Reykjavík

Issue

Reykjavík - 03.01.1905, Page 1

Reykjavík - 03.01.1905, Page 1
lÚtgefandi: hlutafblagib „Rbítijavík" Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Afgreiðslumaður: Gubm. Gamalíblsson. IRevkjavtk. Arg. ^60 tbl. min8t) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 60 aura.— 2 sh. — 60 cts). Afgreiðsla: Hafnarstræti 16; Útbreiddasta blað landsins. — Bezta fréttablaðið. — Ilpplag 3010. VI. árgangur. Þriðjudaginn 3. Janúar. 1905. 1. tölublað. ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. Ofnar Og eldavélar '’áfa allir að b e z * °K ó d ý r a s t sé hjá steinhöggvara Júl. Schau; eða getur nokkur mótmælt því? •••••••« MHI ! •§ði Steinolíumótorinn „D AN“ er bezti mótorinn sem ennþá hefir komið til landsins. DAN MÓT0RINN fékk hærri verðlaun á síðustu sýningu en nokkur annar mótor. DAN MÓT0RAR, sem hingað hafa komið t.il landsins, hafa allir undantekningarlaust gefist ákaflega vel. Undirskrifaður einkaútsölumaður Dan mótora á suður- landi gefur allar nauðsynlegar upplýsingar viðv. verði og s. frv., og útvegar einnig vandaða báta smáa og stóra með mótor í settum. Reynslan hefir sýnt að bátur, sem ég hefi útvegað, eikar- bygður, með 6 hesta mótor, hefir hingað kominn verið að stórum mun ódýrari en hór smíðaður bátur úr lakara efni. Bátur þessi er eikarbygður með litlu hálfdekki að framani; ber ca. 80 til 100 tonna þunga og kostaði hingað upp kom- inn ca. kr. 3300, — með mótor og öllu tilheyrandi; það hafa verið á honum 3 menn, og hefir hann verið notaður við síldveiði, uppskipun, til flutninga og fiskiveíða og hefir nú þegar eftir ca. 4 mán. notkun borgað liðlega helfminginn ; af verði sínu. Allir, sem mótor-afl þurfa að brúka, hvort heldur er í báta, kafskip eður til landvinnu, ættu að snúa sér til mín áður en þeir festa kaup annarstaðar, því það mun áreiðan- lega borga sig. Stokkseyri 3. Des. 1904. Ólaíur Árnason. Yiking-pappinn þekkja orðið flestir á íslandi hvað er. Þeir sem enn eru ekkf búnir að reyna alla hans góðu kosti, þyrftu sem fyrst að gera það, og sannfærast um, að það óefað er sá langbezti og ódýr- asti utanhússpappi, sem enn þá hefir þekst. Yíking inniheldur í sér alla þá kosti, sem útheimtast til þess, þar eð hann er tilbúinn úr vcrulega góðu cfni og sér- lcga vel „asfalteraður“, sem gerir það að verkum, að hann verður bæði seigur mjög og haldgóður, enda hefir hann fengið verðlaun vegna gæða sinna.. Yíking mælir með sér; sá sem einu sinni hefir reynt hann, (« vill ekki sjá aðra pappategund utan á hús sín. Yíking mun útrýma öllum öðrum utanhúspappategund- um; in sívaxandi sala er fullnæg sönnun fyrir því, t. d. árið 19 0 3 seldust 2,000 rúllur og árið 1904 8,800 rúllur. En þar sem mér hefir tekist að láta framleiða þennan fræga og góða pappa, er það mikil freisting fyrir aðra keppi- nauta að láta stæla hann með lakari eftirlíkingum, sem kaupendur þurfa að vara sig á. VÍKING er að eins búinn til fyrir vérzlunina GODTHAAB og VÍKING er að eins ekta, ef hver rúlla ber verzlunarnafnið GODTHAAB, REYKJAVÍK. Reykjavík 9. Des. 1904. Virðingarfylst. Thor Jensen. Ivö herbergi í rólegu húsi hjá góðu fólki óskast til leigu nú þegar; herbergin óskast án búsgagna en með morgundrykk og ræsting. Menn snúi sór til Guðjóns Sigurðssonar úrsmiðs. REGNHLÍF hefir einhver gleyrnt á Laugavegi 12. Sjóvettlinga RÓNA O G ÓRÓNA kaupir (ah.—8. ]es Zitnsen. ÞAKKARÁVARP. Uiulirrituð, ein af þeim, er varð fyrir sorglegum missi síðast.l sumar, er ég misti minn elskulega unnusta, Olaf Guðmundsson, af fiskiskipinu ,J5erg- þóru“, votta hér með sjómannafólaginu Báran, lteykjavík, inuilegasta þakklæti fyr- ir gjöf, sem ég hefi meðtekið frá því, og bið algóðan guð að blessa tilgang þessa félags, og styðja það og styrkja til að geta orðið sem flestum einstæðingum og mun- aðarleysingjum til hjálpar og huggunar. Reykjavík 29. desember 1904, Kristin Guðmundsdóttir, Suðurgötu nr. 10. VINNUKONA óskast nú þegar, eða frá 14. Maí, á þriflegt barnabeimili hér í bæn- um. Ritstj. ávísar. Islandsbanki ávaxtar peDÍnga með innlánskjörum. Vextirnir eru alt að 3 kr. 60 aur. af hundraði á ári, auk vaxtavaxta, því að vextir reiknast tvisvar á ári. Viðskiftabók fæst ókeypis. Enn frem,- ur geta menn gefið hverjum sem vill ávísanir á innlánsfé sitt í bank- anum. Nánara um þetta í viðskifta- bókinni, EUNDIST hefir peningabudda á Lauga- vegi. Eigandi vitji hennar til Árna Jóns- sonar Hveríisgötu 19. Hvar á að kaupa öl og vín? | En í Thomsens magasín.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.