Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 03.09.1904, Qupperneq 4

Reykjavík - 03.09.1904, Qupperneq 4
156 RIÐJUDAGINN inn 6. September 1904 kl. 11 árd. verður opinbert uppboð haldið í Þingholtsstræti N° 14. hér í bænum. Verða þar seld ýmisleg HÚSGÖGN tilheyrandi ekkjufrú C. Jónassen, og annað fleira. I •) ) ) ) ) ) ) b 5 o ! Branns verzl. ,Hambnrg‘ f T fékk mikið af alls konar vörum með s|3 „Vendsyssel" íjl svo sem: FLIBBAR 0,30. KRAGAR 0,50. MANCHETTUR 0,60. SLAUF- UR og SLIPSI (svört og mislit). VASAKLÚTAR, 2,00 tylftin (hvítir og mislitir). MILLISKYRTUR 1,40 — 1,75. NORMALSKYRTUR og BRÆKUR af öllum stærðum og við ýmsu verði. AXLABÖND 0,75. ULLARPEYSUR handa fullorðnum (bláar), 2,75, og drengjum LU.UH Ug ||J ÖND 1“ Ö drensrium t (röndóttar) 2,10. SLITBUXUR 2,90. REIÐJAKKAR 9,00. REGN- KÁPUR. DRENGJAFÖT (ýmsar stærðir). ENSKAR ÍIÚFUR 0,60. DRENGJAHÚFUR 1,00. Nýtízku-HATTAR 2,75. HÁLSKLÚTAR 0,75. BUXNAEFNI frá 0,40 al. fötin) KONAR VEFNAÐARVARA. eftir því sem hver vill hafa). FATAEFNI (alull)' 2,75 (13,75 • I í FÓÐURLASTING IfTA. Ýmiss konar SÓKFATNAÐUR. ALLS (!] ÁGÆTIR VINDLAR (verð og gæði $ <j) Það er föst regla verzlunariimar, [ij að selja að eins vanðaðar vörnr. Komið [ij og sannfærið yður sjálfir. <jl i Veðurathuganir í Reykjavík, eftir Sigkíbi Björnsdóttvr. 1904 Agúst. Loftvog millim. : Hiti (C.) -4J *Ö 8 a u 0 *o <x> 0 bo cð a GG Úrkoma millim. Fi 25.8 753,9 11,7 E 1 9 2,5 2 752.2 12,6 0 10 9 753,3 10,7 0 9 Fö 26. 8 756,1 9,7 NE 1 8 3,0 2 757,5 13,0 NE 1 8 9 757,4 11,1 0 4 Dd 27.8 759,8 W,0 NE 1 9 2 760.8 12,5 SSE 1 9 9 759,9 10,8 SE 1 10 Sd 28. 8 758.6 7,7 NE 1 2 0,9 2 756.1 12,9 NE 1 9 9 754,0 11,1 0 10 Má 29. 8 753,8 11,2 NE 1 10 1,4 2 753,0 11,6 0 10 9 752,9 11,7 0 10 J>r 30. 8 753,3 12,4 E 1 8 13,6 2 754,0 13,6 SE 1 9 Sl 752,6 11,6 SE 1 10 Mi 31.8 750,7 8,7 0 8 2,1 2 748,5 9,5 NW 1 10 9 744,5 8,7 0 10 Vaskar, vatnslásar og steyptar pípur, alt mjög ódýrt í verzlun GISLA FINNSSONAR. HESTUR TIL LEIGU. Þingholtsstræti 23, Rvík. N. Andrésson. SÁ SEM hirti regnhlíf 30. Ag. í Barna- skólanum, hann geri svo vel að skila henni í Bergstaðastr. 31. Eirsaumur, margar stærðir, fæst í verzlun Gíisla Finnssonar. K o m i ð og lítið á þakgluggana hjá Oíslu Finnssyni, það mun borga sig. Nie#ta blað á Ilánttdaginn. SÝNISHORN af ágætum ameríkönskum r i f f I u m, fugla, hreindýra- og refa-byssum, ein- og tví-hleyptum, einnig Salon- byssuin og Yindbyssum, hefir verzlunin ■■EDINBORG" fengið nú nýlega. Enn fremur 6 skota Magasínbyssum, patrónubeltum og vatnsheldum byssuhylkjum, og mjog mikið úrval af hlöðnum patrón- um, sem hvergi á landinu seljast jafn ðdýrt. H v e r sá, sem vill fá sér á r e i ð a n 1 e g a góða byssu, ætti að koma inn í pakkhúsið í „EDINBORG" og kaupa hana þar. „Enginn fer það svangur", sagði strákurinn, — og eins er með skotmennina, þeir þurfa að hafa með sér nesti, ef vel á að vera, og það fá þeir hvergi betra og þægilegra en í Jlýienðuvöruðeilðinni í „EDINBORGr“, sem nú hefir fengið yfir 80 kassa af inum ljúffengn, hcilnæmu og saðningsgéðu ameríkönsku niðursoðnu viirum, sem annálaðar eru um allan heim. Barnaskólinn. Þeir sem ætla sér að láta börn sín ganga í barnaskóla Reykjavíkur næsta vetur og greiða fyrir þau fult skóla- gjald, eru beðnir að gefa sig sem fyrst fram við skólastjórann. Þeir sem ætla sér að beiðast eftirgjafar á kenslueyri, verða að hafa sótt um hana til bæjarstjórnarinnar fyrir 15. þ. m. Þurfamannabörn fá kauplausa kenslu, en þeir sem að þeim standa verða að gefa sig fram við bæjarfó- getann innan nefnds dags. Framhaldsbekkur, með íslenzku, dönsku, ensku, reikningi og teikningu sem aðal námsgreinum, verður að sjálfsögðu stofnaður, ef nógu margir unglingar sækja um hann. Reykjavik 1. Sept. 1904. Skólanefndin. YOTTORÐ. Konan mín hefir í 10 ár þjáðst af taugagikt og taugaveiklun og leitað ýmsra lækna, en engan bata fengið. Síðan hún fór að taka inn Kína-lífs elixír WaldemarsFetersens, heflr henni liðið mjög vel og heflr hún því í hyggju að halda því áfram. Stenmagle á Sjálandi 7. júlí 1903. J. Pedersen. timburmaður. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá ið ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og ein-s eftir inu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og flrmanafnið Waldemar Pet- ersen, Fredrikshavn. Skrifstofa og birgðarhúsið Nyvej 16, Köbenhavn. Qreinsirammar í reykháfa eru crn hvcrgi eins 6~ dýrir og góðir, sem í verzlun GÍSLA FINNSSONAR. („Steinhúsinu"). Sexmannafar með nýjum seglum og annari nýrri og góðri útreiðslu er til sölu með mjög vægu verði. Menn geri svo vel og snúi sér til Jes Zimsen. Hurðarhunar eru áreiðanlega LANG-BEZTIR OG ÓDÝRASTIR í verzlun Gísla Finnssonar. Tækifæriskaup. Hjá undirrituðum fæst, með góðu verði ýmislegt tilheyrandi sjávarútvegi: Þorska- netaslöngur, þorskaueta-kúlur, þorskanet með teinum (brúkuð), bólfæri, belgjaból o.fl. Jes Zimsen. NÝ ÚTKOMID: ýEvintýrið jóhönnuraunir, 3. útgáfa. Verð 50 au. Af því sem selst hér í bænum, rennur fjórði hlut- inn í ekknasjóð Reykjavíkur. Ritið verður sem fyrst borið um bæinn, og ættn bæjarbúar að kaupa það alment. Þeir sem vilja, að Aburðarfélag- ið hreinsi salerni þeirra og safngryf- jur, semji um það við Ólaf Stefáns- son á Grund í Þingholtum. Sam- ningur fæst um ákveðna borgun fyr- ir hreinsun salerna alt árið eða styttri tíma. Prcutari: Þorv. Porvarðflson, Pappiriun frák Jóni Ólafnsyai.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.