfrœöínqsins: Ef mætirðu í túninu tuddum, þá taktu í höndina prik, en fult hafðu fangið af skruddum og færðu í augu þeim ryk. íj. ?. Duus. Barnakragar og smekkir. Sömuleiðis: Vains-málning er ný Ame- rísk uppfinding, og kvað reynast vel, en er þó alt að því 3/4 ódýrari en vanaleg olíumálning. Þeír sem eiga eftir að mála hjá sér, ættu sem fyrst að skoða sýnis- hornin og litina, hjá kaupm. S. B. Jónssyní, Lundi, sem heflr einka- sölu á þessu málningar-efni hér á landi Ullarnærfatnaður fyrir fuliorðna og börn. Miilipils ódýr, en mjög góð. Hálsklútar. Skúfasilkið - alþekta o. m. fl. Louise Zimsen. Verzlun 6unnars íinarssonar, Kyrkjustræti 4, heflr almennar nýlenduvörur, þar á meðal Vindla, Gosdrykki og Brjóstsyk- ur til stórsölu. Margskonar alinvörur. Gott úrval af normal Herra nær- Brent og malað fatnaði og slipsum. Enskar Húfur, Hatta 0. s. frv. Hnífa, heflltennur, Sag- ir, sporjárn, Ijáblöð, Fuglabúr o. s. frv. Leikföng og Leirtau. Alfa Laval Skilvindur og skilvinduolíu, Fóðurbæti handa kúm. m. m. Allt góðar vörur með lágu verði. 2. Til guðfrœðingsins: Og safnaðu aldrei þeím auði, sem eytt getur mölur og ryð, en heldur því himneska brauði, sem hjartanu ve' ta má frið. 3. Til grasafrœðingsins: Það vandi’ er að skapa þann skóla, er skilji sitt háleita mið, og hægra er heimilisnjóla að hasla í varpanum svið. 4. Til orðabóka-höfundarins: Það aflið, sem æskuna vinnur og agar, svo verði hún frjáls, þú aldrei í orðabók flnnur, en að eins í brjósti þín sjálfs. Consum-Qhocolade (frá Gtalle & Jensen), í v e r z I u n ij. p. Duus. Fyrir þjóðhátíðina þurfa menn að fá sér ýmislegt góðgæti, svo sem: Súkkulade. 5. Til upjpeldis-frœðingsitis: Það hægra’ er að skrifa um skóla, en skipa þar öllu í lag, svo lengur þér líki’ en til Jóla, - sem litist þér hefir í dag. T? . F T I R ósk nokkurra bæjar- mamma, hefi ég pantað fá- ein pör af lientngnm og ódýruin handkerru-hjólum með ás; þau verða að fara til þeirra sem fyrst koma. Næstu viku verða þau seld með afslætti. Lundi í Rvík, 26. Júlí 1904. S. B. Jónsson. ÁLNAYARA með niðurseltu verði í verzlun Ij'. p. Duus, S ý r a, góð og ódýr, fæst í Lundi. Sænskt timbur mjög gott og ódýrt í verzlun íj. ?. Suus. fá vegfarendur að drekka hrcinsaða n ý m j ó 1 k. Ávexti niðursoðna. Gott hveiti og því tilheyrandi í góðar kökur. Nýjar kaitöflur. Vindlar, 0. fl., sem eg sel eins og vant er með mjög sanngjörnu verði jes Zimsen. 6. Til skáldsins: Ef viltu að verði þar friður, sem veglega plantar þú grein, þá kveddu alt kalviði niður; — en kraftaskáld geta það ein. Plausor. segir reynslan oss: s Brennivínií *0 toD hans Ucn. S. Þórarinssonar c3 E 00 00 t— ~q C3 o ao sé óviðjafnanlegt að k 0 s t u m; og önnur v í n f ö n g eftir þvi. ■U|Q9A>1 yOJOBSJAQO§J0J9jp|y 4 gððar yarpendur og einn steggur til sölu. LINDARGÖTU 7. SAUM á vcrkmannafötum, karlmanna- nærfatnaði og milliskyrtum, og öllum olíu- fatnaði t.ekj ég að mér. — Skólavörðustíg 27. — Maria Pétursdútiir. [tf. STEINHÚS lítið til leigu nú þcgar fyrir litla fjölskyldu með mjög vaegum kjörum. Iiitstj. p vísar. [tf. Margs konar hálslín og alt þar að lútandi, fataeini, tilhúin föt, regnkápur, regnhlifar, göngu- stafír 0. m. 11. fæst hjá 5. yínðersen S Sön. OG LAOKUR FÆST HJÁ JES ZIMSEN. Veðurathuganir í Reykjavík, eftir Sigeíbi Bjöensdóttdr. 1904 Júlí. Loftvog | millim. Hití (C.) -*-3 -*y> ■<! *o fi fH *o > Skýmagn j Cð . B B 0 -ö a Fi 2lT8 763,4 15,7 E l 8 2 763,6 15,1 SE 1 9 9 764,4 12,7 S 1 9 Fö 22. 8 763,6 13,2 SAV l 10 0,2 2 762,6 12,4 0 10 9 761,7 11,5 wsw 1 10 Ld 23.8 763.8 10.8 w l 10 0,t 2 763,6 12,6 0 10 9 762,1 12.5 0 10 Sd 24.8 758.4 12,9 E 1 10 0,2 2 757,9 14,3 s 1 10 0 757,3 12,7 SE 1 10 Má 25. 8 757,8 14,9 E 1 10 2 758,8 13,6 SE 1 9 9 758,9 13,5 S 1 10 Þr 26.8 758,9 15,3 0 9 0,3 2 760,0 15,3 0 9 9 760,7 13,7 0 9 Mi 27.8 762,3 14.4 0 7 2 762,2 13.6 NW 1 9 9 762j6 12,2 NW 1 10 Prentari: Þorv. ÞorvarðHBon. Pappirinn frá Jóni Ólafnsyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.