Reykjavík - 07.09.1904, Qupperneq 1
Útgefandi: hltjtafélagib „Refkjavík“
Ábj'rgðarmaður: Jón Ólafsson.
Gjaldkcrí og afgreiðslumaður:
Ben. S. Þórakinsson.
IRcpkíavíh.
Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar-
fijii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 aura.—
2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla:
Lauoavegi 7.
Útbreiddasta blað I a n d s i n s. — B e z t a f r é 11 a b I a ð i ð. — Upplag 3010.
V. árgangur,
Miðvikudaginn 7. September. 1904.
40. töiublað,
— y ALT FÆST I THOMSENS WAGASÍWI.
0|na og clðavélar selur kristján Þorgrímsson.
Ofnar og eldavélar
játa allir sé bezt og ó d ý r a s t sé hjá steinhöggvara Júl.
Schau ; eða getur nokkur mótmælt því?
Til þeirra sem ætla að byggja.
Á næstkomandi vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík"
alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum,
J.amir, Farfa.
Reykjavík, • 10. Febrúar 1904.
BJ. GUÐMUNDSSON.
z Til athugunar fyrir \ú
f sem ætla að byggja!
CD
*—5
s
Hlutafélagið „VÖLUNDUR" verzlar eingðngu með
sænskt timbur af beztu tegund, og selur þó fult svo
6 d ý r t sem aðrar timburverzlanir hér í bænum. Hjá „V Ö L U N D 1“
fæst einnig — ef menn óska — flest annað, sem til bygginga heyrir, svo
sem: Cement, Kalk, Járn, Saumur, Skrár, Lamir o. fl.
„V ÖLUNDUR' annast einnig um uppdrætti af húsum og
kostnaðaráætlanir, og selur liúsin fullgerð að efni og smíði, ef
óskað er.
STÓR TIMBURFARMUR væntanlegur um næstu mánað-
1 aiuát. ,
Meginregla:
YANDAB og ÓDÝKT EFNI. VÖNDDÐ og ÓDÝR VINNA.
Reykjavík, 19. Apríl 1904.
CÖ
CD
'C3
GO
■Os
*—s
•PD
•CD
Ui
O
jVtagnús S. pnðahl. Sigvalði jjjarnason.
Ijjörtur íjjartarson.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
magasín!
Prentsmiðja Reykjavíkur I<au™B5
skamt euður ai lærða fikólanum (hvítt hás með rauðu
þaki) — beint k móti Kyv. Árnasyni snikkara.
ÞORVm POarABÐSSON.
Inn verðlaunaði frægi utanliásspappi
Jíking'
vinnur sér æ meira lof og verður æ meir og meir notaður hjá ðllum, senr
vilja vanda hús sín.
Það er eðlilegt,
því hann er búinn til úr þeim efnum, sem taka öllum öðrnm pappaefn-
um fram, og enn fremur er hann svo vel íborinn, að mikil trygging er
fyrir því, að hann muni þola von úr viti, enda hefir hann hlotið verðlanœ
fyrir það.
?ann er sérlega óðýr
hlutfallslega við gæðin, þar sem hann selst ekki dýrara en mjðg lélegar
pappategundir eru og hafa verið seldar, Að ðllu þessu samanlögðu er það
eðlilegt að salan fari stórvaxandi.
Salan síðastl. ár 2:,OOO rúllur.
í ár talsvert meira — Þjóðin kann að meta gæði „Víking’s"; em ein-
mitt vegna þess að þessi pappi er svo góður, ódýr og þektur, og af þvi svo
mikið selst af honum, er það freisting fyrir ýmsa að reyna að stæla hanra
og tæla menn til að kaupa lakari tegundir, sem þá eru sagðar eins góðar
vörur. Menn ættu að vara sig á slíkum eftirlíkingum, og gæta þess, að a«S
cins sá pappi er inn ekta
,Yíking*‘,
sem ber verzlunarnafnið „Godthaab“ M. Th. Jensen, á hverri rúik
Kaupið þann pappa utan á hús yðar, þá verðið þið ekki sviknir.
Virðingarfylst
THOR JENSEN.
TRc^njavlk oð örent>.
Kennari við lærða skólann frá 1.
Okt. þ. á», (i stað Björns Jenssonar)
er settur Sigurður Thoroddsen verk-
fræðingur.
Tryggri konungur kom á Sunnu-
daginn 4. þ. m., degi á undan áætlun.
Dáinn 31. þ. m. Daníel Arnason
Thorlacius fyrrum kaupmaður og um
eitt skeið þingmaður Snæfellinga á
ráðgjafarþinginu. Hann var 76 ára,
og andaðist hér að heimiji tengdason-
ar síns, hr. Magnúsar rakara Þórar-
inssonar.
íslands hanki selur nú ávisanir
beint á þessa staði: Edinborg, Luod-
únir, París, Berlín, Hamborg, Kaup-
mannahöfn, Kristíaníu og 32 aðra
bæi í Noregi.
Prívatbankinn í höfn. og Central-
bankinn í Kristíaníu leysa seðla hans
inn gegn */» %# (25 au. af 1000 kr.).
En á öllum p tstafgreiðslustöðum I
Danmörku eru þetr teknir affallalaust.
Hagar ísl. itanka stóð 31. þ. m.
þannig, talið í heilum krónum:
Eignir: Málmforði 350,000. 4 °/a
fasteignarveðsk.bréf 44,900. Hand-
veðslán 100,950. Lán gegn veði og-
sjálfskuldarábyrgð 274,139. Víxlar
300,420. Erl. peningar o. fl. 2,441.
Áhöld 40,824. Verðbréf 120,000.
Byggingar-konto 13,579. Kostnaðar-
konto 15,814. Ýmsir skuldunautar
1,376,293. í sjóði 177,860. •
Skuldir: Hlutabréf 2,000,000. Út-
gefnir seðlar 700,000. Innstæðufé A
dálki 106,593. Erlendir bankar o. fl.
800. Vextir, disconto o. fl. 9,832.
♦----:----:----------------—♦
URSKIIÐA-VINHUSTOFA.
Yðnduð IÍR og KLUKKCR.
Bankastbæti 12.
Helgi Kannesson.
♦----------------------------«*•