Reykjavík - 03.01.1905, Qupperneq 3
3
Konur, sem kleeðast wilja eftir
nýjustu tízku
munu ekki yaiu'a'kjs að biðja um sýnishorn nýjunga vorra.
Afbrögð: Silkidúkar i brúðar-, dans-, samkveemis- og úti-bú-
innga, og blúzur, fnður o. s. frv., svartir hvítir og iitaðir.
Vér seljum beinleiðis einstaklingum og sendum umbeðnar silkivörur
ótollaðar og buroargjaldslaust hcim til manna.
Schweizer & Go., Luzern Y 6 (Schweiz).
Silki-útflytjendur — Kgl. liirðsalar.
joccccccccccccococcacccccccccccccccccc<
Verzlunin Edinborg í Reykjavík þakkar inum mörgu viðskifta-
mönnum sínum fyrir viðskifti þetta liðna ár, og vonar að henni
takist að njóta hyili þeirra framvegis. Verzlunin mun sem að und-
anförnu leitast við að sýna það og sanna, að hún kann að útvega
aimenningi góða vöru fyrir lágt verð. Inn afarfljóti vöxtur henn-
ar þessi 10 ár, sem hún nú bráðum hefir staðið, sýnir, að lands-
mönnum hafa geðjast vörur hennar og verzlunaraðferð.
Verzlunin var stofnsett 1895, og seldi hún það ár vörur fyrir
k.. 42754,08, en keypti enga innlenda vöru. Síðan heflr verzlunin
stöðugt aukist og í ár mun hún hafa selt vörur fyrir yflr 860,000
krónur, og keypt innlenda vöru, aðailega flsk, fj rir rúmar 770 ]>ús-
undir króna í Reykjavík eingöngu.
Óskandi öllum viðskiftavinum verzlunarinnar gleðilegs og far-
sæls komandi árs.
Viðingarfylst.
Ásgeir Sigurðsson.
5COCCOCCCCOCCCOCICCCCCOCOCOOC
Hsimssada nua mtlU.
Rétt er síðasta bl. f. árg. af „Rvík“
var að skreppa úr prentsmiðjunni,
kom eimsk. „ísafold" til Bryde’s
verzlunar og hafði með blöð ensk frá
13., 15. og 17. f. m. En með
því að stórtíðindi \óru þar engin
í, heflr oss ekki þótt taka meiru en
að bíða 1. tbl. þessa árgangs.
Af stríðinu er þess þá fyrst að
geta," að umsátinni um Port Arthur
er haldið áfram með látlausum árás-
um. Dagana íyrstu eftir að Japanar
tóku 203 metra hæðina, gerðu þeir
hlé á aðsókn þaðan, með því að þeir
vóru að draga að sér nýjar fallbyss-
ur, er flytja varð upp þangað og
koma þar fyrir. Þeir sendu og heim-
an frá Japan næstu daga 8000 manna,
er lentu í Pigeon Bay (er gengur
vestan í skagánn, andspænis Talieu-
van) skamt frá Port Arthur, og átti
að bæta því liði við á 203 metra
hæðinni.
13. f. m. beindu Japanar skotum
sínum mest á skipin á höfninni og
skotfærabúr Rúsa; þann dag söktu
þeir einu skipi, en gerðu þrjú ósjó-
fær. Síðustu fregnir segja ull herskip
Rúsa á hófninni sokkin. Sjálflr
segja Rúsar, að herskipin hafi öll ver-
ið orðin skemd ofnnsjávar, en heil
neðansjávar, og segjast hafa sökt
þeim sjálflr til að forða þeirn; en ef
Japanar nái Port Arthur, segjast Rúsar
geta spiengt skipin upp, svo þau verði
ónýt.
Floti Rúsa, sá er fara átti suður
um Góðvænishöfða og vit lagði frá
Libau 16. okt. s. ]., en frá Ðakar í
Norður-Aríku 16. Nóv., var 16. Dec.
kominn sunnarlega á vesturströnd
Afríku, þar sem Þjóðverjar eiga land.
Véitist þeim sóint austuríörin; verða
að kola úti á rúmsjó, og hraðasta
skipið jafnan að bíða ins seinlátasta,
því að þeir þora ekki að skipin verði
viðskila hvert við annað. Svo verða
þau öll að hafa afarhæga ferð, til
að spara sem mest kolin, því að á
þeim er þeirn hörgull mestur. Er
það einmælt, að langt verði liðið á
vor fram, er þau komast austur —
ef þ eim verður þess auðið nokkru
sinni.
Eíakknesk blöð fullyrða nú, að
Kúrópatkln hafi aftur og aftur sent
Rúsakeisara orð, að fyrir ekki komi
að demba liði til sín austur, nema
aukin sé að stórum mun lestafjöldi
á dag á Siberíu-brautinni, því að hann
geti eklci fœtt lið svo margt. í upp-
hafi þóttust Rúsar mundu geta sent
14 lestir á dag eftir brautinni, en
nú er fullyrt, áð aldréi muni hafá
komizt meira en 5 lestir mest á dag
eftir henni, og það um hásumarið.
Spá nú sumir því, að skjótari kunni
endi á verða striðinu, en flesta grun-
ar, því að hungrið muni sverfa eins
fast að Rúsum eins og Japanar.
Rúsar þurfa nú að fæða 500,000 til
600,000 manns, og af því eru 350,000
á vígvelli, en hitt er varðlið með járn-
brautinni.
Gcrðar iicfiidin í París átti að
seljast á rökstóla 20. f. m., til að
gera milli Breta og Rúsa um Norð-
ursjóar-hermdarverkin.
Herskip Rúsa „Sevastopol“ liggur
utan hafnarminnis í Port Arthur, og
er ið eina ósokkna af flotanum þar.
Skipastóll íslands
1. Jan. 1904.
— o —
. Það hefir verið vandi „Rvíkur"
siðustu árin, að skýra um áramótin
frá skipastól landsins, eins og hann
var í upphafi útlíðanda árs. Skal
svo enn gert til framhalds og saman-
burðar.
•sucn sjepnes 'ijsiSos Soijsra.tg; 3626 5775 6863 7757 6742 9065 9079 1 9753 •
Eimskip. 'suo^Soa 680 1763 1 2058 2813 2491 2511 2140 2140 1 *
•ppisrai 550 903 1106 1517 1388 1325 1108 1108
•epu 00 *0 H 05 IO CD » CO HCNCOCOCOCOOlOl
Seglskip. •suo|'Soj 2946 4012 4805 4944 4251 6554 6939 7613
rjl CO >Q O * O) »0 Þ- 05Ort0q05 01C0^
■80(i 'ie . 1896 1897 1898 1899 1900 1901 1902 1903
Seglskip vor halda áfram að f j'ólga,
og það sem eigi er minna um vert,
þau eru sífelt að stœkka.
1896 var meðalstærð ísl. seglskipa
um 3P/3 tons, en 31. Des. 1903
um 504/r, tons. Af þeim 12skipum,
sem seglskipafloti vor hefir aukist á
árinu 1903, hefir hvert verið að
meðaltali 564/6 tons.
Til samanburðar má þess geta,
að Færeyingar áttu i árslokin (1896
og) 1903: (73) 108 seglskip1), og (2)
7 gufuskip; hestöfl (90) 253. Þeir
hafa árið 1903 bætt við sig 5 gufu-
bátum með samtals 163 hesta afli.
Yér skulum loks, eins og áður,
bera skipastól vorn saman við skipa-
stól Dana (Ey-Dana og Jóta), Færey-
inga og Vestureyja Dana:
i) En seglskip þeirra eru stærri en vor;
108 seglskip 1903 vóru 8054 tons, eða
744/5 tons að meðaltali.
a
cð
m
•suovSoa
co
»o
co
o
co
co
Þ- CO
\o
3
•popsoq
^3
oo
s
s
13
co
'bO
<D
m
•suo^’Soj
*SUOpÍ)8J
o
co co
Cl
o
co
CO
o
co
o
iQ
00
C4
IC oi
o \o
00
00 1—
O vo
L-
CÖ •O ; cð p &
►“0 p
bc o Ui cS s- cð
t-. bQ *í^
'3 cS p c
e c u cn
>-» 8 C
w Ph >
bD
P
Tekið eftir „Danm. Statistik. Stat. Ta-
belverku Y. D, 13.
Merkileg rafmagnsvél.
fsl. uppgötvun á
St.-Louis-sýningunni,
[Eftir „Vínlandi"].
Landi vor, herra Hjörtur Thordar-
son, rafmagnsfræðingur 1 Chicago,
sýnir meðal annars á heimssýning-
unni í St. Louis merkilega rafmagns-
vél, er hann hefir sjálfur uppgötvað
og látið smíða. Stórblaðið The St.
Louis Bepuhlic flytur 21. f. m. eft-
irfylgjandi grein:
í gærkvöldi fór fram í fyrstá sina
opinber sýning á transformer1] þeim,
sem C. H. Thordarson í Chicago
hefir smíðað. Sýningin fór fram úti
fyrir aðalinnganginum á norðurhlið
rafmagnshallarinnar.
Uppgötvun þessi var í vikunni
sem leið sýnd hinum aðkomnu raf-
magnsfræðingum, og var það ein-
róma úrskurður þeirra, að hún væri
ein af þýðingarmestu uppfundningum
þessarar tíðar í rafmagnsfræði.
Rakinn í loftinu í gærkvöldi gerði
-sýninguna örðugri víðureignar en
ella, en hún fer fram aftur í kveld
á sama stað, og til þess almenning-
ur geti betur notið hennar verður
rafmagnshöllin og húsin í grend við
hana höfð í myrkri, meðan á sýn-
ingunni stendur.
Þótt ekki gætu allir áhorfendurnir
skilið það, sem sýnt var, varð mönn-
um starsýnt á það, einkum meðan
á þvi stóð að tíu feta löngum raf-
1) Transformer nefnist sú ralmagnsvél,
er brevtir þrýstingarafli rafmagnsstraums-
ins. Vél sú, sem hér er sagt frá, er
merkileg sökum þess, að hún framleiðir
margfalt meira þrýstingarafl í straumnum
en nokkrar aðrar vélar af því tægi, sem
nú eru brúkaðar. Það var svo torvelt að
smíða þess háttar vélar að mönnum hefir
ekki tekist það fyr en nú.
Ritstj. „Vínl.“