Reykjavík - 03.12.1904, Blaðsíða 2
220
KR. KRISTJÁNSSON,
Skélayörðustíg 4,
sœíðar manna bezt búsgögn og gerir yið.
Stutt vinar-bréf
tll hr. kaupm. Ben. S. Þórariussnnar.
ÍSLANDS STÆRSTI
r
JOLÁBÁZÁR
„Kunnugir bítast bezt;
bítast þó aldrei fast.“
Vinur Benedikt. — Af því að ég
«r jafnan sannur vinur vina minna,
J)á tekur mig sárt til þeirra, er þeim
tOI einhver slysni til eða verður ein-
hver skyza. Því tekur mig og inni-
lega sárt til óhepni þeirrar, er þig
liefir hent nú. Að þú vildir leggja
út í leiðangur gegn meðstjóraendum
þínum og meðeigendum í „Reykjavík",
get ég skilið; að þú skyldir fara að
abbast upp á mig, tilefnislaust af
xninni hálfu, var mér torskildara. —
En óskiljanleg alveg er mér sú
slysni þín, að leita þór gistingar í
|>essum leiðangri þínum, jafn-þrifinn
og hreínlátur maður sem þú hefir
jafnan verið, á öðru eins óþrifnaðar
heimili og hjá „málgagni lyginnar",
sem þú hefir jafnan talað um með
fyrxrlitning og andstygð.
En þér hefir líka hefnst fjrrir!
Það hefir skriðið á þig í því sóða-
fcæli og óværðin heflr látið þig frið-
lausan, svo að þú hefir ekki notið
uáttúru þinnar. Þú ert maður mæta-
veljgreindur, sæmilega minnisgóður
á það sem þu vilt muna, prýðilega
að þér í ýmsum greinum. Þetta vita
allir, sem þekkja þig, að ég segi satt.
En þegar þu ert kominn undir feld-
inn í króknum að hurðarbaki hjá
„málgagni lyginnar“, þá eru þau
hamskifti á þér orðin, að þú ert
ekki læs á prent, skilur ekki já frá
nei — og um minnið skulum við ekki
tala.
Ég skal sanna þér, eins örugt eins
«g að 2 og 2 eru 4, að ég segi þetta
bókstaflega satt; þú skalt hljóta að
játa það sjálfur — að minsta kosti
ineð sjálfum þér.
Þú segir:
„Okkurkom saman um, aðaðgerðir stjórn-
arinnar væri hvorki sem hyggilegast-
ar né réttastar gagnvart latínu-skól-
anum “
Hér hefir ísu-óværðin bitið þig,
«vo að minníð hefir förlast. Ég man
vel, hvað ég sagði um setningu Jóh.
Higf. við þig. Ég sagði, að efasamt
væri, hvort stjórnin hefði farið þar
hyggilega að, að því leyti, að hún
aflaði sér varla vinsælda mótstöðu-
inanna sinna meðal kennaranna. —
JÞetta hefir fallið úr hjá þér, en orðin
wné réttastar" komið í staðinn, og er
l>að afsakanlegt, þar sem langt er
íúðan orðin vóru töluð. — En svo
spyr þú sjálfan þig, hvað ég hafi sagt
um þetta skömmu síðar í „Rvík“,
og svarar svo: „Náttúrlega að alt
sé rétt, slétt og felt hjá stjórninni.“
Hér hefir óværðin bitið þjg svo-
sárt, að þú hefir ekki getað lestð.
verður opnaður næstu daga í inu nýja húsi verzlunarinnar Edinborg
HAFNaRSTR ÆTI.
FJÖLSKRÚÐUGRI QG FEGURRI
en dæmi eru til, og vart mun nokkur sá þangað korna, að ekki finni
hann þar hluti við sinn smekk og hæfi, og vist munu menn hvergi
fá betri en þó ódýrari
Jólagjafir
handa ástvinum sínum.
£iti9 inn!
Ásgeir Sigurðsson.
(•
I
(*
(
(
Stor Jólabazar
Ijómandi fallegur og fjölbreyttur mjög, verður opnaður í
5 ry ðe’s-verzlnn i Reykjavik
næstk. Laugardag, 3. Desember. Verða þar seldar alls konar ágæt-
is-vörui, mjög hentugar til
JÓLAGJAFA,
•)
•)
•)
)
•)
svo sem:
Plet- og Nikkelvörur, Leikföng, Bækur og Skiffæri o. m. fl.
Auk þess verða ýmsar vörur frá fyrra ári seldar með
mjög niðursettu verði
Það borgar sig að líta áBazarinn
áður en fest eru kaup annarstaðar.
•)
•)
)
)
•)
•)
•)
•)
•)
)
•)
•)
•)
LAGLEGAR JÓLAGJAFIR
eru inir smekklegu sodavatns og limonade sjálfhruggarar (Síphons) í
að eins á kr. 1,75.
í „Rvík“ segi ég (nr: 44, 173.bls.
2. dálki neðst):
„Með þessum Hnum vildum vér að
eins skýra það, að hér sé ekkert að
gert, sem neinna víta sé vert. Um
hitt dæmum vér alls ehki, hvort það
sem gert hefir verið, só einmitt í
alla staði það heypilegasta, sem auð-
ið var að gera. Urn það geta eðli-
lega verið skiftar skoðanir
Svona er nú rétthermið hjá þór„.
þegar þú þai*ft ekki annað en lesa
rétt og liafa rétt eftir prentuð orð.
Ekki fer betur hjá þér sú önnur
fullyrðing þín, sem auðið er að rann-
saka, af því að hún er bygð á prent-
uðum ummælum, sem allir eiga kost
á að kynna sér. Þú segir:
„Vitrir menn landsins kalla undirskrift-
ina stjórnarskrárbrot, en vinur Jón segir
fyrir hönd og munn ráðgjafans, a ð þ a ð-
sé ekki. Hvernig getur þá Jón ætlast
til, að ég geti gert mig bæran að dæma
um það, hvorir hafa rett?“
Hér hafa nú oi'ðin auðsjáanlega
komið á afturfótunum hjá þér, svo-
að kálfinn ber öfugt að í fæðingunni.
Ráðherrann hefir aldrei, svo heyi*st
hafi, sagt eða i*itað eitt orð um þetta
til eða frá, svo að ég gœti ekki hafa.
spýtt í hann, eða talað fyrir hans
hönd og munn, enda veit óg að þú
ert svo kurteis maður, að þér gat
aldrei dottið í hug að vilja segja
slíkt; en sem vinur þinn vil ég lesa
í málið, og láta eins og þú hafir
sagt, að ráðhei'rann hafi spýtt í mig^
talað fyrir mína hönd og munn. —
Það var þó líklegar til getið.
En auðvitað verður rótthermi þínu.
ekki að borgnara fyrir það. Ég hefi,.
alveg eins og þú, aldrei „gert mig
bæran“ að dæma um, hvort hr. Deuut-
zer hafi drýgt stjórnarskrár-brot með
undirskrift sinni eða ekki. Ég hefx.
þrívegis ritað um undirskiiftina í
„Rvik“ (19., 32. og 39. tbl.) og ann-
arstaðar hvergi. Það sem er í 39..
tbl., er i'æða, sem ég hélt 27. Ág. á
kjósendafundi hér, og annarstaðar
eða endranær hefi ég ekki opinber-
lega um þetta mál talað. I 39. tbl.
stendur: „Ræðumaður [o: ég, J. Ó.|:
kvað það engan veginn að allra
skoðun óiöglegt. Hann kveðst ekkt
œtla sér að félla neinn dóm um þaðY
Ef þetta er ekki fjarstætt því, sem
þú hefir eftir mér, þá eru 2 og 2:
ekki 4 framar.
Þótt þú leitir í öllu, sem óg heffi
skrifað, skalt þú hvergi finna, að ég.
hafi lagt neinn dóm á, hvort hr.
Deuntzer hafi drýgt stjórnarskrár-brot
með undirskrift sinni.
Hver maður, sem vill lesa tilvitnuð-
tbl. „Rvíkur", getur gengið úr skugga
um, að ég hefi aldrei ritað neitt af því,-
sem þú hefir eftir mór. Það sem óg tek
næst mér fyrir þína hönd sem vinur
þinn, er ekki það, að þú hefir skrökva5
á mig; það fyrirgef ég fúslega, af því ég
veit að það er ekki vilja-verk, en stafar
einvörðungu af óværðinni í málgagn-
inu, sem þú leitaðir gistingar hjá;
hitt gengur mér nær, að ég sé, aðf-