Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 26.08.1904, Blaðsíða 4

Reykjavík - 26.08.1904, Blaðsíða 4
152 In viðnrkenda Royal Dayligi th steinolia fæ-st hjá Jes Zimsen. Verzlun VÍlhjálmS ÞorvaldSSOnar á Akranesi er birg af alls konar góðum og ódýrum vörum, svo hvergi mun fáanleg betri kaup, t. d. Kandis í kössum á 22 aura o. s. frv., sama verzlun kaupir t RJUPUR í Nóvbr. og Janúar Póstskip á 30 aura st. gegn peningum og r vörum, og HAUSTULL Á 40 TIL 50 pr Smjör hvergi betur borgað á Akranesi. Meira ljós! Nú eru komnir í verzlunina Liverpool inir góðu og ódýru herbergis- ) borð- yegg- eldhús- vlnnustofu- nátt- lampar og alt lömpum tilheyrandi. MJÖG ÓDÝRT. Jólusetning fer fram þriðjudaginn 30. þ. m. kL 4 — 7 í barnaskólahúsinu, sbr. augL á götunum. €f. Björnsson. fyrirlestur heldur Davíð östlnnd í Bárufélagshúsinu, Sunnudagskvöldið 28. Ág. kl. 8 síðdegis. — Aðgangur ókeypis. Allir innboðnir. Óskast til leigu. Ein stór eða tvær stofur við Lauga- veg frá 1. Okt. D. Ostlund. KLÆÐAVERKSMIÐJAN „ÁLAFOSS" tekur að sér að kemba ull, spinna Stumpasirz og margs konar álnavara kom með „Laura“ til veizlunar JÓNS kÓRÐARSONAR, Þingholtsstræti 1. Yerzlunin LIVERPOOL hefir aftur fengið ið góða og ódýra JSargarine, er selst á 40 aura pd. 86 aura í dunkum og öskjum. KLÆÐSKERABÚBIN LIVERPOOL fékk nú með „Laura" ina eftirspurðu tilbúnu fatnaði í inörgum litum, verð frá 12 kr. Einnig sérstakar buxur úr fallegum efnum, nýmóðins vetrarjakka, alls konar fataefni, úrval af mislitum vestisefnum úr ull og silki. Stórt úrval af regnkápum og skófatnaði. Mörg hundruð af enskum húfum, með ýmsu lagi. Vetrarhöfuðföt alls kon- ar. Mesta úrval af hálslíni, m. m. Úrval a f ý m s u ni nýkomið í verzlun undirritaðs. Gerið svo vel og lítið á þá eftir næstu helgi. Einar Árnason. í LIVERP00L fæst á- gætur þurkaður salt- upsi. ■Landshornanna tniUi. finginaður Seyðfirðinga verður Jón Jónsson frá Múla, án kosninga, með því að enginn annar bauð sig fram þar innan lögboðins tíma; en svo mæla in nýju kosningarlög fyrir, að sé einn maður að eins í kjöri, skuli hann lýstur rétt kjörinn án nokkurrar atkvæðagreiðslu. Í’ingmannaefnl eru annars: á ísafirði: Sigurður prestur Stefánsson og Þorvaldur prófastur Jónsson; á Akureyri: Magm'is kaupm. Knst- jánsson og Páll Briern amtmaður; í Eyjafjarðarsýslu: Finnur Jónsson prófessor, Stefán Bergsson bóndi ;í Þverá og Stefán Stefánsson hrepp- stjóri og fyrrum alþm. í Fagraskógi. Líklegastir til að ná kosningu eru taldir: Sigurður Stefánsson á ísa- firði og Stefán Stefánsson í Fagra- skógi í Eyjafjarðarsýslu; í Reykjavík Guðmundur Björnsson héraðslæknir; en á Akureyri þykir eigi mega á milli sjá. Þingmannaefni Eyfirðinga eru all- ir stjórnfylgjendur; svo er og Jón í Múla; Þorvaldur Jónsson á ísafirði, Magnús Kristjánsson á Akureyri og Guðm. Björnsson í Reykjavík eru allir stjórnfylgjendur; Jón Jensson er stjórnarfjandi; Sig. Stefánsson og Páll Briem munu vera fjarri öllum stjórn- arofsóknum, hver sem þeirra litur annars kann að vera. IReitájavík og orcnö. „Laura44 kom 21. þ. m.; með henni m. a.: Knud Zimsen verkfræð- ingur, konsúlsfiú Thomsen, lyfsala- frú Lund o. fl. „SkáIholt“ kom s. d. og með því m. a. ekkju-frú Þuríður Johnsen (Jóns sýslumanns). „Ccres" kom 22. þ. m. og með henni m. a.: P. J. Thorsteinsson kaupmaður á Bíldudal, Björn Jóns- son ritstjóri, M. Stephensen fyrv. landshöfðingi og Sighv. Bjarnason bankastjóri. ý Benedikt Pálsson prentari 20. þ. m. vel hálfsjötugur; hafði stund- að iðn sína yfir 50 ár og var manna snjallastur í henni, vinsæll og vel látinn. Stjórnar-tíðindi. Eyjafjarðar- sýsla er veitt Guðl. Guðmundssyni sýslumanni Skaftfellinga. — Jul. Hav- steen og Páll Briem, amtmenn, eru báðir leystir frá embætti með eftir- launum frá 1. Okt. þ. á. Veðurathuganir í Rvylcjavík, eftir Siohíbi Björnsdóttuh. 1904 Agúst. Loftvog millim. Hiti (C.) -4^ «o $ f-t 7* <V > tí bo cö a GG Úrkoma millim. Fi 18. 8 763,6 6,0 0 2 2 762,7 11,6 0 3 9 761,5 8,8 w 1 5 Fö 19. 8 764.7 8.1 0 6 2 763,8 11,6 NW 1 4 9 763,1 11,7 NW 1 5 Ld 20.8 766,7 9,5 0 0 2 766,0 12,6 NW 1 6 9 762.4 11,1 0 7 Sd 21. 8 768,3 8,3 6 1 2 767,4 13,6 N 1 4 9 767,6 11,7 NE 1 5 Má 22. 8 770,3 10,6 0 0 2 769,2 N 1 2 9 769,2 10,8 0 I Þr 23. 8 770,8 9,2 0 5 2 769,6 13,3 WNW 1 9 9 767,8 11,9 0 9 Mi 24. 8 762,8 11,1 S 1 9 2 760,4 13,5 ESE 1 10 7,8 9 757,9 11,9 0 4 Ostar, pylsur, jViðnrsoðnar vörnr o. m. fl. til heimiiisþarfa í verzlun Einars Árnasonar. 3—4 herbergi með eld- húsi nálægt miðbænum, óskast til leigu frá 1. Október. Ritstj. ávísar. og tvinna; að búatil STERK FATA- EFNI úr ULL; að þæfa, lita, lóskera og pressa heima ofin vaðmál. Verksmiðjan tekur alls ekki tnsk- ur til vinnu. [ah.—40. Utanáskrift: Klœðaverksmiðjan „ Alafoss, “ pr. Reykjavík. V o 11 o r ð . Ég hefi í mörg ár þjáðst af inn- anveiki, lystarleysi, taugaveiklun og öðrum lasleika, og oft fengið meðuí hjá ýmsum læknum, en árangurs- laust. Nú hefi ég upp á síðkastið farið að taka Kína-lífs-elixír frá hr. Waldemar Petersen í Friðrikshöfn og hefir mér jafnan batnað talsvert af því, og finn ég það vel, að eg get ekki án þessa elixírs verið. Þetta get ég vottað með góðri samvizku. Króki, í Febrúar 1902. Ouðbjörg Guðbrandsdóttir. Kína-lífs-clixírinn fæst hjáflest- um kaupmönnum á íslandi, og kost- ar 2 krónur flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að V^P~- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerkiá flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Fredrikshavn. Skrifstofa og birgðahús Nyvej 16, Kobenhavn. Sjóðstyrkjcndur Ekknasjóðs Reykiavíkur eru vinsamlega beðnir að borga sem fyrst tillag sitt til Cunnars Buniiarssonar. Hafnarstræti, 8. TIL LEIGU frá 1. Október stórt loftherbergi rr.j eldhúsi, ef óskað er, fæst á Skólavörðustíg 27. TÍU KRÓNA SEÐILL tapaðist ágöt- unum. Finnandi skili á afgreiðslu iessa blaðs. Prentari: Porv. Þorvarðsson, Pappírinn frá Jóni Ólafseyni,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.