Reykjavík - 07.09.1904, Síða 2
158
Kosningar-aðferðm.
Nú eru kosningar leynilegar. Um þær er svo búið, að enginn mað-
ur getur vitað, hvemig kjósandi greiðir atkvæði. — Sjálfur er kjósandi ekki
skyldur að segja frá því, ekki einu sinni þótt honum sé stefnt fyrir rétt
til að bera um það.
Inn í kjörherbergið er ekki hleypt nema einum kjósanda í einu, þeim
fyrst sem fyrstur gefur sig fram við dyravörð; eða ef fleiri eru jafnsnemma,-
þá þeim fyr, sem framar stendur á kjörskrá.
Inni í kjörsalnum er kjörstjórnin og þingmannaefnin eða umboðsmenrE
þeirra, og aðrir ekki. Þegar kjósandi kemur inn, réttir formaður kjörstjórn-
arinnar honum miða með áprentuðum nöfnum beggja þingmanna-efna og:
hring o íyrir framan nafn hvors um sig. — Kjósandi fer með miðann
inn í atkvæða-klefann og gerir með blýanti, sem þar er, skákross (X; ekki
-f-) innan í hringinn framan við nafn þess þingmannsefnis, er hann kýs,.
en álmur krossins mega ekki ná út fyrir hringinn — en út í hann eiga.
þær að ná, þannig.
0 Guðmundur Björnsson
o Jón Jensson
Svo leggur kjósandinn saman endana á seðlinum, og brýtur hanrv
saman í miðju, þannig að letur-hliðin snýr inn, og fer svo með seðilinm
inn til kjöistjórnarinnar og smeygir seðhnum, þannig einbrotnum samanr
niður um rifuna á lokinu á atkvæðakassanum, sem stendur á kjörborðinur
og fer svo jafnharðan út. Yarast verður hann, að nokkur sjái, hvað á
seðlinum er, því að þá verður atkvæði hans ónýtt gert.
Ekki má kjósandi gera neit.t merki á seðil sihn, blýantsstryk, óhrein-
indablett, brot í pappírinn (annað en það eina í miðjunni), eða neitt, sem
gert getur seðilinn þekkjanlegan, því að þá verður hann ónýtur.
Ef misskrifast á seðilinn, eða eitthvað merki eða blettur (sem gæti;
gert hann ógildan) lendir óvart á hann, á kjósandi að skila honum til kjör-
stjóra, og fær siðar annan nýjan í staðinn. En þá ætti kjósandinn fyrst að
krossa í háða hringana á ónýta seðlinum, svo að enginn geti séð, hvernig:
hann ætlaði að kjósa.
Kjósendur gœti þess að vera vel þurrir um liendurnar, svo að þeir
hletti ekki seðil sinn.
Gætið þessara reglna og kjósið svo öruggir hver eftir sinni sannfæringu..
<^fp)fbal annats!
—o—
Loksins hefir „ísaf.“ lagt á stað
4il að reyna að finna einhvern stað
©rðum sinum um hlutdrægni ráðherr-
asrs í embætta-veitingum.
Og viti menn! Ástæðurnar er svona:
„Af 9—10 embættum og sýslun-
wm í stjórnarráðinu svo nefndu er
wpphaflega alls eitt skipað Framsókn-
arflokksmanni, og mjög vafasamt,
iivort það hefði verið gert, ef ekki
hefði staðið svo á, að sá átti 2 mjög
mikiismegandi bræður i stjórnarflokk-
®um, sem gera þurfti til hæfis.
Síðan er búið til nýtt undirtylluemb-
*etti þar handa manni úr Fram-
sóknarflokknum, sem hafði verið geng-
ið fram hjá við skipun skrifstofustjóra-
cmbættanna svo ástæðulaust, að það
vakti alment hneyksli.
Þetta er ósmá demba í einulagi.“
Svo mörg eru þessi orð. Og hver
er svo sannleikurinn ?
f skrifstofu stjórnarráðsins eru 8
embættismenn og sýslunarmenn. Skrif-
ara og dyravörð teljum vér ekki að
sinni, enda græddi reikningur „ísafold-
ar“ ekki á því að telja þá með.
Þessir 8eru: Landritarinn 1, skrif-
stofustjórar 3, umboðsmaður 1, að-
stoðarmenn 3.
Landritarinn vita allir, að stóð ut-
an flokka eða milli flokka síðast,
enda hófðu valtýsku blöðin fylgt hon-
«m ákaft til kosninga 2 síðustu skiít-
in. Hann má þá teija hlutlausan
mann.
Jón Magnússon skrifstofustjóri var
2 síðustu þing sitt árið með hvorum
fiokki — má því vist með öllumrétti
teljast hálfdrættingur í hvorum ílokki.
Err hann hafði um mörg ár verið
Jandshöfðingjaritari, og sakir kunnug-
leika hans heíði hann óefað verið
tekinn í embætti, af hvorum flokknum
sem sem ráðherrann hefði verið. Ekki
ástæða til að demba honum, fullhraust-
um manni á bezta aldri, iðjulausum
npp á eftirlaun úr landssjóði.
Jón Hermannsson hafði um mörg
ár verið aðstoðarmaður í rsl. stjórn-
arráðinu í Höfn. Hann hefir aldrei
greítt atkvæði við neinar íslenzk-
ar kosningar á ævi sinni, svo að
örðugt mun að vita, hvar hann stðð
með skoðanir í þeim efnum. Káð-
lierrarm og hans flokksmenn áttu hon-
um ekkert fylgi að launa {gátu ekki
átt). Hann mátti því óefað telja sem
éskrifað pappírsblað í pólitík.
Eggert Briem, þriðji skrifstofustjór-
inn, hefrr einlægt verið ótrauður
iylgismaður „ísafoldar-" flokksins. En
það á líka að vera hlutdrægni að
gera þennan, annars að sögn prýðis-
vel-hæfa Framsóknarflokks-inann að
skrifstofustjóra — af því að bræður
hans tveir, þeir séra Eiríkur
Briem og Sigurður póstmeistari,
hafi verið Heimastjórnarmenn. En
þar sem Eggert sjálfur var Fram-
sóknarflokksmaður og bræður hans
tveir með honum (Ólafur og Páll),
þá er víst ílt að verja, að hér
hafi ráðherrann sýnt megna hlut-
drægni: að láta manninn heldur njöta
tveggja heldur en gjálda þriggja !!!
Það að ráðherrann hafi hér litið á
hæfileika eina, og gleymt að hugsa
um flokksfylgi — það er meira en búast
er við að „ísafold" geti hugsað sér.
Umboðsmaðurinn (Indr. E.) er Fram-
sóknarflokksmaður og Landvamar-
maður.
Þá eru aðstoðarmennirnir. Jón
Sveinbjörnsson hefir aldvei greitt hér
atkvæði, ekki verið hér tii heimilis
fyrri síðan hann varð fulltíða. En
kunnugt var það samt um hann, að
hann hefir verið Heimastjórnarmaður,
eins og Guðmundur bróðir hans hefir
aftur verið Framsóknarflokksmaður.
— Eggert Claessen hefir aldrei greitt
hér atkvæði við neinar kosningar eða
á annan hátt sýnt, hvar hann stæði
í pólitík. Ef að vanda lætur, mun
„ísaf.“ telja hann Heimastjórnarmann,
aí því að tengdafaðir hans sé það;
en hún mætti þá eins vel minnast
þess, að faðir hans er Framsóknar-
flokksmaður. Annars ástæðulaust,
að vera að geta sér til um flokk-
fylgi manna, sem aldrei hafa skift
sér neitt af pólitík.
Ef vér nú látum H. þýða Heima-
stjórnarílokks-mann og F. Framsókn-
arflokks-mann, þá verður embætta-
skipunin í stjórnarráðinu á þessa leið :
H. F.
Kl- J...................V« V*
J- Magn.................7a J/2
J. Herm................ 0 0
Egg. Br..................0 1
Indr. Ein............... 0 1
J. Svb................ 10
G. Svb...................0 1
E. C1....................0 0
2 4
Um ekkert af þessum embættum
(störfum) var sótt, svo að ráðherr-
ann hefir beinlínis orðið að leita uppi
Framsóknarflokksmenn í þau.
Yilji menn endilega taka alt með:
skrifarana og dyravörðinn, þá er 1 skrif-
arinn Heimastjórnarmaður, en 2 skrif-
arar Framsóknarílokksmenn, og ann-
ar (bróðir Jóns Jenssonar) Landvarn-
armaður. Dyravörðurinn er einhver
rammasti Landvarnarmaður og Fram-
sóknarflokksmaður í bænum.
Þá segu' „íssf.* enn fremur:
„Kunnugra er því næst en frá þurfi
að segja, hvemig farið var að bola
Pál Briem frá bankastjóraembættinu,
þessu betur launaða (4000 kr.), og
koma þar að stjórnarflokksmanni, þó
að það tilvik kostaði 3—4000 kr.
biðlaun úr landssjóði til handa P. Br.,
er hefðu annars sparast.“
Já, satt er það, margt er skrítið í
Harmóníu!
V feanlega veitti ekki ráðherrann
bankastjórastarfið, og hvað oft sem
„ísaf.“ segir það, þá á hún eftir að
sanna það, að ráðherrann hati „bol-
að“ hr. P. Br. frá fyrra bankastjóra-
embættinu1).
En nú kemur blómið af sannleiks-
ást blaðsins: að ef Páll Briem hefði
fengið 2. bankastjórastarfið (sem laun-
að er 4000 kr.), þá hefðu sparast
hiðlaun hans úr landssjóði „3—4000
kr.“!!
Það veit „ísaf‘„ vel, að ekki hefði
landssjóði sparast einn eyrir (því
síður meira), þó að Páll Briem hefði
fengið 2. bankastjóra-starfið, og það
ekki þótt það hefði verið launað 6000
eða 7000 kr. í stað 4000 kr.
Bankastjóra-starfið er ekkert em-
bætti landsins, heldur atvinnustarf í
1) Hitt er skiijanlegt, að þar sem 1.
bankastj. er daNiskur maður, hér ókunnug-
ur, þá hafi stifnendum þótt bankanum
hentara að fá hákunncgan mann eins og
hr. Sighv. Bj., sem þekkir hvert manns-
barn að kalla, af langvinnri þjónustu við
Landsbankann; en Pál Briem skorti þá
mannþekkingu hér algerlcga, enda gat eigi
að bankanum komið fyrri en í haust.
þjónustu hlutafélags einstakra rnanna..
Eða lá fyrir nokkur yfirlýsing frá
P. Br. um, að hann ætlaði að gefa
landssjóði biðlaun sín eða eftirlaunr
ef hann fengi starfann?
Það sést nú á sinni tíð, hvort
hann gefur landssjóði þær 2000 kr.,.
sem hann fær t laun sem þiiðjfe
bankastjóri.
Engum dettur í hug að ætla blað-
inu þá fáfrœði, að það viti ekki bet-
ur en þetta,
En hvernig fer þá um sannleiks-
ástina?
„Segirðu já, þá færðu á hann!
Og segirðu nei, færðu líka áhann!“
— Þetta á við um veitingu bókara-
embættisins við landsbankann. Bæði
sá sem meirihluti bankastjórnarinnar
mælti með til þess starfa, og eins
sá sem minni hluti bankastjórnar-
innar mælti með, — báðir eru þeir
fylgismenn stjórnarinnar. Hvorum
sem hefði verið veitt það, hefði „ísaf“..
óefað talið það veitt af flokksfylgi..