Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 17.12.1904, Blaðsíða 2

Reykjavík - 17.12.1904, Blaðsíða 2
234 KR. KRISTJÁNSSON, Skólavörðustíg 4, smiðar manna bezt húsgögn og gerir yið. Jóla-gjafir ódýrar, en failegar og eigulegar, eru: ISjrtrnson: Kátnr piltnr, 1,35. * lijornson: Fjórar sögur, 0,65. Bragi, 1. bók, 0,50 Bragi, 4. bók, 0,50. JPáls ÓlafssonarIfóðmœli, áýmsu verði. Ferðin a heimsenda, 1,25 og 1,50. Jón Olafsson. — HlglAfiSTBftn VM81«-20 ?I KÖLASUND 12 • • RE YKJAVIK * Vindlaverksmiðja TH0MSENS en nú orðin svo góðkunn um alt land, að bæði flestir kaupmenn og piívatmenn kaupa nú helzt vindia sina þar. Kkkert hefir verið til sparað að tx a hana að fyrirmyndar verk- ■eu.." ý.i. ’il:"f vindlar eru búnir til lír t v '-.x ei... liægt er að fá í Havaiíiif. Li..^.::a, Java og Sumatra. Verk og annr.v ÚLb.'u .?r- vindl- vinum er vandað sem mo ti. .. veið;’. Kaupmenn geta fengið. sé. r.öf 1 <v* sérmiða á vindlunum, ef 1 tir ori. l>ess. IVlikííl aísláttur í stórkaupum. Hvergi eins góð vindlakaup. Styðjið innlendan iðnað. Vcrndartollurinn lendlr hjá Itanpendunuin, þaðgerir inmikla »amkeppni milli Inna inulendu vindlavcrksmiðja. Kassi með 25 góðum vindlum fæst á krónu. H. TH. A. TH0MSEN. (þar á meðal perlu- cg málm- kranza) selur m jög ó dý r a Ragnheiður Jensdóttir. —3] Lauíásveg 38. HÚSIÐ nr. 35 við Laugaveg liér í bæ- jsum er til sölu. Semjasem fyrst við Sig- 9rð Jónsson, Laugaveg 35. Bókmentir. —o — Kristofer Janson: Hann og hún. Kr. H. Jónsson þýddi. 180 bls. 8vo. ísaf. 1904. Þetta er önnur af tveimur falleg- ustu sögum Jansons. (Hin er „Marit Skjolte"). Sagan er því frá höfund- arins hendi gull-falleg. Því miður er þýðingin ekki frumritinu samboð- in; máli og stafsening mjög ábóta vant. Þetta er því ieiðara sem frum- ritið átti betra skilið. Alt um þetta er sagan í sjálfu sér þess verð að vera alment lesin og verður það án efa. Zola: Orustan við mylluna. 54 bis. 8vo. Sðf. 1903. Eigulegt og útgengilegt kver, sem nærri má geta, er Zola semur og Þorst. Gíslason þýðir. Þó gæti Þor- steinn gert betur á stöku stað. Halldór Larusson: Safn af fjór- tödduðum sönglögum 4—)—36 bls. 4to. Rvík 1904. Af sönglögum þessum eru lOfyrir blandaðar raddir, og 10 fyrir karl- manna raddir. Ýmis af lögum þess- um, sem eru eftir ýmsa, hafa ekki áður prentuð verið við íslenzka texta. Önnur, sem áður hafa prentuð verið, eru hór meðnýrrí raddsetning. Hór er í fyrsta sinn prentað á íslandi með heim- ild höfundarins lag Svb. Sveínbjörnson- ar við „Ó gúð vors lands!“ — Bókin er prýðilega prentuð á óvenju-góðan pappír og verður eflaust mörgum kærkomin. TÍYoli-sýningin. —o— Eins og menn hafa séð á augiýs- ing frá sýningarnefndinni í 55. tbl.' „Rvíkur,“ er fyrirhuguð sýningíTiv- oli í Höfn í sumar komandi á mun- um ogmönnumfrá Grænlandi, íslandi, Yestureyjum og Færeyjum. Það er eðlilegt að oss íslending- um sé ekki vel við að vera gerðir að jafuokum Yestureyja svertingja og grænlenzkra skrælingja. Auðvitað er ekki þetta tilgangur þeirra merku heiðursmanna, karla og kvenna, sem boðt’ð hafa til sýningarinnar. Þeim gengur auðvitað gott eitt til. En oss má fyrir eitt koma, ef afieiðingin verður sú, að koma því inn i al- menna meðvitund eða festa það í almennri meðvitund útlendinga, að vér séum, ef ekki „ein alin af sama stranganum“ eins og svertingjarnir og skrælíngjarnir, þá samt þjóð á svipuðu reki. Vér getum því ekki annað en ver- ið samdóma þeim, sem vilja mót- mæla slíkri aðferð og koma henni af. Og vér erum fullvissir þess, að Danir gera ekki slíkt framvegis, ef Sparisjóðsdeild Landsbankans verður lokuð frá 27. til 81. þ. m- að báðum dögum meðtöldum. Landsjóðsdeilain verður opin á venjul. tíma. Öðrum bankasterfum verður sint frá kl. 12 til 2. Landsbankinn 15. Des. 1304. TryggTi Gunnarsson. í verzlun Jsneöikts Stejánssonar Laugavegi 12. fæst mjög mikið úrval af kökum og kaffibrauði; sömuleiðis fint Sukkuladi frá 45 aura tíl 1 kr. pd. og Epli og Appelsínur og margt fl. jKven-slipsi ljómandifallegfást i Yonarstræti 6. [- 60 hús E. Bjarnasonar járnsmiðs. Fyrir jólin! Fjölbreyttar nýjar birgðir af Klukkum °g Úrum Sömuleiðiðis loftvogir, hitamælar kíkjar og gleraugu. Enn fremur mikið úrval af 6ull- og Siljur- skrautgripum, svo sem: úrfestum, slifsnælum, armböndum, steinhringar, serviettuhríngar, manchettuhnappar, og m. m. fl. Alt vandað, smekkl. og ódýrt Jóh. Á. Jónsson 12 Laugaveg 12. vér mótmælum því röksamlega, en vingjarnlega og stilliiega nú. Hins vegar er hætt við, að söfnun muna til sýningarinnar sé svo langt komin, að ekki fáist aítur snúið nú í þetta sinn. Oss er t. d. kunnugt, að ýmsir munir úr Dansk-Folkmuse- um, er verið höfðu á Parísarsýning- unni, eru þegar léðir. En ekki vírðist oss ólíklegt, að sýningarnefndin vildi gera það fyrir tilmæli íslendinga, að hafa sýning á íslenzkum og færeyskum munum einhverstaðar annarstaðar en í Tivoli, og alls ekki ásamt eða 1 neinu sam- bandi við svertingja og skrælingja ’ sýninguna, og losa sýning frá íslandi við alt nýlendu og hjálendu nafn. Undirtektir nefndarinnar undir þetta æt.tu að koma með miðsvetrar- ferðinni, og undir því, hvernig hún tekur í málið, gæti það verið komið, ef til viii, hversu vór eigum að snú- ast við málinu til fullnaðar. 1Re\>kja\nk ocj tji'e'nö. — :o—: t Páll Jakob Brlern bankastjórí og fv. amtmaður andaðist í dag úr lungnabólgu. Hann var sonur Egg- erts sýslumanns, en bróðir séra Ei- víks, Sigurðar póstmeistara, Eggerts- skrifstofustjóra og þeirra systkyna allra. Hann var fæddur 19. Okt. 1856, stúdent 1878 og candidat í lögum frá Khafnar-háskóla 1884,. hvorttveggja með beztu eínkunn. — Har.n var manna fróðastur í íslenzk- um lögum að fornu og nýju, enda hafði hann stundað það með lands- sjóðsstyrk um tíma, en reyndar víst líka alla ævi síðan. Hann varð sýslu- maður fyrst í Dalasýslu, síðan málaflutnlngsmaður við yfirrétt, þá sýslumaður í Rangárvallarsýslu og svo amtmaður norðan og austan á íslandi. Síðast, er amtm.-embættið>- var niður lagt, gæzlustjóri við hluta- félagsbankann. Þingmaður var hanrt Snæfellinga eitt kjörbil, og kvað mik- ið að honum á þingi. Hann var tví- kvæntur, átti fýrst Kristínu Guð- mundsdóttur (frá Auðnum) og iifir einn mjög mannvænlegur sonur af því hjónabandi. Síðar átti hunn Álf- heiði Helgadóttur (lectors Hálfdánar- sonar) og með henni 5 börn, er lifa. Páll var gáfumaður og fjörmaður, ríkur í lund og inn mesti áhuga- maður um framkvæmdir, ósérhlífinn starfsmaður, vafalaust um heilsu fram, því hann var heilsuveikur maður. Þó að sumnm þætti hann stundum nokkuð ör og fljótráður eða of stórhuga, þá hljóta allir að játa, að í honum var in mesta eftirsjá á svo ungum aldri tiltölulega, því að hann var merkismaður og mikip menni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.