Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.12.1904, Blaðsíða 2

Reykjavík - 22.12.1904, Blaðsíða 2
238 KR. KRISTJÁNSSON, SkólaYÖrðustíg 4, smíðar manna bezt húsgögn og gerir við. ! ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ! ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * Ómissandi þing ! fyrir hvern þann. sem þarf að geyma peninga eða áríðandi skjöl, eru inir eidtraustu peningaskáp- ar. Þó húsbruna beri að hönd- um, er alt óskemt, sem í þeim er. Þeir, sem þá vilja eignast, ættu að skoða sýnishorn af þeim og verðlista hjá mér. Eg sel þá hér á staðnum með verk- smiðjuverði og panta þá handa ♦ þeim, sem óska þess. Sígtus Eymundsson. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Fyrir jólin! Fjölbreyttar nýjar birgðir af Klukkum Úrum Sömuleiðiðis loftvogir, hitamæiar kíkjar og gleraugu. Enn fremur mikið úrval af 6ull- og Silfur- skrautgripum, svo sem: úrfestum, slifsnæium, armböndum, steinhringar, serviettuhríngar, manchettuhnappar, og m. m. fl. Alt vandað, smekkl. og ódýrt Jóh. Á. Jónasson 12 Laugaveg 12. • HAFNARSTRÆTI 17 18 19 20 21 K0LASUN0 I-2 * •RE YKJAVIK- Hvar á að kaupa til jólanna? Þar sem vörur eru beztar? Þar sem mest er úr að veija! Þar sem verð er bezt eftir gæðum! Hvaða vcrzlun uppfyllír bczt ]>essi skilyrði? Oefað Thomsens Magasín! Þangað koma mestar vörur! Þangað streymir fólkið! Þar feilur mönnum bezt að verzla! Hvað fá mcnn í kaupbæti? In góðkunnu veggspjöld með dagatali. Hversu mikið er mönnum ætlað ókeypls? 1 milíón 95 þús. dagmiðar! H. TH. A. THOMSEN. S j ó v e 111 i n g a RÓNAOG ÓRÓNA kaupir [ah.—8. jes Zimsen. Sjövettlingar órónir eru ávalt keyptir hæsta verði í verzlunni „GJodthaab". OOOOOOOOOCC OCOOOGOOOGOOOC o Tapet. § Handa þeim, sem óska þess, panta ég „Tapet" eftir sýnis- hornum, sem hjá mér iiggja frainmi til sýnis. Þar er úr miklu að velja, fleiri hundruð tegundir bæði smekklegar og ó- dýrar og er selt með verk- smiðjuverði án þess að fragt hingað sé lögð á. Rullan kost- ar frá 20 aurum o. s. frv. eftir gæðum. Tapetið p a n t a ég að eins handa þeim, sem óska, en ætla ekki að hafa fyrirliggjandi birgðir af því. Þess vegna ættu þeir, sem vilja sinna þessu, að panta hja mér í tíma. Sigfús Eymundsson. Steinolíutunnur t ó m a r, kaupir [ah.—8 JES ZIMSEN. ^^ERZLUNIN Godthaab hefli með V e s t a fengið mikið af ýms um þarfavörum til hátíðanna, þar £ meðal Epll, Vínber, Appelsínui o. fl. o. fl. €y r arbakka-hangikj S tið er sannur hátiðarmatur og fæst hjá JES ZIMSEN. jölaverð á hveiti og rúsínum hjá JES ZIMSEN. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir Sigríbi Björnsdóttur. 1904 Des. Loftvog millim. Hiti (C.) Átt *o æ r-C U 3 *© o> tí bO C2 a r!4 cn Úrkoma millim. j Fi 15. 8 735,7 1J N í 8 1,8 2 737,2 1J 0 4 9 735,8 —0,4 N 1 0 Fö 16. 8 728,5 1-6 NE 1 2 2 728,2 1,6 NE 1 2 9 728,1 2,7 NE 1 6 Ld 17. 8 732,8 3.2 E 1 10 2 732,9 3.2 E 1 10 9 740,8 1,7 0 10 Sd 18. 8 750,7 1,1 0 3 7,2 2 754,9 -0,7 S\V 1 4 9 760,1 1,6 s 1 10 Má 19. 8 761,4 1,3 E 1 10 2 757,5 2,5 NE 1 10 9 750,7 4,0 NE 2 10 Þr 20. 8 751,6 5,6 SE 1 10 6,9 2 752,4 6,6 ESE 1 10 9 751,4 6,7 E 1 9 Mi 21. 8 755,6 2,8 0 10 10,4 2 758,0 2,6 SW 1 10 9 762,1 2,9 sw 1 10 ðlíutunnur tómar verða keyptar hæ3ta verði í verzluninni „Grodthaab". Fundist hefir gullhringur i porti Thor Jenseos. Vitja má á Njálsgötu 21 B gegn sanngjörnum fundarlaunum og aug- lýsingu. TIL LEIGiJ nú þegar kvintstofa og her- bergi ásamt eldhúsi á Bergstaðastræti 45. Indverskir vindlar eru beztu jólavindlarnir í höfuðstað- num; hundraðið frá 7—20 krón nr; fást að eins í verzluninni „GJodthaab44. U9"’ Bræðurnir Gr. og S. Eggcrz, candidati juris, flytja mál, semja sam- ninga og annast yfir höfuð að tala öll málaflutningsmanns störf. Heima 12 — 2 og 6-7 síðdegis. — Suðurgötu 8. [tf. JíorDurpóllinn selur frá 24. Desember, fyrst um sinn, ainungis kaffl með'brauði, cocoa, mjólk á glösum, gosdrykki, óáfengt Ö1 og Vindla. Ailir velkomnir og gleði leg Jól. Norðurpóilinn, 21. Des. 1904. Virðmgarfylst. Ouðmundur Hávarðsson. íijanði myndir sýndar á þorláksmessukvöld (Föstudag) í Bárúbúð.—Aðgangar niðursettur að eins það kvöld. Sjá götuauglýsingar. ÓL. JOHNSON & CO. Sxgjargjalðkerinn verður úti á lögtaki 28., 29. og 30. þ. m. um árdegið og verður þar af leiðandi ekki að hítta fyr en kl. 5 síðd. téða daga. Islenzk sápa keppir við allar útlendar sápur. Risa á 20 a. Ðlð brovu Vlinðsor, Skipssápa á 18 a. HVAR KAUPA MENN JÓLAGJ AFIR? Á þeim FJÖLBREYTTA STA JÓLABAZAR í Reykjavík, I THOMSENS MAGASINI. Hver sem kaupir fyrir 2 kr., fær gefins veggalmanak fyiir 1905. Kven-slipsi Ij ómandi falleg fást i Yonarstræti 6. [—60 (Hús Eiríks Bjarnasonar.) Beztu og happilegustu Jóla og Ný- ársgjafir eru: 6ððjeiltov-sparibaukar, sem fást í búðum, baunkunum hér í bænum og hjá Jóni kaupmanni Þórðarsyni. J-ÍTID KARLMANNS-ÚR höíir týnst á leið úr Þingholtsstræti út á Vesturgötu. Finnandi beðinn að skila i Þingholtsstræti 12. (uppi). -_________ Stórt úrval at DÖNSKEM RAMMALISTUM á LAFÁSVEGI 4. Hvergi betur innrammaðar myndir. David Ostlund heldur samkomur í Hverfisgötu nr. 5., Suunudaga kl, 4 e. h. og Þriðjudags- og Fimtudagskvöl4 kl. 8. — Aliir velkonmir. Pr«ntarU I'orv. Þorvarðsson. IVpjrtrinn fri Jéai Ólafssyai. 19* Jeztar og jljét-valðastar Jilagjajir eru hjá 6uðtn. 6amalielsspl, Ijajnarstræti 16.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað: 60. tölublað (22.12.1904)
https://timarit.is/issue/173975

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

60. tölublað (22.12.1904)

Aðgerðir: