Reykjavík - 05.08.1904, Page 2
138
Verzlunin
,Liverpool‘
Reykjavík.
landsins ódýrasta FATASOLTBUB.
Þar fást flest-allar vörur, er sjómenn þarfnast fyrir. — Góð og ódýr mat-
vara. —■ Botnfarfi á þilskip. — Vagnhjól, m. m.
Flestir m» mi þurfa að kaupa nauð-
synjar sínar inn eftir þjöðhátiðina eins
og fyrir og ættu þeir þá ekki að
gleyma því, að koma jyrst inn í
Edinborg,
svo þeir þurti ekki að ómaka sig
annað; því nú eins og altaf er hún
vel birg af göðum og óðýrum vörum;
og þeir sem reynt hafa vörur og við-
skifti í ,€ðinborg,‘ munu trauðla leita
til annara.
ÁSGEIR SIGURÐSSON.
Vefnaðarvörubúð
TH. THORSTEINSSON’S
að jngólfshvoli
í Hafnarstr æti, selur allra ódýrustu, smekklegustu og beztu álna-
yðrn í bænum. Það borgar sig að koma þar inn.
3?únaðarfélagsins, og eins og ég gat
um í greininni, gerði ég það eftir
hvötum tveggja af stjórnendum Bún-
aðarfélagsins, Björns heitins Jensson-
ar og séra Eiríks Briem.
Ég þarf því ekki að svara neinu
fyrir sjálfan mig, nema að sýna, að
ég muni ekki hafa misskilið hr.
Jensen eða affært hans álit.
Ég vissi ekki fyrri en löngu eítir
að ég las grein hr. J. J., að ég ætti
kost á að færa sönnur á þetta, og
varð því að eigá undir, að mér
mundi trúað verða til að íara rétt.
með.
En svo fékk ég að vita í vor, að
áður en hr. Jensen fór héðan, hafði
hann skilið eftir dálitla grein um
plógana, líkl. i því skyni, að vitnast
gæti, að ég hefði rétt eítir sér haft,
ef það yrði véfengt.
Grein hans er á þessa leið:
rTiIraunastöðinni tíö Rvík, 7/u 1903.
„Eftir að ég hefi í sumar.notað
alla þá ólíku plóga, sem hér eru
til, verð ég að taka amerísku plóg-
ana fram yfir hina. Þessir plógar
eru: Canton Clipper, Canton Scotch
Clipper og Prairie Chief.
Canton Clipper er lítill og léttur
plógur, sem ég vil mæla með tii
að brjóta óyrkta, mjög seiga jörð,
þar sém hesturinn getur ekki dreg-
ið stærri plóg.
Canton Scotch Clipper er nokkru
stærri og er ágætur plógur; honum
gef ég mín beztu meðmæli; hann
vinnur afbragðs-verk og er mjögauð-
velt að stýra honum. Eg vil ráða
til að nota á þessum plógi hjólskera
t„skivehjul“) í stað knífskerans;
með því móti verður plógurinn
stöðugri í gangi og líka léttari. —
Hann kann að verða nokkuð þung-
ur í mjög seigum jarðvegi, en þó
vil ég fuliyrða að hvervetna þar
sem menn geta notað sænska plóg-
inn eða inn íslenzka, þar megi eins
vel nota Canton ScoUh Clipper.
Prairie Chief plóginn tel ég eink-
ar hentugan til að rista grassvörð-
inn ofan af sléttum túnum. Það
má rista grassvörðinn af í 2 til2 J/a
þml. þykkum strengjum. Til þessa
verks er þessi plógur fyrirtak, en
ekki vil ég ráða til að nota hann
til að djúp-plægja.
Að Ameríku-plógarnir beri af in-
um venjulegu heimagerðu piógum,
álít ég að menn geti séð sannanir
ífrir hvervetna í heiminum; að
minsta kosti er svo á ætrjörðu minni,
Danmörku, að kiir gömlu heima-
gerðu plógar eru alveg að hverfa
ú«r sögunni, og þeir plógar, sem
koma í staðinn, eru aðallega ame-
rísku piógarnir.
Menn geta spurt hvern skynsaman
jarðyrkjumann, sem vera vill, í
Danmörku, um það, hverjir plógar
þar sé beztir, og þeir munu ailir
svara, að það sé amerísku plógarn-
ir. — Til eru auðvitað margir aðrir
ágætir plógar, en vafalaust mun
enginn framar mæla bót gömlu,
heimagerðu, dönsku plógunum, en
þeim er ísienzki plóguiinn mjög
líkur.
Yirðingarfylst
Julius JensenJ
* *
JÆeð því að birta þessa grein þyk-
ist ég hafa gert hreint fyrir mínum
dyrum.
Ég skal að eins bæta því við, að
•Búnaðarfél. íslands reit kgl. Land-
búnaðarfélaginu danska, og bað það
senda sér upp svo góðan og vanan
p’ægingamann, sem það gæti beztan
fengið, og þá sendi Landb.fél. Bún-
aðarfélaginu hr. Julius Jensen. Og
ég leyfi mér að fuliyrða það, að
stjórn Búnaðarfélagsins þóttist ekki
svikin á manninum, líkaði hann í
alla staði afbragðs-vel.
Því vona ég, að mér sé til vor-
kuniwr virðandi, þótt ég taki nokk-
urt mark á orðum hans.
Og hver veit, nema fleirum kunni
að fara eins og mér? J. 0.
SAEM á verkmannafötum, karlmanna-
nærfatnaði og milliskyrtum, og öllum olíu-
fatnaði tek ég að mér. — Skólavörðustíg
27. — María Pétursdúttir. [tf.
STEINHÚS lítið til leigu nú þegar fyrir
litla íjölskyldu með mjög vægum kjörum.
Uitstj. rvísar. [tf.
HÉ R með gefst inum heiðruðux
bæjarbúum til vitundar, aðhluta-
félagið Högni hefir grjót velí
klofið og fallegt til sölu inn í Eauðar-
árholti, og einnig tilsett og grófhögg-
viðtil byggingar, fyrir mjög sanLgjarnt.
verð, og eru því inir heiðruðu bæjar-
búar,sem hugsuðu til að verzla við fyr-
nefnt félag, beðnir svo vel gera og
snúa sér til einhvers af oss undir-
skrifuðum.
Yið vonum að sem flestir komi og;
kaupi. [—tf.
Með visnemd og virðingu.
Gísli PorJcelsson. Páll Olafsson.
Stefán Egilsson.
yfyarmikið úrval
af
Dönskum rammalistum.
selst mjög ódýrt, sömuleiðis Spegil-
glerin eftirspurðu og myndir hjá
Eyv. Árnasyni.
Laufásvegi 4.
Lakkeraðar líkkistumyndir — mjög'
smekklega valdar — fást á sama stað-
Til neytenda
JCína-li/s-dixsírs
Þær miklu birgðir af ElixírimínHr
sem hvervetna er mikils metinn og-
viðurkendur, sem ég lagði fyrir á ís-
landi áður en tollhækkunin komst ár
eru nú þrotnar, og því hefi ég orðið-
að framleiða nýjar birgðir, en sakir
tollbækkunariunar verður þó verðið-
2 kr. Elixírið verður nú í kröftugark
mynd, með því að í því verður sterk-
ari lögur af lækningajurtum, svo að-
í raun réttri verður það ekki neyt-
endum neitt dýrara.
Neytendurnir áminnast rakilega.
um, að gefa því gætur sjálfra sím
vegna, að þeir fái inn ekta Kínæ
lífs-elixír með merkjunum á miðanumr
Kínverja með glas .í hendi og firma-
nafninu, Waldemar Petersen, Frederiks
havn, og ' í grænu lakki ofan á.
stútnum Fáist elixírinn ekki hjá.
þeim kaupmanni, sem þér verzlið viðr
eða verði krafist hærra verðs fyrir
hann en 2 krónur eruð þér beðnii"
að skrifa mér um það á skrifstofm
mína á Nyvei 16, Köbenhavn.
Waldemar Petersen.
2kAf KdPffi með geymsluplássii
ll%l U»i IJl 0g aðgangi að eld-
húsi, eru til leigu frá 1. Október h
Lindargötu 7.
' UNDIRSKRIFAÐUR
tekur að sér að smíða alls konar
Húsgögii og viðgerð á sama, og;
L’ólera alslags Moblur.
Kr. Kristjúnsson, trésmiður,
Skólavörðustíg 4.