Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 11.11.1904, Blaðsíða 4

Reykjavík - 11.11.1904, Blaðsíða 4
206 'HAFNARSTRÆTI • 17-18 1920-21 * KOLASUND- J-2* • R E Y KJAVIK ® Stórkostlegar birgðir af vörnm = Aukasending milli beinna ferða = kom nú mcö s/s „Vesta“ í THOMSENS MAGASÍN. Því miður verður s/s „Yesta" að liggja hér í blíðviðri lieilan dag fram yfir áætlan, til þess að setja í land afarmiklar og marg- breyttar birgðir til magasínsins. Auk varanna í lestinni, fókk magasínið 56 póstpakka úr öllum heimsálfum. í PAKKHÚSDEILDINA kom meðal annai's: kaffi, sykur, alls konar farfi, in ágæta steinolía „Water white“, alls konar kornvara, svo sem rúgmjöl, baun- ir, háifbaunir, hrísgrjón, haframjöl, margar tegundir af hveiti, jarðepli, ails konar græn- meti og ekki að gleyma inu ágæta og þó ódýra smjörlíki í 10-punda ílátum. - NÍHAFNARDEILDINA kom alls konar chocolade og confect, mjög fínir vindlar og tóbak, alls konar ostur svo sem: Gouda-, Eidamer-, Steppe-, Roque- fort- og mysuostur, skinke, egg, laukur, margar tegundir af smá-kexi, og alls kon- ar nýlenduvörur. - GÖMLU BÚDINA kom mjög mikið úrval af eldhúsgögnum og gler- vöru, ijómandí fallegir skautar og 1500 pund ,Reykjavik‘ kostar að eins 1 kr. árgangurinn, 60 tbl. minst. „Reykjavík" segir beztar úlendar fréttir, og flytur þær venjulega fljót- a.ra og tíðara en önnur blöð, „Reykjavík“ mun frá nýári 1905 gera sér far um að flytja sem bezt- ar innlendar fréttir, svo að hver sem heldur hana, þurfi ekki fyrir al- mennra frétta sakir, að halda neitt annað blað. „Reykjavík" vill efla hag og vel- ferð höfuðstaðarins með öllu réttlátu móti. „Reykjavík" segir aidrei víssvitandi rangt frá viðburðum eða atvikum, og er eina blað á landinu, rem fús lega leiðréttir missagnir. Hún vill vera „málgagn sannsöglinnar.u Hún er ekki stjórnarblað, hvað sem máigögn lyginnar þar um segja. En sannmælis vill hún unna stjórn vorri sem öðrum, og bera af henni ósönn ámæli, og vill styðja allar gagnlegar framkvæmdir þings og stjórnar — ekki „rífa niður" nema það sem /skaðvænt er; telur þjóð vorri nú meiri þörf á að „byggja upp.“ En finna mun hún að því sem hún álítur ranglátt, hver sem í hlut á. „Reykjavík" er komin í hverja sveit á landínu. Hana langar tii að komast á hvert heimili. 1000 nýja kaupenður vill hún fá næsta ár, svo að hún hafi járnvörur aðrar. - KJALLARADEILDINA komu ósköpin öll af öl- og víntegundum. - BASARDEILDINA komu in angandi ilmvötn, blómsturlaukur, spegl- ar, sleðar og margt fleira. - DÖMUFATADEILDINA komu tilbúnar kápur, blúzur og margs konar annar kvenfatnaður og barnafatnaður, þar á meðal nokkur ný model frá París. - VEFNADARVÖRUDEILDINA klæði, kjóla- og svuntutau, silkitau, hv. angóla, léreft, bródersilki í 10 aura dokkum, náttkjólar, millum- pils, uliarband, skófatnaður o. m. fl. - KARLMANNAFATADEILDINA kom mikið úrval af húfum og höttum. - MÖBELDEILDINA komu fjölda-margar tegundir af stólum, upp- settum og óuppsettum, ofnar og eldavélar og heilmikið smíðaefni fyrir bæði möbelverkstæðin. - TÓBAKSVERKSMIÐJUNA kom nýtt og gott tóbak í vindlana og nýir kassamiðar fyrir þá kaupmenn, sem þykjast seija útlenda vindla. 40 0 0. gp®P“ Styðjið oss til þess! Smá-útdrættir, þar sem játaðir ern inir miklu kostir, sem fylgja Kínalífselixírinn frá Yaldemar Petersen í Kanpmannahöfn. Maga- og Nýrnasjúkdómur. Eft- ir ráði læknis hefi eg neytt Elixírsins gegn þessum sjúkdómi. Lyngby. Septbr. 1903. Kona Hans Larsens sjálfseignarbónda. L æknis vo ttorð : Eg hefi brúkað Elixírið handa sjúklingum mínum. Það er mjög gott meðal til að bæta meltingu; hefir það reynst mjög gott gegn ýrnsum sjúkdómura. Cristiania, Dr. T. Rodian. T æ r i n g. Egjicfi leitað margra lækna, en árangurslaust. Orðin talsvert betri af notkun Elixírsins. Hundested, Júní 1904. Kona J. P. Amorsens kaupmanns. Meltingarleysi. Elixírið hefir styrkt mig mikið og gert meltinguna góða; get eg með ánægju vitnað, að Elixírið er gott meðál við meltingarleysi. Köbenhavn, N. Rasmussen. Slím fyrir brjóstinu. Þegar eg hafði neytt úr 4 flöskum af inu endur- bætta Elixíri yðar, faun eg bráðan bata. Get eg með ánægju vitnað, að Elixirið er nú tvöfalt betra en áður. Vendeby, Thorseng. Hans Hansen. M a g a k v e f. Eg hefi yeitað læknis- hjálpar árangurslaust; er búinn að fá full- an bata af notkun Elixirs yðar. Kvistle- mark, 1903. Julius Christensen. V o 11 o r ð. Eg get vottað að Elixírið er ágætt meðal, mjög gagnlegt fyrir heilsu manns. Köbenhavn, Marz. 1904. Cand. phil. Marx Kalckar. Slæmmelting, svefnleysi og andarteppa. Ég hefi brúkað Elixírið blandað í vatni, 3 teskeiðar þrisvar á dag; og hefi fundið bata með hverjum degi og get því með ánægju vottað, að Elixírið er mjög gott og um leið ódýrt lyf. Köben- havn Ea. L. Eriis Eftf. Engel stórkaupm. B 1 ó ð 1 e y s i. Með því að nota Elixírið hefi ég algjörl. losnað við blóðleysi. Meer- löse. Septbr. 1903. Marie Christensen. Y i ð 1 o ð a n d i M a g a k v e f. Eg var mjög þjáður af þessum sjúkdómi, og þjáð- ist æ meira og mcira þrátt fyrir góða læknishjálp; en er eg hafði neytt Elixírs- ins, fékk eg bata og get nú borðað allan mat. Köbenhavn, Apríl 1903. J. M. Jensen. Eg neyti dagloga Elixirsins, blanda hann í Portvíni, með morgunmat, er það ið á- gætasta og bragðbezta lyf, er ég nokkru sinni hefi haft. Köbenhavn Septbr. 1904. Schmidt, fulltrúi. Ið endurbætta Elixír. Það er alkunnugt, að ið enduabætta Elixír er mikið áhrifameira en ið fyrra; þótt ég værl ánægður með það fyrra, vil ég held- ur tvíborga fyrir pað seinna, þar sem það læknar miklu fljótar; var ég eftir fáa daga alhress. Svendstrup, Skáne. V. Egg- ertson. M e 11 i n g a r 1 e y s i. Þó ég altaf hafi verið mjög ánægður með Elixírið yðar, vil ég þó miklu heldur ið endurbætta Elixlr, þar eð það er miklu gagnlegra við melt- ingarleysi. Ég liefi leitað margra ráða við magakvefi, en þekki ekkert lyf, er sé eins gott og elixír yðar. Virðingarfylst, Fodby Skole, J. Jensen, kennari. Krampi ílíkamanum í 20 ár. Ég hefi neytt Elixírs yðar í eitt ár og er nú að mestu laus við kvilla þenna. Ég nota Elixirið stöðugt og þakka yður alúð- lega fyrir það. Nörre Ed, Sverig. Carl J. Anderson. Taugaveiklun og magaveiki. Þrátt fyrir góða læknishjálp hefir mér ei batnað; en er ég hafði neytt Elíxírs yðar, batnaði mér. Sandvík, Marts. 1903. Eirík- ur Runólfsson. Máttleysi. Ég, sem er 76 ára, hefi í H/2 íir eigi getað gengið eða notað hendur til neins. En með því að nota elixírið er ég orðinn svo góður, að ég get farið í skógarvinnu. Rye Mark, Roskilde, Mars, 1903. P. Isaksen. Biðjið um ið ekta Kína-lífs-elixír eftir Waldemar Petersen. Fæst alstaðar. Varist eftirstælingar. pstau :tíf;r:ss strauað á Laugavegi 33. tf.] Snjólaug Slgurjónsdóttir. TIL LEIGU eitt herbergi nú þegar, Bergstaðastíg 33. STEINHÚS lítið til leigu nú þegar fyrii” litla fjöJskyldu með mjög vægum kjörum. Ritstj. ávísar. [tf. Prentari: Þorv. Þorvarðsson, Pappirinn frfc Jóni Ólafasyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.