Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 26.08.1904, Blaðsíða 1

Reykjavík - 26.08.1904, Blaðsíða 1
íiwinn verzlnn i Revkiavík seiur iafn-ó ð v r t húsnönn on verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Útgefandi: hldtafélagib „RBTKjAvfK" Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gjaldkeri og afgreiðslumaður : Ben. S. Þórarinsson. IRcphjavtk. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 aura.—• 2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla: Laugavegi 7. Útbreiddasta blað landsins. - Bezta fréltablaðið. — Upplag 3010. V. árgangur. Föstudaginn 26. Agúst 1904. | 38. tölublað. MT* ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. ðfna og elðavélar aei°r kristján Forgrimsson. Ofnar og eldavélar játa allir sé bezt og ódýrast sé hjá steinhöggvara Júl. Schau ; eða getur nokkur mótmælt því? Til þeirra sem ætla að byggja. Á næstkomandi vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík" alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Jám, Cement, Múrstein, Saum, I.amir, Farfa. Inn verðlaunaði frægi utanhússpappi ,¥ik ing‘ vinnur sér æ meira lof og verður æ meir og meir notaður hjá öllum, sem vilja vatida hús sín. Það er eðlilegt, því hanu er búinn til úr þeim efnum, sem taka öllum öðrum pappaefii- um fram, og enn fremur er hann svo vel íborinn, að mikil trygging er fyrir því, að hann muni þola von úr viti, enda hefir hann hlotið veiðlaur* fyrir það. 5ann er sérlega óðýr hlutfallslega við gæðin, þar sem hann selst ekki dýrara en mjög iélegar pappategundir eru og hafa verið seldar. Að öllu þessu samanlögðu er þa8 eðlilegt að salan fari stórvaxandi. Reykjavík, 10. Febrúar 1904. BJ. GUÐMUNDSSON. Tii atliugunar íyrir þá sem aetla að byggja! BBBBDBnnHnHHHHnnnHBnnBHBann Hlutafólagið „VÖLUNDUR* verzlar eingöngu með s æ n s k t timbur af beztn tegund, og selur þó fnlt syo ó d ý r t sem aðrar timburverzlanir hér i bænum. Hjá „V Ö L U N D I" fæst einnig — ef menn óska — flest annað, sem til bygginga heyrir, svo sem: Cement, Kalk, Járn, Saumur, Skrár, Lamir o. fl. „V ÖLUNDUR" annast einnig um uppdrætti af húsum og kostnaðaráætlanir, og selur húsin fullgerð að efni og smíðí, ef óskað er. STÓR TIMBURFARMUR væntanlegur um næstu mánað- amót. Meg'inregla: YANDAÖ og ÓDÝRT EFNI. YÖNDED og ÓDÝR VINNA. Reykjavík, 19. April 1904. jViagitús S. glöniahL Sigvalði gjarnason. Ijjörtur ijjartarson. Hvar áað kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín! Prentsmiðja Reykjavíkur tan™eS skamt euAur ai lærða skólanum (hvitt hús með rauðu þaki) — boint k nióti Eyv. Árnasyni snikkara. ÞORV. ÞORVASÐSSON. Salan síðastl. ár 2,000 rúllur. í ár talsvert meira — Þjóðin kann að meta gæði „Víking’s"; era eira- mitt. vegna þess að þessi pappi er svo góður, ódýr og þektur, og af þvi svo mikið selst af honum, er það freisting fyrir ýmsa að reyna að stælahann og tæla menn til að kaupa lakari tegundir, sem þá eru sagðar eins góðar vörur. Menn ættu að vara sig á slíkum eítirlíkingum, og gæta þess, að aft eins sá pappi er iun ekta ,Yíking*‘, sem ber verzlunarnafnið „Godthaab“ M. Th. Jensen, á hverri rúllu. Kaupið þann pappa utan á hús yðar, þá verðið þið ekki sviknir. Virðingarfylst THOR JENSEN. 2 herbergi fyrir austan bæ handa tveimur skóia- piltum óskast til leigu frá 1. Oktbr. næstkomaudi. Menn snúi sér til amtmanns J. Havstcen, Ingólfsstræti nr. 9. [—38. UNDIRSKRIFAÐUR. tekur að sér að smíða alls konar Húsgogn og viðgerð á sama, og Pólera alslags Moblur. ( — 39. Kr. Kristjánsson, trésmiður, Skólavörðustíg 4. DNDIRRITUÐ tekur að sér alls konar prjón á eina af þeim fullkonustu prjónavélum. Alt újótt og vel af hendi leyst Bröttugótu nr. 5 (—40. Arufríður Mathíeseu. fanöakoti byrjar 1. September n. k. Þeir sem óska að koma börnum á skóiann, viidu vel gjðra að snúa. sér tii systranna í Laadakotí, þessa dagana. {—38. Twö herbergi fyrir einhleypa til leig» frá 1. Oktober í Þingholtsstræti 7. Fteði selt á sama stað. (— 39. STEINHÚS lítið til leigu nú þogar fyrir litla fjölskyldu með mjög vægum kjörum. Ritstj. p vísar. (tf. ÓSKAST TIL LEIGU 1. Október: l til 2 herbergi í miðbæmum með aðgangi að eldhúsi. Haraldur Maller vísar á ieigjanda. ♦-----------------------------* IÚRSMÍOA-VINNUSTOFA. VöiHÍuð Últ og KLLKKCR. Bankastræti 12. Helgi Haimesson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.