Reykjavík

Issue

Reykjavík - 09.09.1904, Page 2

Reykjavík - 09.09.1904, Page 2
162 ¥ YERZLD LAUGAVEGI 24 (vestur dyrnar). Heiðruðum almenningi tilkynnist, að ég hefi opnað nýja verzlun á Laugav. 24 og sel þar flestallar j¥auðsynjavörur; einnig kaupi ég aliar ísl. afurðir mót peningum og vörum. Yörurnar eru allar Yandaðar og verðið lágt eftir gæðum. Vona óg, að gamlir og góðir kunningjar nær og fjær veiti mór þá ánægju, að líta inn til mín áður en þeir festa kaup annarstaðar. Yirðingarfylst. KLÆÐAVERKSMIÐJAN ..ÁLAFOSS" tekur að sér að kemba ull, sþiuna og tvinna; að búa til STERK FATA- EFNI úr ULL; að þæfa, lita, lóskera og pressa heima ofln vaðmál. Verksmiðjan tekur alls ckki tusk- ur til vinnu. (ah.—40. Utanáskrift: Klæðave rksm iöja n „Alafoss,11 pr. Reykjavík. Tíl Cftlll hos stæ™ og smærri á •W»ll g5gurn gtöðum hór 1 bænum. Lysthafendur semji við fyrv. lögregluþjón [ah.—48. Þorstein gunnarsson, Reykjavík, Þingholtsstræti 8. SAFNAÐARSTJÓRN frí- kyrkjusafnaðarins í Reykjavík heflr hlutast til um að hald- inn verði skóli næstkomandi vetur íyrir börn þeirra fríkyrkjumanna, er því vilja sæta. Fyrir því er skor- á þá foreldra, sem koma viija börn- um sínum í þennan skóla, að gefa sig fram við fríkyrkjuprest séra Ólaf Ól- afsson fyrir 20. þ. m. Reykjavík, 5. September 1904. Safnaðarstjórnin. Yíirréttarmálaíiutningsmaður Oddur Gíslason er daglega til víðtals kl. 10—12 og 4 — 5, Laufásvegi 22. Tombéln heldur Thorvaldsensfélagið Laug- ard. 24. og Sunnud. 25. Sept. næst- komandi í Iðnaðarmannahúsinu Ýmsir fallegir munir! Meira um það í götuauglýsingum. í BOÐ SIGFÚSAR EYMUNDSSQNAR FÆST: Crepe-pappír (efni í lampaskermi) pappír, pennar, blek, umslög, og yflr höfuð öll venjuleg ritföng. Bækur bæði innlendar og útlendar. Þar fæst einnig keyptur Landsreikningur- inn fyrir árið 1902 og kostar 75 aura. Það er bók, sem vert er að lesa. VOTTORÐ. Konan mín heflr í 10 ár þjáðst af taugagikt og taugaveiklun og leitað ýmsra iækna, en engan bata fengið. Síðan hún fór að taka inn Kína-lífs elixír Waldemars Petersens, hefir henni liðið mjög vel og hefir hún því í hyggju að halda því áfram. Stenmagle á Sjálandi 7. júlí 1903. J. Pedersen. timburmaður. Kína lífs-elixírlnn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá ið ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að -F-1-- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir inu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og flrmanafnið Waldemar Pet- ersen, Fredrikshavn. Skrifstofa og birgðarhúsið Nyvej 16, Köbenhavn. t Hór með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín elsku- leg Steinunn Jónsdóttir, andaðist, 6. þ. m. að heimih okkar. Jarðarförin fer íram á Miðviku- daginn 14. þ. m. Byggarði, 8. Sept. 1904. Ólafur Ingliuundarson. TIL SÖLU rúmfatnaður, rúmstæði, borð o. fl. Ritstj. ávisar. Prentari: Porv. ÞorvarðaBon. Pappírion fri Jóni Ólafisyni. Til neytenda ins ekta Kína-Lífs-Elixírs. Með því að inar gömlu birgðir hafa um hríð verið útseldar, þá er nú nýjnm birgðum við aukið. Sakir ins mikla tollauka hefi ég neyðst til að hækka verðið upp 2 kr. flöskuna. — Alt ura það er elixirið ekki dýrara neytendum, heldur en áður, með þvi að með nýjum vélum hefir það tekist að draga miklu sterkari lög úr jurtunum, svo að nú endist eins vel úr einni flösku eins og áður úr tveimur. Um það getur reynslan sanniært hvern mann. Elixirið fæst í Reykjavík hjá H. Th. A. Tliomsen, J. P. T. Bryde, Jes Zimsen, Jóni Þórðarsyni, Bened. Stefánssync, Guðm. Olsen. Kaupmannahöfn V. í Ágúst 1904 Waldeinar Petersen, Nyvej 16. W L-E-S-I-Ð -Wi auglýsing-arnar á Ltaugavegi 19. Það borgar sig, þó gatan sé blaut. [tf. Xensla (,,Kursus“) lianda nngnm stúlkum. Námsgreinar: Enska, Frakkneska, Danska, Landafræði, Veraldarsaga, Listasaga og alls konar útsaumur. Ef námsmeyjar hafa næga þekkingu í Dönsku og Ensku, verður einnig veitt tilsögn 1 bókmentasögu þessara mála. Þær sem vilja nota þessa kenslu, eru beðnar að snúa sór til mín sem fyrst. Mig er að hitta á hverjum degi frá 12—1. Thora Friðriksson. Yfirlýsing. Ég undirskrifaðnr lýsí þvi hér með yfir, að ég hefi beðið hr. verzlunarm. Jón A. Mathiesen i Hafnarfirði fyrirgefningar á meiðsli því er ég hafðí valdið honnm, þegar ég víndrukkinn og viti mínu fjær réðst að honum við verzlunarbúð í Hafnarfirði 27. þ. m. Sömuleiðis afturkalla ég hér með öll þau smánar- og skammarorð, er ég hafði í frammi við nefndan Jón ásamt fleira lólki, er þar var viðstatt; skuiu öll þau orð vora sem dauð og ómerk, því sízt vildi ég hafa móðgað velnefndan Jón, sem ætíð hefir verið mér og mínu heimilisfólki inn bezti drengur, eins og hann ætíð hefir reynst í okkar bygðarlagi Brú i Hafnarfirði 29. Ágúst 1904. Helgi Þóhbarson. 25 KRÓNUR töpuðust á Laugardagiun var, á leiðinni frá Laufásvegi 4 og vest ur til (j. Zoega. Skilvís finnandi er beð- inn að skila þeim á afgreiðslu þessa bl^s, gegu fundarlaunum. Vinðlaveski með vindlum í týndist á Sunnudag- inn 4 þ. m. á leið úr Reykjavík upp að Lækjarbotnum. Sá er finnur, er vinsamlega beðinn að skila því til Guðm. Olsen. UNDIRSKRIFAÐUR tekur að sér að kenna börnum á næstkomandi vetri (frá 1. Okt- ober). Kenslan fer fram á góðum stað, í björtum og rúmgóðum her- bergjum. Það sem kent verður, eru in vanaiegu barnaskólafög. Einnig tek ég að mér að lesa með börnum undir tima í barnaskólanum. Reykjavík, Bergstaðastr. 3, ®/8 1904. ÁSGRÍMUR MAGNÚSSON kennari. TIL LEIGU frá 1. Olstober stórt loft- herbergi með eldiiúsi ef óskað er, fæst á Skólavörðustíg 27. VIÐ BOKHLÖÐUSTÍG 7 verður sölu- búð til lcigu frá 20. Scptomber næst- komandi. Lysthafeudur suúi sér til Helga Jónssonar bankáassist. [—43 Brunabótafélagið UNION ASSUliANCE SOCIETY í London tekur i brunabótaá- byrgð húseignir. verzlunarvörnr, innanhús- muni, skip og skepnur. Aðalumboðsmað- ur fyrir ísland Helgi Jónsson bankaassi- stent. u NDIRSKRIFUÐ tekur að sér alls konar prjón — fljótt og vel af hendi leyst. Rvik, Bergstaðastr. 3, 0/B 1904 Hólmfríður Lorláksdóttir, D NDIRRITUÐ tekur að sér alls konar prjón á eina af þeim fullkomnustu prjónavélum. Alt fljótt og vel af hendi ieyst Bröttugötu nr. 5 [—40. Arní’ríður Mathíesen. íjestur grár, klárgengur, brennimerktur á hóf- um J. J. S. Mark heilrifað hægra, fanst 4. þ. m. fyrir sunnan Hafnarfj. Hesturinn er geymdur hjá G. Gísla* syni bakara í Hafnarfirði og afhend- ist gegn því, að borga augiýsingu þessa og áfallinn kostnað. STOEA, moð húsgöngum ef vill, er til leigu fyrir einhleypa í Þingholtsstræti 18. Kristín Friðriksdóttir, Laugavegi 24, tekur börn til kcnslu j votur, 2 kvistherbergi til leigu fyrir ein- hleypa frá 1. Október i Grjótagötu 14. Reiðhestur traustur og góðurtil sölu Ritstj, ávísar. Ungur, duglegur og reglusamur maður, vanur bókfærslu, getur orðið meðeigandi og sainverhamaður við góða verzlun og atvinnugrein hér í bæ. Ritstj. ávisar. Herra SViorarad les upp á Sunnu- daginn í Iðnaðarmannahúsinu. Á það ætti iiver að hluöta sern máiió ukilur, J. Ó.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.